Tíminn - 11.06.1959, Qupperneq 10

Tíminn - 11.06.1959, Qupperneq 10
10 TÍMINN, fimmtudaginn 11. júnl 1959. Valur, Akranes og KR hafa sigrað fyrstu leikjum Islandsmótsins í Landsliðið sigraði pressulið 3—0 og jafntefli varð í bæjarkeppni Akraness og Reykjavíkur Blöðin hafa nú ekki komið út um 10 daga skeið, en á þeim tíma hefir margt skeð í íþróttaheiminum, sem er í frásögur færandi. Hér heima hefir knattspyrnan helzt verið á dagskrá. íslandsmótið hófst með leik milli Vals og Kefla- víkur, sem lauk með sigri Vals 2—1, eins og ýtarlega var gr.eint frá sér í blaðinu, og síðan hafa tveir leikir verið háðir í mótinu. Þá hefir farið fram pressuleikur og bæjar- keppni milli Akraness og Reykjavíkur. Hér á eftii' fer stutt yfirl’it yfh’ þessa leiki, og getið þeirra manna sérstaklega, sem skarað hafa fram úr 1 hinum einstöku stöðum. Annar leikur íslandsmótsins í víkur, Leikið var á Melavellinum. 1. deild var háður á Akranesi Var þetta annar leikur Keflvík- tmilli heimaliðsins og nýliðanna í inga á mótinu, og í gærkvöldi léku 1. deild, Þróttar. Leikur þessi KR og Þróttur fjórða leik mótsins, markaði tímamót í íslenzkri knatt en eit't liðið, Fram, hefir engan spyrnusögu, þar' sem nú hefir leik enn leikið, en þrjú lið tvo verið tekin upp tvöföld umferð leiki. Virðist þVí eitthvað bogið í mótinu, og leika liðin því við niðurröðun leikja i mótið. „heimá“' og „að heiman". Þar sem j Leikur KR og Keflavíkur var tví fjögur af liðunum í mótinu eru sýnn. Keflavík hafa að undan- frá Œteykj'avik fara langflestir leik-{ förnu hætzt ágætir menn, t.d. leika irnir fram þar, en nokkrir verða ' með iiðinu Akureyringarnir Guð- á Akranesi og í Njarðvikum. Þá mundur Guðmundsson og Haukur mun úrslitaleikur mótsins fara Jakobsson, og Hafsteinn Guð- fram í Reykjavík af skiijanlegum j mundsson, þjálfari liðsins (lands- ástæðum, því þar kom'a flestir á- liðsmaður úr Val) lék nú einnig horfendur á leikina. Vegna þessara tímamóta mátti Ibúast við, að í sambandi við leik Akrariess og Þróttar á Akranesi, með. Eru Keflvíkingar þvi hættu legir hvaða liði sem er. Og þannig var í þessum leik. Er KR og Kefla- Heimsmet spjótkasti Síðastliðinn laugardag setti algerlega óþekktur, bandarískur spjótkastari A1 Cantello að nafni nýtt heims met í spjótkasti á móti í ^ Milwaukee. Hann kastaði ~ 0 S6.04 metra í þriðju filraun, 0 en fyrra heimsmetið, sem 0 Norðmaðurinn Egil Daniel- É Islandsmótiö: KR sigraði Keflavík Nokkur atriði úr leiknum sen setti á síðustu Olympíu- 0 leikum var 85,71 m. Cant. 0 ello, sem er aðeins 1,71 m. 0 á hæð og vegur 74 kg., not- 0 ar nýja aðferð í spjótkasti, 0 sem þó er fyllilega lögleg. 0 Hann notaði Held spjót, þeg p ^ ar hann setti metið, og eftir p ^lkastið var það mælt og veg. p ^fjig og reyndist alveg rétt. ^ og Sveinn Teitsson, unnu vel sam an, og í framlínunni bar mjög á Ríkarði og Þórólfi. Greinilegt er að Ríkarður er að komast í mjög góða æfihgu, og ef að líkum læt- ur verður hann betri í sumar, en undanfarin sumur. Ber mjög að Ilé?' á eftir fara nokkur atriði úr leik KR og Keflavíkur, sem fór fram sunnudiginn 31. maí s.l.: 07 mín. Hoi'nspyrna er tekin á IBK hægra megin marksins. Nýlið- inn Þorsteinn Thorlacius KR spyrnir. Knötturinn svífur lag- lega fyrir markið og hafnar í vinstra horni þess. Heimir marmaður IBK stóð hreyfingar laus í markinu. 10 mín. Þórólfur fær sendingu fram völlinn og sendir áfram til Arn ar, sem heldur áfram með 'knöttinn inn að vítateig. Þar spyrnir hann á ferð, föstu skoti að markinu. Heimir LBK er vel staðsettur og tekst að verja út við stöng. 16 mín. Þórólfur á skot af markteig. Einn varnarleikmaður IBK fer fyrir, en knötturinn hrekkur af honum, og stríkur stöng, er hann rennur fram hjá mark- inu. KR-ingar leika mjög var- færnislega, en þó ákveðið og gera sér far um að ná samleik. 25 mín. IBK í sókn. Hæðar-knöttu,- er gefinn inn að marki KR og 'Högni býr sig undir að taka í móti, en Heimir markmaður KR kemur vel út og bjargar. Við útspyrnuna hefja KR-ing- ar sókn og Örn gefur yfir á vinstri kant, þar sem Þorsteinn kemur vel inn í Ieikinn og spyrnir viðstöðulaust að marki IBK, og knötturinn sleikir stöng ofanvert. 27 mín. Vörn IBK mjög framarlega. vík mættust í íslandsmótinu í fagna því, og gefur vonir um, að myndi knattspyrnusambandið eða fyrra yarð jafntefli, sem kostaði j landsleikirnir fari ekki eins illa j-’-- »’ KR íslandsmeistaratignina, og og margir halda. Vörnin í landslið Sþróttabandalag Akraness, hafa eirihverja viðhöfn áður en leikur hæfist. Svo var þó ekki og ekkert skeði í sambandi við leikinn, sem gat gefið þá hugmynd, að hér væri um leik að ræða, sem mark aði tímamót í knattspyrnusögunni, heldur líktist leikurinn miklu fremur „illa undirbúnum æfinga- leik“ eins og einhver komst að orði í ’sambandi við leikinn. Um leikinn sjálfan er lítið að isegja. Akurnesingar voru fyrir- til sigurs. fram taldir alveg öruggir með sig ur, og þeir sigruðu líka, en með miklu minni mun en búizt' var við, eða með tveimur mörkum gegn einu Leikurinn var lélegur. KR—Keflavík 3—2 Þriðji leikur mótsins var háð- ur í Reykjavík milli KR og Kefla virtust' KR-ingar í byrjun ákveðnir að hefna þess. Þeir skoruðu fljót lega tvö mörk og al-lt virtist benda til þess, að þeir myndu sigra auð- veldlega. En skyndilega snerist blaðið við. Keflvíkingar skoruðu t'vö mörk með stuttu millibili, jafn tefli, og allt gat skeð. Það, sem eftir var af leiknum, var líka mik- il barátta, en KR-ingum tókst að skora eit't mark enn, sem nægði Landsliðið- pressan 3—0 Leikurinn var lélegur. Vegna meiðsla nokkurra betri leikmanna okkar tókst ekki að velja gott pressulið og hafði lið landsliðs- nefndar því talsverða yfirburði, án þess þó, að sýna góðan leik. Framverðirnir, Garðai' Árnason inu var hins vegar ekki góð, og þar var pressuliðið betra. Einkum vakti leikur Árna Njálssonar at- hygli, og hann er nú greinilega ,, , okkar bezti bakvörður. Þórólfur 'beztu v^taði en þeir Beck skoraði mark fyrir landsldð- j munu hafa haft lækmsvottorð upp að rætast fyllilega, ef ekkert ó- vænt kemur fyrir Eins og áður segir spillti veð- ur mjög leiknum og á það bætt- ist, að Reykjavikurliðið var nokk urs konar B-lið, þar sem flesta a vasann, en gárungarnir töluðu um, að það væri af ótta við meiðsli, en KR lék við Þrótt í gær kvöldi í íslandsmót'inu, og eftir frammistöðu Þróttar á Akranesi í öðrum leik mótsins, vildu KR- ingar víst ekki hætta á neitt. Loks , „ , , , ins virðist íslandsmótið eiga að á Melavellmum s.l. manudags-; fara ag skipa þann sess sem því kvold. Havaðarok spillti mjög ber f vitund i,eikmanna og leið- leiknum og ekki hægt að draga to«a! ið í fyrri hálfleik og Ríkarður tvö í þeim síðari. Akranes—Reykjavik 2—2 Hin árlega bæjarkeppni milli (Reykjavíikur og Akraness fór fram ályktun af getu leikmanna eftir honum, nema hvað Ríkarður og Árni sýndu enn á ný, að þær í fyrri hálfleik léku Akurnes- ingar undan vindinum, og voru mun meira í sólcn, án þess þó að vonir, sem við þá voru bundnar skapa verulega hæftuleg tæki- eftir pressuleikinn, koma til með færi til að skora Rikarður álti 1 þó skot, sem rétt straukst framhjá Hvorugu liðinu t'ókst að skora í þessum hálfleik. í síðari hálfleik var leikurinn miklu jafnari og Akurnesingum tókst að skapa sér betri tækifæri en er þeir léku undan vinddnum. Mega þeir þakka það óvenjulegum dugnaði Ríkarð ar. Fjögur mörk voru skoruð í leiknum, hjá öllum mátti komast nema ef til vill því fyrsta. Þá var 'Gunnar Guðmannsson (KR) með ‘knöttinn á vallarhelmingi Akui'- nesinga og spyrnti mjög fast á mark (með tánni) og knötturinn þaut í netið, án þess að Helgi gerði nokkra tilraun til að verja. Rikarður jafnaði fyrir Akurnes- inga úr aukaspyrnu á vít'ateig. 'Varnarveggur sá, sem Reykviking ar mynduðu var mjög gallaður, og fann Ríkarður þar glufu, og spyrnti óverjandi í m’ark. Aðeins síðar álpaðist Rúnar Guðmunds- son (Fram) klaufalega úr stöðu sinni á miðjunni og skyldi allt eftir opið. Ríkarður fékk knöttinn inn á vítateig og spymti fast á mark. Heimir varði en varð það Fímícikaflokkur Knattspyrnufélags Reykjavíkur fór til Danmerkur fyrst í þessum mánuði og sýndi á af. £ ^ knöitmn i eigið mark, mælismóti danska fimleikasambandsius í Odense dagana 5. og 6. iúní. Þetta er í þriðja skipti, sem fim. vinssyni SC apennkjur^ var leiKai lokkur fra KR synir a afmælismotum danska ssambandsins. Fimleikaflokkar fra öllum Norðurlönd. d þessu tímabili, en á óvæntan unum sýndu á mótinu svo og flokkar frá Þýzkalandi og Frakklandi. — íslenzki flokkurinn sýndi eingöngu hátt tókst Reykvíkingum að jafna. áhaláaleikfimi. i (Framhald á 9. síðu) Þórólfur fær sendingu fram og hleypur óhindraður upp miðju vallarins að marki IBK. Heim- ir markvörður IBK kemur út á móti honum — lokar — og bjargar þannig markinu. 30 mín. Ör.n hefir knöttinn og hleypur upp kantinn og inn að marki IBK. Nær endamörkum sendir hann til Óskars, sem sendir þegar til Ellerts og knötturinn í inet'i IBK-marksins. — Leik urinn 2:0 fyrir KR. 31 mín. Áberandi mistök í vörn KR. Keflvíkingar í .sókn og knöttur inn er gefinn fyrir mark KR þar isem þrír varnarleikmenn KR láta einn framherja ÍBK skora óhindrað. 1 Leikurinn 2:1 fyrir KR 32 mín. Slénið er enn yfir vörn KR- inga. Og Hólmbert skorar lag lega o'g örugglega. . ( Leikurinn 2:2 35 mín. Knötturinn er sendur upp miðju vallarins að IBK marlc- dnu. Þórólfur og Óskar hlaupa báðir til að vinna að knettinum, en Heimir markm. ÍBK kemur skemmtilega og öruggt út á 'milli þeirra og bjargar KR-ingar hafa átt allan leik j þessa háifleiks auk nokkurra upphlaupa, sem ÍBK ótti. Voru upphlaup þessi hröð og snögg, en ávallt unnin af einum og ein um leikmanni og ekkert sam- ispil í leik þeirra Síðari háZfleiku?'. 50 mín. KR sækir að ÍBK markinu. Þórólfur hefir leikið með knött inn út á kant og gefur fyrir. Knötturinn lendir í varnari eik manni ÍEK og hrekkur af hon um inn í imarkið Heimir, mark m. algerlega lokaður, af varn 'arleikmönnum ÍBK. i .... Leikurinn 3:2 fyrir KR 59 mín. ÍBK fær dæmda aukaspyrnu á KR. Haukur spyrnir vel og ákveðið að markinu, en Heim ir ver út við stöng. Keflvíkingar eru það sem af er hálfleiksins meira í sókn og heldur meiri isamheldni kom- in í leikinn, þó hvergi nærri hreinn og öruggur leikur, sakir ofkapps og hörku. 65 mín. KRingar taka nú leikinn f sínar hendur og Örn er kominn inn fyrir mitt markið. Heimir kemur út á móti honum og Örn lyftir léttilega yfir hann og knötturinn á leið í markið, er v.ieikmaður kemur í milli og bjargar. Aukaspyrna er dæmd á ÍBK. Örn tekur við hárri sendingu á markteig og sendir þegar á jram með skalla, en Heimir. markin. ÍBK hendir sér og ver •naumlega. 75. mín. KR-ijigar eiga hornspyrnu S ; '|BK Hornið er vel tekið og Á^Brötturinn dettur niður við seinna semdir Þór ' ðlfitr -skot að markinu, sem strikur efra horn. 85 111 in. llabká er kominn mikil í ieik v' inm ; 'Þorsfeinn kemur upp að marki ÍBK og er í opnu færi, en Ileimir markm. ÍBK kemur út Og bjargar. Keflvíkijigar sýndu í þessum íeik gkki eins góðan og röskan leik og á móti Val Til þess var leikur þeirra of harður Og hraðttr, og lítil sem engin sam heldni. — Sú knattspyrna sem sást f þessum leik var af hálfu KRc áÉÍBtiÚÉÍ Cam'e

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.