Tíminn - 21.05.1959, Síða 12
Pfllfcjf g Blli;i||l
Su'ðaustan kaldi, skýjað og lítiis-
háttar rigning síðdegis.
HIT1
Rvk. 7 st., annars st. á landinu
7—13 st.
Fimmtudagur 21. maí 1959.
50 þús. farþegar
á 9 árum
í dag kemur „GULLFOSS" frá
Leith og Kaupmannahöfn í
fyrstu sumarferð sinni á
þessu ári. — Með þessari ferð
skipsins hefst 10 siglingasum-
ar þess milli Reykjavíkur,
Leith og Kaupmannahafnar.
Á þeim 9 árum, sem skipið
hefur verið í förum, hefur
það flutt yfir 50 þús. farþega
milli landa. Eftirspurn eftir
farþegarúmum hefur jafnan
verið meiri yfir sumartímann
en unnt hefur verið að anna
og nú er þegar búið að fast-
setja flest farþegarúm með
ferðum skipsins í sumar.
Rússneskir her-
menn í Tíbet
NTB-Gantok, Indlandi, 20.
maí. — Rússneskir hermenn
eru komnir til Tíbet og berj-
ast við uppreisnarsveitir
Tíbetbúa.
Þefcta var í dag haft eftir áreið-
anlegum heimildum í bænum Gan
tok í norðainverðu Indlandi. Eiga
milili 100 og 200 rússneskir her-
menn að hafa komið til bæjamilns
Gyami-ite í miiðhLuta Tíbets fyrir
skömmiu síðain. Rússnesíku her-
menniinni'r eru sagðir hafa 'komið
frá kínversfca héraðinu Sin'kiamg
og ráði þeir yfir svæðinu frá Gy-
antse að vestur landaimærum Tí-
bets.
Gagnfræðaskólinn í Vestm.eyjum
gefur út mjög myndarlegt ársrit
Blik. ársrit Gaenfræðaskól mikið og vandað að
Blik, ársrit Gagnfræðaskól
ans í Vestmannaeyjum, er
fyrir nokkru komið út. Er
þetta 20. ár ritsins, sem er
Ölvaður rúðubrjótur
'í fyrrinótt hándtók lögreglan
Ölváðann rúðubrjót, sem tekizt
hafði að mölva fjórar rúður í hús-
iflu Engihlið 6 og tvær í Barma-
hlíð 2. Rúðubrjóturinn var fluttur
á lögreglustöðina, en þar neitaði
hann, a.im.k. fyrst, að segja til
mafns. Var hann svo látiinn í Kjall
arann.
Þá var í fyrrinótt brotin stór
rúða í verzlun úrsmíðaverkstæðis-
Jíáiis,- iBergmanns við Njáls-
igðtúi Eigaindinn mun ekki hafa
-Verið í bænum og er ekki vitað
ilivort einhverju hefur verið stol-
ið. Sömu nótt var stolið bifreið
Smóts við Þórskaffi og fannst hún
iskömmu síðaip mannlau.s við Löngu
ihftð. Þjófurinn’hefur ekki náðst.
mikið og vandað að öllum
frágangi, svo að nær eins-
dæmi mun vera um ársrit
skóla.
Hátt á annað hundrað lesmáls-
isíður eru í ritinu, og eru sjálfar
skólaskýrslurnar aðeins lítið brot
af efninu. Ábyrgðarmaður Bliks
er Þorsteinn Ví'glundsson skóla-
stjóri.
Mikið af staðbundnu efni, og
auk þesis skemmtiiegar frá'saignir
eru í ritinu. Rakin er saga bæjar
stjórnar í Vestmannaeyjum, en
hún varð 40 ára á síðastliðnum
vetri, og fylgja myndir af öllum
Ibæjarfulltrúum og bæjarstjórum.
Ýtarleg ritgerð er eftir Þorstein
Víglundsson um sögu barnafræðsl
unnar í Eyjum, _og hinn fyrsta
barnaskóla á íslandi. Ýmsar
skemmtilegar frásagnir eru í rit-
inu, m.a. um síðustu ferð til súlna
tekju í Eldey eftir Þorstein Ein-
arsson. Birtar eru margar ritgerð
ir eftir nemendur sólans. Fjöldi
myknda prýða ritið.
Lagt verður af stað 18. júní n. k.
og verður fyrst sýnt í Höfn í
Hornafirði sama dag og svo Breið
dalsTÍk, Reyðarfirði, Eskifirði,
Hlutverkaskipti á Litla-Hrauni —
fangavörðurinn lenti í einangrun
Þjóðleikhúsið fer leikför til Austurl.
í júnímánuði - sýnir Föðurinn
Á síðastliðnu ári fór Þjóð-
leikhúsið leikför til Norður-
lands og Vestfjarða en ekki
vannst þá tírni til að fara til
Austfjarðanna. Nú hefir
Þjóðleikhúsið ákveðið að
sýna „Föðurinn“ eftir Aug-
ust Strindberg á Austfjörð-
um í næsta mánuði.
Norðfirði, Seyðisfirði, Vopnafirði,
Húsavík og endað á Akureyri 30.
júní.
Þessar leikferðir Þjóðleikhúss-
ins hafa orðið mjög vinsælar og
það er orðinn fast’ur liður á hverju
ári að senda einhverja af beztu
sýningum leikhússins út á land.
Þetta öndvegisverk Strindbergs,
„Faðirinn" hlaut mjög góða dóma
á sínum tíma og má í því sam-
bandi geta þess að Valur Gísla-
son hlaut silfurlampainn á s.l.
ári fyrir leik sinn í íitilhlutverk
inu. ___
NuddfertS upp á Selfoss endaði me$ ósköpum
Það bar við fyrir nokkru, fangaiverð'i, fóru þeir út í bæ að
að fangar á Litla-Hrauni hams. Lofcs fundu þeir bifreið
höfðu hlutverkaskipti við ina í™@avarðarilaus'a í útjaðri bæj
„ alrm's. Sebtusit -tveir f-ain-ganina ann
fangavorð, og endaði sa leik j bifreiði,na e.n einm hélt áfram
ur með því, að fangavörður- íamgavarðairlieiitiininii. Kom þar, að
inn var settur í einangrunar- hamm fann vörð simn inni í húsi
soltjamidi að sumbU' gó’ðu með kunm
imgja S'ínum. Bauð vörður famgia
klef'a og rekinn úr starfi að
morgni.
um og hainm mefcinin úr vistimmi og
beðirnn vel að lifa. Þess má geta,
aið famgavörður þessi var mýlega
ráðónrn tiil sltairfs og lítil deili á
honum viituð, ein erfitt mun að fá
mieinm til famgagæzlu á Litla-
Hraumii.
Fangar á Liitla-Hrauini hafa femg
ið að fara upp á Selfos's tiil tamin'-
'lækmiis, þegar þurfa þótti, og
fyilgdi þá oftasit faingavörður. Not-
úðu fangar sér þetta æði oft, em
þar ikom að eikfci fyrirfundust fileáiri
sfcerrtmdar teminur og varð þá örðj
ugt um 'tilefni tii leyfis til Seifoss
ferðiar.
En þegar meyðim er stærst er
hjálpin n'æst. Famgarniir uppgötv-
uðu að nuddkoma starfar á Sel-
fossli og eft.iir það fór að bena sér-
lega imifcið á sájniasfceiðabólgu og
öðrum kvitlum, eem miudd lækmar
helzt, og upphófusf nú tíðar íerðir
famiga á Selfoss.
, 1 ' ! ir.;i
I nuddi
Var nuddferðum oftast hag'að
svo, að famgiaivörður ók 2 eða 3
föngum upp eftir og bei'ð þeirra
þar. Svo bar ífcil fyrir skömmu, a'ð
fainigavörður fcom mieð þrjá fanga
mieðiam af Litla-Hraiumli til nudds á
Selfossi. Sfcillaði hainm þeiim í mudd
stofuma, og hóf muddkoman að
handjfalla þá, en fangaverði leidd
islt að bíða og kvaðst fara út í bæ,
en koma von bráðar a@ sækja
famga sína. Fór halmn að svo
mæl-tu.
Týndur fangavörður
Laiuk nú miuddin.u, en ekká kom
famgavörður. Biðu famgarair róieg
k lemigi, en þegar ekki bólaði á
Njósnarar í flokki
Adenauers
NTB-Bonn, 20. maí. Fjöl-
margir menn hafa verið hand
teknir í V-Þýzkalandi grun-
aðir um að reka njósnir fyr-
ir Rússa.
Skýrði iinmiamríldsráð’umeytið í
Bonin frá þessu í dag. Fylgdi það
síðan. eikið til Litla-Hraums og var - im,eð, aig nijósiniir þ.essiar hefðu eimik-
aitoslturiinm geysiiliegri ein rnenn liafa ' um b6Í:nzt að s,t,arfi Krisitiilega
áður séð en fangavörður söng demokratafiofcksáns. Hefðd lögregl
kæsf. - an sett mar.ga af sitarfsimönnum í
aðalstöðvum f'lokfcsins í gæzluvarð
Hlutverkaskipti
Þ.egar heim kom, þótti fang'aj
vörður orðimm svo umsvifamikill,
að ébki væri fært 'aminað en setja
hanim í eimiamgruniarkl'efa, og kúrði
sinn velkománn í gleðima og hóit
dryikknum fast að homum. Leið nú
og beið, unz famg'armár í bílmium
fóru a'ð ákyrrasl, fóru ilnin og
fundu vörð og fainga ölvað'a. Viidi
vörðurinim og fiangilnm þegar haida
til Reykja'Víkur aið sikemmta sér,
en ódrukknu fainga'nmir meituðu og
'kváðusit aðeiinis v.ilja fara heim,
Leiniti í togstreiltu um þetta og
púsitrum og loks slags'málum. Kom
að fó'lk og varð stillt til friðar og
Á skotspónum
★★★ Slitnað mun nú að
fullu upp úr samningum
milli Þjóðvarnarmanna og
Alþýðuflokksins um fram-
boð í Reykjavík. Virðast
báðir aðilar svolítið undir-
furðulegir eftir þessar
samningsviðræður.
hald, Dómsmál'aráðherrann í
VestunBerlín sagði í kvöld, að
þar hefðu veráð handteknir sex
menn og væru fjórir þeárra með-
. limir í Krisitlega d e m o kra í.a f 1 o kk n
bainin þlar nóttilna af, en að morgni | um. Taldi han'n ekfci ósenmiiiegt að
voru allar dyr opnaðar fyrir hon-' fleiri m,enn yrðu seittir í varðhald.
Engin merki sjáanleg
um samkomulag í Genf
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Dulles sæmdur
frelsisorðunni
NTB-Genf, 20. maí. Utan-
ríkisráðherrarnir fjórir
héldu 8. fund sinn í dag og
var Couve de Murville í for-
sæti. Christian Herter og
Selwyn Lloyd gerðu nánar
grein fyrir tillögum vestur-
veldanna en Gromyko svar-
aði. Þess sjást engin merki,
að saman dragi með deiluað-
ilum.
í dag kom Mcelroy landvarna-
ráðherra Bandaríkjanna til Genf
og tekur hann sæti í sendinofnd
Bandaríkjanna á fundinum. Hann
kvaðst kominn til að vera Herter
til aðstoðar og ræða. landvarna-
mál við bandaiagsríki. Ekki kvaðst
| hann gera ráð fyri,- að til neinna
tíðinda dragi í Barlín 27. þ.m., en
Rússar höfðu eilt .sinn lýst yfir,
! að þann dag myndu þeir afhenda
A-þýzku stjórninni yfirráð sín í
Berlín.
Yfirlýsing Herters
Herter lagði að Gromyko að
taka upp í einlægni samninga um
t'iilögur veslurveldanna. Langt
NTB-Washington, 20. maí.
Eisenhower forseti sæmdi
Dulles í gær Frelsisorðunni,
æðsta borgaralegu heiðurs-
merki Bandaríkjanna.
Þa@ var Janet, kona Dullesar,
sem iafhenti honum heiðursimer'ki'ð
a Watter Reed sjúkrahúsin'u, en
hún býr nú í íbúð manns síns þar
og vakár yfár hoinum dag og nótf.
Méð fyigdi bréf frá forseten.um,
þair sem hann segir, að orðan sé
veifit sem lítilsháttar viðuirkenin-
ing fyrir þrotiau.st sterf í þágu
íriðar og frelsis í heimiinum. Krafit
iair Duilliesar fiaira dvímain'di bæði sök
um k'rabbaiméiin'sirts og l'ungnia-
hóigu, sem hann fékk fyrir
skömmu. Fær hann kv'aiiastillandi
lyf og líður sæmilega eftir atvik-
, um.
Fulltrúaráð Framsóknar-
félaganna í Kópavogi heldur
fund í kosningaskrifstofunni
að Álfhólsvegi 11 fimmtu-
dagskvöldið 21. þ.m. kl.
8,30. Áríðandi að fulltrúar
! mæti.
hefði verið gengið til samkomu-
lags við Rúsisa, en ekki væri hægt
að slaka ti-1 á gnundvallaraitriðum.
Ilann lýsti enn yfir, að Bandaríkin
myndu ekki taka þátt í fundi
æðstu manna, ef enginn árangur
næðist á utanríkisráðherrafund-
inum.
Lloyd lagði áherzlu á að tijiögur
beggja aðila gætu orðið samnings-
grundvöllur. Hann kvað ekki unnt
að leysa öryggismál Evrópu nema
(Framhald á l. síðu).
Kosningaskrií-
stofnrnar
UTAN REYKJAVÍKUR:
Kosningaskrifstofa Fram-
sóknarflokksins vegna kosn-
inganna úti á landi er ( Eddu
húsinu, 2. hæð. Flokksmenn
hafi samband við skrifstof-
una og gefi upplýsingar um
kjósendur, sem dvelja utan
kjörstaðar á kosningadag-
inn. — Símar 14327 —«
16066 — 18306 — 19613.
FYRIR REYKJAVrK:
Kosningaskrifstofa Fram-
sóknarfélaganna ( Rvík er I
Framsóknarhúsinu, simar
15564 og 19285.
! SKYNDIVELTAN
Vegna mikillar þátttöku hefir veltan verið framlengu
til mánaðamóta. Eru félagsmenn beðnir að gera skil
sem allra fyrst. Munið, að veltumiðar eru sendir og
j sóttir heim. Simar veltunnar eru:
1 19285 — 15564 — 12942