Tíminn - 19.06.1959, Blaðsíða 1
,musferi sannieikans''
— bls. 7
Billy Wilder, bls. 3
Félagsheimili í Eyjafiröi, bls. 7
íþróttir, bls. 10
43. árgangur.
Revkjávík, föstudaginn 19. júní 1959.
125. blað.
Efri myndin sýnlr raufina í stiflu-
garSinn undir DráttarhliSinni,
sem er 10—15 m. breið. Neðri
myndin er af stöSvarhúsinu vi3
hinn enda ganganna, þar. sem
tvöfalt vatnsmagn Sogsins bylur
á því miskunnarlaust og ruddi
átta smálesta járnstykki út fyrir
húsið í fyrstu gusunni. í gær sá-
ust vinnuskúrar mara í kafi úti
á vatninu framundan húsinu.
Gísla-greiðslur Reykjavíkurbæjar eru nú
komnar nokkuð á aðra milljón króna
” - : • - 4, i ' \
£ ' '
Hefir drjúgum bætzt í greibslusjóftinn til Gísla
Halldórssonar fyrir teikningar og umsjón me<S
íbúíabyggingum bæjarins á árinu 1958. —
LítiÖ dæmi um fjáraustur bæjarins til íhalds-
gætJinga og sukkíí í bæjarrekstrinum
Við síðari umræðu um reikninga Reykjavíkurbæjar 1958
á fundi bæjarstjórnar í gær, eins og sagt er nánar fiá á öðrum
stað hér í blaðinu, minnti Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi
Framsóknarflokksins, m. a á einn lið i útgjöldum bæjarins,
sem er skýrt dæmi um sukkið og fjármálaóreiðuna í stjórn
Reykjavíkurbæjar. Þetta eru hinar svonefndu Gísla-greiðslur,
eða greiðslur til Gísla Halldórssonar, arkitekts og bæjarfull-
trúa fyrir umsjón með byggingum, teikningar og fleira.
Þessi saiga um Gísla-greiðslum-
ar .er atí nokkru kunn, því að nokk-
uð var á harna drepið fyrir síðustu
b æj iars‘tjórnarkoaningar, en þetita
er framhalds'saiga, sem íhaldið bæt
ir drjúgt við á hverju á-ri, og sýnia
reikninigair bæjariins 1958, að svo
hefir enn verið á því ári.
Gíslagreiðslur
Árið 1954 var Gísla Halldóiissyni
bæjarfu'lltrúa, falið að gera teikn-
'ingar af raðhúsum bæj'arins við
Héttairholltsfveg og síðar eimmiig af
fjölbýlishúsum hains við G-noðair-
vog og að veira fra'mk^æmdastjóri
þessara íbúðarhú'Sabyggiinga og
haía- eftirl'it og umsjón mieð þeim.
Stuðningsmenn
B-listans
Sjálfbo'ðaliðar, sem ætla að
vinna á kjördag, eru beðnir að
gera kosningaskrifstofunni í
Framsóknarhúsinu viðvart sem
allra fyrst. Símar 192S5 og 12942.
Tvöfalt vatnsmagn
gegnum ófullgerð
Yfirboríf Þingvallavatns hefir lækkaft um eitt
fet síÓan stíflugarfturinn brast í fyrradag
Gífurlegt tjón á mannvirkjum
Þegar fréttamenn Tímans komu austur aS Efrafalli viS Sog
í gærdag, stóS hvítfyssandi straumröst út úr hlíSinni fyrir
ofan nýja rafstöSvarhúsiS, sem næstum er lokiS viS aS bvggja
niður við vatnið. Vinnuskúrar möruðu í hálfu kafi úti á sjálfu
vatninu, en suðurströnd þess og grasivaxinn hólmi úti í því
miðju var þakinn timbri, sem hafði rekið út úr vátninu. eftir
umrótið, sem varð í hlíðinni, þegar stíflugarður í Þingvalla-
vatni brast í fyrradag og vatnsflaumur byltist inn í jarðgöng-
in, sem gerð hafa verið í Dráttarhlíðina og út í Úlfljótsvatn.
Sogsíns fellur nú í
jarðgöng Efrafalls
er 250 kúbiksentímetra á sek.
í Sogífi'u sjált'U eir það ekki ncma
115 fcúhik'senltimietT'ar. Stöðvarhús
ið, seim er sltóir byggiiirag, steindaia’
eð sjálfs'ögðu beilmt firamiuaiid'am
mur.irja j'ar&g'ain'g'ainna. Leggst vaitn
ið því af miiikflum þ'umga á það og
brotnair vestuir -af því í hánri rösit.
\ ar búizt vcð því í gær, að svo
kyiniai að far'a, a® eitthvað brotmaði
úr ve-itar-a hornii hússims áður en
leksf að draga úr vaitnisrennsliimiu.
Vatnið skóf
Frétt'a'ritari Tímams á Kárastöð-
um símiar, að veð'ur hafi veirið
mjög hvaisst iað kvöldi sextámda
júiní, cig þá hiáfi vaitnið skafið á
köfl'um, sem ekki gerisit mema í
a í spyriniu v eðrum. N o rðamrokið
hélzt svo um m'óttmia. í þeirri átt
geta öl'dunniar orðið mjög s'tóriar
á vatn'imiu, ernikum á suðurhl'uita
þes's. Stíflugairiðiurinin. við gainga-
muinmiaimn umdir Dráittarhlíðiinlni
var gerður úr stál'þiii og styrfctur
með miafairnuðlnimgii á báðia vegu.
Vair honium ekki æfillað að sitaind'a
lcngi og hafði verið lokið við a®
stéypa þrjá stöpla í gamg'a'muinn-
iniulmi diagiinin fytrir flóðið, sem
nota átti í va'tnslásinn í gamga-
mulninimum.
Stíflugarðurinn brestur
K'lUkkam sjö í fyrraimorgun urðiu
(Framh. á 11. síðu)
Árum samam voru greiðslur úr
sjóðum bæjarims tii greimds manin'S
vegna þessa sitarfs hans l'eynd'ar-
mál'.
Á fundi' bæja'ratjórmair 6. júmi
1957 gerði Þórður Björnsson fyrir-
spu'rn1 'um það tiH borgairstjória, hve
háar væru orðnar greiðslur bæj-
arin's itii Gís'la. Loks meira em
hálfu ári srðair í ársbyrjun 1958
viar fyrirspurainmi svarað. Kom þá
í ljös, 'að á tím'abilmiu frá 1. ágúst
1954 'til 31. júlí 1957, 'þ. e. á þrem-
ur áraim, hafi Gísli fengið úr bæj-
lalrsjóði fyr.ir þessu sfjórn sína saim
tals kr. 553.052.00.
Nú koma fram í bæjarrcikn-
ingunum 1958 nýjar upplýsingar
um greiðslur bæjarins til Gísla
fyrir starf í sambandi við íbúðar
húsabyggingar bæjarins fram til
ársloka 1958, og er g'reiðslunum
skipt þar í 3 flokka.
1. Hann liefir fengið fyrir
teikningar og eftirlit arkitekts
samtals kr. 814.881.00.
2. Hann hefir fengið fyrir bók
hald og daglegt framkvæindar-
legt eftirlit samt. kr. 443.428.00.
3. Hann hefir fengið fyrir
framkvæmdastjórn samtals kr.
13.200.00.
Me’ð öðrum orðum: Gísli Hall-
dórsson liefir frá því á árinu
1954 til ársloka 1958 fengið fyr-
ir greind störf sín lijá Reykja-
víkurbæ samtals kr. 1.271.509.00.
Þrjár teiknistofur
Gí'sia-'g'riéiðslúrniar gefa ti'lefmi
tii að mimmast ú teikni'stofuhald
bæjairins, sagði Þórðuir Bjöirassom.
Fyirlir mokkrum árum var stofm-
uð teiknideild bæjarinls und'ir for-
s'töðu sérs'tafcs húsam’eistaina. Fljótt
fór þó að bera á því að leitað væri
til am'n'a'rra arkitekta en starfs-
1 miaimnia heninar um teikmiiverk —
i án þess þó að efnt væri til al-
m'emns útböðs veirkamima. Var þá
'gæðimgum gjatrimain fali'ð verkið.
| Þaimmig var Gísla Hailldórsisyini
fialið að teikma íbúðarhús bæjarims
3954. Skömmu síð'ar var ákveðm-
' um en útvöldum hópi arkitekta faL
ið að te'ikina ráðhús bæjarin-s.
Mörg önmur teiikm.iverk bæjsirims
hafa veri'ð faliin gæðin'gum.
Er mú svo komið, að teikn.hald
bæjarin's er í þremur sjálfstæðum
telikniistofuim'.
(Framh. á 11. síðu)
Vatnsmagnið er gífur'lejgit, sem
renmuir nú í gegnum jarðgöngin
áin þess að hemi'U' ve-rði haíður á
því í bili. YiaítaSiboirði'ð 1 Þimigvallla-
vatmi hefir lækik'aið um eift fet síð-
am’ 'Stíflam brast. Er það efcfci að
undra, því að vaitmsmagmi® í jarð-
göimgumum er nú tvisvar S'iininuam
meiira en í Sogilnu, sem áður var
eina fráreminsli vatosms. Þe'ssanar
skyndilegu rö'skiuimar gætir að sjálf
sögðu í Uifljótsvaitmi og Álftavatimi
en þar hefir orði® að lofca vegúln-
um vegna flóð'a um einum kíló-
metra fyrir ofarn vegamótin í
Grímisimes'imu. Frét'tarilari Tímiams’
á Selfossi símar, að v’atmsmagn'si'ns
fi'æti xnjög í Ölfusá, en yfirborÖ
hammar mun h'afa hækkað um e,:inln
metra.
Brotnar á húsinu
Vaitnsremmslið í gegmum göngiin
Kjósendafundur B-Iistans
Eins og sagt hefir verið
frá hér í biaðinu, halda
stuðningsmenn B-iistans al-
menrsan kosningafund í
Framsóknarhúsinu við Tjörn
ina mánudaginn 22. júní kl.
8,30 síðdegis. Margir ræðu-
menn munu flytja þar stutt
ávörp og ræður og verður
nánar frá því skýrt síðar.
Framsóknarfólk, fjölmenniS
á fundinn.