Tíminn - 16.06.1959, Page 3

Tíminn - 16.06.1959, Page 3
TÍMINN, þriðjudaginn 16. júní 1959. UNGBARNADAUÐI Svartur bóndi Hvít frú Barnabók um kanínur veldur áköfum deilum í Bandaríkj. Hvift og svart giftist í dýraríkinu — og meðai manna verður uppsteitur! --------Og svo giftust litlu kánínurnar og lifðu ham- ingjusamar í stóra frumskóg- inum, átu fífla, stungu sér koilhnís, fóru í kapphlaup og klifruðu í tré allan daginn. — Allur almenningur í Bandarifcj- ■unuin gait ekkert séð við bók Harpers Brother's. ..Brúðkaup kanínanna, ennað en skemmtilega og létta barnabók með myndum. En nokkrir Suðurríkjamenn risu upp heldur snarlega og töldu bók ina áróður mikmn og illuðlegan — önrrur k'aninan var sem sé hvít, en hin — iÉiU heilli — svört. Hlægileg gagnrýni Virðulegur öldungadeildaxþinig- maður í Alabama þrumaði út yfir landsbyggðina, að hvílíkar bók- ■ III■11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ni menmtir skyld'i gera upptækar og brenna á björtu báli og Montgo- mery Homie News birti feitletraða íyrirsögn: Það seni skynlausar skepnurnar gera, ætti ekki að vera mannskepnunni of gott. En skoðanir manina eru skiptar, og fjöldi manns reis einnig upp til iþess að leggja bókinni liðsyrði. Aðalbókavörður Orlando Public Library kvað gagnrýnina hlægi- lega og hét því í heyranda hljóði, að sex eintök safnisins af bókinni skyldu ekki verða eyðilögð meðian hann mæfiti s-ín mokkurs. „Ég varð alveg gáttaður“, sagði listamaðurinin, sem sá um mynd- skreytingu bókarinn'ar. „Að þessi litlu grey skyldu vera talin svo nás'kyld mannsfcepnunni. Ég vis'si það aðeins, að hvi'tt og sva.rt fer prýðile'ga vel siaiman....“ Þrátt fyrir áhrif ókeypis læknisþjónustu, bætiefna- mjólk og ódýr vítamín, eiga börn hinna betur stæðu miklu meiri möguleika til þess að komast til þroska en börn fátækra foreldra. Á hinum gömlu, slæmu dögum c.ó 9. 'hvert barin s'aiiðsvarts almúg- ans en 3. hvert hinna betur stæðu. Verkamenn sem stjórnmálamenn álitu að þetta stafaði af beitri við- urgerningi hinna lífseigari barnia, eðlilega afleiðiingu misjafnira kjara. En hvernig er ástandið í dag? Ungba'rn!ad'auði.n'n hefir minnkað til muna í öllu'm stéttum. En barniadauðinn er nú fjórum sinn- um meiri 'meðal fátækllinga en beitur s'tæðra. Mismunandi lækkun í stað þess að minnfca hlutfali's-: lega jafnmi'kið í öllum stéttum er dauðsfallalækkunin' mjög mismun- andi. Þetta má að inokbru leyti skýna með þeirrii staðreynd, að hinar fátækari mæður eru lí'klegri Lil að vinna úti og hafa mimn tima til að sinna börnum sínum. En verkamein'n eru þess fullvi&sj ir, að 'þetta getur ekki verið aðal- orsökin. Fæðumismuni hinna ýmsu s'tétta er hel'dur ekki um að kenna. Sá anismunur er enn fyrir hendi, en er lítill. Án tillits til almennr- ar h'eilsuhótar, betri fæðu og að- búðar, virðist barnadauði vera al- meinnt minnkandi, se'nnilega mest vegna vaxan'di hr.einlætis og at- Allt, sem hægt e-r með fu'llri vissu um þes'si m'ál að segjla', er sú staðreynd, að þrátt fyrir stöð- ugt fækkandi dauðsföll á árunum 1911 til 1950, sem er eðBleg afMð ing af örri þróun þess tíma, hefir hlutfailslega jafn1 mismunur dauðs- falla milli hinna ýmisu þjóðfélags stétta verið samur og jafn. Einn til viðbótar. — Notits í „English Digest": Síðustu rann- sóknir í Englandi hafa leitt í Ijós, að ihin venjulega brezka fjölskylda samanstendur af föður, imóðurj tveimur börnum og einum sjón- varpsviðgerðamenni ... - fundiðl Leiksýni"gar' Eyjafirði Iætí'S meðal alimeinn'iings. En misj munur lífs og dáuða miili hinna S'téttanin'a er og verður furðuverk. Samhengi Samhengi getur verið mil'M þessa og þeirrar staðreyndar, að bamiadauði er meiri meðal ósfcil'- getinna en skilgetinna. Árið 1950 dóu 33% óskilgetinna barna, en mok'kru færri meðal skilgetinua. En laékinisfróðir rnenn benda á, ■að þessi mismunur er man minni en 'við 'er að búast, -með tilliti tál þeirra miklu hlunninda, sem böm ættu að haifa af ,því að eiga föður að fyrirvinnu og njóta fulirar að- hlyininingar móður. Kynþáttamorð í Bretlandi Sex hvítir menn réðust að indverja í Notting Hill og stungu hann til bana Noiting Hill hverfiS í Tveir litaðir menin fundu Coc- London, sem aS undanförnu hrane liggjanidi á götunni, mieð hefir logað í kynþáttaóeirð- újúpar hnífestungur í brjóstið. *.. , • , Þeir fcomu honum a sjukrahús, um, morað. fyrir skommu af þar sem hann andaðist Btuttu lögreglumönnum, meðan seinná. leyniiögreglumenn leituðu Cochrane var á leið heim til sín, að flokki ungra, hvítra l)Cgar hópur hvítskinna réðst manna, sem myrt höfðu sl<y,n(iMega a hann. Sex þeinra ___. • . i vorðu hon'um vegar og því næst urmdverska smiðinn rucjdi'St hópurinn á hanm. A. m. k. Kelso Cochrane. Þeita var einn þeirra notaði hníf. Annar fyrsta kynþáttamorðið, sem reyndi að rífa járnstólpa úr girð- framið er í þessu hverfi, sem inSu Þar hjá, en var ekki nógu sterbur. Upp á síðkiastið hefir þúsumdum pésa móti Indverjúm, verið dreift í Nott'ing HiM. f þessum pésum hafa hvítir menm verið hvaittiir til að gera „lituðu 6fétu'num“ aMan þamn mis'ka er þeir mega. telur um verja. 6000 Vestur-lnd- Skvetti sósu og heitu vatni á konuna - fékk ekki skilnað Tengdaforeldrar mannsins neituöu að vera undir sama þaki og hann - # m Fagrir fætur Á meSan prentaraverkfalliS stóS | yfir, var gerS allsherjar endur-E skipuiagning á myndamótasafni § blaosins, og - þar sá allmargtl furðulegt dagsins Ijós. Meðal i annars rákumst við á þessa E mynd, sem virðist vera af eins i konar flugsýningu, eða einhverjui öðru álíka fyrirbæri, en að öðru i 1 leyti er myndin okkur hulin ráð-1 ■ gáta. Kannast nokkur við hana? | Akureyri í gær: — Tveir sjónleik ir voru sýndir hér á Akureyri og í Eyj'áfirði um fyrri hel'gi. Leikfél. Siglufjarðar sýndi Lénharð fógeta á Akureyri á laugardagskvöldið og á sunnudagskvöldið var ,sýndur fyrsti sjónleikurinn í fólagsheim ilinu Laugaborg að Hrafnagili í Eyjafirði, Maður og kona eftir Jón Thoroddsen. Hann skvetti mjólk, sósu og vænni gusu af vel heitu vatni yfir konuna sína, — en það var ekki grimmd, eftir því sem sá ágæti mað- ur Clyde lávarður sagði um málið. Hann vísaði skilnaðarumsókn Mrs. Burke frá, en hún reis upp gegn manni sínum og heimtaði skilnað vegna meintrar grimmdar hans. Iíún hélt því fram, að hann hefði kastað aMs konar lauslegu ru'sli, svo og. vökvum og vessum í ýmiskonar ásigkomulagi, í hana. Núverandi heimilisfang Mr. Burke er óþekkt. Lord Clyde sagði, að ef þessi fúlmennska væri fyrir hendi, færi varla hjá því, að þess hlytu að sjást' glögg merki á konuvesalingn um. En að 'svo miklu leyti, sem hann hefði getað séð, væri ekki 'um það að ræða, Og engar sannanir fyrir þessu i væru komnar fram. Engin stað- fest skýrsla, t.d. frá foreldrum hennar þess efnis, ,að henni væri misboðið, eða heilsu hennar væri hætta búin vegna eðlisgrimmdar , Mr. -Burke, eða að henni stafaði ! ót'ti af honum. Mr. Burke týndur Foreldrarnir sögðu, að aðal- meinið við mann hennar væri, að hann' nennti ekki að gera handtak, og meginástæða dótturinnar fjrrir skilnaði hlyti að vera sú, að hún væri uppgefin á að vinna og þræla allan guðslangan daginn, svo títtnefndur Mr. Burke hefði í sig að éta. (Hjónin giftust í september 1942 þegar hann var í þann mund að íara í herinn.Þegar hann lauk þjón ustu 1946 settust þau að á heim- ili foreldra hennar í Blantyre, þangað til foreldrar hennar gáf- ust upp á tengdasyninum og harð neituðu að hafa hann lengur á garða og gjöf, — sem sagt, raku hainin frá sér og að sjálfsögðu um leið hans undirgefnu ektakvinnu. Þau fengu litla íbúð eigi all- fjarri, við Victoriustræti í Bian- tyre. Og þaðan stökk Mrs. Burke frá manni sínum á jóladag. Ávexitir af þoirra hjónabandi eru þrír, 16, 13 og 12 ára. Mrs. Burke hafði eignast eitt barn enn, meðan hún var heimasæta í feðra húsum, en auðvitað vissi Mr. Burke það, áður en þau giftust. CFramhald á 8. síðn Stúlkan hér é myndinni, Aleta Morr. isson hin enska, hlýtur að vera mjög öfundsverð, því eftir því„ sem hún mjög hæverskiega heldur fram, hef- ur hún fegurstu fætur Evrópu. Eitt- hvað er athyglisvert við hana, það leynir sér ekki, og hún segist, alveg ákveðin, heldur viija hafa það í fót. unum en höfðinu. — Bræður hennar tveir, eru verkfræSingar og visinda* menn, en ætli það sé ekki hún Aleta fitla með fæturna, sem er tekjuhæsti fjölskyfdumeðlimurinn!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.