Tíminn - 16.06.1959, Qupperneq 8

Tíminn - 16.06.1959, Qupperneq 8
8 T f MIN N, þrigftidaginn 16. juní 195? p»wnmwBMuiniiimn;mu:anfl Dökkbrúnn hestur , tapaðist úr girðingu £rá Ilelga- ctal í Mosfellssveit. Mark: Heil- tifiaS viustra. Þeir, sem kynnu i iaS verða hams varir, vinsamleg iast látið vita í síma 19971, Reykýavík. 3. síðan Lord Clyde hristi höfuðið, al- varlegur í bragði, og sagði: „Á svona grundvelli getur hjónaband aldrei blessast.“ Rifrildi voru daglegt brauð, og stundum meira en það. Mr. Burke var o£t >'cl við skál, enda voru Bakkusarnlót hans yfirleitt mikil og tíð. Hann notaði þá gjarna ó- fögur orð um konu sína. „Það virðist augljóst“, sagði Tilkynning Sanikvæmt. ákvörðun sjávarútvegsmálaráðherra munu Síldarverksmiðjur ríkisins kaupa síld íil bræðslu í sumar föstu verði á kr. 120,00 hvert mál síldar af samningsbundnum skipum símun. Þó áskilja Síldarverksmiðjur ríkisins sér rétt til þess að greiða lægra verð fyrir síld, sem er ó- venjulega fitulítil. Þeim, sem þess kynnu að óska, er heimilt að leggja síldina inn til vinnslu og fá þeir greidd 85% af áætlunarverðinu við móttöku og eftir- stöðvarnar, ef einhverjar verða, síðar þegar reikn- ingar verksmiðjanna hafa verið gerðar upp. Þeir, sem vilia leggja síldina inn til vinnslu, skulu hafa tilkynnt oss það fyrir 25. þ.m. að öðr- uzn kosti teljast þeii’ selja síldina föstu verði. Síldarverksmiðjur ríkisins eru tilbúnar að hefja móttöku síldar. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins Lord Clyde, „að þessi ma'ður á í rauninni kröfu á framfærslu af almannafé. Það or einnig nokkuð greinilegt að hann hefur engin tök á að vinna sem verkamaður. Til þess hefur hann hvorki líkam- legt né andlegt þrek.‘‘ Það er mjög skiljanlegt að þa'ð færi í taugamar á frúnni að þurfa sífellt að fjalla um fjármálin, og ekki nóg með það, heldur verða sjálf að urga saman peningum fjölskyldunnar með súrum sveita. „En ruddaleg framkoma og leti er ekki það, sem felst í orðinu og hugtakinu grimmd,“ sagði áður- nefndur Lord Clyde. Að visu var enginn efi á því, að taugar konunnar voru mjög úr lagi færðar, e.n full vissa og sönnun fyrir því, að bóndi henn ar hefði beitt hana líkamlegri grimmd, var ekki fyrir hendi. — Sterkur grunur lék á, að hún hefði í taugaæsingi ýkt alla þeirra sambúð fyrir sér, og stundum ver ið harla óánægð með ásigkomulag hennar. En ekki væri að svo komnu máli ástæða til skilnaðar. Og dómarinn komst að sömu niðurstöðu. Notaðar hljómpiötur Vil ikaupa gamlar notaðar hljómplötur, sérstaklega ís*- lenzkar, fyrst um sinn. ‘ Til greina koma skipti á ýmiss kon- ar erlendum söngplötum og ísmserri hljónisveitarverlcum. Er <tii viðtals á fevöidin. eftir kl. 8,30. M. Blomsterberg Sími 23025. Pósthólf 79, Rvík. Btnninninmntnnnttnmttmmmi Minning: Eiður Eiríkssen, trésmíðameistari Eiður Eiríksso-n frá Grasgeira í N orður-ÞÍTig ey jarsýslu var til molidar borintn þ. 15. maí 6.1. Hanm var fæddur á Brekknakoti í Þis>til- firði 28. ágúst 1895. Foreldrar hans voru Eiríkur Kristjánsson bóndi þar og kona hans Þorbjörg Guðmundsdóttir (systir skáldsins Jóns í Garði). Eiður var elztur af 10 systkúm- um. Hann ólst upp hjá foreldrum sinum, fyrstu árin í Kollavík í Þisitilfirði, ©n síðar á Höskuldar- nesi á Melrakkasléttu — en um 1912 fluttust foreldrar hans að Grasgeira í Hólsheiði, en sú jörð hafði þá lengi verið í eyði. Byggðu þau þá jörð uipp og nutu við uppbyggi'nguna sinna. rösku sona, sem þá voru á unglingsaldri — ekiki sízt Eiðs — sem þá þegar sýindi dugnað þanm og atorku, seirn æ síðan einkenndu hann. Á aldr- inum m'illi 20—30 ára siinnti Eið- ur margbreytilegum störfum — jvair Stundum fjármaður, stundum vél'stjóri á fiskibátum, en iðulega fékkst hanm við smíðar, bæði járnsmíði, húsasmíði og bátasmið'i — og mun hafa orðið fullfær sem meistari í ölluim þessum greinum. Á þessum árum lærði hann jám smíði hjá Kristni í Léirhöfn í 2 vetur — en tileiinikaði sér síðar húsasmiði og bátasmíði með sam- starfi við ýmsa hagleilksmcnn norð ur þar. ! Á iþes'sum árum kom vel í Ijós fjölhæfni Eiðs til starfa — og hin óvenjuríka tálhneiging hans til að rétta hjálparhönd þeim,. sem þurftu á hjáip a'ð halda, því ætíð var hann boðinn og búi'Cín til hinna erfiðustu starfa — eimkum þó við smíðar og byggingar — eni virtist hugsa miinna um hvort störfin væru arðvænl-eg fyrir hamin sjálfan, en.da hef óg. fáarai mcnnum kynnzt, sem ósinkari voru á erfiði sitt en Eiður. Ein- yrbi þarf að byggja baðstofu — og er Eiður kominin þangað til hjálpar, e.t.v. óbeðinn. Á öðrum istað þarf að en'durbyggja bát, fjárhús þarf að reisa á þriðja staðinum. Eiður var vis til að starfa að öllu þessu og koma öllu vei áleiðis sama sumarið. En síð- an var hann e.t.v. þotimn á sjó- inin með færi sitt og byssu — og var þá veiðinni oft skipt milli nó- grannainna — en stundum hirt lítt um reikningsskilin. Árið 1924 kvæntist Eiður Jám- brá Sveinbjarniardóbtur frá Garði í Þistilfirði. Þau eignuðust 6 börn; I'orbjörgu, scm er gift í Reykja- vík; Eirik, sem dó 16 ára, Fjólu, giift í Grindavík; Sveinbjöm, bif- yélavirkja, giítur, býr í Reykja- vík, Gylfa, sem stund-ar sjó- mennsku og Eirífc yngra, sem er við iðnniám. Eiður ðg Járnbrá bjuggu lerrgst af á Raufarhöfn, þar sem Eiður stundaði iðn’ir sínar, en fékkst einnig nokkuð við útgerð. 1946 fiutfcust þau til Reyfcjavík- ur — og starfaði Eiður sem húsa- smíðameistari - unz heilsan þraut hainn, nú fyrir þremur árum. Hanm iézt á Lan'd'akoísspíthi'la sunmudagirui’ fyrir hvítasuninu eft- ir mjög erfiða sjúkdómslegu. í veifcindumj Eiðs kom vel í ljós hvers fjölskylda hans mat hamn, þegar í raunix rak. — í samræmi við sinin, góða hug og mrklu: ó- iérhlífni reyndist Ei'ður fjöl- skyldu sinni aetíð sérlega vei. ;Og ckki sízt þegar á ieið æ.vina, mun fólk hans hafa lært að meta hann að verðleikum — eins' og fram iom í himni hlýju umhyggju konu hans og barna í sambaudi við veikindi hans á síðustu árum. ' Eiður Eiríksson var ágætlega greindur maður, eins og hann átti ky,ni itili. All'taf var gamam. að hitta Eið, þri alltaf hafði hann eitthvað sérstakt að segja. Oft var hann orðheppinn, en alltaf glaður og viðræðugóður. Hann var ótrú- lega víðlesinn — endia hafði hánn. t ileinkað sér Norðurlaindamálin og las mikið á þeím málum uan hin íjarskyldustu efni — því firóðleiks fýsrn hans var mikil. — Eiðxrr var ræðumaður allgóður og ófeiminri, að láta skoðanir sínar í ljós á ínannfuridum, ef því var að skipta — og þá eins og endranær skein kjarkur, velvild og hispursleyis’i út úr orðum hans. Eiður var einn þeirra manna, sem gott er að minnast. Kristján Friðriksson • Tilsýndar gæti skyrtan hans verið hvít • Hann nálgast. . . . hún sýnist hvít © Jú, þegar hann er kominn, geturðu séð, að hún er OMO hvít’ Ráðskona Þegar þú athugar nákvæmlega, veiztu að ... Ráðskona, eða kaupafcona ósk- ast á sveitaheimili. — Uppl. í síma 15578 pg 23679. Blátt gefur X-OMO 56. EN-6460-50 hvítastan þvott í heimi Jafnvel óhreinustu föt verða fljótt hrein í frevðandi Bláu OMO löðri. En allur þvotturinn er hreinni, hvítari en nokkru sinni fyrr. Þú sérð á augabragði, að OMO gefur hvítastan þvott í heimi. - Og OSV2Ö skilar mislitum þvotti björtustum :nn::n::nnn:nnnnn«::nmmnnní .. 1 'AUT6FRB RlMStVs Herðubreið austur um land í hringferð 20. júní n.k. Tekið á móti flutningi í dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, I ás'krúðsfjarðar, MjóafjarSar, Borgafjarðar, Vopnafjarðar, Bakka fjarifar og Þórshafnar. — Farmið- ar seldii' á fösitudag. ctiiminiiimiii::ii:niiim:imritoai

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.