Tíminn - 24.06.1959, Page 4

Tíminn - 24.06.1959, Page 4
T i MIN N, mlgyikudaginn VA, júní I W*l SPA DAGSINS Forðist að stefna' heimiiisiífið yðar C voða, en reyniS heldur að bæta þaS því ekki veitir af. > * □TEMJAN NR. 69 Eiríkur ríður á móti Haraldi og fylgdarmanni hans, en þeir vikja úr vegi. Nú þekkir hann fylgdarmann- inn, sem er enginn annar en — Skjldurinn. En hann má ekki vera að hugsa um það, pilurnar þjóta allt í kringum hann. Hann ríður eftirreiðarmennina af sér og nálgast kastala Óiafs. Kastala hiiðið opnast, er hann þýtur inn en lokast strax aftur. Yfirmaður kastalans býður Elrík velkominn og býður spenntur eftir sögu Eiríks. — Haraldur stjórnar flökkulýðnum, segir Eirikur. En hver útvegar vopnin og peningana. Við verðum að reyna að fá fang- ana til að leysa frá skjóðunni. Krossgáta nr. 24 Miðvikudagur 24, [úní Jónsmessa. 175. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 4,35. Árdegis flæði kl. 8,50. Síðdegisflæði kl. 21.00. Lðgreglustöðln hefir sima 111 66 Slökkvistöðin hefir síma 11100 Siyssvarðstofan hefir sima 1 60 30 6.00 Morgunút- varp. 8.30 Fréttir 10.10 Veðurfregn- ir. 12.00 Hádegis- útv. 12.25 Fréttir tilkynningar. 12.50 Við vinnuna tón- leikar af plötum. 14.00 Prestastefn- unni lýkur með guðsþjónustu Bessastaðakirkju. Forseti íslands og faiskupar flytja ávarp. 19.00 Tónleik- ar og tilkynningar. 19,25 Veðurfregn ir. 20.00 Fréttir. 20.10 Stjórnmála- umræður áf tilefni Alþingiskosninga 28. júní; síða-ra kvöld. Þrjár umferð ir, 20, 15 og 10 mín. til handa hverj- um framboðsflokki. Röð flokkanna: Alþýðubandalag, Sjálfstæðisflokkur, Þjóðvarnarflokkur, Framsóknarflokk ur, Aiþýðuflokkur. Dagskráriok um eða eftir miðnætti. Dagskráin á morgun (fimmtudag). 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút- varp. 12.25 Fréttir og tiikynningar. 12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt- ur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Frétt ir og tilkynningar. 16.30 Veðurfregn ir. 19.00 Tónleikar og tilkynningar. 19.25 Veðurfregnir. 20.00 Fréttir. 20.30 Synoduserindi: Það er bratt- gengt til stjarnanna (Séra Gunnar Árnason). 21.00 Einsöngur: Banda- riski tenórsöngvarinn David Lloyd syngur. Hlióðritað á söngskemmtun í Austurbæjarbíó 21. f. m.). 21.30 Út- varpssagan: ,;Farandssalinn“ eftir Ivar Lo-Johansson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttir (Sigurð- ur Sigurðsson). 22.25 Sinfónískir tón leikar (plötur): Konsert fyrir hljóm- sveit eftir Béla Bartok. 23.00 Dag- skrárlok. Próf við Háskóla Islands. Úr skýrslu um háskólapróf á þessu vori hefir fallið niður nafn Ingólfs A. Þorkelssonar, er lauk B. A. prófi. Áheit og gjafir í Barnaspítalasjóó. Áheit frá RJ kr. 100; Póa og Póu 300; Láru 150. Gjöf til minningar um Arngrím Kristiánsson kr. 50 frá KM. Gjöf til minningar um Auðbjörgu Davíðsdóttur, ökkvavogi 25, frá Margréti Skúladóttur og nokkrum vinkonum 'hinnar látnu kr. 1275. . Lárétt: 1. og 7. nafn ritstjóra, 5. öðl p ist, 9. hreyfing, 11. tala, 12. fanga- 0 mark, 13. sjávardýr, 15. . . . bogi, ^ 16. fiskur, 18. mannsnafn. — Já, ég iofa þér að búa til konu fyrir þig. I Lóðrétt: 1. talar ógreinilega, 2. elsk p ar, 3. á siglutré, 4. egg, 6. vínandi, p 8. . . . stafir, 10. geðvond, 14. tals- vert, 15. barefli, 17. verkfæri. p I Lausn á krossgátu nr, 23. p Lárétt: 1. Þyrill, 5. ýla, 7. óar, 9. p grá, 11. RL, 12. ál, 13. slá, 15. rim, Ú. 16. asi, 18. Hrísey. — Lóðrétt: 1. ^ Þjórsá, 2. rýr, 3. il, 4. lag, 6. Ú. Málmey, 8. ali, 10. .rói, 14. áar, 15. Ú . . .. . , . , komdu þa heldur með sitron, en rts, 17. si. % .. „ ., , . , _ , ^ miolk 17. junli opmberuðu trulofun sina §§ ungfrú Guðrún Melax, skrifstofu- stúlka og stud. med. Erlingur Steinsson, Reykjavík. Prófessor Adolf Rott setti „Betiistúdentinn" á svið hjá Þjóðleikhúsinu eins og kunnugt er, Hann hefir hlotið mikið lof bæðl blaðagagnrýnenda og leik- húsgesta fyrlr frumlega og list- ræna sviðsetningu. Fyrir nokkru barst þjóðleikhússtjóra bréf fr prófessor Rott og birtist það hér á eftir: Herra þjóðleikhússtjóri! Nú þegar ég er kominn aftur til Vínar, virðast mér dagarnir á ísiandi hafa liðið eins og draum ur. Eg er þakklátur og hrifinn af gestrisni ykka.r hjóna, af hinu fallega l'eikhúsi og ágætu starfs- liði þess, og af öiiu því, sem ■þér létuö mér í té við starf mitt. Það var allt í samræmi við hið mannlega og andíega eðli gamail ar lýðræðisþjóðar eins og ísland er. Ðagarnir hjá yður, heiðraði þjóðleikhússtjófi, imunu verða mér ógleymaniegir, og vil' ég, einnig fyrir hönd konu minnar, þakka fyrir þessar stundir, sem eru meðai þeirra fegurstu i lífi mínu. Að síðustu vona ég, að hrifn- ingin, sem var á frumsýningunni gefi von um góða fjárhagslega út komu, þannig að þér, sem for- stöðumaður leikhússins, getið ver ið ánægðir með sta.rf mitt. Með. hjartanlegustu kveðjum og óskum. Adolf Rott. I v—:-------------------------------J H J Ó'N A £ F NI 17. júní sl. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Melax, skrif- stofustúlka og stud. med. Erlingur Steinsson, Reykjavík. DENNI DÆMALAUSI Ferðafélag íslands. Gróðursetningarferð í Heiðmörk á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 8 frá Austurvelli. Félagar og aðr- ir eru vinsamlega beðnir um að fjöl- menna. Frímerkjasafnarar. Óska eftir að komast í frímerkja- samband: J. Börnsen, Teylerstraat 13. — Der Haag — Holland. Einu sinni’var þessi járnaruslshrúga, sem er fyrir framan hraðlestina, bif- reið. Orsökin að þessum árekstri var gáleysislegur akstur ökumanns, sem ætlaði að tefla á tæpasta vað og renna sér yfir teinana rétt áður en lest- ina bar að. Slysi varð ekki forðað og allir sem í bifreiðinni voru biðu samstundis bana, en lítið sem ekkert sást á lestinni. Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengl 1 Sterlingspund ......kr. 45,7Ð 1 Bandaríkjadollar .... — 16,32 1 Kanadadollar .......— 16,96 100 Gyllini ..............— 431,10 100 danskar kr. ......... — 236,30 100 norskar kr..........—228,50 100 sænskar kr..........—315,50 100 finnsk mörk .......... -- 5,10 1000 franskir frankar .... — 38,86 100 belgiskir frankar .... — 38,86 100 svissn. frankar ...... —376,00 100 tékkneskar kr.........•—226,67 100 vestur-þýzk mörk .... — 391,30 1000 Lírur ............... — 26,02 BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR SÍMI — 12308 Aðalsafnið, Þingboltsstrætl 29A, Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugai-daga kl. 13— 16. Lestrarsalur f. fuliorðna: Alla virka daga kl, 10—12 og 13— 16. Útibúið Hólmgarðl 34 Útlánsdeild f. fullorðna: Mánudagá kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga, kl. 17—19. Útlánsdeild og lesstofa f. börn: Mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Útibúið Hofsvajlagötu 16 Útlánsdeild f. börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga k] 17.30—19,30. Útibúið Efstasundl 26 Útlánsdeild f. börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.