Tíminn - 16.06.1959, Side 4
4
T í MI N N, þriðjudaginn 16. júm' 1959.
Þriðjudagur 16. júní
Quirius. 167. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 21,44. Ár-
dsgisflæði kl. 1,40. Síðdegis-
flæði kl. 13,44.
Lfigreglustöðln hefir síma 11166
Slökkvistöðin befir síma 11100
Slysevarðstofan hefir síma 1 50 30
8.00 Mor-gunútvarp
8.30 Fréttir. 8.40
Tónleikar. (10.10
Veðurfregiii.r). —
12.00 Hádegisútv.
(12,25 Fréttir og tilik.). 15.00 Miðdegis-
útv. ’— (16.00 Fréttir, tilk.). — 16.30
Veöurfr. 19.00 Tónieikar og tilkynn-
ingar'. — (19.25 Veðurfregnir). 20.00
Fréttir. 20.30 Erindi: Kristindómur-
inn; — siðara. erindi (Séra Guðmund
ur Sveinsson skólastjóri). 21.00
Hljómsveit R.íkisútv£frpsins leikur.
Stjórnandi: Iians Antolitseh. 2-1.30
íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21.45
Samleikur á balalæku og píanó: Ev-
genij Biinov og Mihail Bank leika
(Hljóðritað á tónleikum í Þjóðleik-
húsinu 28, sept. s.l.). 22.00 Fréttir og
veðurfegnir. 22.10 Upplestur: „Dísa
g?mla“, smásaga eftir Hug-rúnu (Höf-
undur les). .22.20 Lög unga fólksins
(Haukur Hauksson). 23.15 Dagskrár-
iok.
Krossgáta nr. 22
Lárétt: 1. verju, 5. mannsnafn, 7. á
íláti, 9. léttur svefn, 11. fangamark
lantiikönnuðar. 12. átt, 13. tré, 15.
... klúlur, 10. örn, 18. matast.
Lóðrétt: 1, kvenmannsnafn, 2. stækk-
aði, 3. drvkkur, 4. greinar, 6. hé-rað
í Noregi, 8. förnáfn, ' 10. i.Sólarhafs
við .,14. skógarguð. 15, ungviði,
17, fer tii fiskjar.
Lausn á nr. 21.
Lárétt:: 1 Mývatn, 5 æfa. 7 gón,
9 kák, 11 NA, 12 rá, 13 arm, 15 fit,
15 ana, 18 Knútur.
Lóðrétti 1 magnar, 2 væn, 3 af,
4 tak, 6 skátar, 8 óar, 10 ári, 14
man, 15 fat, 17 nú.
Skipaútgerð Rikisins.
Hekla er í Bergen á leið til Kaup-
mannahafnar. Esja er væntanleg til
iReykja-vikur. árdegis í dag að .vestan
úr hringferð. He-rðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleiö. Skjaldbreið er
í Reykjavík. Þyrill er á leið frá Vest-
fjörðum til Reykjavikur. Helgi Helga
son fór frá Reykjavík 1 gær til Vest-
mannaeyja.
Skipadeild . S.Í.S.
Hvassafell er á Akranesi. Arna-r-
fellfell er í Vasa. Jökulfell fór -frá
Vestmannaeyjum 13, þ. m. áleiðis til
Hamhor-gar og Rostock. Dísarfell fór
11 þ. m. frá Mantyluoto á-leiðis til
Hornafjarðar. Litlafeil fór í gær frá
Reykjavík tii Hornafja-rðar og Aust-
fjarðahafna. Heigafeil er í Þorláks-
-höfn. Hamrafell fór 5. þ. m. frá Bat-
um áleiðis til Reykjav-íkur. Peter
Swenden losar á Breiðafjarðanhöfn-
um. Troya fer í dag frá Stettin
áleiðis til íslands. Kenitra er á Kópa-
ske-ri.
mmk
Eimskipafélags Islands h.f.
Dettifoss kom til' Reykjavíkur 14.6.
frá Gautaborg. Fjallfoss fer frá
Haugasundi 15.6. til Djúpavógs og
Siglufjarðar. Goðafoss fór frá Pá-
.skrúðsfirði 13.6. til Riga og Ham-
borgar. Guilfoss fer frá Leith í dag
15.6.2 til Reykjavíkui'. Lagarfoss kom
til Reykjavíkur 12. 6. frá New York.
Reykjafoss fer frá Hull 16.6. til
Reykjavíkur. Selíoss fer frá ísafirði
í kvöld 15.6. til Akureyrar og Vest-
mannaeyja. Tröllafoss fór frá Rvík
4.6. til New York. Tungufoss fer frá
Esbjerg 15.6. til Hirtshals, Nörre-
sundsby og Aalborg. Drangajökull
fór frá Rostock 14.6. til R,eykjavíkur.
Siötus
er í dag frú Kristín Sigurðardóttir
Frá Ferðafélagi Islands.
ekkja séra Hermanns Hjartarsonar, Aða-lfundur fólagsins verður n.k. Gróðursetningarfe-rð í Heiðmörk í
Skútu'stöðum, nú til heimilis Baróns- mánudag 22. júní kl. 2 í féla-gsheim- kvöld kl. 8 frá Austurvelli. Félagar
stíg 61, Reykjavík.
iJi Neskirkju.
' eru beðnir um að fjölmenna.
i
Ég ætla að fara með víkinginn upp
og koma honum í bóliS .... hann
er hvort sem er að sofna þessi hetja.
DENNI
Nær og fjœrl
■ S
DRAUMUR FANGANS
-Hið þekkta og vinsæla danslag
Draumur fangans, eftir Tólfta sept-
ember, sem Erla Þorsteinsdóttir
söng inn á plötur hjá h.f. Fálkan-
um, fyrir tæpum tveimur árum, og
var á hvers manns vörum hér á
s.l. ári, hefur nýlega komið út á
plötum í Færeyium.
Útgáfufyrirtækið HARMONI gef-
ur plötuna út, en söngvari er Niko-
lian Jakobsen, sem einnig hefur
endursamið textann á færeysku.
En á færeysku heitir lagið: í
DREYMALAND.
Vegna sumarleyfa
næstu tvo mánuði verðu-r mjög að
takmargka læknisskoðanir á þeim
börnum, sem ekki eru boðuð af
hjúkrunarkonunum. Bólusetningar
fara fram -með venjulegum hætti.
Athugið að barnadeildin er ekki
ætluð fyrir v-eik bör-n.
Barnadeild
Heilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur.
- — —- .. ' ■ : ~ ^
I nótt komu með leigufiugvél
Lofsleiða tíl Reykjavíkur, tveir
hópar góðra norskra gesta. Ann-
ar þeirra, 17 manns, er frá Ála-
sundi, og fer hann í vinabæjar-
heimsókn til Akureyrar, en í
hinum hópnum eru 37 manns,
sem sýna munu hér norska
þjóðdansa. —
. ,-is.
Loftleiðir h.f.
Edda er væntanleg frá London og
Glasgow kl. 21 d dag. -Hún heldufl
áleiðis ti-1 New York kl. 22.30.
Saga er væntanleg frá New York
kl. 8,15 í fyrramálið. Hún heldur
áleiðis til Oslo og Stafangurs kl. 9.45,
Pan American flugvél
kom til Kef-lavíkur í morgun frí
New York og hélt áleiðis til Norður-
landanna. Flugvélin er væntanleg
aftur annað kvöld og fer þá til New
York.
Flugfélag íslands h.f.
Millilandafiug:
Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaup*
mannahafnar kL 08.00 í dag. Væntan*
leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 3
kvöld. — Flugvélin fer til Oslóar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar -k-1,
08.30 í fyrramólið.
0 0
0 a
0
—■ Þetta er ekki sonur yðar, hamt
er hérna. . . .
EIRÍKUR VÍÐFÖRLI
□TEMJAN
NR. 64
— Nei, við skulum hlífa Jionum,
I
• hvíslar Eirí-kur, hver veit nema að
það fylgi honum stór hópur manna,
r uem munu ef tll vill sjá er vlð fell-
l um hann. En með sjálfum sér hugsar
Eiríkur að þetta sé einn af hans
mönnum.
— Farið að öliu með gát, heldur
hann áfram. Ef við tökum hann til
fanga, þá getum við fengið uppúr
honum hvaðan hann sé. ÁÁn vitund-
ar ihlýða þeir Eiríki.
— Sjáið, hrópar Eiríkur og bendir
í áttina að reiðmanninum, þarna
Þama kemur hópur manna á eftir
ihonum. Þar sem ég er sá eini, sem
er á hesti, þá ætla ég að ríða í éttina
að þeim og reyna að sjá hverjir þeir
eru.
1
.
i
I
SPÁ'
DAGSIN5
í hönd fer tími erf-
iðleikanna fyrir yð-
u-r, og þar af leið-
andi þurfið þór að
lita vel' í kringuni
yður. Þó er útlit fyr
ir að þér getið kom-
izt fram hjá fiestun)
þeirra mjög vel.
J