Tíminn - 11.06.1959, Qupperneq 1

Tíminn - 11.06.1959, Qupperneq 1
E s « a u mJ alþfóðamálin — frá sjónarhóli Harry S. Truman — bls. 6. 43 árgangur. Reykjavík, finnntuclaginn 11. júní 1959. Erfiit að lifa, bls. 3. Listamannalaun, bls. 5. íslenzkir landhelgisbrjótar, bls. 7. íþróttir, bls. 10. 110. blað. Vaxandi andstaða gegn kjördæmabyltingunni um allt land Ihaldið beitir fáheyrðum áróðri og kúgun þá flokksmenn sína. sem andi /ígir eru breytingunni Prentvéláferðalagi í fyrrakvöld var mikið um að vera í Bankastræti, þar sem Herberts- prent hefir verið til húsa. Stór krani var kominn á vettvang, en til stóð að flytja prentvélar úr húsnæði prentsmiðjunnar, sem nú hefir vérið lögð niður eftir nákvæmlega 30 ára starfsemi. — Sést kran- inn með eina prentvélina hér á myndinni og skal engan undra þótt hún sé hátt á lofti. — Það ráð var tekið að lyfta vélunum upp um þakið, enda minnst rask á hinu gamla húsi við þá aðferð. Mjólkurfræðingar neita yfirvinnu meðan ekki er gengið að kröfu þeirra Minna af flöskumjólk til sölu — hætta á a'Ö mjólkurbúin verÖi atf hella niÖur Engu líkar en málefnaflóttinn sé að snúast í ofsóknarherferð. - Kosningabarátta íhaldsins er nú mjög bundin við það að elta uppi þá flokksmenn, sem andvígir eru kjördæmabreytingunni Fregnum hvaðanæva af landinu síðustu vikuna ber saman um. það, að andstaðan gegn kjördæmabyltingunni fari sívax- andi. Hafa frambjóðendur og þingmenn þríflokkanna, eink- um Sjálfstæðisflokksins orðið þess greinilega varir í ferðum um kjördæmin. Mjólkurfræðingar hafa til- kynnt, að þeir muni ekki vinna eftirvinnu, nætur- eða helgidagavinnu meðan ekki hefir verið gengið að kröf- um þeirra. Þeir munu því aðeins vinna 6 stuindir á laugardögum og á suinmu dögum v5 slundir. Þetta er talim dagvimna því að mjólkurfræðimgar fá frídag fyrir hvern sunnudag. 17. júní nnmu þeir ekki vinna, því að h'ánfi er ia'hnlh frídagur. Von- andi '•yerþur hægt að gerilsneyða nægilegt' magn af neyzlumjólk, ef ekki konia vclabilanir og aðrar tafir til sögunin'ar, en ekki verður hægt að fylla venjuilegt magn af flösik'um og verður því að ta'kia iu;pp aukna sölu á mjólk í lauisu máli meðan þetta ástand varir. < Frá Mj ólfcursamsöl'unmi). Þef'ta til'tæki mun' hafa í för með sér hættu á að undanrennu og jafnvel mýmjólk verði helLt nið- ur í mjólkurbúunum. Osta- smjörframleiðsla mundi þá einiruig dragast sannjan. Kjaradeila mjólkurfræðmga er enm ekiki leyst, en þeir hafa ákveð- ið iáð vimnia áfram á lausum samn- ingum. Kröfur þeirra voru 32% launahækkun á gruininikaup og fleiri kjarahætur. Oauðaslys við f fyrrakvöld vildi það slys til, að ungur máður, Oddur Tryggva- son i'rá Lónkoti í Sléttulilíð í Skagafirði varð fyrir endurkasti af skoti úr kúlubyssu, þar sem liann var að grafa eftir mink milli bæjanua Lóukots og Höfða. Fjarvera íslendinga alvarleg fyrir Nato — segir Lange Einkaskevti frá Khöfn Berlingske Aftenavis skýr ir svo frá seint í kvöld, aS Lange utanríkisráðherra Norðmanna hafi í kvöld iýst yfir á afmælisráðstefnu NATO í London, að fjarvera Islendinga vegna fiskveiði- deilunnar við Breta sé alvar- legt mál fyrir bandalagið. Orðrétt sagði Lange: „Ég væri óhreinskilinn, ef ég léti hjá líða að skýra yður frá hve mjög ég harma, að vinir vorir frá íslandi skuli ekki vera hér staddir". ískyggilegar horfur í Genf NTB-Genf, 10. júní. Gro- myko setti fram í dag á form legum fundi í Genf nýjar tillögur Sovétríkjanna. Ráð- herrar vesturveldanna höfn- uðu þeim þegar í stað og sögðu þær jafngilda úrslita- kostum og hótunum. Gætir ívú mikillar svartsvni um árangur af ráðstefnunni. Helztu atriði í tillögum Gromy kos eru þessi: Sovétríkin fallast á isetu hernámsliðs vejitui'veld anna í Berlín um eins árs skeið en ' vesturveldin viðurkenni að þá s-kuli hersetu með öllu lokið í borginni Þessi frestur er þó bund og inn því skilvrði, að hernámsliði vesturveldanna verði fækkað þeg ar í stað úr 11 þús. í 180 manns. Þá sé skipuð nefnd A- og V Þjóðverja, er hefji undirbúning að friðarsamningum. Verði ekki á þe'Sisar tillögur fallist muni Sovét ríkin neita að viðurkenna rétt vesturveldanna til hersetu í horg inni og semja sér frið við A-Þýzka- land. minkaveiðar Kúlan endurkastaðist frá steini og kom í brjósthol Oddi og mun hann liafa látizt samstundis. Oddur var liinn mesti efnismað ur, rúmlega tvítugur að aldri. llann bjó hieð foreldrum sínum í Lónkoti. Hefir meira að segja töluver't kveðið að því, að menn sem verið hafa 'traustir fylgisimeinn Sjálf- stæðisþingmannia, hafi komið lil þeirra og tilkyninit þeim það, að i þettia siinin' styðji þeir ekki Sjáií- stæðisflokkinm til þess að leggja niður kjördæmim. Eiminig hafa j miamgir Sjálfstæðismenm lýst yíir ands'töðu við kjördæmabyltinguma á öðrum vettvamgi, t. d. í Kjör- dæmablaðinu. Það er nú orðið eitt helzta við- fangsefni forystumanna Sjálf- stæðisflokksins í kosningabarátt- unni að elta uppi þá flokksmenn, sem þeir vita að eru andvígir kjördæmabyltingunni og beita öllum hugsanlegum ráðum, jafn- vel grímulausum hótunum eða kúgun, þegar annað dugar ekki, til þess að fá þá til að láta af skoðun sinni. Er ljóst dæmi um þessa siðiausu bardagaáðferð að- farirnar gegn Kristni Jónssyni bónda í Borgarholti í Rangár- vallasýslu eins og nánar er að vikið á öðrum stað hér í blaðinu. Viðtal við Krisitim birtisit í Kjör- dæmabteðinu miákvæmlega eimis og frá því var gengið að honum við- stöddum, þar sem hann lýsir and- stöðu við kjördæmabreytinguma. Jafmskjótt og forys'tumenn íhalds- ims sjá viðtalið, gera þeir herferð á hendur Kristni og kúga hann með gamalkuninum ráðum til þes's að gefa yfirlýsíimgu um, að viðtal- ið sé „mjög rangfært“. Þó er ekki itekið fram eitt einasita atriði, sem rangfært sé, og Kris'tinin lýsir meira að segja enn yfir, að hamm „sé ekki ails kostar ánægður með kjördæmamálið“. Svipuðum áróðurs- og kúgunar- aðferðum beitir íhaldið fjölnvarga menn aðra, þótt misjafnan árang- ur beri, en það er að sjálfsögðu al'It annað en ámægjulegt fyrir menn að eiga von slíkra ofsókna írá forystumönmum flokks síns, fyrir það að hafa aðra skoðun í þessu máli, sem hafið er yfir flokkssjónarm,ið, og meta meira velferð héraðs sínis ein flokksþjón- ustu. Af þessum sökuni er það eðli- legt, að menn veigri sér vi'ð að ganga fram fyrir skjöldu með opinberar yfirlýsingar. Og til þess að losna við fullan fjand- skap og ofsókn af hendi flokks §íns, sem menn vilja fylgja í al- inennum landsmáluin er ekki annar kostur, en vinna í kyrrþey að því að fólk fylki sér saman til bjargar kjördæmum sínum og héruðum. Sú björgun verður að fara fram við kjörborðin ú þessu (Framhald & 2. síðu). Hvað var í fyrradag sendi Sjálfstæðis. flokkurinn út „Fregnmiða“, þar sem reynt er að bera brigð ur á, að greinar eftir Sjálf. stæðismenn í Kjördæmablað. inu. séu rétt með farnar. Eini árangurinn er þó sá, að birta yfirlýsingu frá Kristni Jóns- syni, bónda í Brautarholti, þar sem hann segir: „í Kjördæmablaðinu 2. júní er haft eftir mér viðtal, sem er mjög rangfært. Eg átti stutt tal við tvo menn, og mun ann. ar þeirra hafa verið erindreki Framsóknarflokksins, enda þótt hann forðaðist að tala um það. Það er rétt eftir mér haft, að ég er Sjálfstæðismað- ur, enda mun ég styðja Sjálf- stæðisflokkinn við næstu kosn ingar, eins og áður, þótt ég sé ekki alls kostar ánægður með kjördæmamálið“. í þessari yfirlýsingu er ekki eitt einasta atriði nefnt, sem rangt sé, þvert á móti viður. kennt að rétt sé með farið. Er auðsætt, að forystumenn Sjálf stæðisflokksins hafa blátt á- rangfært? fram kúgað Kristin til þess að gefa þessa yfirlýsingu til mála mynda, sem ekkert tekur aft. ur, enda viðurkennir Kristinn enn, að hann isé á móti kjör- dæmabreytingunni. Leitað var til Kristins um álit hans á kjör dæmamálinu einmitt vegna þess, að vitað var að hann greiddi atkvæði með mótmæl- um gegn kjördæmabreyting. unni á fundi • í Rangárvalla. sýslu. Þeir, sem viðtalið áttu við Kristin, hafa beðið Tímann fyrir eftirfarandi yfirlýsin'gu: „Við undirritaðir, sem áttuin viðtal fyrir Kjördæmablaðið við Kristin I. Jónsson, bónda að Borgarholti, Rangárvalla. sýslu, 24. f. m. viljum að gefnu tilefni staðfesta, að við geng- um alveg frá viðtaiinu þar á bænum ásamt fyrirsögninni, og las Kristinn það yfir og sanL þykkti það, Birtist viðtalið síð- an óbreytt í blaðinu. Reykjavík 10. júní 1959. Þórarinn Sigurðsson Örlygur Hálfdanarson.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.