Tíminn - 16.06.1959, Qupperneq 11

Tíminn - 16.06.1959, Qupperneq 11
TÍMINN, þriðjudaginn 16. júni 1959 II (Framhald af 10. síðu). inn, aS þa'ð var næstum hrein tilviljun, ef Frammari kom vi'ð knöttiun, KR-ingar léku þá svo góða knattspyrnu, að slíkt hefir ekki sésí áður í vor, hjá íslenzku liði og jafnvel þótt leitað væri lengra aftur í tímann. Hárnákvæmur samleikur var allsráðandi í keppn isglöðu, dugmiklu liði. Knöttur- inn var látinn vinna, engin ó. þarfa hlaup eða sóun á krafti, aðeins það einfaldasta var nógu gott. Og þannig á knattspyrna að vera. Eftir þennan leik munu áreiðanlega vera upp háværar ræddir um það, að láta KR mynda kjarna landsliðsins, og „styrkjá“ liðið aðeins með þrem til fjór- um mönnum, og vissulega virðast þeir, sem halda slíku fram, hafa mikið til sin máls. Að vísu fékk KR óska „start“ í leiknum og þegar sjö mínútur voru af leik hafði knötturinn tvL vegis hafnað í neti Fram, og það að mestu án atbeina KR.inga. — Fyrra markið var mjög kláufa- legt sjálfsmark, en Steinn Guð- mundsson, vinstri þakvörður Fram renndi knettinum þá framhjá markmanni sinum, án þess nokk- ur KR.ingur væri nálægt, Og að. eins síðar dæmdi dómarinn víta. spyrnu á Ouðmund Guðmundsson, hægri bakvörð Fram, -og virtist sá dómur yægast sagt óþarflega st-rangur. Gunnar Guðmannsson fyrirliði KR skoraði örugglega úr vitaspyrnunni. .Leifeurinn var, þrátt fyrir þetta, nokkuð jafn fyrri hálf- leikinn, þótt KR-ingar væru alltaf heldur meira í sókn, en ekki var mikill broddur í sókn Framara, KR bætti við einu marki í þessum hálfleik, en eitt kiaufamarkið, því þæði Guðjón Jónsson og markmaðurinn Geir Kristjánsson hefðu átt að geta hindrað Sveín Jónsson í að skora. Glæsileg knattspyrna En í síðari hálfleik lu-ðu KR- ingax allsráðandi. Garðar og HelgL náðu alge.um yfirráðum á miðj- unni, og aðstoðuðu framherjana á áhrifaríkan hátt. Samleikurinn gekk eins og vel smurð vél, og varla brá fyrir rangri sendingu. Enda varð mótstaða Fram minni og minni og að lokum virtist að- eins eitt lið á vellinum, það voru ■alls staðar KR-ingar. Og árangur. inn varð fjögur mörk. Hið fyrsta skoraði Sveinn eftir að Þórólfur hafði leikið vörn Fram í sundur og síðan rent knettinum fyrir fæt ur. Sveins fyrir opnu marki. Síðan skoraði Þórólfur sjáifur, að vísu með aðstoð Halldórs Lúðvíkssonar, sem hafði komið í markið í stað G-eirs. Þórólfur spyrnti hörkuskoti frá vítateig á markið, en knött urin lenti í þverslá, þaðan í HalL dór og í mark. Tvö síðustu mörk in í leiknum skoraði Ellert Schram þæði á svipaðan hátt. Vöm Fram var þá súndurleikinn og Ellert fékk knöttinn í góðu færi eftir ná- kvæmar sendingar' og nýtti þáðar vel. — Framliðið var mjög svip- laust þennan hálfleik, og alger upplausn komst á liðið er líða tók á. Röeig uppstilling? Þetta er ein versta útreið, sem Fram hefir fengið í meistaraflokki um langt árabil. Og það kemur á óvart, þegar iillit er tekið til þess hvef Fram á mörgum velspilandi, ungum leikmönnum á að skipa. En það er eitthvað rangt við nið- urróðun liðsins, þegar jafn góðir leikmenn og'IIimúk og Grétar eru látnir sitja á varamannabekkjum en lítt æfðir menn látnir leika í þeiiTa stað. Og Fram vantar mark. mann. Að vísu varði Geir oft vel í leiknum, einkum fyrst í síðari hálfleik, en klaufaleg framkoma hans — jafnvel kjánaleg — lítir mjög leik hans. Halldór kom inná í erfiðri a ðstöðu - og varði heldur ekkert. Vörnin var léleg, og mögu leikar Rúnars til að komast í mið. varðarstöðuna í landsliðinu minnk ar stöðugt. Um .iðið í heild er lítið að segja en öruggt er þó. áð Fram Menntaskóliim (.Framhala <u ia. sfðii) þeirra hönd. 40 ára stúdentar gáfu- skólanium forkunnar vtandaða smásjá. Þorleifur Guðtnason lækmiir afheniti skólanum fyrir hönd 25 ára memenda tvær steindar rúður i íþöku, mieð skjaHarmerki skól- ans, teiikn'aðar af Gerði Hel'gadótt- ur. Rúður þessar hafa verið sett-, ar í. Auk þess færði liann kr. 10.000 í peniragum. 10 ára stúd- entar gáful, einnig peningagjöf. Þeíita voru 113. skólaslit Mennta- skólain's í Reykjavík. Þjóíhátííin (Framhald af 12. síðu). herra Ásgeir Ásgeirsson, toióm- sveig að minnisvarða Jóns Sig- urðssonar og þá verður þjóðsöng- urinn tsunginn. Kl. 14,10 flytur forsætisráðherra ræðu af svölum Aiþimgishússins. Að ræðu forsætis ráðherra lokinni flytur fjailkonan ávarp. Bamaskemmfun á Amarhóli Barnaskemmtun á Arnarhóli hef.st kl. 4,30. Lúðrasveitir barna skólanna leika, Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri, flytur ávarp, sungn ir söngvar úr Kardemommutoæn- um, kafli úr Bangsímon, hljóm- sveit leikara skemmtir, leikþátt- ur. Vígsla Laugardalsvallarins iKl. 16,15 hefstsvo vígsla íþrótta leikvangsins í Laugardal. Um 400 íþróttamenn gamga fylktu liði um völlinn. Ræður og ávörp flytja: Forseti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson, Jóhann Hafstein, Gunn- ar Thoroddsen, Gylfi Þ. Gísiason og Benedikt G. Waage. Þá hefjast íþrót'tasýningar og íþróttakeppni. Verður þetta fjölmennasta íþrótta mót 'Sem haldið hefur verið hér á landi og verða þátttakendur alls um 1400. Ferðir verða frá Kalkofnsvegi í Laugardal með sérleyfishöfum, en einnig munu strætisvagnarnir auka ferðir sinar á þessari leið og leggja þeir upp frá Þjóðleik- húsinu. Kvöldvaka á Arnarhóli Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Þjóðkórinn symgur undir stjóm Páls ísólfssonar, Gunnar Thorodd sen, toorgarstjóri, flytur ræðu. — Nokkrir einsöngvarar syngja létt lög. Leikþáttur: Goðorðamálið, gamanleikur eftir Agnar Þórðar- son. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Sigurðar Þórðarson- ar. Dansað til kl. 2 Að kvöldvökunni á Arnarhóli lokinni hefst dans á götum hæjar- ins og leika hljómsveitir fyrir dansi á þremur stöðum. Á Lækjar torgi leikur hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar, söngvarar með hljómsveitinni verða þau Ragnar Bjarnason og Ellý Vilhjálms. — í Aðalstræti leikur hljómsveit Áma Elvar, söngvari Haukur Morthens. í Lækjargötu leikur J.H. kvintetíinn, söngvari Sigurð- ur Ólafsson. Hljómsveit Gumnars Ormslev leikur td skiptis á öllum dansstöðunum. Steimunn Bjarna- dóttir, leikari, symgur gamanvís- ur á milli þess sem dansað er. — Kynnir verður Guðmundur Jóns- son, óperusöngvari. getur miklu betur, og uppstilling. una verður að laga. Hver einasti maður í KRJiðinu átti góðan leik, og ástæðulaust að taka einn frarn yfir annan. Styrk- ur liðsins er hve það er jafnt, vel skipað í hverja stöðu og leikmenn hafa næmt auga fyrir samleik. í síðari hálfleik heppnaðist allt hjá liðinu, og þá kom ekki fyrir dauf- ur kafli í leik þess, eins og stund um hefir viljað brenna við í fyrri leikjum í vor. ,En sem sagt, liðið er á réttri braut og það er fyrir mestu. Dómari í leiknum var Magnús Pétursson,- Þrótti. I . : ; j —hsím. Gunnar Leistikow (Framhald af 6. síðu) stríðsins, otg afleiðingin var sorg | lega slæm, því að miklu hræðilegri vopnum en eiturgasi var beitt i staðinn, t.d. napalmsprengjum og fosfórsprengjum að ógleymdum kjarnorkusprengjum. í styrjöld um Kyrrahafið var þess oft farið i á leit, að leyft yrði að toeita gasi,! en því var ætíð hafnað. Á litlu eyjunni Bitou, sem er í Tarawa- eyjaklasanum, var mjög hernað- arlega mikilvægur flugvöllur, og var hún varin af 4.000 Japönum. Það kostaði Bandaríkjamenn 1000 | menn og 3000 særða að taka eyna efth' langvarandi loftárásir. Ef leyfi hefði fengist til að nota tgas, hefðu þeir getað tekið flug völlinn óskemmdan eftir tvo til þrjá daga og án mannfalls í liði Bandaríkjamanna. Á svipaðan hátt gekk það í Kóreu, það var ekki einu sinni leyft að nota táragas við viglín . una, þrátt fyrir það að táragas var notað til að stilla til friðar í fangabúðum að baki víglínunnar. Það hindraði kommúnista samt ekki í því að hleypa á stað lyga áróðri um það, að Bandarikja menn þeittu eiturgasi í stríðinu í Kóreu. Jón Pálmason (Framhald af 12. síðu) toreyttu ekki ákvörðun sinni í þessu efni, og þess vegna töluðu aðeins frambjöðendur flokkanna. „Kemur ekki til mála" Þegar fundurinn var að verða 'búinn var farið fram á það við Jón Pálmason, að fundurinn yrði framlengdur um einn klukkutíma eða einn og hálfan. klukkutima, til að ræða kjördæmamálið, og höfðu hundrað og tuttugu fundarmenn undirritað áskorun þess efnis. —, Kemur ekki til mála, sagði Jón. j Gekk þá einn fundarmanna til fundarstjóra og bað hann að setja nýjan fund, er þessum væri slit- ið. Jón slítur fundi Þegar Jón hafði veður af þess- um tilmælum, ruddist hann sjálf- ur að mikrófóninum og sleit fundi. — Virti hann þannig fundar- stjórann að vettugi, þótt hann hefði samþykkt að hann stjórnaði fundi í upphafi. Fundarstjóri var Bjarni Jónasson í Blöndudalshól- um. Hann er ekki stórvaxinn mað ur, en þybbinn fyrir og hélt hlut sínum í átökunum um mikrófón- inn. Bjanni setti svo fund að nýju, „þótt Jón sé á móti nýjum fundi bæði í orði og verki,“ sagði hann. Sjö menn voru þegar skráðir á mælendaskrá og var Jón Pálnia- sou, frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins einn þeirra. Stuttu síð- ar lét hann strika sig út af Kiælendaskránni. Bað haim menn sína á fundinum að fylkja liði og fylgja sér út úr salnum og yfirgefa „þennan skrílsfund". Gelik Jón síðan til dyra, en tíu eða tólf menn fylgdu honum. Var fundinum síðan fram hald- ið eins og ekkert hefði í skor- izt og tóku tíu menn til máls. Fór fundurinn vel fram og sátu menn rólegir undir umræðun- um. Fór liSfár af fundi Alþýðuflokkurinn átti þarna einn flokksmann frama-n úr döl- um. Tók hann til máls og var all harðorður í garð flokks síns fyrir framkomu hans í kjördæma- málinu. Björn Pálsson, frambj óö- andi Framsóknarflokksins talaði þrisvar sinnum á báðum fundun- um og fékk málflutningur hans alveg sérstaklega góðan hljóm- grunn hjá fundarmönnum. Aftur á móti þótti framkoma Jóns Pálmasonar ekki ýkja sigurstrang leg, þegar hann gekk út af fundi í fyrrverandi kjördæmi sínu, og hafði ekki annað við menn að segja en þetta væri skrílssam- koma. Kópavogs-bíó Sími 19185 I syndafeni mm im)j WÓDLEIKHÚSllj Spennandi frönsk salcamálamynd. Danielle Darrieux Jean-Claude Pascal Jeanne Moreau Sýnd kl. 0. Bönnuð innan 16 ára. Myndin hefir eíkki áöur verið sýnd hér á landi. Skytturnar fjórar Spennandi amerísk litkvilcnjyiid. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til toaka kl. 11.05 frá bíóinu. Hafnarbíó Síml 16 4« Laukur ættarinnar (Deposted) Hörkuspennandi amerísk sakamálamynd. Jeff Chandler, Marta Toren. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd fcl. 5, 7 og 9 Síml 50 2 49 Ungar ástir (Ung kærlighed) Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsins. Með- al' annars sést barnsfæðing í mynd inni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl'. 9 Ö$ur hjartans Með Elvis Prestley Sýnd kl. 7 Betlistúdentinn 1 Sýning í kvöld kl. 20. j| Uppsclt. | Næstu sýningar fimmtudaS I og föstudag kl. 20. Næst síðasta vlka. 1 ABgöngumiðasalan opin frá hl. 13, 15 til 20. — Sími 19-345. Pantanfcr Mekist fyrir kl. 17 daginn fyrlr sýningardag Gamla bíó Sfml 11 4 75 | Saadia ^ Spennandi og dularfull amerfsk kvikmynd tekin í litum í Marokké Cornel Wilde Mel Ferrer Rita Gam Sýnd Ikl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Aukamynd frá Loftlelðum. Tripolí-btó Sfml 11 1 *2 Öfullgería hliómkvi'ðan Víðfræg ný ítölsk-trönsk stórmynd i litum, er fjallar um ævi og ástir tónskáldsíns fræga Fr. Schubert. Tónlistin sem leikin er i myndinni er eftir mörg frægustu tónskáld hetmsins. Claude Laydu Marína Vlady Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta *lnn. Svartur þriðjudagur Hörkuspennandi og mjög viðbarSa rfk amerísk sakamálamynd. Myind þessi féklkst ekki sýnd á himxm Norðurlöndunum. Edward G. Robinson Peter Graves Austurbæjarbió Siml 11 3*4 Barátta Iæknisins (lch suclie Dich) Mjög áhrifamikil og snilldarvel leikin ný þýzk úrvalsmynd, byggð á hinu þekkta leikriti „Júpíter hlær" eftir A. J. Cronin, en þaS hcfir verið leikið í Ríkisútvarpinn. Sagan hefir komið sem framhalds- saga í danska vikublaðinu Hjemm- ct undir nafninu „En læges kamp“ Danskur texti. Aðalhlutverk: O. W. Fischer Anouk Aimée Þetta er tvímælalaust eln allra bezta kvikmynd, sem hér heflr ver ið sýnd um árabil. — Ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. Sæflugnasveitin Spennandi stríðsmynd John Wayne Bönnuð börntim. Endursýnd kl. 5. Endursýnd fcl. 5. BönnuS hman 19 Nýja bíó Síml 11 544 Svörtu augun Rómantlsk og spennandi þýzk mynd Aðalhlutverk: Carnell Borchere og dægurlagasöngkonan Rosita Serrano Danskur texti. — Bönnuð böncum yngri en 12 ára. Snd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó Sfml 22 1 40 Öttinn brýzt út Ný amerísk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Jam- es A. Piersall og Albert S. Hircto- berg. Aðalhlutverk: Anthony Perklns Karl Malden Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5, 7 og 9. Bæjarbið HAFNARFIRÐI Sfml Sð 1 «4 Liane nahta stúlkan Metsölumynd í eðlilegum litum, eftir skáldsögu sem kom í Femínu. Aðalhlutverk: Marion Michael sem valin var úr hóp 12000 stúlkna til þess að leika í þessari mynd. Snd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Myndin hefir efeki verið snd áður á landi hér. Stjðrnubió Slml 1*9 3« Heimur í hættu (The Night World exploded) Afar spennandi og viöburðarík ný amerísk mynd um náttúruham farir. Wllliam Leslie Kathryn Grant Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. SA.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.