Tíminn - 21.05.1959, Side 6
s
T f M I N N, fimnitudaginn 31. mai 1H59.
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURENH
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur f Edduhúsinu við Lindargötn
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18304.
(skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn)
Auglýsingasími 19523. - Afgreiðslan 12321
Prentsm. Edda hf. Simi eftir kl. 18: 13941
Eru ekki svikin orðin nóg?
ÞEIR, sem hafa lagt trún-
að á árö'ð'ur Mbl. gegn vinstri
stjórninni, munu áreiðanlega
hafa ger.t sér vonir um, að
hefjast myndi öld nýrra og
batnandi stjórnarhátta, þeg
ar Sjálfstæðisflokkurinn
tók raunverúlega við stjórnar
taumunum á síðastl. vetri,
þótt hann léti Alþýðuflokk-
inn haMa á'þeim að nafni
til. Svo digurbarkalega höfðu
foringjar Sjálfstæðisflokks-
ins talað um þau úrræði, sem
þeir lumuðu á til lausnar
hinum ýmsu vandamálum
þjóðarinnar, og þeir myndu
óðar beita, ef þeir fengju völd
in.
Nú eru þeir búnir að hafa
völdin í fimm mánuði. Þeir
hafa fengið nægan tíma til
að sýna úrræðin. En hvað
blasir svo við? Bókstaflega
ekkert annað . en vanefndir.
Loforðin fögru eru afhjúpuð
sem blekkingar og svik.
PORINGJAR Sjáifstæðis-
flokksins lofuðu því hátíð-
lega, að þeir myndu finna ör
ugga iausn á vanda efnahags
málanna, ef þeir fengju völd
in. Hverjar eru efndirnar?
Niðurgreiðslurnar hafa ver
ið tvöfaldaðar, útflutnings-
uppbæturnar stórauknar.
Hvort tveggja eru þetta úr-
xæði, sem eru gamalkunnug
og flestir eða allir eru sam
mála um, að hafi þegar verið
notuð til hins ítrasta. Samt
heldur Sjálfstæðisflokkur-
inn enn lengra á þeirri braut.
Þannig reynast úrræði hans
í efnahagsmálum, þegar til
kemur. Að vísu þykist hann
enn luma á einhverjum leyni
ráðum, en menn geta vafa-
laust rennt grun í hvernig
þau muni vera, fyrst hann
þorir ekki að sýna þau fyrir
kosningar.
Þá lofuðu Sjálfstæðismenn
óspart sparnaði í ríkisrekstr
inum og lækkun skatta og
tolla, ef þeir fengju völdin.
Hverjar eru efndirnar? Eng
in raunhæfur sparnaður átti
sér stað við afgreiðslu fjár-
laganna, þegar undan er skil
inn niðurskurður á verkleg-
um framkvæmdum. Skatta-
og tollaálögur hafa aldrei ver
iö ákveðnar hærri en nú.
S J ÁLFSTÆÐISf lokkurinn
lofaði mörgu fleira en nýjum
úrræðum í efnahagsmálum
og fjármálum hins opinbera.
Hann lofaði að bæta hlut
landbúnaðarins. Efndirnar
eru niðurskurður á framlög-
um til hans. Sjálfstæðisflokk
urinn átaldi, að rafvæðingin
gengi of seint. Efndirnar eru
að fjárveiting til hennar er
stórkostlega lækkuð. Sjálf-
stæöisflokkurinn lofaði, að
aukinn yrði stuðningur við
atvinnulíf sjávarþorpa og
kaupstaða. Efndirnar eru nið
urskurður á framlögum ríkis-
ins til atvinnuaukningar á
þessum stöðum. Sjálfstæðis-
flokkurinn lofaði auknum að
gerðum í húsnæðismálum
bæjanna. Efndirnar eru þær
einar, að felld er tillaga frá
Framsóknarflokknum um að
nota tekjuafgang ríkisins í
þessu skyni.
Seint munu menn og
gleyma skrifum íhaldsblað-
anna um erlendar lántökur-
ur í tíð vinstri stjórnarinnar.
Nú er Sjálfstæðisflokkurinn
hins vegar að láta semja um
stórar lántökur erlendis.
Launastéttirnar hljóta og
að muna lengi, hvernig Sjálf
stæðisflokkurinn hefur efnt
fyrirheit sín við þær. Hann
lézt vera mikill vinur þeirra
á síðastl. sumri og fékk þær
til að knýja fram verulega
kauphækkun.. Fyrsta verk
hans eftir að hann var oröinn
stjórnarflokkur var lagasetn
ing um aö ógilda þessa kaup-
hækkun!
ÞANNIG blasa nú við aug
um vanefndir og svik Sjálf-
stæðisflokksins á svo að segja
öllum sviðum.
Vegna þessara svika Sjálf
stæðisflokksins er nú þegar
að verða hin varhugaverð-
asta breyting á högum og
háttum þjóðarinnar. Lífs-
kjöfin fara óumdeilanlega
versnandi. Framfarir og
framkvæmdif eru byrjaðar
að dragast saman. Fyrr en
síðar getur atvinnuleysi fylgt
í kjölfarið eins og hjá íhalds
stjórnunum í Bretlandi og
Bandaríkjunum.
Gegn slíkri öfugþróun er
ekki nema eitt ráð. Kjós-
endur verða að átta sig á
því, að nú er nóg komið af
vanefndum og svikum hjá
forkólfum Sjálfstæðisflokks-
ins. Ef þj óðin vill ekki hlj óta
verra af, verður hún að
hafna Sjálfstæðisflokknum
og fylgifiskum hans, hægri
krötum og Moskvukommún-
istum.
TogaraútgerSin og vinstri stjórnin
NYLEGA hafa islenzkir að
ilar samið erlendis um smíði
á fjórum togurum.
Það vekur ekki sízt athygli
aö það eru einkafyrirtæki er
semja um smiði á þremur
þeirra. í sjávarútvegsráð-
herratíð Ólafs Thors 1950—
56 hefði það þótt furðuleg
tíðindi ef einkafyrirtæki réð
ust í togarakaup. Þá var bú-
ið þannig að togaraútgerð-
inni, að tap hennar stórjókst
ár frá ári. Strax eftir að
ERLENT YFIRLIT,
Helztu forsetaefni demokrata
VertSur samkomulag um Symington sem er studdur af Truman?
vinsiri stjórnin tók við, var
hafizt handa um að bæta
hlut þessa mikilvæga atvinnu
vegar. Stærsta og þýðingar
mesta sporið var stigið með
efnahagslöggjöfinni síðastl.
vor, þegar togaraútgerðin
fékk jafnrétti við bátaútveg
inn. Síðastl. ár var líka fyrsta
árið um langt skeið, er tog
araútgerðin bar sig sæmi-
lega.
Árangurinn er sá, að nú er
stórvaxandi áhugi fyrir tog
TÆPLEGA 20 mánuðir eru
nú þaingað til1 aið Eisenhower for-
seti fer frá völdum, ein 18 mánuð-
ir eru þanga'ð til «3 forsetakjönið
feir fram. og 15 mánu'ðir þaingað
til a'ð demokratar og repubiik-
an-air halda flokksþinig sín, þar
seni forsetaefni þeirra verða val-
in. Fyrstu prófkjörin í eiinstökum
ríkjum byrja hins vegar imnam
skemimri tíma em eins árs, en oft
enu það þau. er náðia mes-tu um
það, hvaðá maður verður fyrir
valinu. Venjulega: hefja forseta-
efniin undirbúnling í prófkjöii mieö
góðum fyrirvara, þótt þau lýsd
ekki atnax yfir þátttöku sinni. Þau
viljia kymna sér áður, hvernig jarð-
vegurinn er.
Slíkur undirbúniingur forseta-
efniamma er nú þegar hiafinm af
fuillum krafti, þótt ekkert þeirir.a
liafi enn gefið formlega kost á
isér. Einikum á þetta þó við um
demokrata, þar siem, miargir enu
um bóðið, og mæsitum ógeirlegt er
a3 spá því, hver hreppir hnossið
að lokum.
Það dregur einnig mjög at-
hygli að þessari glímu forsetaefn-
snmiai hjá demokröitu'm, að yfiir-
leitit er því nú spáð, að næsti for-
seít'i demokrata verði úr þeirra
hópi.
EINS og nú stainda sakir, er
Ken'ruedy öldungadeildarmaðu'r frá
Massachuscetts talinn það for.seta-
eflnii demokrata, er njóti mestrar
alþýðuhylli. Það er þó síður en
'Svo víst, að hainm nái útn'efningu
i á filokksþimgiimu. Hanm hefir marga
! a£ foriingjum flokksins í hinum
í ýmidu rikju-m á móti sér. Líkleg-
as'ta Iieið han's tif a'ð ná útnefn-
lingu, <er að vinna svo mörg próf-
kjör, a3 hamn sé viiss um sigur
i strax í fyrstu umferð á flokbs-
þimgimiu. Tafcis't honum þa® ekki,
er hamln baliLnini hafa vafa'sama
möguleika til þesis að verða kjör-
inn frambjóðanidi flokks'ins.
Þótt' Kennedy hafi ekki lýst yfir
því opinberlega, að hann ætli
?ð bjóð-a 'Si'g fraan í prófkjörun-
'im, þykir nokkunn vegimn víst,
-að hann muinii geira það. Hamn
heimisæiki'r nú t.d. oft þau ríki,
þar sem prófkjörin byrjai. Sagt er,
c-ið hamn fái þar mjög góðar við-
tökuir, þótt ýrnisrr af forustumönn-
um flokksins taki honium fálega-
Kennedy hefii- margt tál a®
beria, er vinnur homum a'lþýðu-
hyili. Harnn er uniguir, 41 árs, hef-
ú'r góða háslkóliaimeinntim, va<nin
mikil afrek í stríðinu, hefir skrif-
ir.3 mie'tsöhibók um þimigskörunga,
á orðið all'langa þingmennsku að
baki og hefir unnið sér orð á
þingi sem sjál£slæð>uir í sfcoðun'um,
þótt yfMeit't fyligi hann frjáls-
lyndari arminum. Hann er allgóð-
ur ræðium'aður og fcemur vel fyrir
í sjónVarpi. Hanm hefir unnið
mikla kosninga.sigra í heimafylki
sínu. Fylgi hans er ekki sízt mik-
ið hjá yngra fólfcimiu og fcven-
þjóðSntni. Það mælir hins vegar
inokkuð gegn honum, áð hann er
kaþólskur og faðir hans er aft-
lírhaldis-iamuir auðkýfiingur.
ÞAÐ fors'etaefnti demokraia,
sem gen'gur næst Kenmedy í ail-
þýðuhylll, ©r Hubert Humphrey,
öldungadei'lidarm'aðíur firá Mi'iiinev
sotai. H'amn h'efiir ferðazt mikið und
anfarið og þykiir líklegt, að hann
og Kenmedy verði aiðail'keppinauit-
atrniir í iyr.-.íu prófkos'niingun'um
hjá demokröitum.
. Humphrey er 47 áira gaim'all,
var.ð að vinna fyrir sér jafnhliða
niámii, hóf uingur laifskip'ti- af stjórn
málurn og hefir unnið hvem
stjóm'má 1 asi'gurinn öðrum meiri í
heimaríki sínu. Hann er ham-
hleypa til sitarfa, mikili mælsku-
SYMINGTON
niaður og mar.raa fljótaatur að
átt'a sig á málu.m, enda afskipta-
samur mjög. Haran hefir uinmiið
sér sívaxan'di álit í se'innii tíð.
Hann hefir jafnian sta'ðið alil'sngt
til vinstri í frjáMyndiari airmi
demiokinait'a, og þykir víst, að sá
larmur flokksöns muni nú styðja
hann til framboðs. Aðalfylgi hans
er meðal bænda í slétturíkjunum
og v&rfcamiamina og frjálslymdira
manna í norðurríkjunum.
ÞRIÐJA forsietiaefni, sem nú
er oftast nefnt hjá demókföíum,
er Stuart Sy.mington frá Missouri.
íHann lætur þó ekkert á sér bera
sem forfsetaefni og virðist ekki
ætla að taka þátt í neinu próf-
kjöri. Möguleikar hans til að ná
útnefningu flokksins felast í því,
i að hvorki Kennedy eða Humphrey
, fái meirihluta í fyrstu kosningun-
um á flokk'S'þónigimiu pg því veir@d
að lokum sameinast um hann.
| Symington er elziur þessara
þriggja manma, 57 ára. Hann fékkst
við kaupsýslu og iðnrebs'tur að
loknu háskólanámi og komst í
mjög góð efni. Truman gerði hann
að ráðherra yfir flughernum og
vann hamn sér mikið álit í þvl
starfi. Eftir það hóf hann afskipti
af stjórnmálum og hefur tvívegis
sigrað glæsilega í Missouri í kosn
ingum til öldungadeildarinnar. Á
þingi hefur hann vakið á sér at-
hygli fyrir að gagnrýna st'efnu
stjórnarinnar í hermálum, en hann
te'lur Rússa standa framar Banda
r.'kjamönnum á mörgum sviðum,
einkum tæknilegum. Symington er
góður ræðumaður, myndarlegur í
sjón og kemur vel fyrir. Hann hef
ur yfirleitt fylgt frjálslyndari
armi demokrata, en er þó ekki
illa 'séður af hinum arminum, svo
a@ hann hefur all góð skilyrði til
þess, að samkomulag geti máðst
um hann. Það er mikill stuðningur
fyrir hann, að Truman vinnur fyr-
ir hann bak við tjöidin.
Einn erfiður þröskuidur getur
orðið á vegi Symingtons, þótt
þeim Kennedy og Humphrey yrði
rutt' úr vegi. Það er Adlai Steven
son. Þegar svo væri komið, er
næsta líklegt, að það komi rnjög
til greina, að honum verði teflt
fram í þriðja sinn. Stevensom lýs-
ir því yfir nú, að hann sé efcki
forsetaefni, en það gæti breytzt
ef flokksþingið''skoraði á hann.
Fylgi hans er enn mjög traust. Það
sést' m.a. á ■sfcoðanakönnunum.
HJÁ republikönum er minna
rætt um forsetáefni. Þar koma
ekki nema tveir menn til greina,
Nixon og Neison Rockefeller. —
Eins og nú standa sakir er ,það þó
tæpast nema Nixon einn, því að
Rochefeller læst ekki gefa kost' á
sér. Það gæti þó breytzt, ef (flokk
urin,n teldi hann sigurvænlegri
og hann sjálfur 'gerði sér vonir
um að ná kiöri. Annars myndi
hann heldur kjósa að biða til 1964
eða 1968. Þ.Þ.
arakaupum. Það er vissulega
víða, sem vinstri stjórnin hef
ur skilið eftir góðan arf, og
ýtt undir stórhug og fram-
tak þjóðarinnar.
Hækkun útsvaranna
Eitt fyrsta verk Sjálfstæðis-
manna eftir að þeir tóku við
stjórnarforustunni í vetur,
var að lækka með lögum kaup
launþega um 5% eða m. ö. o.
að taka aftur kauphækkun.
ina, sem þeir höfðu barizt
ákafast fyrir á síðastl. sumri
og töldu alveg óhjákvæmii-
legt, að Iaunþegar fengu þá.
Gegn þessari kauplækkun
fengu launþegar ekki neinar
verðlækkanir, sem máli
skiptu. Eins og Ólafur Thors
hefur réttilega sagt, hafa
verðlækkanir aðallega orðið
vegna aukinna niðurgreiðslna,
en þær verða „fólkið sjálft
að greiða aftur“, þótt reynt
verði að fresta innheimtunni
fram yfir kosningar.
Það hefði mátt ætla, að
S|áifstæ@isfl/Jkkurinn rcyndij
þó allt af að bæta mönnum
kauplækkunina upp með
lækkuðum álögum, því að svo
ákveðið hefur hann lofað að
beita sér fyrir lækkun þeirra.
Nú hafði hann valdið til að
gera það bæði á þingi og í
bæjarstjórn Reykjavíkur.
Hvernig notaði hann svo
þetta vald?
Hann notaði það þannig á
þlngi, að hann framlengdi
allar fyrri álögur og bætti
nokkrum nýjum við.
Hann notaði það þannig í
bæjarstjórn Reykjavíkur, að
hann hækkaði heildarupphæð
útsvara um 16 millj. kr. frá
því í fyrra eða í 221 millj.
úr 205 millj. kr.
Engin eðlileg rök er hægt
að færa fyrir þessari hækk.
un, þar sem launagreiðslur
bæjarins verða yfirleitt nokk-
uð svipaðar í ár og í fyrra.
Ekkert annað en eyðsla og
bruðl veldur þessari liækkun
litsvaranna.
En það eru ekki aðeins út-
svörin, sem hafa hækkað hjá
bænum. Fasteignagjöldin
hafa stórhækkað, rafmagns.
verðið hefur hækkað og gjöld
fyrir ýmsa þjónustu bæjarins
hafa hækkað verulega.
Fyrst og fremst er það
stjórnleysi og ráðdeildarleysi
íhaldsmeirihlutans, sem veld.
ur þessum hækkunum skatta-
byrðanna.
Fara Reykvíkingar nú ekki
almehnt að átta sig á því
hvílík blekking það er, að
yfirráð Sjálfstæðisflokksins
tryggi léttar skattabyrðar?