Tíminn - 16.06.1959, Side 6
6
T ( M I N N, þriðjudagirin 16. júní 1959.
Útgefandl s FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu viB Lindargðtn
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18304.
(skrifstofur, ritstjómin og blaCamenn)
Auglýsingasími 19 523. - Afgrelðslan 12323
Prentsm. Edda hf. Síml eftir kL 18: 13948
Ummæli Ríkarðs Jónssonar
um Kjördæmablaðið
í KJÖRdæmablaðinu, sem
Jtom út um helgina, birtist m.
a. stutt viðtal við hinn þjóð
kunna listamann, Ríkarð
Jónsson. Hann lætur þar
ummælt á þessa leið:
„I»að skiptir ekki miklu
máli núna, hvaða stjórnmála
flokki ég fylgi. Eg er stórhrif
inn af hinu ramíslenzka and
lega véöurfari Kjördæma-
blaðsins og er hlynntur því
og stefnu þess.‘
Það, sem Ríkarður Jóns-
son segir hér, er áreiðanlega
mælt fyrir munn þúsunda
þjóðlegra manna um land
allt, — þótt þeir hafi áður
fylgt, ::að málum einhverra
þeirra þriggja flokka, er
standa að kjördæmabylting-
unni. Allmargir manna úr
öllum þessum flokkum hafa
þegar látið þetta álit sitt uppi
í blaðinu sjálfu, en hinir eru
viíssúlega mörgum sinnum
fípirij sem enn hafa ekki
haft gðstöðu til að gera það
vegna þess, hve rúm blaðsins
er takmarkað. Margir' láta
sér. lika nægja að lýsa þess
um vllja við Kjördæmablað-
ið, enda vissara fyrir þá
menn, er Sjálfstæðisflokkur
inn hefur aðstöðu til að beita
harðræði og kúgun. Svo ofsa
full hefur verið framganga
forkólfa hans að undan-
förn,u.
ÞAÐ er ekki neitt undar-
legt, þótt málstaður Kjör-
dæmablaðsins hafi hlotið
slíkar undirtektir og ummæli
Ríkarðs Jónssonar benda til.
Öllu þjóðlegu fólki er ljóst,
aö með niðurlagningu allra
núv. kjördæmanna, nema
R.vikur, er verið að vinna
liið mesta glapræði. Það er
verið að slíta fornhelg
tengsli við söguna og landiö
og kollvarpa skipan, sem
þjóðinni hefir reynzt vel frá
fyrstu tíð. Það er verið að
veikja landsbyggðina óeðli-
lega og stuðla þannig að
hættulegu ójafnvægi í byggð
landsins. Það er verið að út
færa og efla það kosninga-
fyrirkomulag, hlutfallskosn-
ingamar, sem hvarvetna hef
ur leitt til flokkafjölgunar
og meiri sundrungar, en
smáþjóð eins og íslending-
ar má þó sízt við því að
dreifa þannig kröftum sín-
um og gera jafnvel stjórnar
kerfi sitt óstarfhæft með
öllu.
Þetta er öllum þjóðlegum
og hugsandi mönnum ljóst.
Alltof margir láta þó flokks
böndin enn aftra sér frá því
að gera það, sem þeir vita
er rétt. Þó fjölgar þeim óð-
um, sem láta flokksböndin
Víkja, enda er eingöngu efnt
til þessara kosninga vegna
kjördæmamálsins eins sam-
kv. beinum fyrirmælum
st j órnarskrárinnar.
KJÖRdæmablaðið hef ur
ótt mikinn og góðan. þátt í
því, að hin þjóðlega alda,
sem hafist hefur gegn kjör
dæmabyltingunni, rís nú
hærra og hærra með hverj-
um degi. í stað þess að taka
þessu mannlega, hafa for-
ingjar Sjálfstæöisflokksins
gripið til aðferða sem minn
ir á ekkert frekar en vinnu
brögð Hitlers. Mbl. hefur
gefið í skyn að fordæma beri
öll rithöfundarverk Gunnars
Dals vegna þess, að hann hef
ur þorað að gerast hér merk
isberi þjóðlegs málsstaðar.
Síðan hann gerðist ritstjóri
Kjördæmablaððsins hefur
hann sætt hinum furðuleg-
ustu ofsóknum. Reynt hefur
verið að nota hina minnstu
tylliástæður til að rangfæra
og mistúlka málflutning Kjör
dæmablaðsins og er þar
skemmst áð minna á, að
reynt hefur verið að gera
hinn mesta úlfaþyt út af
því, að blaðið birti nokkur al
kunn ummæli Sigurðar Nor-
dals um strjálbýlið, án þess
að nefna ártalið hvenær þau
voru skrifuð. Ummælin voru
hins vegar nákvæmlega birt
og ekkert í þeim fjallaði um
afstöðuna til kjördæmamáls-
ins, svo að með þeim var ekk-
ert verið að gefa í skyn um
afstöðu Sigurðar til bess, allt
tal um fölsun í þessu sam-
bandi er því tilbúningur
einn. Samt ber Mbl. þetta nú
á borð fyrir lesendur sína
dag eftir dag. Þá hafa margir
þeirra manna, sem hafa skrif
að í blaðið, verið hundeltir
af erindrekum Sj álfstæðis-
flokksins og reynt að fá þá
með góðu eða illu til að taka
aftur ummæli sín. Þetta hef-
ur þó yfirleitt ekki tekizt, en
þá hafa smalarnir í sumum
tilfellum ekki vílað fyrir sér
að grípa til hreinna falsvott
orða.
Þessi vinnubrögð munu á-
reiðanlega ekki bæta mál-
stað kjördæmabyltingar-
manna. Til þess minna þau
alltof mikið á hugarfar ein
ræðis og kúgunar, enda mun
það emmitt markmið sumra,
að slíkir stjórnarhættir rísi
úr rústum þeirrar sundrung
ar, sem kjördæmabyltingin
mun magna. Þess vegna mun
þessar aðfarir hjálpa til að
efla þá þjóölegu vakningu,
er gert hefur menn eins og
Ríkarð Jónsson að stuön-
ingsmönnum Kjördæma-
blaðsins.
Forkólfar Sjálfstæðisflokks
ins munu fá að reyna það,
að það er ekki ráðið, að fara
að <|æmi Hitlers og kalla mál
flutning andstæðinganna
falsanir og ætla að beygja þá
til hlýðni við sig með kúgun.
Þvert á móti minnir það
menn á það enn betur en ella,
að gegn kjördæmabylting-
unni þarf ekki sízt að standa,
til að afstýra þeim glund-
roða hlutfallskosninganna,
er lyfti Hitler til valda á sín
um tíma.
Gunnar Leistikow skrifar frá New York:
Verður unnt að komast hjá veru-
legu mannfalli í styrjöldum?
Ef beðtt verðnr hugargasi virðist allf benda
þá átt, aS hægt verSi að komast h|á tortím-
ingu mannsiífa og mannvirkja
Er það hugsanlegt, að í
framtíðinni verði unnt að
heyja styrjöld, án þess að af
hljótist verulegt mannfall? 1
Það mun verða kleift, ef
marka má ummæli nokkurra
bandarískra hershöfðingja.
Það er kannske fullmikið
sagt, að hægt sé að heyja
heila styrjöld án mannfalls,
en í einstökum orrustum má
án efa lækka tölu hinna
föllnu með hjálp splunkunýs
vopns: „hugargass".
Fyrir nokki-u runnu í gegnum
heimspressuna nokkrar myndir,
sem skýra. tilraun, er efnafræði
deild bandaríska hersins hafði
gert með þetta nýja vopn. Þær
skýrðu athafnir og viðbrögð katt
ar fyrir og eftir að hann hafði
Verið beittUr „hugargasi". Fyrst
sáu menn köttinn stökkva á mús
í vígahug miklum, eins og góðuín
ketti isæmir. Svo sáu menr, sama
kött verða miður sín af hræðslu,
er hann sá nokkrar hvítar mýs,
sem menn höfðu sett inn til hans,
og gera örvæntingarfullar til- Myndin sýnir kjarnorkusprengingu. Ef beitt verður kjarnorkuvopnum i
raunir til að fjarlægjast mýsnar, styrjöldum, er tortíming gjörvails mannkyns á næsta leiti. — Hugargasið
ems og pær væru risvaxnar o-
freskjur, sem vildu éta köttinn.
kemur hins vegar í veg fyrir manntjón.
Engar eftirstöðvar
Þetta gas hefur verið framleitt
sem vopn og bindur bandaríski
herinn miklar vonir við það. Og
í mótsetning við önnur nútíma
vopn er það skref til varnar tor
tímingu mannsins. "Gasið hefur að
eins tímabundin áhrif og það læt
ur ekki eftir sig neinar eftirstöðv
ar eða skaða. En svo lengi sem
það verkar getur það sett heila
herdeild út af laginu og úr leik.
Menn hafa enn aðeins reynt gas
ið á sjálfboðaliðum, og hafa því
enga reynslu um það, hvernig það
mundi verka á flokk manna eða
heila borg, en það getur hver og
einn gert sér í hugarlund sjálf
ur, hvernig hópverkun yrði. Gasið
verkar mjög mismunandi á fólk,
en hefur þau áhrif, að umturna
venjulegum hátternisvenjum
manna.Hugaðir verða blauðir, deig
ir ganga herserksgang, félagslynt'
fólk verður mannafælur og leitar
einveru. Það undirfurðulega við
gasið er, að fórnardýrin merkja
alls ekki, að þau séu undir á-
hrifum þess, og þeim finnst ekk
ert óeðlilegt eða óvenjulegt við
hátterni sitt'. Þau lifa sem næst í
dra.umaheimi, þar sem hinar fár
ánlegustu athafnir verð,a sjálfsagð
ar. Herlæknir nokkur, sem lét
beita sig gasinu, var spurður að
því, hvað hann mundi gera við
sjúkling, sem þjáðist af gigt' í
vinstri öxl. Hann svaraði grafal
varlegur: „Við verðum að taka
af manninum vinstri fótinn, það
er hið eina sem getur bjargað
manninum.“
Ringulreið
í hernumdri borg, þar sem and
rúmsloftið væri mengað gasinu,
myndi án efa þrjótast út hið fer
legasta öngþveiti og ringulreið.
Foringjarnir myndu gefahinar fár
ánlegustu fyrirskipanir og her
mennirnir mvndu flýja félaga sína.
Það mundi án efa. verða mikið um
umferðarslys og mannskaði yrði
nokkur af öðrum sökum. En mann
skaðinn yrði ekki svipaður því og
cf hærinn yrði fyrir sprengjuárás
um. Og áður en herinn næði fullu
ráði aftur, væri búið að taka hina
óskemmdu horg og afvopna hinn
gasdrukkna her.
Gasæði
William Creamy, hershöfðingi,
sem nýlega hefur tekið við yfir-
stjórn efnafræðideildar hersins,
sagði i blaðaviðtali: „Þið mynduð
varla trúa mér, ef ég segði ykkur,
að á morgua gætum við gengið
upp í öldungaráðið og fengið öld
ungadeildarþingmennina til að
dansa í hringi upp á borðum s'ín
um velta sér kollhnís á göngunum
lenda í hörkuáflogum hver við
annan og halda kommúnistískar
æsingaræður, aðeins ef maður
kæmi inn í salinn með lítið hylki
sem innihéldi hugargas. í raun
inni væri ónauðsynlegt að ganga
inn í hygginguna, það væri nóg -að
tæma geyminn frá bíl á götunni
og nægjanlegt gasmagn myndi
smjúga inn í þingsalinn.
Hristingur
Sumar tegundir hugargasís verka
á vöðvana. Ein tegund gerir mönn
um ókleift að spenna þá, svo her
mennirnir falla i einskonar dvala
og geta sig hvergi hreyft. Önnur
tegund skýtur loku fyrir, að menn
geti slakað á vöðvunum. í báðum
tilfellum eru hermennirnir einsk
isnýtir til hernaðar, svo lengi sem
gasverkunin varir. Þriðja. tegund
in kemur þeim til að hristast' án
afláts, svo þeir eru ófærir að miða
byssu, stjórna bíl eða flugvél.
Fjórða tegundin lamar hæfileika
mannsins til að hugsa eða tala.
Þriðja leiðin
Efnafræðideild hersins er sann
færð um, að huggasið hefur geysi
mikla hernaðarlega þýðingu.
Venjulega hefur herstjórnin val
ið milli tveggja leiða til að 'her
taka borgir og mannvbki. Ann
að hvort að gera loftárásir á borg
ina, þar til hún gefst upp, eða
að beita deyðandi efnum og loft
tegundum, en báðar þessar leiðir
hafa í för með sér óbætanlegan
skaða á íbúum og iðnaðarmann
virkjum. Hugargasið býðux upp
á þriðju leiðina, að taka bo'rgina
óskaddaða og íbúana í fullu fjöri.
Óskadraumur
Það hefur ætíð vei'iS óskadraum
ur herforingja að taka borgir án
þess að þurfa að grafa hina föllnu
gera að hinum særðu ogiseðja hina
hungruðu. Ef hugai-gasi væri beitt
gæti þessi draumur rætzt.
i í seinni heimsstyrjöldinni, voru
' engar gast'egundir notaðar, en eit
urgasið, sem alræmt varð í fyrri
heimsstyrjöldinni, isamþykktu
strí'ðsaðilar að nota ekki.
Hvorki Þjóðverjar eða Japanir
þorðu að beita gastegundunum í
seinni heimsstyrjöldinni vegna
þess að þeir óttuðust að banda-
menn hefðu yfirburði á því sviði.
Eiturgas barrnað
Þetta hafði viss áhrif á þróun
(Framh. á 11. 6Íðu.)
Framsóknarílokkurinn og launamálin
Launamál
ríkisstarfsmanna
Fyrir forgöngu Framsókn.
arflokksins var á sl. ári skip-
uð fastanefnd til þess að fylgi
ast með þróun kaupgjaldsins
almennt í landinu og gera tiL
lögur til ríkisstjórnarinnar
um breytingar á grunnlaun.
um starfsmanna ríkisins, þeg
ar ástæða þykir til.
í nefncl þessari eiga sæti
fulltrúar tilnefndir af Banda-
lagi starfsmanna ríkis og
bæja og fulltrúar skipaðir af
ríkisstjórninni.
Starfsmenn ríkisins fögn.
uðu þessari nefndarskipun og
gera sér vonir um, að það fyr
irkomulag, sem þar var tekið
upp, komi í veg fyrir, að þeir
dragist langt aftur úr öðrum
stéttum í launum, eins og
hvað eftir annað hefir komið
fyrir á undanförnum áratug-
um. Þeir hafa stundum þurft
að bíða í mörg ár eftir launa
hækkunum til samræmis við
aðrar stéttir.
Framsóknarflokkurinn vill
vinna að því, að þjóðartekj.
unum sé skipt réttlátlega
ntilli þjóðfélagsþegnanna.
Það er veiganiikið atriði fyr
ir þjóðfélagið að opinberir
starfsmenn sétt þeim vanda
vaxnir, sctn á þeirra herðum
hvílir. Þeir eiga einnig kröfu
á’því að laun þeirra séu sam-
bærileg við laun annarra
stétta.