Tíminn - 19.06.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.06.1959, Blaðsíða 2
Ivarfdælingar moka snjó af * “ til aö fé nái jörö TÍMINN, föstiidaginn 19. júm' 1959. Dalvík í gær: — Þrjú hret hafa kohiiS hér á undanförn- um hálfum mánuði með upp stfttu í einn til tvo daga á milli. í dag hætti að snjóa, en-þá hafði hríðin staðið síð- an á mánudag. Fram til dala er nú mikil fönn bvo £ð jarðlaust er fyrir fé. Hafa menn staðið í ströngu við að bjarga i hú3, en. víða er fjár saknað oog . ítið-jvitað um afdrif þess. í dag var inokað ofan af túnum Svarf. Lárus Rist áttræður dælinga til þess að kindurnar næðu í jörð. Útisamkomu að Húsabakka 17. júní var aflýst, en innisamkoma var haldin á Dalvik. Varð skemmt unin ekki eins fjölbreytt og til stóð vegna þess að margir, sem skemmta áttu, voru við að bjarga fé. Síldarskip liggja hér viðbúin í höfn og bíða veðurs. Fréttaritari. Framboðsfundir í Mýrasýslu Fraimbjóðenduir Stj órnmáMlokk- aihn'a í Mýrasýklu efnia ti!l al'mennra j framboðsfunida sem hér segir: ! Bairmiaiskólainium Varmiailandi, föstu I daiginn 19. júní kl. 2 e. h. Artvar- stapa Mýrum, iajugaaTtatginn 20. júni 'M. 2 e. h. Samkomuhúsi'nu Borgiairmiesá' samnud.'aginn 21. júní kl. 2 e. 'h. — Fi-ambjóðendur. íhaldið lagði miklu hærri útsvör á Reykvíkinga 1958 en þörf var á Reikningur Reykjavíkur- bæjar fyrir árið 1958 var íil síðari umræðu á fundi bæj- arstjórnar í gær. Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins fletti bten,t.í a- af betta hefði verið r n . freklegt loigibrot, þar sem log a- vægðailaust ofan af sukkinu a.g shka áætlun skuli semja og óreiðunni í bæjarrekstr- fyrir lok nóv. árið áður. inum, eins og reikningurinn áætlunin var syo loks ° ö afgreidd, hækkaði íhaldið utgjalda sýnir glöggt, þegar hann er liði hennar stórlega og þóttist Bæjarreikningunnn 1958 sýnir þetta og sannar. — Þó var dregitS úr flestum verklegum framkvæmdum skoðaður oían í kjölinn. Benti hann fyrst á þau dæma- lausu vinnubrögð, sem valdhafar bæjarins höfðu við samningu fjár hagsáætlunar bæjarins fyrir árið 1958. Hann minnti á, að afgreiðsla áæílunarinnar hefði verið dregin þar til 29. maí 1958 undir því yfir skini, að efnahagsráðástafanir Al- þingis og ríkisstjórnarinnar væru ekki fram komnar og því ekki unnt að segja fyrir um gjöld bæjarins. verða að t'aka tillit til hæ'kkana, ■sem ráðstafanir ríkisstjórnarinn- ar mundu valda. í samræmi við það voru svo útsvör og aðrar álög- ur á bæjarbúa hækkaðar. Þessar ekki á bætandi. hækkanir voru þó án greinargerða eða rökstuðnings en settar fram til þess að sverta ráðstafanir ríkis stjórnarinnar. ingurinn sýnir, útgjaldaáætlunin stóðst ekki og er því nokkur tekju afgangur eða um 6 millj. kr. og af þvi hælir íhaldið sér nú. Verð- hækkanir af ráðstöfunum ríkis- stjórnarinnar urðu miklu minni e.n íhald'ð básúnaði, og álögur á bæjarbúa þetta ár hafa verið allt of háar og fhaldið hefir aðeins notað sér þessa át'yllu til þess að skattpína almenning, og var þó Verkleqar framkvæmdir skornar niSur Áætiunin stóðst ekki Nú liggUf það á borðinu, hvern- ig þessi áætlun stóðst og reikn- Lárus J. Rist, binn góðkunni isundmia'ður og frömuöur þeirrair iþrótlar hénletn'dís, Vierðiur áttræð- ur í diag. Hann fæddist í SeHjiadial í Kjós 19. júní 1879, sonur Jó- hanns Risft og Iinigibjargair Jakobs- dóttur. Hann varð ga'grtfræðiregur j Möðruvöllum 1899 og stundaði tsíðaire reám í Dammörku 1903—06. Fimleikaprófi og sundkenireartaprófd 'ia.uk hamin i Kaupmiairereahöfn 1906. .Eftiir heimikarreuireai gerðist haran fiþróttakennialri viið Gagnfiræðaskiól- aren á Abuireyrfi' og keiraredii aiulk óesis ýms'ar aðrar grei'niir. Gegredi ihainin þv-í sitarfi friaim til 1931. Haren ikom upp suredl'aug í Hvera- i'e-rði og gerðist sunidkerarearj þair, og er ler.n búsotíur þar í bæ. Hanin var á'-eregi1 vél einn af fremstu siumid t-Tiön’nu'm héir á lland-i, og er kumn- tasfa afrek hares í þeiirni grein surad .aares yfrr Eyjafj’arðairál sumarið 1907. Þá varð hainra fyrsitur m'amina •iil að sýna opinbeirletga. skólialeiiife- :timi hér á iar.-di veturinn 1908—09. iLárus- hefiiii’ tiiitað' mlilnniiHg-ar sáin- ar og> lítomu þær út fy-rix nofekirum áimnfögrafctaaslt Sytnda eð-á sökkvia'. Kvæntur vair Lárus Márgréti Siguifjónsdcittua’, en hún am-daðist 19211 . Eií 'tílíkii -að iþfa, að m-argiir murau vott-a 'hiÍHUim, laldraa íþrótita'firömuði '•.'irö.'ingu síia á þessu-m merbtsdegi li ilífi'i'hans. Hlaren dv-els't í dag á faéimili .'dottun' siranar, Öninu Rist, Kyi'sthiaiga 17. Örlagaríkar við- ræður í Moskvu Genf, 18. júní. — Árangur utanríkisráð’nerrafundarins í Genf er nú talinn kominn undir þeim viðræðum, sem eiga sér stað austur í Moskvu en þar ræðir Grotewohl við Krustjoff. ....... ■ ■ Grotewolú er talinn hafa hert Krustjoff í þeirri skoðure. að flytja verði heri vesturveldanna frá Vestrer-Berlín. Gromyko bað í dag um frést á óformlegum fundi, sem ákveðire,] hafði verið, og er það talið benda til, að hann hafi engin fyrinnæli fengið varðandi hinar nýju tiUögur vesturveld- anrea. Um þessar tillögur hafa Rússar enn engin ummæli haft opinberlega. Næsti fundur utare- ríkisráðherranna er á morgun. Kvenfélags Gaul- verjabæjarhrepps 40 ára afmælishátíð Kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps minntist 40 ára afmælis síns 3l. maí s.l. Samkoman hófst með guðs þjónu-stu í Gáúlverjabæjarkirkju. Sóknarpresturinn, séra Magnús Guðjónssór, prédi'kaði. Aða-1 áfmælidiátíðin fór frarn í félagsh'eimili sveitarinnar. Sat þar að sameiginlegu veizluborði fjöldi gesta. Margrét Ólafsdóttir form. félagsins set'ti samkomuna og stjórnaði henni, en ágrip af sögu félagsins flutti frú Sigríður Einarsdóttir I Fljótshólum, en hún var fyrsti formaður féíagsins. — Margar ræður voru fluttar og fé- laginu þökkuð vel unnin störf. T.G. Stórt skip rak upp í Ólafsfirði og þrjú sildarskip slitnuðu frá Kosningaskrifstofur Framsóknar- flokksius í Reykjavík og nágrenni AÐALSKRIFSTOFUR í REYKJAVÍK: EDDUHÚStÐ: Fyrir utankjörstaðakosningar. Símar 14327 — 16066 — 18306 — 19613^ FRAMSÓKNARHÚSIÐ. Fyrir Reykjavík. Sími 19285 — 15564 — 12942 _ 24914 — 185S9. KÓPAVOGUR, Álfhólsvegi 11, sími 15904. HAFNARFJÖRÐUR, skátaskálanum við Strandgötu. Sími 50192. AKRANES, Skólabraut 19, sími 160. SELFOSS, Austurvegi 21. KEFLAVÍK, Framnesvegi 12, sími 864. Klippið þennaft miða úr blaðinu og geymið. Ólafsfirði, 18. júní. — Hér gekk yfir norðaustan veður s. 1. þriðjudag með snjó- komu og varð hvítt niður í byggð. Á niíðvikudaginn | gerði enn aftaka veður af 1 norðri og lá við stórskemmd. um á skipum og bátum í höfninni. Á þriðjudag komu síldarbátar | héðan, sem famir voru út, aftur | inn, Einar Þveræingur, Þorleifur - Rögnvaldsson. Út af Siglufirði I sökk annar bátur Einars, en hann náðist upp aftur við illan leik. Nót in fór til botns en náðíst upp, igauðrifin og -stórskemmd. Öll síldarskipin sex að tölu voru hér í höfn á miðvikudag og lágu \ við hafnargarðinn, en auk þess1 lágu í höfninni um 20 smærri bát- ar. Fiskiskip rekur upp Hér var statt 1500—2000 lesta fi-sktökuskip frá Bilbao á Spáni. Kom það á mánudagskvöld til að taka þurrkaðan saltfisk, en ekki var unnt að skipa út í það á þriðju dag. Þegar veður versn-aði var at- hugað um að sigla skipinu út', en skipstjóri taldi það erfitt, einkum vegna þess, að skipið var alveg tómt og -skrúfan hálf úr sjó. Var því beðið átekta en fáa óraði fyrir þeim hamagangi, sem á skall, og menn muna varla eftir öðru eins á þessum árstíma. Um kl. sex á miðvikudag slitn- aði skipið frá hafnargarðinum og rak upp í sandinn. Stendur það þar á réttum kili að kalla og mun talið lítt .eða ekki skemmt. Munu skipverjar reyna að ná því út með hjálp dráttarbáts. Þrír bátar slitna f-á -Þrír síldarbátar slitnuðu einnig frá garðinum, en í þeim voni pienn. Stígandi fór beint upp í sandinn sunnan -bátabryggjunnar og fór vel um hann, unz hann náðist út með eigin afli. Einar Þveræingur þrengdi sér upp í krókinn norðan bátabryggjunnar og slapp vel. Gunnólfúr tók þann kost að halda út, þótt óárennilegt væri, enda er hann stærstur. — Braut þá yfir þveran fjörðinn. Komst hann inn undir Hrisey og lá þar af séfi veðrið en kom heim í gær. Ein trUla sökk, en náðist upp lít't skemmd. Talið er að hefði lengingu bátabiyggjunnar, sem nú stendur yfir, verið lokið, mundi þetta ekki hafa gerzt. Lágheiði ófær Mikill snjór kom í byggð, hvað þá á heiðum. Lágheiði er ófær. Fjáreigendur hafa verið að snú- ast við fé sit't og bjarga í hús eins og unnt var. Enn er mikill snjór frammi í -sveitinni en götur hér í bænum orðnar auðar í dag. BS. Hverfaskrifstofur B-listans í Rvík Vesiturbær: Nesvegur 65. Sími 16995. Austurbær: Bamiahlíð 50. — Sími 23226. Smáíbúðahverfi: Skógargerði 3. Sími 35356. Laugames: RauSalækur 39. — Sími 35001. Sundlaugarveg 14. Vogahverfi: Nökkvavog 37. — Sími 33258. Álfheimar: Álfheimum 60. — Sími 35770. Þórður nefndi síðan ýmis tákn- ræn dæmi um það, hvernig út- gjaldafærslum hefir verið hagræt't í reíkningunum og í mörgum til- fellum 'bókstaflega ekkert farið eft ir áætluninni, miklu minna varið til sumra liða en aðrir margfald- aðir. Til kaupa á fast'eignum voru t.d. áætlaðar 2 millj. kr., en varið 9,2 millj. til þess. Ve-kleear fr.imkvæmdir voru yfirleítt skornar niður þetta ár, og niá td. nefna að til harna- heimila var áætlað að Iegei-i 1,5 mi.ll(j(. kr. en var aðeins varið 100 þns. kr. Þannig hundsa valda- menn bæj,irins jafnvel beinar sambvkktir um framkvsemdir framfaramáln f bænum. Loks ræddi Þórður nokkuð um eignir Reykjavíkurbæjar og benti á, að ó'nnheimt útsvör samkv. reiknir-gum næmu 34 millj. kr. os aðrar útistandandi skuldir að fráteknum skuldum bæjarfyrir- tækia næmu 52 millj. kr. og úti i standandi skuld'r hiá ótilereind- ! um aðilum sam-tals 96.2 milli. kr. ! Niðurstaðan væri =ú. að 223 millj. kr. af hínum svokölluðu arðber- aredi eío'num bæiarins eða rúmlega tveir fimrntu blutar hefðu um -s.l. áramót verið óinnheimtar eða að nnkkru óinnheimtanlegar skuldir hiá hinum og bessum að'Inm -svo os innei-en’r hiá bæjarsióði og bæjarfvrirtækjum og stofnunum. Værí bvf auður Revkjavíkur varla eíns mikill oe traustur og í tölum væri talinn. Loks ræddi Þórður nokkuð um i hit’aveHuna oe f iármálahnovkslin í sambandi v'ð hana, og verður nán- ar síðar getið. Ný kjörbúð KR0N tekin til starfa í marz síðastliðnum festi Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis kaup i verzlunar- húsnæði að Dunhaga 20. Þar hefir verið innréttuð nýtízku kjörbúð, sem opnuð var 10. júní. I Verzlunárhúsnæðið er 230 ferm. á götuhæð og 130 ferm. geym-slur í kjallara. Kjörbúðin er búin ná- kvæmum innréttingum og kæli og frystiklefum, einníg sjálfsaf- -greiðslu frysti og kæliskápum af nýjustu og vönduðustu gerð. ' Þessi kjörbúð er fjórða kjörbúð kaupfélagsins. Fýrst'a kjörbúðin var opnuð 1957 í Kópavogi, önnur að Skólavörðustíg 12 í sept. 1958 og sú þriðja að Langholtsvegi 130 í des. s.l. Verzlunarstjóri hinna rnýju kjör búðar er Guðmundur Ingimarsson sem um mörg ár starfaði hjá KRON en hefur verið verzlunar- stjóri kjörbúðar SÍS í Austurstræti frá hyrjun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.