Tíminn - 21.05.1959, Síða 5
T f M I N N, fimmtndaginn 21. maí 1959,
5
VE TT¥AN<
ÆSKUNNAR
RJTSTJORI: TOMAS KARLSSOM
UTGEFANDK SAMBAND UNGffA FRAMSÓKNARHANNA’
Jón A. Ólafsson, lögfræ^Ingíir:
um
æmas
nina 1843-
1 i.
MeS „’Pilskipun um stiplun sér-
legrar ráðgefandi sain'komu fyrir
ísland, er á að nefnast Alþing“
frá 8. maí'7 .1843, eru kjördæmi til
alþingiskosninga fyrst sett á fót
ficr á 1-andi. Scrhver af 19 syslum
landsins og iReykjavíkui'kaupstað.
ur áltu að vera kjördæmi út af
fyrir sig. Þjóðkjörnir þingmenn
voru þannig 20, en auk þess til-
nefndi • konungur 6 þingmenn úr
hópi embættismanna landsins —
2 andlega og 4 veraldlega.
Þegar alþingi kom saman 1. júlí
1845 mættu til þings hinir sex
konungskjörnu þingmenn og auk
þess 19 þingmenn fyrir eftirtalin
kjördæmi: 1. Borgarfjarðarsýslu,
2. Gullbri-ngu. og Kjósarsýslu, 3.
Árnessýslu, 4. Rangárvallasýslu, 5.
BkaftafeUssýslur, 6. Suður-Múla-
Kjördæmi hefir aldrei veriÖ lagt íiilar -— Ný kiördæmi myncluö
— Sýsluskipunin grundvölkr kjöídæmaskipunarinnar
JÓN A. ÓLAFSSON
sýslu, 7. Norður.Múlasýslu, 8. N.-
í>ingeyjarsýslu, 9. S.-Þingeyjar_
sýslu, 10. Eyjafjarðarsýslu, 11.
Skagafjarðarsýslu, 12. Húnavatns
sýslu, 13. Strandasýslu, 14. ísa-
fjarðarsýslu, 15. Barðastrandar.
sýslu, 16. Dalasýslu, 17. S.næfells.
nessýslu, 18. Mýra- og Hnappadals
sýslu, 19. Reykjavíkurkaupstað, en
„Fyrir Vestmanfiaeyjar var ehginn
þingmaður kjörinn, af því að eng-
inn gat kosið“. Orsökin var sú, að
kosningaskilyrðin voru svo ströng
að enginn Vestmannaeyingur upp-
fyllti þau.
•Með tilskipun frá 6. janúar 1857
var gerð sú breyting, að Skafta.
fellssýslum var skipt í tvö kjör.
dæmi og u:ðu þau þannig alls 21
og auk þess var rýméað um kosn-
ingatottars'kilyrðin þannig m. a.,
að Vestmannaeyingar gátu sent
mann á þing. Á ánmum 1859—
1873 sátu því 27 menn á alþingi.
Þegar íslcndingar fengu stjórn
arskrá 1874, var þjóðkjömum þing
mönnum fjölgað upp í 30, en tala
konungkjörinna var óbrcylt. —
Heimilt var að brevta tölu þjóð-
kjörinna þmgmanná með almenn.
um lögum. Þingmönnum var þann
ig fjölgað um 9. Samkværnl stjórn
Félag ucngra Fram'só'k'narmanna
í Skagafirði bauð Sjálfstæðisrmönn
um í sýsliunini upp á kappræðu-
fu’nd um kjördæmamáláð nú fyrir
skommu. íhaMsmenn fóru undan í
fxRxningi og setttu . alls'kyns óað-
genigiileg skiiiyr'ðL fyrir þátittöku
sininii í sÖkuim umræðuim. Mátti á
þeim fiinna, a® þá skorti frambæri
leg i'ök til áð gefa fulTnægjandi.
ékýrmgu á því, hver,s ■ vegwa þeir
ViTja Teggj'a kjördsemi sitt niður.
arskrárákvæði um stundarsakii-,
sbr. kosningalög frá 1877, var
kjördæmaskipun landsins ekki
breytt við þessa fjölgun, heldur
fengu 9 kjördæmi að kjósa 2 þing
menn hvert um si.g. Á þennan
hátt urðu til 9 tvímenningskjör.
dæmi eða 1. Gullbringu- og Kjós-
arsýsla, 2. Árnessýsla, 3. Rangár.
vallasýsla, 4. ísafjarðarsýsla, á_'
samt ísafjarðarkaupstað, 5. Húna-
vatnssýsla, 6. Skagafjarðarsýsla, 7.
Eyjafjarðarsýsla ásamt Akureyrar
kaupstað, 8. Norður-Múlasýsla og
9. Suður.Múlasýsla, en önnur kjör.
dæmi kusu áfram 1 þingmann
hvert fyrir sig.
1902 var með almennum lögiun
gerð sú breyting, að ísafjarðar-
sýslu 'var skipt í tvö kjördæmi,
Norður-ísafjarðarsýslu ásamt ísa.
fjarðarkaupstað óg Vestur.ísafjarð
arsýslu, sem kusu einn þingmann
hvort um sig.
Stjórnskiþunárlög frá 1903 kváðu
svo á, að þjóðkjörnum þingmönn-
um skyldi fjölgað um 4 eða í 34.
Almenn lög frá sama ári ákváðu,
að hinir 4 nýju þingmenn skyldu
kosnir þannig, að kaupstaðirnir
Reykjavík (hafði áður einn), ísa-
fjörður, Akureyri og Seyðisfjörður
fengju einn hver og jafnframt að
þrír síðasttöldu kaupstaðirnir
skyldu falla úr þeim kjördæmum,
sem þeir áður tilheyrðu.
Við þetta skipulag var búið til
ársins 1915. Þá var konungskjörið
■afnumið, en í þess stað voru kosn.
ir 6 þingmenn hlutbundnum kosn.
ingum um land allh 34 þingmenn
voru eins og áður kosnir með ó-
hlutbundnum kosningum í sérstök
urn kjördæmum. Tala þingmanna
var því óbreytt, en hlutfallskosn-
ing tekin upp á landskjörnum
þingmönnum og landið allt gert að
einu kjördæmi við kosningu
þeirra.
Stjórnarskráin frá 1920 breytti
ekki tölu þingmanna, en hafði sem
áður. ákvæði um, að tölunni mætti
breyta með einföldum lögum. Það
nýmæli var í stjórnarskránni, að
heimilt var með venjulegum lög-
um að ákveða, að þingmenn
Reykjavíkur skyldi kosnir hiut.
bundinni kosningu. Sú heimild
var notuð þegar sama ár og jafn-
framt var þingmönnum höfuðborg
arinnar fjölgað urn tvo eða í fjóra
og þar með þingmönnum í. 42.
Þetta fyrirkomulag gilli óbreytt
til 1934 að öðru levti eli því, að
árið 1922 var HúnavatnsSýslu og
árið 1928 Gullbringu- og Kjósar.
sýslu skipt í tvö kjördæmi, sem;
hvort um sig kaus einn þingmann.
1934 var landskjör þingmannannaj
sex afnumið, en upptekin kosn. j
ing allt að 11 þingmanna til jöfn-;
unar milli þingflökka og þing.
mönnum Reykjavíkur fjölgað um
2. Þannig gat tala þingmanna orð-
ið allt að 49. Kosning 32 þing.
manna í einmennings- og tyímenn
ingskjördæmunum, sem fyrir voru
var eftir sem áður óhlulbundin.
Árið 1942 var gengið endanlega
frá þeirri kjördæmaskipun, sem,
við búum við í dag. Breytingai',
sem þá voru gerðar em þessar: a)
. Tekin upp hlutfaTTskos.ning í tví-
menningskjördæmunum . sex, • bj i
Þingmönnum Reykjavjkur fjölgað;
í átta og c) Siglufjörður gerður
að sérstöku kjördæmi. Tala þing.
manna rar þannig komin í'.allt að
52.
Laugardaginn 9. maí 1959 sarn-
þykkti, alþingi nvja kjördæmaskip
un. Hún gerir ráð f.yrir, að á al-
þingi eigi sæt) ‘60 þingmenn, þar
af 49 kosnir í átta stórum kjör-
dævnum og 11 til jöfnunar nxilli
flokka. Eitl kjördæmanna, Reykja
vík, er 12 manna, tvö, Norður.
landskjördæmi 'eystra og Suður-
landskjördæmi eru 6 xnanna og
fimm, Vesturiandskjördæmi, Vest-
fjarðakjördæmi, NorðuTlandskjör.
dæmi vestra, Austurlandskjör-
dæmi og Reykjaneskjördæmi eru
5 manna kjördæmi.
Samþykkt Alþin.gis um hina
nýju kjördæmaskipun öðlast ekki
lagagildi fyrr en ákvæðum 79. gr.
stjórnarskrárinnai' er fullnægt.
En þar segir „Nái tillagan (um
breyting eða viðauka á stjórnar.
ski'ánni) sainþykki beggja þing-
deilda, skal i'júfa Alþingi þá þeg.
ar o.g stofna til almennra kosn-
inga að nýju. Saifr.bykki báðzr
deildir ályktunina óbreytta skal
hún staðfest af forseta lýðveldis.
ins, og er hún þá gild stjórnskip-
unarlög'1.
II.
Af þesstt yfirliti um kjördæma.
skipunina eru eftirfarandi a'triði
alveg ljós og ótvíi’æð,
a) SýsTuskiptin.g landsins 1843
<er -sá grundvöllur, er kjördæma-
skipunin hvíldi í upphafi á.
b) Kjördæmi hefir aldrei verið
lagt niður og kjördæmi hefir aldr
ei verrð sameinað öðru og
c) Ef breyting á fólksfjölda
hinna ýrnsu kjördæma hefir gert
lagfæringu á kjördæmaskipuninni
nauðsynlega, ,þá hefir ýrnist vorið
fjölgað þingmönnum í sumum kjör.
dæmanna unx leið og hin hafa hald
ið sinni ■ þingmannatölu óbreyttri
eða þá ný kjördæmi mynduð.
Dæmi hins fyrrnefnda má telja
slofnun 9 tvímenningskjördæma
árið 1874 og fjölgun þíngmanna
Reykjavíkur 1903, 1920, 1934 og
1942.
En hins síðarnefnda stofnun
kjördæmanna ísafjörður, Akur-
eyri og Seyðisíjörður árið 1903 og
Siglufjöi'ður 1942.
Samþykkt alþingis frá 9. mai
sl. er því algjör umturnun og lííils
virðing á því starfi, sem það sjálf '.
hefir unnið á heilli öld í kjördæm.
málinu. Meiri hluti núverandi þing
manna hcfir ótvírætt lýst því yfix
að starf allra hinna mætu manna.
sem setlð hafa á alþingi í hundrað
ár á undan þoirn^ sé stórhættutegi:
lýðræði landsins og því hafi verif
nauðsynlegt að ónxerkja síar.
þeirra, Og minna mátti ekki gagx..
gera en að brjóta niður lil grunns
hina fornhelgu kjördæmaskipui.
landsins og hrúga up.p úr rústur.
um handhófskenndum grjófchrúg •
um, sem eiga að lieita- kjördæmi
en sem eru lítið annað en vöi'ðu:
til að vísa veginn að algeru at_
námi á skiptingu landsins í kjör
dæmi. Það skal með klækjum, e
ekki á annan hátt, verða eitt k-jöx
dænxi. Hví ekki að afnema líki
skiptingu landsins í kaupstaði og
sýslur og ger-a.það að einu stóri.
•stjóTnsý.s;luu:ndæmi, senx stjórnað
er‘frá einunx einasta stað' á land-
inu?
III.
Gallar hins nýja siðar, sem Sjái:
(Framli. á 9. síðu)
ifreiöaverkstæöis í Kópavogi
28. ágúst síSasttiSinn stofn
uðu 15 iðnaðarmenn sam-
vinnufélag um rekstur bif-
reiðaverkstaeðxs. Téku ^eir
á leigu verkstæði bað, er
Samband ísl. samvinnufél.
hafði rekið á Digraneshálsi
í Kópavogi.
Jóhann BaJdurs, verkstjóri,
skýrði fróttamanni frá sarfsemi fé
lagsins og kvað hann þett' relcst-
ursform liafa gefið mjög góða raun
og væru þeir félaigar mjög ánægð
ir með áraixgurinn. Félagið er öll
um opið, sem sarfað hafa í eitt ár
hjá félaginu. Mönnum er heimilt
ÁgóSa skipt milli félagsmanna í Mutfalli
við vinnustundir
að vinna eins mikið og þeir vilja,
en ágóða er skipt milli félags-
nxamia x hlut.falli við unnar stund
ir.
Stjórn félagsixxs skipa þessir
menn: Þorlákur Guðmundsson, for
nxaður, Eyjólfur Jórisson, gjald-
keri, Jóhann Baldurs, ritari og
'meðstjórendur Ástráður Ingvars-
so.n og iPétur Einarsson.
Aukin afköst
Þessi félagsstofnun er nýmæli,
sem ástæða er til að vékja at'hygli
manna á. Má ætla, að ýnxsum flei:.
starfshópum væri kleift að stöfna
samvinnufélag um starfsomi síixa
til að ti'yggja það, að ■allur eitSuí”
af vinnu sar.lsmanna lendi hjá
þeim sjálfum en ekki hjá PétTj
og Páli. Slík arðskipting á grund-
vellí samvinnu og sameignar e.'.'
áreiðanlega það fyrirkomulag,
senx réttlátas-t er gagnvart' einstöf:
ium sarfsmönnum fyirirækja, auk
þess sem slíkt fyrirkomulag vafa
laxxst mun auka vinnuafk-öst' og
vinnugæði starfsBxaiuxa.
Stofnendur samvinnufélagsins í dyrum verkstæðisins — 2 af stofnendunum vanfar á myndina.