Tíminn - 24.06.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.06.1959, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, miðvikudaginn 24. júní 1959. Tvítugur Islendingur sigrar fjekkta erlenda langhlaupara Mesti sigur Islendings í langhlaupi Þrjú þúsund metra hlaup- ið „bjargaði“ aimælismóti KR á Melavellinum í fyrra- kvöld, því að keppni í öðrum greinum var yfífleitt mjög sviplaus. í flestar greihar mætti aðeins helmingur skráðra keppenda og færri í sumar, t. d. mætti aðeins einn keppandi i 110 m. grindahlaup, og einn í 1500 m. hlaup unglinga. Þetta er alveg ófært ástand og ef slíku heldur áfram, hætta áhorfendur að mæta á frjáls- íþróttamót. Þegar menn eins og Hilmar, Þórir, Björgvin Hólm, Huseby og Guðjón Guðmundsson eru skráðir til leiks en mæta ekki, verða áhorfendur fyrir vonbrigð- um. Þetta atriði verður að lagast.' Forráðamenn mót- anna eiga ekki að skrá kepp- endur í mót, ef fyrirfram er vitað að þeir mæta ekki. Bn sem sagt 3000 m. hllaiupið ,.bjaaigaði“ mótiiniu. Þar mættu aill- ir skráðilr keppanidiur, Damtoin Tögersen, Sviimin KaHevágh, KR- Sngarmir Svavlar Markúæon _og Kriitleifiuir Gulðibjörin&so® og ÍR- dnguiriir.in Kriistján Jóhanmsson. Svavar tók í upphafi forust- una og var fyrstur um 800 m., en hraðinn í hlaupinu framan af var alltof lítill og orsök þess áð Kristleifi tókst ekki að bæta met sitt í híaupinu. Fyrstu 800 m. voru hlaupnir á 2:15.0 mín. og var þá greinilegt, að sá, sem harð- astur yrði á endasprettinum, myndi bera sigur úr býtum. Fjór- meniííngarnir héldu sig í hnapp í sex og hálfan hring, því að Kristján drógst nokkuð fljótt aftur úr. Þeir skiptust á um for- ystuna, Kristleifur, Tögersen og Kálievágh, og þegar líða tók á jókst hraðinn mjög. Tímiim á 1000 m. var 2:49.0 mín., á 1500 m. 4:17,0 og 2000 m. 5'45.0. Þegar einn hringur var eftir, varð Svav ar að gefa eftir en hinir þrír geystust áfram með Kállevágh í fararbroddi. Þegar 200 m. voru eftir var Svíinn fyrstur en Dan inn liljóp næstuni við hlið hans og Kristleifur fylg'di fast eftir. Þegar kom á beinu brautina reyndi Tögersen að komast fram úr Svíanum og Kristleifur fylgdi honum. Þegar 50 m. voru eftir voru hlaupararnir í beinni röð á brautinni en þá tókst Kristleifi að komast fram úr keppinautum sínum, Tögersen varð að gefa eftir en Kállevágh hljóp vel síð ustu nietrana, en tókst þó ekki að ógna sigri Kristleifs, en mun ur á þeiin var aðeins um þrír ti fjórir metrar. Tíminn í hlaup inu var: Kristleifur 8:27,6 mín. — Kállevágh 8:28,2 — Tögersen b.:.0.6 — Svavar 8:46.8 og Krist jiaii 8:50.8 mín. Gcbor sigur l'fcttai htaiuip eir roe-Jti siigur KiiilSit •1' : Maiupaibraufcjimi hiinigað tíiil og . afnframt mesti siigtur íslend dmg,- . lamghlaiupi. Móth-eirjar hams í þtí'su Mlaiupi ©nu víðkumniiir Maiup ar: sem 'niáð hafa mjög góðuim ái'angri á liengni vegöfengduim, t. d. hefiv Kalfevágih hllaupið 3000 m. linnam við 8:70.0 mí!n. og Tögersen 3000 m. á uim 8:18.0 og 5000 m. á 14:09.4 mín. og i þess ljósi ber að 3íta síiigur KristLeifs, en efcki þess tíma sem ináðist í h'laupimu. Þar var hlaiupið „skemm;t“ að moktoru leyti með of Btlum byrjunarhraða og laðsflaða valr -heldiur ekki upp á það bezfca, tailisverð gola. Til mariks umi byrjúiniarlhraða'nn voru fyrri ! 1500 m. hlaupnár á 4:17 mírn., em ! hinir isíðairi á 4:10.6 mín. En þrótt |fyrir það Var Knistleifur rétt við 1 met silfct isem hanin setti í fyrra1- ! haiuisit úti í Danmörku, 8:23,0 mín., ‘efitiir mjög harða Ikeppni við Töger sen, sem þá sigraði með litlum muin. Það er ekki vafi á því að með Kristleifi höfum við eignazt lang hlaupara sem á eftir að ná mjög langt, og iunnn fárra ára ætti að komast í hóp liinna beztu í lieiminum. Kristleifur er aðeins tvítugur að aldri, og á því alla j framtíðina fyrir sér, því að lang- lilauparar eru venjulega „upp á ! sitt bezta“ um þrítugt. Gaman! verður fyrir íslendinga að fylgj-! ast með þessum efnilega hlaup-1 ara og skemmtilega keppnis- manni í franitíðinni. ASrar greinar Eins og á’ður segir var keppnl í öðmulm grieinum heldur s'lök. Há- stökkBejnivígi Svíams Stig Ander- som (Eitofchilð 2,05 m.) og Jóns Pét urssomlair mlisheppinBðis.t, ehd'a afiar slæm laiðisitiaða 'till hástöklks á MeLa- velffiiiuim. Svíinrn stökk hæst 1,95 m., «n feiMi fjóru-m siinmium tvo metra. Jóm stölkfc 1,90 m. en va-r nokkiuð I'amigt firá 1,95 m. að þessu siirM. í s'Iaggjiutoa-iti sýndi himin 42 ára ig&mli Dalnii Poiul Cederquiisit miMia yfirbuirði. ÖIII köst hains voru vél yfi.'ír 50 m., Helngst 53,51 m. Þórðíuir B. Sóguléðsson kiaelfcaði 49,95 m. Ncfckr-a 'athygilli vöktu kös't Þor- stieánls Löve, -ein hamn átti ógiLt uim 50 m. toast, sem sýmiir, lað ef hamin legði smá ræfcit við þessa greiln, gælöi harnai aiuð-veDdlega bætt mietfið. — Þcm-lteilnini silgrialðli með yfirbuiríð- um í fcriingílukiaiitDnlu, máði bezt 48.36 m. Friðrik G-uðimiund-ssoin Kristleifur sigrar örugglega í 3000 m. hlaupinu, vel áundan Svíanum Kallevágh. Tögersen er talsvert á eftir, og lendir hringatalan (einn) beint á brjósti hans. — Áhorfendur fagna mjög. — Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Fjórir KR-ingar leika sinn fyrsta landslelk gegn Dönum á föstudag I íslenzka litíinu eru sjö leikmenn úr KR, jirír frá Akranesi og emn úr Fram, — Þrír ný- liíSar Seika í fyrsta sinn í danska liðinu Stjórn Knattspyrnusambands íslands ræddi í gær við blaðamenn og skýrði þeim frá væntanlegum landsleik við Dani á föstudaginn, vali íslenzka og danska liðsins. — Það vakti nokkra undrun hjá blaðamönnum, að enginn úr lands- liðsnefnd mætti á fundinum, til að skýra frá vali íslenzka liðsins. Val þess kemur þó ekki á óvart; aðeins ein breyting er gerð á liði því, sem lék gegn pressuliðinu s. 1. föstudag, þ. e. að Sveinn Jónsson, KR kemur inn sem innherji. Fjórir leikmenn, KR-ingarnir Heimir Guðjónsson, Garðar Árnason, Örn Steinsen og Þórólfur Beck leika sinn fyrsta landsleik á föstudaginn, en aðrir leikmenn í liðinu hafa áður leikið landsleiki. í danska liðinu eru þrír menn, sem ekki hafa leik- ið í landsliði áður. Ole Madsen varð Ælmnair m'e!5 46.13 m. og Ced-er qu'kit ■þrúlðj'i með 41.70 m. í 400 m. hlauplniu- hijóp Höröiur Ha-rald-sBoin mjög vel — saimikeppniislia-ufiit — og miá-ffii- bezfca tímia ísilendimgs í ár — 49.9 ®e:k. V-ai'björin Þori'ákis- soin EÍigria-ði í 100 -m. hlaiupi á 11,4 sefc. og í 110 m. grindahkiupi á 16,7 sefc. og EúrJair Fríin'annssom' 6li-g-ria0i í llainig'Stötoki, stöfck lemigsit 6.83 m. —hsím. Þetta verður 23. landsleikur ís lands í knattspyrnu og í fyrsta skipti, sem ísland tekur þátt í knattspyrnu Ólympíuleikanna, sem þessi leikur er þáttur í. Eins og áður segir verður leikurinn á föstudagskvöldið og hefst M. 8.30 á Laugardalsvellinum. Danska liðið mun -aðein-s leika þennan eina leifc hér. Liðið kemnr hingað til lands á fimmludagskvöld og er skipað 15 leikmönnum, en auk þess verður þjálfari og sex manna fararstjórn. Liðið heldur utan á sunnudagsmorgun. Dómari í leikn um verður norskur Bir-ger Niissen, en línuverðir Jörundur Þorsteins son og Guðbjörn Jónsson. Ekki má skipta um leikmenn eftir að leikur Bastholm hefst, þó einhver meiðist, ekki einu sinni fyrir markmann. Eins og sjá má á íslenzka liðintt er það byggt að mestu upp af KR. liðinu, en úr því liði eru sjö menn. Þrir leikmenn -eru frá Akranesi og •einn úr Fram. Ekki kemur þett-a lið til með að valda nokkrum deil um að ráði. Þó kann ýmsum að finnast, að Árni 'Njálsson hefði átt að lei-ka bakvörð, -en hann er var-a. maður. Aðrir varamenn liðsins eru Helgi Daníelsson, Akranesi; Guð- jón Jónsson, 'Fram; Helgi Jónsson, KR og Ellert Schra-m, KR. Reyndustu leikmenn liðsins eru hinir þrír frá Akrane-si. Ríkarður leikur -nú sinn 22. landsleik, Sveinn Teitsson sinn 13. og Þórð. ur Jónsson sinn níunda. Aðrir leik menn hafa leikið mjög fáa leiki í landsliði, þótt sumir þeirra séu þrautreyndir leikmenn. Hreiðar Ársælsson ‘leikur í þriðja sinn í landsliðinu, en þetta verður annar leikur Harðar -Felixssonar, Rúnara (Framh. á 11. síðu) LANDSLIÐIN ÍSLAND ! Heimir Guðjónsson (KR) ! Hreiðar Ársælsson Rúnar Guðmannsson (KR) (Fram) Garðar Árnason Hörður Felixson Sveinn Teitsson (KR) iKR) (Akranesi) Ríkarður Jónsson Sveinn Jónsson (Akranesi) .. (KR) Örn Steinsen Þórólfur Beck Þórður Jónsson (KR) (KR) (Akranesi) Jens Peter Hansen Henning tnotcsen (Esbjerg) (Vejle) Tommy Troelsen (Vejle) Erik Jensen Willy Kragh (AB) (Brönshöj) Poul Jensen Pou! Pecíersen (AIA) ' Ole Madsen (HIK' (Vejle) Svíinn Stig Anderson stekKur ietttiega yfir 1.90 m. Henry Form (AGF) DANMÖRK ' Flemming Nielserí (AB) Börge Bastholm (Köge)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.