Tíminn - 16.06.1959, Síða 12
Suðvestan- og vestan kaldi, þoku-
SÚId en léttlr til.
„Á að ýta Lögbergi ofan í Almannagjá", hét ágæt greii eftir Úlf Ragnarsson í Kjördæmablaðinu fyrir nokkru.
Morgunbiaðið sneri út úr þessum orðum og taldi „ofstæki" Framsóknarflokksins svo mikið í kjördæmamálinu,
að hann snerist gegn jarðýtum og öðrum framfaratækj jm, birti síðan teiknimynd, sem átti að sýna fjandskap
Framsóknarmanna við jarðýtur. En Úlfur Ragnarsson va • að sjálfsögðu að hvetja þjóðina til þess að standa fast
saman gegn kjördæmabyltingunni, sem mundi hafa í fö: með sér geigvænlega hættu fyrir grundvöll lýðræðis
og þjóðfrelsis á íslandi, og tákn þess grund/allar er Lögberg. Það Lögberg er fast fyrir.
Þjóðhátíðin 17. júní verður með
svipuðum hætti og undanfarin ár
Höfuíþáttur hátíÖahaldanna veríur vígsla
íþróttaleikvangsins í Laugardal
Þjóðhátíðarnefnd kallaði
fréttamenn á sinn fund í
gær og skýrði fyrir þeim til-
högun hátiðahaldanna 17.
júní. Hátíðahöldin verða
með svipuðu sniði og undan-
farin ár, en höfuðþáttur há-
tíðahaldanna að þessu sinni
verður vígsla íþróttaleik-
vangsins i Laugardal.
Hátíðin hefst k!. 10.00 með því
að' hringt verður öllum kirkju-
klukkum í Reykjavík og stendur
samhljómur þeirra í 10 mín. —
Kl. 10,15 leggur frú Auður Auð-
uns, forseti bæjarstjórnar, blóm-
sveig á leiði Jóns Sigurðssonar.
Kl. 12,45 hefjast skrúðgöngur
frá þremur stöðum í bænum að
Austurvelli, frá Meláskólanum,
Skólavörðutorgi og Hlemmtorgi.
Kl. 13,25 verður svo hátíðin sett
af formanni þjóðhátíðarnefndar,
Eiríki Ásgeirssyni. Kl. 13.30 hefst
guðþjónusta í Dómkirkjunni. Bisk
up íslands, herra Ásmundur Guð-
mundsson prédikar.
Kl. 14.00 leggur forseti íslands
Framhald á 11. síðu.
Menntaskólanum í Reykjavík
siitið í 113. sinn í gær
Níutíu og átta stúdentar útskrifaðir
Jén Pálmason hrökklast við tólfta
mann af framboðsfundi í Húnaveri
Kvaí fundinn skrílsamkomu og ba(S menn sína
aí fylgja sér en vartí fáliíaííur. Andstæfting-
ar kjördæmabyltingarinnar kröfíust frekari
umræðna, en Jór neitaíi. Fundi fram haldið
án Jóns
Frá fréttaritara Tím'ans
Blönduósi í gær.
í gær varð allsögulegur
framboðsfundur í Húnaveri,
þar sem frambjóðendur í A-
Húnavatnssvslu leiddu sam-
Akranes
Kosningaskrifstofa Franisókn-
aiflokksins á Akranesi er að
Skólabraut 19. Sími 160.
Ulankjörstaða-
kosning
Framsóknarfólk og aðrir and-
stæðingar kjördæmabreytingar-
innar, sein ekki verða heima á
kjördag. Munið að kjósa nú sem
fyrst hjá bæjarfógcta, sýslu-
manni eða hreppstjóra, þar sem
þið dveljið.
í Reykjavík fer utankjörstaða-
kosning fram I Melaskólanum
alla virka daga frá kl. 10—12 f.
h., 2—6 e. h. og kl. 8—10 síðd.
Á sunnudag er aðeins kosið frá
kl. 2—6 e. li.
Fólk, sem ekki verður heima
á kjördag, en dvelur í Reykjavík
eða nágrenni, ætti að hafa sam-
band við flokksskrifstofuna í
Edduhúsinu, Lindargötu 9 A,
annarri hæð. Símar skrifstofunn
ar eru: 18306 (Jón A. Ólafsson),
16066 (Þórarinn Sigurðsson og
Björn Kristjánsson), 14327
(Ileigi Tliorlacius) og 19613
(Þráinn Vaidimarsson).
Kjósið sem fyrst, svo að at-
kvæðin komist örugglega í heima
sveit ykkar fyrir kjörðag.
an hesta sína. Allt að þrjú
hundruð manns sótti fund
þennan og þar af einir átta-
tíu Skagfirðingar.
#'*l*. f:.
Áður en fundur hófst kom til
tals að öðrum en frambjóðendum
yrði leyfður ræðutími. Frambjóð
andi Sjálfstæðisflokksins, Jón
Pálmason, neitaði þessum tilmæl
um héraðsmanna og naut í því
efni stuðnings Björgvin.s Brynjólfs
sonar, framhjóðanda Alþýðuflokks
ins, en frambjóðandi Alþýðubanda
lagsins, Lárus Valdimarsson, sat
hjá. Björn Pálsson, frambjóðandi
Framsóknarflokksins, sagði að
hóraðsmönnum væri heimill ræðu
itími sín vegna, ef samkomulag
næðist um það við hina frambjóð
endurna. Hinir frambjóðendurnir
Framhald á 11. síðu.
Samkeppni
Gunnars og
Bjarna
Síðan Gunnar Thoroddsen tók
við stjórn Vísis, hefir Vísir
hafið samkeppni við Mbl. í því
að flytja alls konar gular sögur.
Má vart á milli sjá livor þeirra
Gunnars og Bjarna stendur sig
betur í þessaiú sanikeppni.
Seinasta saga Vísis er sú, að'
Framsóknarflokkurinn hafi sent
út mikinn fjölda bréfa til þeirra,
sem hafi feng'ið íbúðalán að und
anförnu og krafizt þess, áð þeir
greiddu fyrir stuðning'inn með
atkvæði sínu. Það sanna er, að
Framsóknarflokkurinn hefir eng
in slík bréf sent út.
Óþarft er svo að eltast við
fleiri slíkar sögur Vísis, sem all-
ar eru í þessum stíl.
Menntaskólanum var slitið kl. 2 á mánudag. Rektor,
Kristinn Ármannsson, flutti skýrslu skólans. í hann skráð-
ust s.l. haust 518 nemendur, er það hæsta nemendatala sem
í skólann hefir komið, en var jafnhá haustið 1952. Félags-
líf hefir sjaidan verið fjörugra, og var það mikið að þakka
félagsheimilinu íþöku, sem vígt var í nóv. síðastl, og aiger-
lega er rekið af nemendum. Veikindi voru með n&esta móti
vegna inflúensu, sem gengið hefir undanfarið. Minntist rekt-
or nokkuð á fyrirsjáanlegt húsnæðisvandamál; að þrátt fyrir
miklar og góðar endurbætur á húsinu, yrði það samt of lítið
fyrir þann fjölda, sem að skólanum sækti.
Stúdentspróf voru haldin dag-
ana 27. maí til 13. júní. 102 gemg-
ust undir prófið, 59 úr máladeild,
Ágætir fundir
Framsóknarinenn á Snæfells-
nesi liafa síðustu dagana lialdið
þrjá ágæta stjórnmálafundi, í
Stykkishólmi, Ólafsvík og á Hell-
issandi. Þar fluttu framsög'uræð-
ur Gunnar Guðbjartsson, fram-
bjóðandi Framsóknarflokksins í
sýslunni, Karl Kristjánsson, al-
þingismaður, og Sigurjón Guð-
niundsson, framkvæmdastjóri.
Var máii þeirra afbragðs vel
tekið og sjást þess glögg merki,
að Snæfellingar hafa fullan hug
á að tryggja kosningu Gunnars
Guðbjartssonar. Kjördæmabylt.
ingin á mjög sterkri andstöðu
að mæta þar í sýslunni, eins og
víða annars staðar á landinu.
43 úr stærðfræðideild. Hæstu eink
un máladeildar hla,ut María Ás-
grímsdóttir, 8,63, sitærðfræðideild
ar Sigurður Gissurarson, 9,35, en
hanin var jafnframt hæs’tur yfir
allan skólamn.
^ Niður Skólabrúna
I Að lokiinmi lafheindiimgu prófskír-
leina ávarpaði rekfor hina nýbök-
.uðu 'stúdenta. Fór.ust honnm m.a.
orð á þá leið, að þegar þeir nú
ifæru niður skólabrú.na, fylltu þau
flofck hálfs fjórða þús. undangemg
I inna stdeinta, og bar fram þá ósk,
að horfið skóhljóð yrði hinuim
nýju stúdentum hvöt og efltng á
lífsbraiutinni.
á
i Kveðjur og gjafir
Að lokinni verðlaunaafhendingu
komu kveðjur og gjafir frá eldri
árgöingum. Bjarni Snæbjömsson
læknir flutti kveðju 50 ára stúd-
enta og gaf skólainum fégjöf fyrir
(Framh. á 11. siðu)
m
Nýstúdentar í garðinurn við Alþingishúsið. (Ljósm.: Tíminn JHM).
Gerið skil á veltumiðum — dregið eftir fimm daga