Tíminn - 21.06.1959, Síða 3

Tíminn - 21.06.1959, Síða 3
f í MIN N, smiauAaginn 21. júuí 1959. a Uimþessa brú ganga fegurðardísirnar inn á pallinn í Tívolí, þar sem norpandi fólk vegur þær og Semur lög fyrir harmóníku í bfl og hjólar um bæinn seljandi málverk Stefán Jónsscn, listmálari og tónskáld frá Mööru- dal hyggst setja upp málverkasýningu innan tlHar meðan norðankaldinn næðir um þær fáklæddar. Dómnefnd sérfróðra manna ráði ein- göngu um val fegurðardrottningar NauÖsynlegt aö féiagasamtök eins og fþrótta- hreyfing landsins annist feguröarsamkeppni í framtíSinri Lengi hefir þótt mikil sjón að fögrum konum og hafa menn frá fyrstu tíS sýnt þeim ýmsan sóma umfram aðrar konur. Það er hins veg ar ekki fyrr en nú á tímum dagblaða og útvarps og ann- arra auglýsingatækja að far ið var að gera almennt stáss af fögrum konum og veita þeim sérstaka fegurðartitla. Sá siður, að titla konur fvrir fegurð, er ekki ýkja gamall hér á landi, en vekur alltaf mikia athygli, og er nú kom inn af því bernskuskeiði, að þörf er orðin á fastmótaðra skipulagi í þessum fegurðar- málum okkar en nú tíðkast. Allt frá upphafi fegurðarsanv Þessi dómnefnd hafði ekki annan starfa en skera úr um vafaatriði. keppni hérlendis, hafa einstakling j,ær mync|u }jafa míklu meiri inu tæki að sér að sjá okkur fyrir ar annazt allan undirbúning þeirra möguleika til að sigra á alþjóðlegJ fegurðardrottningum. í rauninni og haft af þeim jmist Vettvangi, ef þar giltu þær ætti það að vera sjálfsagt mál og hagnað eða tap. Þessir einstak- reglur, að almenn alkvæðagreiðsla samkomulagsatriði allra mætra lingar hafa sýnt dugnað í braut- ósérfróðs fólks væri látin ráða úr. manna, að sú hreyfing stæði að ryðjendastarfi sínu á þessu sviði sntum. Þess vegna verðum við, áð fegurðarsamkeppni okkar. Þar og gefið fegurðarsamkeppni sér. ,ur en iengra er haldið í þeirri á-|með er ekki verið að vanþakka stakt form, sem er almenn at. gætu skemmtUn, að velja okkur þeim, sem hafa komið þessari ný- kvæðagreiðsla um fegurstu stúlk. fe,gurgardrottningar, að sníða okk lundu á hérlendis, en öllu betur una hverju .sinni. Þá er e:nni.g ur ejtthvað eftir þeim málum, sem færi á því, að íþróttahreyfingin skipuð dómnefnd sem á að skera gllcla þegar í þinn raunverulega sæi uin þessa grein málsins, eins úr um vafaatriði, en ræður ekki sja„ er koinið. Mesta breytingin til og hún hér um allar.aðrar hliðar úrslitum nema í slíkum tilfellum. þatnaðar er að sjálfsögðu að fella líkamsræktar. Þær stúlkur sem þannig eru kjörn nigur þtna almennu atkvæða- KP ,. ar af almenningi eru siðan sendar greigslu> sem ag sjáifsöggu er NorPandl 'olk í fegurðarkeppn: -erlendis, þar sem ekki til annar3 snigin en standa Þa er mesti misskilningur, að undir kostnaði við fegurðarsam. hér sé þess háttar veðurfar yfir. keppnina hverju sinni, og gefa að hentugt sé að hafa feg. kannske einhvern hagnað ef vel urðarsýningar úti undir beru lofti. tekst. Hér verður að taka upp þann ^ið eigum nú orðið geysistór sam hátt að dómnefnd sérfróðra manna komuhús, sem rúma alveg nógu ráði eingöngu um val fegurðar. marga áhorfendur, sem að sjalf. drottningar sögðu yrðu ekki atkvæðisbærir a því þingi. Margt er einstætt á ís. í, , , . landi og jafnvel kvenleg fegurð Iprottahreyfingm en þag er orðið einum Hjá frændum okkar á Norður. of einstætt, þegar norpandi fólk, alþjóðavettvangi, eigi þar einhvernhöndum standa félagasamtök að fuilorðnir jafnt og un.glingar, er kost á sigrinum. Þess vegna erj fegurðarsamkeppnum og vanda til látið ákvarða það ár hvert á stöðli okkur nokkurt kappsmál að heim-l þeirra sem mest má verða. í einu suður í Tivoli, hvort þessi eða hin anbúnaður þeirra er fara í slíka þeirra að minnsta kosti, cru það stúlkan eigi að standa frammi fyr- víking, sé sem beztur. Fegurðar. blaðamannafélög, sem annast ir vandfýsnum og þrautskóluðum drottningar okkar hafa sótt út nú keppnina. Nú skal því ekki hald. augum erlendrar dómnefndar í um árabil. Þær hafa allar verið ið fram hér, að Blaðamannafélag útlandinu. Auðvitað á fegurðar- mjög vel .gerðar og okkur til sóma, íslands eigi að taka að sér undir- drottning að vera ákveðin af sér. en þær hafa ekki sigrað og það er búning á vali fegurðardrottningar legri dómnefnd í húsum inni, og ekki þeim að kenna, einfaldlega íslands hverju sinni. Hitt ætti að þar með væri fenginn sá virðu. vegna þess, að við veljum þær ekki vera óhætt að leggja til, án þess að leikablær yfir keppnina, sem eftir sömu reglum og gilda um úr. mæta ásökun unr eiginhagsmuna mörgum hefir fundizt skorta svo slit i alþjóðlegri keppni um úrslit. streitu, að íþróttahreyfingin í land mjög hingað til. ekki tíðkast að almenningur greiði atkvæði um fegurðina, heldur er málið ráðið af dómnefndum, sem eiga að vera skipaðar fólki með sérþekkingu á öllu því sem prýða má fagra stúlku. Breytt form Sem lítilli þjóð er okkur kapps. mál að sem flestir íslenzkir ein- staklingar, er leita sér frægðar á í fyrradag leit hér inn á blaðið kunningi okkar frá fornu fari, Stefán Jónsson, listmálari og tónskáld, frá Möðrudal á Fjöllum, þeirra erinda að tjá okkur, að hann hefði í hyggju að halda sýningu á verkum sín um innan tíðar. en að þessu sinni þó ekki undir berum himni. — Málað mikið í vetur, Steí án? spurðum við. — Já, en ég veit bara ekki hvað mikið. Eg er alltaf á fartinni um bæinn á lijóli, og sel myndir, en þvi miður færi ég ekki bækur um hverjum ég sel. Á sýningunni sem ég ætla að halda verða að minnsta kosti 200 myndir. Mismunandi eftir teikningum — Hefurðu málað margar myndir á dag? — Það er mismunandi — eftir þvi hvernig teikningin r, er á þeim. Annars hef ég ver ið frá verkum i þrjár vikur vegna handarmeins og það tafði mig auðvitað mikið frá málarastörfum. — Hvar ætlarðu að setja sýninguna upp? — Eg er eiginlega ekki Pú- inn að fá húsnæði ennþá, en vonast til þess að komast að í Listamannaskálnum, þegar Ólafur Túbals er búinn að sýna þar. Svo get ég ekki sýnt alveg strax, vegna þess að um 80 myndir eru geymd ar upp á háalofti í nýju búð inni að Fosshóli fyrir norð- an. Þessar myndir eru flestar málaðar í Bárðardal. 17 þúsund boðin í „Vorleik" — Hver urðu afdrif mál- verksins fræga, Vorleiks? — Það er óselt ennþá. Mér voru raunar boðin 17 þúsund í myndina en ég veit ekki hvort sá hinn sami hefði staðið við að borga þetta fyrir hana. Það hefur verið tekin litmynd af Vorleiknum, til þess að sýna í skuggamyndavél. Mynd in tekur sig stórkostlega út á veggnum, sérstaklega ef hún er höfð í póstkortsstærð. Það þarf ekki að spyrja að því að myndin er orðin fræg út um öll lönd, og íslending ar þekkja hana allir. Blesóttur í sólskini — Hvernig fékkstu „inspíra sjónina" að þessu málverki? — Hrossin á myndinni eru þannig tll komin, að ég átti blesóttan hest, sem ég hafði miklar mætur á. Það má þekkja hann á eyrunum á myndinni. Bleiksokka er þann ig til komin, að ég átti einn ig rauðan hest, frá Fjalli í Skagafirði. Hann var baldinn, og ýmist kallaður Harði- Rauður eða Sjösprengur, vegna þess að hann tók alltaf sjö spretti. Hann sýndist líka blesóttur í sólskini. Eg heyrði sagt hvernig móðir hans hefði litið út og þannig er Bleik- sokka til komin. — Ertu nokkuð að hugsa um fleiri útisýningar? — Nei, ég hefi ekki mikinn áhuga á því. Ékki heldur á því að sýna í gluggum, éins og sumir gera. Fólk horfir bara á slíkar myndir, en kaupir þær ekki. Það er bara verið að trana þessu fram, segir Stefán, og fær sér drjúg an í nefið. Erfitt að verðleggja listaverk — Hvað kosta myndirnar hjá þér nú? — Frá tvö hundruð krónum. Eg er búinn að gefast upp á því að selja á hundrað krón ur. Annars á ég erfitt með að verðleggja listaverk eins og Vorleik. Eg er að hugsa um að fá einhvern kunningja minna til þess, t. d. Gunnlaug Scheving. — Samið nokkur lög ný- lega? — Eg er alltaf að semja lög og þetta er stöðugt að áger ast hjá mér, segir Stefán, og snýtir sér svo hver hreppstjóri hefði mátt heita fullsæmdur af. — Það er bara verst að ég tralla þau bara eða blístra, og gleymi þeim svo oft. Samið fyrir harmoniku i bíl — Nýleg samdi ég vinsælt lag, heldur Stefán áfram, sem ég kalla Stiklur. Það er samið fyrir harmoníku í bíl. Þegar fólk er á ferðalagi mætti spila Stefán Jónsson ' — góö í póstkortsstærð. það lengi án þess að trufla samræður þess. Það er samið í bylgjum, svona rétt eins og þegar bíllinn fer af einni öld unni á aðra. Þegar maður heyrir lagið, er það alveg ein3 og að vera i bil á ferð. — Verða sumir ekki bílveik ir af að hlusa á lagið? — Það held ég varla. Þettá eru ekki háar öldur, eins og að stikla stein af steini. Þaðan kemur nafnið. Það er enginn texti við lagið, en bassarnir eru í moll, sagði Stefán Jóns son við okkur að lokum. —H.H. Hlaut tveggja mánaða tukthásvist Mannúðarleysi brezkra laga hefir vakið mikið hróp í þar- lendum blöðum undanfarið, og' hafa þau skrif bergmálað um allan heim Fjögurra barna móðir hlaut fangelsis- vist fyrir fjárdrátt ■— hún hafði dregið sér tæpar 100 kr. — og er almenningur ^Hii miÉifi i reis til mótmæla gerði dóm- ari hennar sér lítið fyrir, lagðist í rúmið og dó. Og síð an er skrifað um málið fram og aftur, og hafa í því sam- bandi verið rifjuð upp mörg önnur dæmi um afkáraskap brezkra laga. (Framliald á 8 síðul.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.