Tíminn - 11.06.1959, Síða 8

Tíminn - 11.06.1959, Síða 8
8 TÍMINN, fimmtudaginn II. jóní 1959. Minningarorð: Hannes Valgarður Guðmundsson yfírlæknir Kveðjuorð: Guðrún Þorbjarnardóttir ! „Dáinn, horfinn,------- harnxafregn ....“ Þennig komst Jónas að orði, er hann frétti óvænt lát vinax síns. Og þau orð munu án efa hafa hljómað í hugskoti margra nú, er þeim toarst andlátsfregn Hannesar V. Guðmundssonar yfirlæknis. Hann var enn á góðum- aldri og virtist við góða heilsu, þótt hinir nánustu vissu að nokkur veiklun hafði gert vart við sig síðustu vik. urnar. En skyndilega hallaðist mjög til hins verra, svo að ekki varð við ráðið. Hann andaðist í Landsspítalanum seinni hluta dags hinn 27. f. m. eftir skamma legu, og var ótför hans gerð frá Foss. vogskirkju 4. júní s.l. að viðstöddu fjöimenni. Hiannes Valgarður Guðmunds- j son var fæddur á Akureyri 25.' febr. árið 1900, og hafði því ekki náð sextugsaldri er hann lézt. Foreldrar hans voru hjónin Karó. iína Ésleifsdóiftir prests Einars- sonar og Guðmundur Hannesson þáverandi héraðslæknir þar, og síðar hinn kunni prófessor við Háskóla fslands. Með foreldrum sínum flutti Hannes til Rvíkur ár- ið 1907, lauk stúdentsprófi 1919 og kandídatsprófi við háskólgnn 1925, og var að því loknu settur um eitt ár héraðslæknir í Blönduóshéraði. Var hann síðan við framhaldsnám í Þýzkalandi og Danmörku um skeið, en varð 1928 viðurkenndur sérfræðingur í húð- og kynsjúk- dómum. Fór hann þá nokkru síðar námsferðir til Danmerkur og Þýzkalands, og enn síðar til Eng. lands og Svíþjóðar í sömu erind- um. Frá 1945 varð Hannes V. Guð. imundsson kennari við læknadeild háskólans í húð- og kynsjúkdóm- um, og fullyrða kunnugir að það starf hafi hann rækt með ágætum. Og yfirlæknir við 6. deild Lands. spítalans var hann frá 1930 til dánardægurs, og einnig við húð. og kynsjúkdómadeild Heilsuvernd. arstöðvar Reykjavíkur. Hann var og um stund læknir við holds- veikraspítalann í Kópavogi. Um sitthvað í sérgrein sinni hefir hann skrifað og flutt fyrirlestra um þau efni á læknamótum hér heima og erlendis. Hann var í stjórn Læknafélags íslands, og um árátoil einnig i stjórn Læknafél. Reykjavíkur. Og iæknisstörfum hefir hann gegnt í Reykjavík um 30 ára skeið. Það er kunnugra manna mál, að Hannes V. Guðmundsson hafi ver. ið jujög vel að sér í sérgrein sinni, enda þannig gerður, að hann gat ekki unað við annað en að vera í slöðugri leit að því bezta. Engin ný þekking skyldi fram hjá honum fara, sem snerti sérgrein hans. Mun hann því hafa lesið mikið og fylgzt óvenju-vel með öllum nýjungum í þeim efnum. Ég hygg að allir, sem nokkur veruleg kynni höfðu af H. V. G. yfirlækni, muni sammála um það, að með honum sé í val fallinn merkur læknir og roikill mann- kostamaður. Þótti mér sem hann væri fágætur maður að allri gerð. Hann var mikill dómgreind. armaður, fjöllesinn og fróður, mjög athugull og öfgalaus, en heill og sannur í hverju máli og allri framkomu. Það var honum ástríða, að leita jafnan þess og hafa það sem sannast' og réttast reyndist, hvað sem öðru leið. Sannleikanum vildi hann þjóna um fram allt. Það var því mjög ánægjulegt og þroskandi að eiga við hann samræður, og sálubót að blanda við hann geði. í málfærslu hans var jafnan allt hreint, öliu grómi vikið til hliðar, en reynt af fremsta megni að grafa eftir hinni réttustu og sönnustu mynd með einurð og festu, þótt hávaða laust væri. Og því var honum öll blekkingariðja mikil andstyggð, tildur og sýndarmennska ógeð- felld, og allt auglýsingarskrum oitur í hans beinum. Hann var hinn hlédægi og hógværi maður, einlægur og hjartahreinn, sem hvergi þóttist um fram það sem hann var, og fór hljóðlega um veg. inn. En samvizkusemi hans og líknarlund, prúðmennska hans og drengileg framkoma var svo frá- bær, að lengi mun í minnum haft af þeim, sem til þekktu. Og hitt lætur sig heldur ekki án vitnisburðar, hve mikla ánægju Hannes V. Guðmundsson hafði af allri fegurð í riki náttúrunnar og gróandans. Suður í Fossvogi fékk hann umráð yfir landsskika fyrir mörgum árum. Og til þess að rækta það land og prýða, eyddi hann fé og miklum tíma. Það var yndi hans og eftirlæti að eyða þar tómstundum sínum við rækt- unarstörf. Alúð hans og natni við trjágróðurinn þar, var einstök og fölskvalaus. Og þá var gleði hans óblandin, er hann leiddi gesti sína um trjálundinn og sýndi þeim vöxt hans og viðgang. Gróðurmögn jarðar voru honum opinberun mik. illa dásemda. Og í þessum unaðs. reit dvaldi fjölskyldan löngum á sumrum, og þar hafa margir vinir hennar dvalið með henni góðar og glaðar stundir. Þar er nú einn feg. ursti bletturinn í útjaðri Reykja- víkur. Ber þess vissulega að vænta, að þessi Hannesarlundur fái að njóta verndar og vaxtar til menn. ingar og yndisauka á komandi tím- um, og að hann fái lengi og fagur- lega vitnað um ræktarþel og fórn. fúst starf þess fjölhæfa úrvals. manns. Og nú minnumst við Hannesar lækns, heimilislæknisins og heim. ilisvinarins, með innilegri þökk og sárum söknuði. Það var gott að fá hann að sjúkrabeði, þennan lát- lausa og Ijúfa lækni, sem var svo einlægur og æðrulaus, hollráður og hlýr. Það fylgdi honum jafnan styrkur og traust og andblær mannúðar og mildi. Og sjúklingar hans vissu það og fundu, að þessi reglusami og þrautreyndi læknir lét sér mjög annt um þá og hjálp. aði þehn af fremsta megni. Þeir munu því vissulega margix nú, eri sakna vinar í stað. í dag er til ghafar borin frú Guðrún Þorbjarniardóttir, hús- freyja að Sporðagrunini 15 hér í bæ. Hún lézt hinin 5. þessa mánað>- ar eftir stutta sjúkdómsiegn og bar aindlát hennlar að höndum með svo skjótum hætti að ölluan kom á óvart. Hún var aðeins 44 ára .að aldri og sás't ekki annað en húini væri heilsuhraust og þrek- miikll, svo að hér hafa orðið svip- leg umskipti. Guðrún Þorbjarnardóttir var fædd á Bíldudal hinn 10. janúar 1915 og ólst þar upp hjá foreldr- um sínum' Guðrúnu Pálsdóttur og Þorbinni Þórðarsyni héraðslækni í fjölmennum og saimhentum systk- inahópi. í foreldrahúsum hennar hefir lúkt hress og heilbrigður lífsikraftur sá hinin sami sem var einikenim Guðrúnar þegar á skóla- ánum hennar í Mennitaskólanum á Akureyri og fylgdi henni alia tíð. Guðrúm giftist dr. Brodda Jóhann- essyini sálfræðLngi árjð 1941, og vanð hjónaband þeirra farsælt og hamingjudrjúgt enda jafnræði m(eð hjóinunum á alla grein svo sem bezt varð á íkosið. Þau eign- uðust sex mannvænleg börn, hið elzta nú 18 ára, en hið yngsta iný- fætt við lát móður stomiar. Guðrún Þorbjarn'ardó't’tir var fyrir allna hluta sakir í afbr'a'gðs kveinna röð. Hún var greind og vel meinntuð, manmblendin og vel skapi farin, tiHögugóð og óvíisöm. Barlómur og úrræðaleysi voru fjarri eðli henmar, húm tók með kjarki og sigupviljia á hverjum þeim vainda, sem fyrh- lá, og lét Fyrir tæpum 30 árum, hinn 11. júlí 1929 gékk Hannes V. Guð- mundsson í hjónaband og kvæntist eftirlifandi konu sinni, .Valgerði Björgu Björnsdóttur, Sigfússonar fyrrv. bónda að Grund í Svarfaðar- dal, og Lilju Daníelsdóttur konu hans. Er frú Valgerður hin ágæt. asta kona og mikil húsmóðir. Settust hin ungu hjón þá að á Hverfisgötu 12 hér í bæ og hafa búið þar alla stund síðan. Hefir hjónaband þeirra verið ástúðlegt og farsælt, og heimilið mikið risniu og myndaTheimili, og á margur þaðan Ijúfar minningar. Hefir þeim hjónum orðið 4 harna auðið, er öll eru á lífi og hin mannvænlegustu. Þau eru: Leifur, verki'ræðingur, kv. Áslaugu Stef. ánsdóttur. Valgerður, stúdent, g. Ólafi Ólafssyni, iðnaðarmanni. Lína Lilja, verzlunarskólagengin, g. Hilmari Pálssyni verzlunar- manni, og Helga, nemandi í M. R. Er mú sár harmur kveðinm að frú Valgerði og börmum þeirra hjóna, og öðrum ástvinum, við hið skyndi lega fráfall hins ágæta eigin- manns, föður og afa, sem eigi að- eins reyndist þeim ljúfur og kær. leiksríkur í allri sambúð, heldur og óviðjafnanlegt hald þeirra og traust. Og litlu barnabörnum hins látna afa, er þau jafnan nefndu „afa góða“, hefir einn frændinn lagt þessar Ijóðlínur á tungu: Við kveðjum þig með ástaróði eftirsjá og þrá. Úr augum þinum gæzka glóði, gull var í þínum hjartasjóði. Og þú munt aldrei afi góði okkur hverfa frá. Og öllum ástvinum Hannesar V. Guðmundssonar læknis, sendum við vinir þeirra hinar hjartanleg- ustu samúðarkveðjur, þökkum af einlægum og hrærðum hug liðnar stundir, og biðjum hinum látna sæmdarmanni blessunar guðs í nýjum heimi. Snorri Sigfússon. ekki á s'ig fá, þó að rnargt kallaði að, en gá vill verða hlutur harin- margrar húsmóður á miðjum starfsdegi ævimnar. Á heimili þeirra Brodda var alitaf hress hragur og glatt viðmót, og áttu hjónin þar jafnam hlut. Til þeirra var jafnan að saekja sálubót og frjóa, andlega hressin'gu, hvort heldur sem maður hitti þau hór syðra eða í sumarhúsinu í Skaga- firði', þar sem þau áttu sterikar rætair og dvöldiusit hvenær sem við varð komiið. Góður andi var aliltaf í krlngum Guðrúnu, borinn af gæfusamlegri skapgerð hemnar og d'agfarsprýði. Þeir eru þvl margir, bæði hér og þar nyx’ðra, sem ixú sakna vinar í stað. Þess er elíki að dyljast, að hór er um mikið harmsefnii að ræða, er stoð og stytta etórrar fjöl- skyidii fellur í valinn fyrir aldivr fram. Engunx væri þó greiði gerð- ur með því að rekja raunatölur og sízt þeirri konu, sem nxi er kvödd, ef hún hefði mátt mokikru um það ráða. Hitt mumdi vera í hemnar anda, að telja hið betra og taka því sem að höndum ber „glaður og með góðan vilja“, og leggja rækt við þær bölva bætur, sem finnast munu nú sem endranær, þegar eftir er leitað. Ég veit, að ég mæl'i fyrir muinn fjöimenns hóps skólasystkina og laninarra vina, þegar ég nú kveð Guðrúnu Þorbjarnardótlur með virðingu og þökk og sendi ínain.mi hemn'ar og bömnum og venzlafólki öilu inmilegar samúðarkveðjur. Kristján Eldjára. ríkin reyna nú að taka upp efna. hagsaðstoð, studda rúsnesku gulli, til þess að ná þeim þjóðum á sitt vald, sem þeim hefur ekki tekizt að vinna með vopnavaldi. Við verðum að álíta þetta alvarlega ógn, og við verðum að mæta þess. ari hótun með sömu einurð og ógn þeirri, sem okkur stafar af hemaðarmætti Sovótríkjanna. • Ég er viss um að þetta er okkur mögulegt á jaínvel enn ákveðnari hátt og með ekki síðri árangri, vegna þess að Rússar eru,' þrátt fyrir að þeir stæri sig af mikiíli efnahagslegri endurreisn og gull. forða sínum, enn í mprgu tiliti þjóð, sem skammt er á veg komin, hvað lífskjör ibúanna sjálfra varð- ai’. En Kreml hefur aldrei látið sig lífskjör íbúanna neinu skipta, heldur ávallt verið reiðuþúin að fórna þeim á altari heimsvalda- stefnu sinnar. Hinn geysilegi gullforðl Rússa, grafjnn úr jörðu af þrælum, getur gert margt slæmt þar sem herir þeirra ná ekki til. Við verðum að mæta þessari ógn alls staðar, og við erum þess megnugir. Við verð. um að gæta þess að leggja ekki of þungar byrðar á efnahaginn og hafa hugrekki til að gera ekki of lítið úr mætti iðnaðar okkar. Við verðum einnig að velja rétt- an stað og stund til framkvæmda og úthluta aðstoð okkar þar sem hún kemur að mestum notum til að koma í ve.g fyrir að Rússar leggi undir sig varnarlausar þjóðir. 3. síðan Truman (Framhald af 6. síðu) Fyrir mitt leyti hefði ég viljað að fundur utanríkisráðherranna hefði verið haldtan í aðai- bækistöðvum Sameinuðu þjóðanna en ekki í Genf. Ein aðalástæðan til þess að ég álít það heppilegast að samninga- fundir séu haldnir í aðalbækistöðv. um S. þ., er mikilvægi þess að þar eru allar mikilsverðar upplýs. ingar á takteinum skjótar en ann. ars staðar. Ég læt mig einkum .skipta hina vaxandi útþenslu- stefnu Sovétríkjanna á sviði efna- hagsmála. Efnahagsleg ógn framundan Rússar hafa safnað miklum gull forða og vinna ötullega að því að geta nolað gullrúbluna til þess að ná tangarhaldi á efnahagslífi þeirra þjóða, sem skammt eru á veg komnair og eiga í fjárhagsleg. um erfiðleikum. Kreml hefur komið auga á hvernrg efnahagsaðstoð okkar hef ur bjargað hinum frjálsa heimi undan oki kommúnismans. Sovét- endur verða snyrtir með snyrti vörunx frá Max Factor og annast snyrtingu þeiiTa fröken Hildi- gunnur Dungal, sem nýlega hefur lokið iprófi í snyrtingu hjá Max Factor verksmiðjunum. Önnur verðlaun eru flugferð til ftalíu og þátttaka i „Miss Evrópu“ keppn inxxi þar, ásamt reignkápu er SAVA-verksmiðjan gefur. Þriðju verðlau,-, ferð til Tyrklands og þátttaka í fegurðarsamkeppni þar, ásamt nýtízku sundhol, er heild verzlun Roif Johansan gefur. Fimmtu verðlaun er flugferð til Englands. Til þess að forðast' bið raðir verður forsala á aðgöngumið um í Hreyfilshúðinni við. Arnar hólstún og hefst hún næstkom- andi föstudag og síðan verða miðar seldir á tiu stöðum í og við Tívoli á laugardag og sunnudag. Fjöl- breytt skemmtiatiúði verðp báða dagana og nýjung verður nú höfð í fyrsta sinn, en það er tízkusýning er fyrirtækin Feldurinn, Andrés Andrésspn klæðaverzluu og Sam einaða yerksmiðjuafgreiðslan, en sýnendur verða fyrrverandi fegurð ardrottningar ásamt fegurðar- drottningu Danmerkur, en allar hafa þær sýnt hjá franska fyrir tækinu „Beauty of Elegance“. • Leiksviðið verður skreytt fán- um og mjög vel verður til keppn- innar vandað. Ferðir verða méð strætisvögnum Reykjavikur frá Miðhæjarbarnaskólanum oig verður garðurinn opnaður bæði kvöldin kl. 7. Rússnesku úrin fásit hjá SigurSi Tómassyni, úrsmið, Skólavörðustíg 21, Reykjavík. Tilvalií lestrarefni í sumar — 640 bls. fyrir kr. 55.00. Tímaritið SAMTÍÐIN flytur: ástarsögur, kynjasögur, skopsögur, afmælisspádóma, draumaráðningar, vinsæl' ustu danslagatextana, kvennaþætti Freyju, skákþætti Guðmundar Arnlaugssonar og bridgeþætti Árna M. Jónssonar, auk fjölda annars efnis. 10 blöð á ári fvrir aðeins 55 kr. Einn árgangur í kaupbæti, ef greiðsla fylgir pöntun. Sendið í dag meðfylgjandi pöntunarseðil og vinsaml. sendið árgjaldið í ábyrgðarbréfi eða póstávísun. iiiiiiiiiimiimiiiiniimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiinmimiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimmmiiiimiiiniiuuinniniiiiii Undirrit.... óskar að gerast áskrifandi að Sam- tíðinni og sendir árgjald sitt fyrir 1959, 55 kr. I NAFN HEiMILI .......................................................................................; Áritun oskar er: Samtíðin, Pósthólf 472, Rvík iiiiiiiiliiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimfiiiiimimriiiMniiiiif

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.