Tíminn - 19.06.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.06.1959, Blaðsíða 8
T í M I N N, föstudajjinn 19. júní 1959. Nýir svefnsófar á aðeins kr. 2500.00. Ný- tízku áklæði. Sendum gegn póstkröfu. Sófasalan Grettisgötu 69. Stúlka dugleg og reglusöm óskast á gott sveitaheimili. Þarf aS vera vön ölium sveitastörf- um. Uppl. í síma 50496. Eldri kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. 1 síma 12703. Hljómleikar til heiðurs snillingi í morgun, suTimidag, fóru &iam fyrstu hljómleikar hátíSarinnar í Musikvereinssaal ('tónlistarfélags- sal) að viðstödduin forseta Austur- ríkis óg noMcrum ráðherrum, sendiherrum erlendra ríkja og öðru stórmemrii. Að setningarræðu borgarstjórans lokinni var flutt oratóríóið ,,Árstíðirnar“ eftir Haydn. Kór Ríkisóperunnar og F ilhar móní uhi j óms v ei tar Vínar fhittu undir stjóm gríska síjórn- andans Militiades Caridis, sem hefir komið fram hár undanfairið nokikrum sinnum. Sena Jurinac söng Hönnu, Waldemar Kmentt (fcenér) Lúkas og Walter Berry (bassi) Símon. Haydn skrifaði þetfca stórfeng- lega verk um svipað leyti og Th«r.esíumessuina og kvartettama sex, seim hann tileinkaði Erdödy greifa, eða skömmti eftir að óra- tóríóið „Sköpunin" hóf sigurför sína. Textinn í báðum verkunum er lunninn úr enskum bókmennt- um. „Ái*stíðirnar“ eru byggðar á kvæðaflokki eftir James Thomson, „The Seasons“, sem Gottfiied van Swieten vann þýzka textann úr. Jarðeigandinin Simon, Banina dótt- Ir ha'ns og ungi bómdinn LúkaiS' flytja Brottni þakkargjörð með því að Iýsa því, hvað hann veitir þeim Laugardalsvöllur Fyrsti leikur sumarsins á grasvellinum hefst kl. 8,30 í kvöld - Pressulið Dómari: Magnús V. Pétursson. Iinirverðir: Haraldur Baldvinsson og Baldur Þórðarson. Verð aðgöngumiða: Stúka 30.00. Stæði 20.00. Börn 5.00. MÓTANEFND. Hestamenn! Höfum fengið aftur hin viðurkenndu TÉKKNESKU REIÐSTÍGVÉL Verð aöcins kr. 168.00 Póstsendum. Akureyri. — Sími 1700. a 611 um tímam árs. Tónlist Haydns er dýrlegur lofsöngur, honum tekst svo vel að túl'ka efnið í tóiv um, að gildi orðanna miargfaldast og verður að magnþrunginni trúar játningu. Ekki varð meðferð flytjienda heldur til að draga úr áhrifum verksins. Hinn mikli fjöldi lista- mannia á sviðinu varð sem ein heild undir hnitmiðaðri stjórn Caridis. Walter Beriry sanmaði enn cinu sinrii fjölhæfni sína, Þessi ungi söngvari virðist vera fær um að beita rödd sinni á ölium svið- um söngsins þannig, að svo virðist sem hún eigi þar heima og hvergi annars staðar. Á óperusviði, í Ijóða söng og nú síðast í óratóríi. Sér- st'aklega ber að nefna kólóratúr- adu Simonar í 3. hluita verksins, Laustinu („Selit auf die breiten Wiesen hin“) og að sjálfsögðu hina fjörlegu vor-aríu „Schon eilet froh der Ackersmann“ í byrjun verbsins. E'kkii verður því sarnt neitað, að einstafca sinnum brá fyr ir dálítið óöruggum tón, en það nálgast versitu smámuna'semi að minnas't á það. Hrein og hlý sópr- anrödd Senu Jurinac lét yndisLega í eyrum, sérstaklega í B-dúr-aríu Hönnu „Welche Labung fur die Simne“ (sumar). Hvað rödd Walde- rnars Kmentt snertir, þá er ég ekki sérstaklega hrifin af henrni sem slíkri. En samsöngur hans og Jurinac hljómjaði yndislega („Welch ein Gliick“ og „Lieben und geliebet werden“). Þetta voru sannikall'aðir hátíðar- hljómLeikar. Og mikill má sá rniað ur vera, sem megnar að semja verk, sem vekja jafn mikla hrifn- ingu 160 árum eftir frumflutning þess. Sannkiallaður snilldng'ur, sem verð.ikuldar fyllilegia stolt núlif- andi landa sinna. Vínarborg, 31. maí, S.U. Minning: Vilborg Ólafsdóttir, Hóli, Svartárdal iUiitxxiiiiitrMuxtxttxiiiiiiiitiiiiiitiiitttiiitiiiititiiittt 3. síðan skeði með ChapLin, allra tíma mes'ta leikara? Það vair það, að áhorfendur vissu affla tíð upp á hár, hvað vair á seyði, hvað skeði hið iintnra með honum. Það var sainnur MAÐUR, sem dró okkiur upp á tjaldið. Hið ómófmælanlega (Framhald af 5. síðu) hanin til að bæta ráð sitt, þá verð ég sjálfuir að vera bindimdismað- up. Það er ómótmælanlegt, að ef all'Lr menn væru bindimdismenm, þá væri enginn ofcjrykkjumaðxu* til og ekki iheldur raein ofdrykkja. Það er ómótmælanlegt, að haldi mernn áfram að drekka>, eins og þeir nú gera, þá ey'kst t'ala of- d'rytíkjumannanna og ofdrykkjam heldur áfraim/. Hvað getur þá verið ómótmæl- anlegra en þetta, að það er skylda min að vera bindindismaður? Og er það svo ekki ómótmælam- legt, að ég á að leitasit við að fá alla félaga mína, vimi og kunmimgja til að vena bindindismenin, til þess að þeir skuli aldrei leiðaist út í ofdrykkju, end'a þótt þeir séu hóf- drykkjumeiun sem stendur. S. S. uumiiiimmnnrnnnminíiitinna Þórs- merkurferð laugardag kl. 2. Átta daga hringferð um ísland hefst 22 júní. Fjórtán daga hringferð um ísland hefst 27. júní. Átta daga ferð um Kjöl og Norð-Austurland hefst 27. júní. Ferðaskrifstofa PÁLS ARASONAR, Hafnarstr. 8. Sími 17641. Nú fyrir skönimu, lést í sjúkra- húsinu á Blönduósi, Vilborg Ólafis dóttir á Hóli í Svartárdal, eftir stutta legu. Með henni er horfin jarðnesk- um sjónum, greind og sérstæð kona er ég hefi sérstaka ástæðu til að minnast og þakka fyrir hlýja viðkynningu. Vilborg var fædd á Eiríksstöðum 6. maí 1887, dóttir hjónana 'Helgu Sölvadóttir frá Syðri-Löngumýri og Ólafs Gíslasonar frá Eyvindar- stöðurn. Ólst hún þar upp hjá for eldrum isínum og tveimur bræðr- um, Hannesi er lézt af slysförum fyrir nokkrum árum og Gísla skáldi er allir kannast við Vilborg talaði oft um uppvaxtar- ár sín heima á Eiríksstöðum og einkum hin síðari. Og það var oft í sömu andrá að hún fór með þetta erindi eftir Örfn Arnarson: Æskan mín var ómaglögg allt varð henni að ljóði. Litabrigði leiftur snögg lagði hún í sjóði. Enn er kannske einhver lögg eftir af skáldablóði, fyrst ég man hve morgundögg á marjustakknum glóði. Og víst er um það að hún bjó yfir listaskyni, næmri andlegri sjón fjTÍr litbrigðum lífsins, er fengu betri skilyrði til að þrosk- ast á uppvaxtarárunum, en títt var um unglinga á þeim árum þótt velgefnir væru. Á Eiríksstöðum var jafnan margt í heimili og þar var gleðin og hvers konar menntii* í heiðri hafð- ar. Það mætti e. t. v. orða þetta betur þannig, að gyðja listarinnar hafi átt þar lengra og tryggara at hvarf en víðast annars staðar i þess um dölum. Á Eiyíksstöðum var mjög gestkvæmt. Og það var eink- um ungt fólk af næstu bæjum og víðar að, sem leitaði þangað fé- lagsskapar við systkinin og annað heimilisfólk, af því það vissi sig þar öruggara um góð erindislok, ef það vildi viðra af sér leiðindi hversdagsleikans. Þar leið tíminn hi*aðar en í fábreytni heimahús- anna. Á þessum samfundum varð mörg stakan og margt ljóðið 10. Þau systkinin kunnu líka mikið af ; ijóðum og sögum og varð víst aldr- j ei þrot né endir á þeirri kunnáttu þótt margt kvöldið reyndi á þol- rif þeirrar kunnáttu. Þau systkin- in voru öll mjög söngvin og oft mun baðstofan lága hafa ómað af söng glaðra radda. Eg hefi heyrt marga sem lifðu þessar stundir á Eiríksstaðaheimilinu, minnast þeirra með hlýrri eftirsjá. Vil- borgu fylgdu ómarnir frá þessum söngvum alla ævi. Einn þáttur endurminninga Vil- borgar frá þessum árum má ekki niður falla hér, því hann hafði með svo eðlilegum hætti samlag- azt því er henni var kærast og sýn ir auk þess hvaða hjartalag hefir ríkt á æskuheimili hennar. En þetta voru tíðar komur förumanna þar á heimilið er stundum urðu að þrásetum. Þetta fólk, sem villzt hafði á vegum lífsins, en síðar tekið að gæla við óhamingu sína og rót- leysi, var margt með vel gerða þætti í lífi sínu, suma iistræna, alla jafnan sérlundað nokkuð þótt sitt upp á hvern máta væri, og erfitt að gera því til hæfis þar sem eftir slíku var leitað. Vilborg taldi það ávallt ham- ingju sína, að hafa stundum getað [ orðið þessu fólki að liði, þótt ekki hefði verið með öðru en að um- gangast það með skilningi og Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur. Breytum og gerum einuig við. Sækjum, sendum. Góífteppagerðin h.f. Skúlag. 51. — Sími 17360 iuýju. En það launaði aftur vin- semdina með fróðleik isínum éða annarri skemmtan. * En henni hefir sennilega ekk- ert verið hugstæðara en yorin, koma íuglanna, fegurð blómanna, hinir nóttlausu dagar sem llðu þó svo undur fljótt og bernsku- leikirnir á bökkum lækjarins, er Gísli orti um sínar ódauðlegu lækj arvísur. Vilborg giftist árið 1907, Sveini Jónssyni, þá nýútskrifuðum bú- fræðingi frá Hvanneyri. Hófu þau búskap á Eiríksstöðum' það sama ár. Árið eftir fluttust þau að Hóli í Svartárdal og bjuggu þar tii árs ins 1926, að þau hættu búskap og voru í vistum á ýmsum stöðum til ársins 1931, að þau byrjuðu aftur búskap á eignarjörð sinni Hóli. Hún missti mann sinn 1951. Þau eignuðust þrjú börn og kom ust tvö þeirra til fullorðinsára: Þórhildur, búsett í Reykjavík og Torfi, er nú býr á Hóli. Eru þau bæði gáfuð og skáldmælt. Eg átti þess kost að kynnast Vilborgu vel, einkum hin síðari ár hennar. Eg kom þar oft og var állt af tekið með mikilli vinsemd. Það gat engum dulizt', að hún var gieind kona, og vel fróð um ýmsa hluti. Einkum undraði mig minni hennar er hún ræddi um fólk og atburði liðins tíma og hafði þó margt af því gerzt löngu fyrir henn ar daga. Hún var líka vel heima í ættfræði. Hún réð yfir góðri frásagnar. gáfu og hafði mikinn fjölda vísna og ljóða, á hraðbergi og kom þeim smekklega inn í samræður þannig að maður hafði aldrei á tilfinning. unni að hún væri að isýna kunn- áttu sína umfram annað fóik, held ur hitt, að henni var eðlilegt að miðia öðrum af þeim auði, er hún vissi sig eiga beztan. Hún unni mjög málleysingjum og átti ‘bágt með að sætta sig við að þeirra líf gæti ekki enzt eins lengi og mannfólksins. Hjá henni fann ég líka af þeim sökum dýpri og sárari haustkvíða heldur en annars staðar. Eg fann oft á tali hennar, að hún harmaði hve fáir komu og allt væri öðruvísi og verra en þeg- ar hún var að alast upp. Hóll stendur að vestanverðu við Svartá en vegurinn og aðal- umferðin að austanverðu í daln- um. Mun það margan hafa hindrað í að leggja þangð leið sín nema brýn erindi rækju á eftir. Var á stundum ekki laust við, að nokkurrar beiskju gætti hjá henni til samfélagsins. Þetta' er skiljanlegt þegar á ævi hennar er litið í réttu ljósi. Hún átti sam- kvæmt eðli sínu ekki heima á' fá- mennri afskekkt. Hennar viðhorf til lífsins höfðu mótazt á fjöl- mennu heimili og gleöi tíðra mann funda. Viðbrigðin voru því mikil og tilfiuningar hennar ríkar. Þó ■gladdis't hún yfir þeim um'bót um, sem urðu á jörðinni hjá kyni hennar og unni þeim sem sýni- legu tákni efnalegs sjálfstæðis. Eins og nafnið bendir til stend- ur Hóll hátt og þaðan sér langt út yfir þröngan dalirtn. Þaðan eru hcldur ekki margar bæjarleiðir út að Eiríksstöðum, þangað sem hug- urinn bar hana .svo oft. Eg heyrði hana aldrei nefna haust 'eða skammdegi er hún minntist upp- vaxtaráranna þar. Þá var cins og allar árstíðir hefðu í huga hénn- ar runnið saman í eitt bjart vor, skugglaust og alsælt. Þótt höndin væri heit, þurfti hún stundum á því að halda, að orna huga aínuin við eld þessa iiðna vors. Undirritaður man hvernig and- lit hennar ljómaði í birtu þess. ara endurminninga. Þótt árin bæru hana sífellt fjær þessu vori, var hún samt í öðrum skilningi ■að færast raær því og lifði þar lang tímum saman. i( Og nú er vorið komið og brátt mun morgundöggin glóa rauð á marjustakknum við „litla lækinn". Um lcið og ég þakka hennj viir áttuna,. bý'ð ég henni góða ferð. þessar. fáu bæjarleiðir heim.' Bergsstöðum 29. apríl. Guðmuudur Halldórssou.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.