Tíminn - 21.05.1959, Page 8

Tíminn - 21.05.1959, Page 8
B TÍMINN, finuntudariKn >naí 1H59. læ1 Sjötng: Þuríður Vilhjálmsdóttir, Svalbarði Hón er fœdd á Skálum á Langa nesi- 21. maí 1889. Þar bjuggu þá foreldrar hennar, Sigríður Davíðs. dóátir frá Heiði og Vilhjálmur Guð mundsson frá Skálum, en siðar bjuggu þau á Eldjárnsstöðum og lengst á Ytri-Brekkum í sömu sveif.. Voru þau hjón góðkunn í hóraði. Sjö börn þeirra komust til fullorðins ár^a, og lá fyrir þeim öllum að vinna ævistarf sitt á æsku stöðvum eða nærri. Af þeim syst- kitnwn eru nú tvö á lífi, hið næst- elsta, Þuríður á Svalbarði og hið yngsta, Árni læknir á Vopna- firði. Látin eru Guðmundur, bóndi á Syðra-Lóni, Sigtry.ggur bóndi á Yíra-Álandi, Axel og Davíð bænd_ ur á YtrLBrekkum og Aðalbjörg húsfreyja á Gunnarsstöðum. Æ»öriður fór að heiman, fimmtf án ára, til náms í kvennaskólann á .Akureyri haustið 1904 og var þar tvo vetur. Baustið 1908 fór hún i Kennanaskólann i Reykjavík, sem þá var nýlega stófnaður og var jjs&r víð «ám .þann vetur. Var það fyrsta starfsár .skólans. Eftir þaS varð só breyting -i högum jhennar, a® -ekki varð af framhalds niiinS xrm sinn. Nsesta vetur stund aði bún barnakennslu heima í svert sinni, en giftist vorið 1910 Jóni Erlingi Friðrikssyni bónda á SySri->Bakka í Kelduhverfi. Bjuggu þau þar i þrjú ár. En Jón Erling, ur lézt árið 1913, 35 ára gamall. Þau hjónin -eignuðust tvær dætur, Sigríði, sem nú á heima í fteykja- vík, og Aðalbjörgu, sem lézt í bernsku. Efítr þetta fluttist Þuríður, sem nú var orðin ekkja, 24 ára gömul, aftur heim að Ytri-Brekkum með dætuif sínar og gerðist ráðskona hjá bræðrum sínum tveim, er þar bjuggu félagsbúi. En að sjö árum liðnum urðu enn þáttaskil í lífi hennar. Annar bróðirinn var þá látinn, en hinn í þann veginn að stofna heimili. Þuríður íók nú upp þráðinn, þar sem löngu fyrr var frá horfið, settiSt á ný í Kennara- skólann -einn vetur, þá komin yfir þnftugt og lauk kennaraprófi vor. íð 1922. Næstu tvo vetur stund. aði hún barnakennslu á Langanesi. En vorið 1924 giftist hún Þorláki Stofánssyni bónda á Ytra-Álandi 4 Þfcstilsfirði. Þau Þuríður og Þorlákur bjuggu é Ytra-Álandi fyrstu fjögur árin, en fkittust síðan að Svalbarði, sem fram til þess tíma, hafði verið prostssetur í Svaibarðssókn, en' sóknarpresturinn fluttist þá til Raufarhafnar. Pengu þau leigu- ábúð á jjörðinni, en hafa nú keypt haua. Svalbarð er stór jörð og góð'undir bú, enda hafa þau hjón búið ,þar Stóru búi. Ræktun hefir verið stóraukin. og mifcið hefir verið byggt i jörð- inni, bæði íbúðarhús og útihús í stað þeirra, sem áður voru. Þau Svalbarðshjón eiga fimm sonu, som nú aru allir fullliða menn. ElSti sonurinn, Magnús, er tré- smiður og á heima í Kópavogi, Sigtryggur er bóndi á Svalbarði. Hinir þrír eru stúdentar frá Akur. eyirarskóla. Einn þeiiTa, .Tón Er. lingur, hefir lokið háskóiaprófi í tryggingafræði og er starfsmaður Hagstofu íslands. Stefán Þórarinn og VilhjáLmur stunda verkfræði- nám erlendis. ■9«m húsfreyja á YlraÁlandi og Svalbarði hefir Þurríður ekki fremur en fyrr mátt liggja á liði sínu, enda mun hún aidrei hafa ícæort sig um slíkt. Jafnan hafa þau hjón samhent verið. Svalbarð er kirkju- og samkomustaður svéit armnar og bærinn i þjóðbraut — og Þorlákur var um langan tíma oððyiti hreppsnefndar i Svalbarðs hreppi, 'kappsmaður við störf og þó átt við heilsuhrest að stríða. Húsfreyja á stóru og fram- kvæmdasömu heimili, sem þahnig «r flett, og auk annars þarf að búa mörg börn að heiman árum Saman <og vera þeim bakhjarl og athvarf, hefir vissulega áhyggjur og um. Svii fyrír mörgu. Húsfreyjan á Svalbarði hefir þó látið fleira til sín taka en heimili sitt og fjöl- skyldu. Hún hefir m. a. tekið þátt í félagsmálum kvenna í héraðinu. Það er ekki óalgengt að hún taki til máls á mannfundum. Hún er orðheppin, vel máli farin og á. 'kveðin í sk'oðunum. Þuríður á Svalbarði hefir átt athyglisverða og að sumu leyti nokkuð óvenjulega ævisögu. Ilún hlaut í vöggugjöf hæfileika, þrek og staðfestu í ríkum mæli. Sú vöggugjöf myndi nú á límum hafa greitt heuni götu til mikils náms. ■frarna. Kom það glöggt í ljós þann tíma, sem hún var við skólanám, bæði í æsku og síðar á ævinni. En hin meiri pxófin var henni sem fleirum æílað að taka í lífsins skóla heima í átthögunum. Samtíð in mun votta að hún hafi ekki hliðrað sór hjá að leysa þau próf oog megi vel una við árangurinn. nú, þegar á ævina líður. Um leið og ég samgleðst henni á þessum merkisdegi í ævi henn- ar, minnist ég margra góðra síunda, sem við hjónin höfum átt á heimili þeirra Svalbarðshjóna og vinsemdar þar fyrr og síðar. G. G. Þann 21. maí er ein merkasta húsfrú hér í sveitum, Þuríður ViL hjálmsdóttir á Svalbarði 70 ára. Hún «r fædd á Skálum á Langa- nesi '21. maí 1889. Foreldrar henn. ar voru merkishjónin Sigríður Davíðsdóttir Jónssonar frá Lundar brefcku í Bárðardal og Vilhjálmur Guðmundsson af bændaættum á Langanesi. Sigríður móðir Þuríð- ar var gáfukona og skörungur. Hún var flutt í kassa á hesthlið innan úr Bárðardal og austur að Heiði á Langanesi 8 ára gömul með foreldrum sínum. Þuríður líkist móður sinni mjög verulega að röggsemi og gáfum. Nokkurra ára gönuií fluttist Þuríður með foreldrum sínum að YtrLBrekkum á Langanesi og ólst þar upp í stórum hóp systkina, sem nú eru öll horfin nema hún og Árni læknir á Vopnafirði. Þuríður fór ung í kvennaskóla á Akureyri og 1908—09 var hún í Kennaraskólanum, en giftist vorið 1910 Jóni Erlingi Friðrikssyni frá Bafcka í Kelduhverfi og flutti þeg- ■ar til hans. En áður en þrjú ár voru liðin dó Jón frá sinni ungu konu og tveim dætrum. Þá flutti Þuríður aftur heim að Brekkum og bjó þar nokkur ár með bræðr. um sínutn, e,n fyrsta haustið á Brekkum misst'i hún yngri dóttur sína. Haustið 1921 fer Þuríður aftur í Kennaraskólann og lauk þaðan prófi vorið eftir, en var kennari á Langanesinu bæði áður og eftir prófið. En vorið 1924 giftist hún Þorláki Stefánssyni er þá var ein- búi á Ytra.Álandi hér í sveit. Svo var það vorið 1928, þegar prest- inum á Svalbarði var leyft að búa á Raufarhöfn, að þau hjón í'engu gamla prestssetrið og höfuðbólið Svalbarð og hafa búið þar síðan með miklum dugnaði og rausn. Þau hafa eignast 5 sonu, sem allir eru giftir og þrir af þeim háskóla gengnir. Hér eru helstu æviatriði Þuríð ar sögð í fáum orðum, en að baki liggur viðburðarik, stundum erfi'ð og grýtt en oft ánægjuleg og á. vaxtarik ævileið. Menntadísin kall aði Þuríði unga á sin fund og kom fljótt í ljós að hún var sök- um góðra gáfna og áhuga vel lið. tæk í hóp skólamanna, enda fór •hún aftur í Kennaraskólann er á- stæður leyfðu. Þuríður er góður ræðumaður á fundum, sjálfstæð skoðunum, orðhvöt og hreinskilin. Hún var um mörg ár formaður kvenfélags hér í sveit. Hún minn. ist þess stundum með söknuði að nú 'eru Skálar; ag Y Iri-Brekkur hvort tveggja í eyði, eins og mörg er þó matarhola á Langanesi, og henni finnst fátt um meðferð fjár muna hjá unga fólkinu nú til dags. Búkonuhæfileikar Þuríðar hafa komið í ljós og notið sín vel síðan hún kom í Svalbarð, enda hefir mikið verið starfað þar .síðustu 30 árin. Allt byggt upp bæði yfir fólk og fénað miklar og varanlegar byggingar úr steinsteypu. Þar er kirkja og fundarhús' og farskól- inn var þar á hverjum vetri um langt árabil, svo að margir eiga leið að Svalbarði og sveitungar okka-r bafa allir matarást á Þuríði. Það er margs að minnast, Þuríð ur frænka, ailt frá samleikjum bernskuáranna á Ytri-Brekkum og enn öll þroska. og starfsár ævinn- ar höfum við verið nágrannar eða sveitungar, og staðið hlið við hlið og erum en .samferða með að verða börn aftur. Lífið lék okkux hart er við stóð- um í blóma þess, en ætli við höf um ekki stælst við stríðið en þó jafnframt auðgast að góðvild og samúð sem konurnar eru þó allíaf ríkari af en við karlmenirnir. Eg þakka þér Þuríður allt sem þú hefir vel gert mér og mínu heimili, og óska að blessuð sólih vermi þig, árin sem eftir eru. Jóliannes Árnason. 3. síðan Cannes og að öllu óbreyttu mega forráða- menn Cannes-hátíðarmnar reikna með því að ríkisstyrkurinn til liá. tíðarinnar hverfi — líkt og bað- föt Nattiers. Ef að svo fer, er út. •séð um að kvikmyndahátíðir verða efcki fleiri í Cannes — nema aðrir sjóðir komi til. í síðustu veiziu hátíðarinnar á þessu ári, var 50 borgaraklæddum lögreglumönnum dreift á meðal igestanna, búnum „walkie-talkie“- senditækjum, til þess að koma í veg fyrir fleiri hneiksli af þessu taginu. 3. síðan Pasternak ernak segist vera ákveðinn í því að dveljast í Rússlandi til ævi- loka og .sjóðurinn á eftir að nema a„ m. k. 3 milljónum króna ■eftir 2 ár eða svo. Systur rithöfundarins í Eng. landi vilja auk heldur ekkert með þessa peninga hafa. Mrs. Paster- nak, sem býr í Oxford, segir: „Við BolshoMeikhú^ð 'Framhald áf 7. síðu) Aðeiins tveggja ©ða. þriggja mín-' útmia gangur er frá skólatnuim að BolshoÍHÍeifchúsinu en fil þess að Verða sitarfam'di listamaðúr vi'ð þá slofnuin er ekki nóg að hafa gen'g- ið gegnum skóftSíitn. Bolshoi lætur sér ékki nægja amirja'ð en það beztia og seiílisit ofit til a.nniairna iandshluta, fréttisit þar aí efnilegu íólfc'i'. En þaið er gert flciira í Bolshoi en að dansa. Þar enu líkia sýndair Óperur og til þeiima. er en.gu síð- ur vaindað en balil'ettolinB. Bolshöi hefir tvo sýmnigarsaili, en efclki sá ég nema taninian þe.ÍTna, iaiítaÍ8aiÉnin, þó að við f'erð'aféiiag- ar nefnduni leifchúsið okkar ann- að heiimili þan.n tíma,. sem við dvöidum í Mosfcva. Nokfcrar tölur segja kanins'ki dálítið um starfsemi l'eifchússMs. í báðum sölunu'm rúmaist samtím- is fjög.ur þúsund áhorfendur og um helgar eru tvær sýnlktgar á dag í báðíuim sölun'um. Starfs'lið er 2500 manins s'ann.talis, þar af 210 ballettdansarar, 90 einsöngv- arar, 170 mainna' kór, 235 hljóð- fajraleikiair'ar, 8—10 hljómsveitar- stjóriar (sem eru méð 'hæst l'aun- uðu möninum sem ég hafði spurn- ir af), 75 látbragðsteilkainar og 3Ö manna sveit blásturs'hljóðfæraleik- aina. Sýni!ngar cru á hverju kveldi itíu mánuði ársiims og venjulega eru 6—8 nýiar sýnin'gar á leikskrá ár hvert, þ.e.a.s. efcfci etngöngu nýsamiin vehk, heldur eru mörg klassísk verk, bæði í óperu og ■baU'ctt, eindurtekiin með inýnri hlútverkasfcipan mcð mislöng.u íniliiibili, en auk þess komia svo friam rný verk. Því miður sáum við’ engin'ný viðfangsefni og mað- ur fékk á tilfimnin@uinia, að ekiki væru m'i'kil umbro't til að skapa verk utan hims hefðbumdna sfcílfe. En ium það verður ekiki dænit aneð v-issu. Okkur vor.u sögð nöfn á nýjum verkum, sem ver.ið væri f.ð æfa, svo sem tetaraóperu, óperiu sem heitir Mussa Shailxl eftir Chi'gainov, o. fl.'. En vinsælaisitar er u sýmiingar | cin's og óperunmar Boiis Godunov eftir Mussorgsfcy og Ivam Susan.iini ■efitir Glinka, endfl fjaillia þær báð- ar uni hetjur úr 'frelsisbaráttu Rússa. Af balteittum eru Svama- vatto efitiir Tchaikovsiky og Rom'eo og Júlia eftir Prokofiev vinsæluistt. Mikil eftirvænting ökfcar fynsfca heimisófcn í Bolshoii Var kvöldið eftir að við komum til Moskvu og var þá baeettinn Svamiava'fcn á leiiksikránini. Ef'tilr-1 vænting min var éfcki Mffil þegar við bárumst með m/aimnfjöldamum iwn í þett'a fræga hús. Ég nenndi a'ugumum upp sex svialaraðir. Fyr- 'ir miðju, gegimt tLeiiksviði, er s'túka, sem tekur yfiir tvær hæðir, hin gamla fceisara'stúka. Nú 'aat þiar fremst gömul koix'a, an.dlitið veðiuhbarið og rúnum rist af úti- 'viat og dagsims öimn, grænn síkýlu- tolú'tur I>undinim undir kverk, ’en á bamniinn var raðað margs kon- ar heiðurssnerfkjum. Ljósfióðið frá ris'astóru ki'istalskrómiinum istreymdi nú yfi-r viinnulúin-ar hend- ur þessarar gömlu konu, yfir mann . l:af, sem hvorki bar slvrautfciæði x.é dýrindis sk'art, ein varð sam- Stuaidis hljótt og efitirvænitingar- fu'lllit þegar sýnángán hófist. Ulanova í Bandaríkjunum í lok annars þáttar var okkur sagt að k'ikhússtjóri'rm vildi hiita okkiu- í hléínu. Ég var enm ann- ■ars hiulgar og þerraði í laumi tár af hvanni, svo gagntekin hafði ég onðílð af dansinum og hljóm- listinni. „Þiið sækið ffla að‘ sagði Golov alðlstoðarfors'tjóri, , jafllLr ibeztu sóllódan'Siara'rnir eru í Bandarífcj- um»“. Við fcváðumst harla á- nægð með sýningunia eiins og hun vasrii an hann fcvað mikið á skorta þegar Ulamova og fleiri, sem hann tóteefindi, vænu ekki -á syið- inu. A'ð þes'su srnini danisáði Rima KareJskaya aðal’hlútverkið ó móti Lconid Zhdanov, en þau munu bæði haifia útsífcrifazt úr -ballett- skólainum fyrir tveimur cða íþrem- ur árum. Þróun rússmesfca bal'Mtsims er orðiii lönig og hefð hans fastm.ót- uð. Sagt er að fyrsta kermsla í bailtett í Moskv.u hafi byrjað árið 1764 í mimiaðarlteys'ingjaheiimili og var eiami'g kenndur þar söngur 'og ledkl'islt. Sérfcenníiifa í damisi hófst 1773 og tíu árum síðar tófc Petr- ovsky-leifchúsið' við leikskóla mun- aðaTÍeysángjahæliSiins. Stóð það íeifchús á sama stað og Bolshoi 'Stendur nú. í þessum fyrsta sikóla voru fyrst og feemst munaiðiarleys- ingjar, svo fóru landeigeaiidux ;að senda þangað börn ánauðugra bænda og loksins fór skóldnn -að t.afcia við börnum fá’tæklinga i bórg inini. Efiti’r 1812 tók skólinm mrikl- um franjförum u.ndir stjórn Ad- amis GlusZkow.S'ki og síðam útofcrif- aðist þaðan hvesr damsiaránoi' 'öðr- nm meiri. Um og efitir by Itimig.uina 1905 dró mjög úr starfsemi skól- ans og engir inýir memnndur voni ■tafcniir í bann frá 1906—1910. Mýtt líí færð'ist -svo aftur í .Sttanfið 'Cftiir 1920 og var þá bætt við a'l- cnennri fræðslu og lóniistar- ikenteslu. Frægð rús'ameskrA -dans- ara hefir fyrr og síðar flogið viðia um hefton ekfci öxngönigu fró ©olsh- oi-bafflctfsfcólanuim í Mosfkvu. Til er annar eldri skóli og um 113011 lék fyrrum enn meirí ljómi. Nú segja menrn þar rneð nokkrum sór- indum: Mosfcva gleypir allt — iifca okfcair bezbu lijsitaimecm, Næst •skulum við koma við þ®r — í baltettsfcólainum í Leiniimgrad. SigTíður Thorlaeius lifum kyrrlátu líf.i og tökum ekki þátt í deilum þeim, sem upp hafa risið um fjölskylduna. Við höfum ekkert með feægð bróður okkar að gera, ekki sízt vegiia þess að við höfuin ekfcert frá honp'm heyrt svo árum skiptir. Við n||indum hafna því ef okkur yrði bóiðinn hluti af þessum peningum.“ „Gleymdur" opinberlega Ef Pasternak deyr á undan syslr um sínum ,er ekki vafi á því að niilljónirnar muni falla í hlut þeirra meðlima fjölskyldunnar sem Pasternak þekkir naumast. Og meðan hann lifir án þess að ! eftir því sé tekið skammt frá Moskvu, „gleymdur“ opinberlega af landi því, sem hann þó hefir tekið tryggð við, hrúgast pening. arnir upp vestan tjalds .... Hreðavatnsskáli Sanngjaimaist veitinigaverð, -cáns og veinjulega. Hópar panti með nægum fyrirvara. Símstöð — Benzín. ósfcast. — Uppi. I síma Í3720 eftir kl. 5.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.