Tíminn - 27.06.1959, Side 1
43. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 27. júní 1959. 132. blaS.
Utanstefna auðkýfinga Sjálfstæðisflokksins
vekur undrun og megna andúð þjóðarinnar
Danmörk - ísland 4-2
Þalð, sem félagsskapur stóre'igna
skalttigiriaiðanda er hér að gera, «r
raiujnlair. ékfcorlt ainlnað en .það að
r.syma aiuigilýsa það fyrir ölluim
Iveiim'iimum, að ísilaind sé elk'ki rétlt-
a'nráki, því ‘að æðsti dómstól'l þesis,
Hæsitiiirétitiuir, f.efflili óviiðuiniandi dóm
í jaifn þýðiiin@ainmiilkillu mál og hér
um ræðiir. Þótt má'lii þesisu verði
viafiaflaiuslt vísað firá M'aemrét'ti'nida-
dómlsitólinium á sínum tímia, þair
sem afskipti hans af því væri
íhffluííulni í beiin' liinm'ainriikiismáil ís-
lainds, rnu.n þó ©kiki fasria hjá því,
að iþað velki mi'klla athygli eriendis
o.g viairpii noikkrum skiugga á í's-
Ahorfendur fjölmenntu mjög á landsleikinn í gærkvöldi á Laugardalsvell- Jen^k't rétibacrfair Al'Ve°' sérstalk-
Inum, þrátt fyrir annriki kosninganna. Hér sjást fyrirliöarnir Ríkarður og ]jega er þó óheppiillagt, að þetta
Poul Petersen ganga fyrir liðum sínum inn á leikvöllinn. Á Íþróttasíðu j skuli gerast á Salma itínia Og tonld-
blaðsins er skrifað um leikinn. (Ljósm.: Guðjón Einarsson). bé'lig'iis'dieiilia.n- stenduir y'fir oig Bret-
Forkólíar SjálfstæSisflokksins ýttu undir þetta þjóð-
hættulega tiltæki af fremsta megni
Fátt hefir um langt skeiö vakið eins mikla athygli og grein,
sem birtist hér í blaðinu fyrir tveimur dögum, en þar var
skýrt frá því, að félagsskapur stóreignaskattsgreiðenda hefði
snúið sér til hins nýstofnaða Mannréttindadómstóls Evrópu
með beim tilmælum, að hann hnekkti þeim úrskurði Hæsta-
réttar íslands, að stóreignaskattslögin væru samrýmanleg
stjórnarskránni. Má óhætt segja, að þetta tiltæki stórgróða-
mannanna hafi vakið undrun og gremju um allt land.
* neyina að gena réttairfar og rétt-
ar.v'enj ur íslendimga sem tortryggi
legals'bair.
Með umræddu atferli sínu eru
íslenzku auðkóngarnir að bera
það frani á erlendum vettvangi,
að ísland sé ekki réttarríki. Hér
sé troðið á grundvallarmannrétt
indum, löggjafarsamkoman níð-
ist á frumstæðasta rétti þegn-
anna, og æðsti dómstóll ríkisins
sé þess ekki umkominn að veita
landfólkinu fullnægjandi réttar-
vernd.
Fyrir Breta er vissulega ekki
ónýtt að fá þetta á þeim tírna,
sem þeir bera það á íslendinga,
að þeir beiti ólögum og því verði
þeir að grípa til hernaðarlegra
mótaðgerða.
I heila viku hafa einu rök Mbl. í kjördæmamálinu
verið ókvæðishróp og ófrægingarskrif um SIS
Fíóftinn frá kjördæmamálinu er svo æðisgenginn, að slík mál-
efnanppgjöf á sér engin hliðstæðdæmi
Þjóðin hefir slðustu vik-
urnar og þó einkum þessa
síðustu viku fyrir kjördag
orðið vitni að aumlegri og
æðislegri málefnaflótta hjá
flokkum en dæmi munu til
í íslenzkri kosningabaráttu
Síðustu áratugi að minnsta
Hörmungafundur
íhaldsins
Morgunblaðið heldur því fram
að „þúsundir" manna hafi verið
. á útifundinum í Miðbæjarskóla-
portinu í fyrradag, þótt allir,
sem þar gengu hjá, vissu, áð það
voru lengst af aðeins nokkur
hundruð, og' tala fundarmanna
i'ór aldrei yfir þúsund. Með því
að stilla myndavélinni nógu lágt,
svo að fremstu raðir manna
skyggi á eyðurnar fyrir aftan,
tekst að leyna fámenninu nokk-
uð á myndinni í Mogga. Það er
liægt að falsa méð myndavél
ekki síður en öðru. En Reykvík
ingar vita, að slíkan hörmungar-
útifund hefir íhaldið aldrei hald
ið fyrir kosningar liér í Reykja-
vík.
kosti. Einkum er þetta áber-
andi um Sjálfstæðisflokkinn
og aðalmálgagn hans, Morg
unblaðið. í stað þess hefir
barátta íhaldsins og skrif
Morgunblaðsins snúizt í fár-
ánlega óhróðursherferð og
gult moldviðri.
Sjálfstæðisflokkurinn er for-
ystuflokkur í kjördæmabylting-
unni. Hann fylkti Iiðinu sainan
um „réttlætismálið“, lét rjúfa
þing til þess að efna til kosninga
um málið. Búast liefði mátt við
að öll kosningabaráttan snerisl
fyrst og freinst um þetta mál, og
málgögn og talpípur þríflokkanna
hcfðu cinmitl iniðað allan sinn
áróður við það mál. Þess liefði
mátt vænta t. d„ að forsíða Mbl.
liefði verið lögð undir greinar
um „réttlætismálið“ hvern ein-
asta dag. En það er nú öðru nær,
og það er lærdómsríkt að líta á
Morgunhlaðið þessa síðustu viku.
S. 1. þriöjudag er glennt yfir
þvera síð risafyrirsögn um „olíu-
hneyksli" og „slysaskot, sem ban
að liafi vinstri stjórninni“. Orð-
bragðið ér eftir þessu í grein-
iimi og reynt með undarlegustu
luindalógík að telja fólki trú um,
að sakamenn liafi setið í fyrr-
verandi ríkisstjórn.
Á miðvikudaginn cr talað um
„kúgunarvél SÍS“ og' neyðaróp
frambjóðenda B-listans o. s. frv.
Á fiimnludaginn er rekið upp
ramakvein vegna þess að „glæsi-
leg ung húsmóðir" sé í hættu
fyrir „erindreka SÍS-valdsins.'
Og í gær föstudag', er því skrökv-
að að Reykvíkingum, að þúsund-
ir liafi sótt útifund Sjálfstæðis-
flokksins þótt fjölmargir bæjar-
búar, sem hjá gengn, viti, að þar
voru aðcins nokkur lnindruð.
Vafalaust má búast við því að
framan á Morgnblaðinu í dag
verði svipuð „rök“ í kjiirdæma
málinu.
Þannig hefir Morgunblaðið og
önnur málgögn þriflokkanna ver
ið á æðisgengnum flótta undan
því máli, sem þeir báru sjálfir
frain og kosningarnar snúast
uin. Mun slíkt algert einsdæmi
og fclst í því fullkomin uppgjöf
af ótta við óvinsældir málsins.
Allt kapp er lagt á það með
götustrákaópum að villa um og
leiða atliygli fólks frá kosninga-
málinu.
Síðustu dagana hefir íhaldið
gengið svo af vitglórunni að
nærri liggur áð þeir liafi glcymt
nærri liggur að það liafi gleymt
vinstri stjórninni, en ófræging-
arskrifin um SÍS orðið því tryllt
ari.
Reykvískir kjóseudur láta ekki
villa þannig um sig, að þeir
skilji ekki að á moi'gun er kosið
um það hvort leggja eigi niður
öll kjördæmi utan Reykjavíkur
eða ekki, og sú fylking mun
verða stór, sem sameinast um
það aö verja átthagakjördæmi
sín og kýs B-listann.
Það má segja niörgum þeirra,
er atóneilginiasikiattiinin greiða, tál
veiriðiuigs In'óss, a® þedir voru ailger-
lega á móti þessu athæfi, þar sem
þa@ myinidi engiain áraingaiir bera og
gsoti aðeíinB onð'iið þeim, þjóðimini
og Hainidilmu til s'kiaimmiair. Þeir
vildu heid'ur reyina að fara þá leiið
a@ fá þiingíi@ til a@ endursfcoða
lögim og lei'ðlrétba þa@, er þeiíin
faninslt helzt var'ihiuigaveirt. Vitinu
var hfas' vegar ekiki komdð fyirir
þá menin, er meistu réðu.
Öðru fremur réði það þó úr-
slitum, að forystumenn Sjálf-
stæðisflokksins réru kappsam-
lega undir og hvöttu eindregið
til þessa skenundarverks. Frá
sjónarmiði þeirra þótti sérstak-
lega freistandi að geta haldið
því fram, að vinstri stjórnin
hefði sett svo vitlaus skattalög,
að borgararnir hefðu orðið að
leita á náðir Mannréttmdadóm-
stóls Evrópu. Við nánari athug-
un eftir að búið var að kom?
kærunni fram, gerðu forkólfar
Sjálfstæðisflokksins sér þó ljóst,
að ekki væri ráðlegt að hampa
þessu máli og myndi það meira
spilla orðstír þeirra en vinstri
stjórnarinnar. Þeir hafa því kos-
ið þögnina. Skömm þeii-ra er þó
jafn mikil fyrir það.
Menln hafa hér fyrir augum
ljóst dæmi um óhæfuiverik, sem for
sprakik'air Sjálfstæðdsfliokkisims og
auðkýfiingiar h'anis liika ekki a@
fnemja, ef þedir áillí'ba það geta eitt-
hváð þjómað hialgsmiunum þedma
og vaiM'a'Sitr'eiibu. Þá er jaifnvel
elkiki hiikað viið 'a@ óvdirða æðstu
stofmian'ir þjóðarinnar, einis og
Hæstarétt, út á við, og ekkert um
það skeytt, þótt það geti gagnað Ól
vinum okkar í landhelgisdeilunni.
Slíkan verknað á þjóðin
að launa í kosningunum á
morgun með stórfelldu fylg-
istapi Sjálfstæðisflokksins.
Hvar er auðvaldið
á íslandi?
Morgunblaðið tönnlast nú á auðvaldi S.Í.S. og kaup-
félaganna dag eftir dag. Til þess að sýna hversu fjar-
stæðukenndur þessi áróður er, skal aðeins bent á eftir-
taldar staðreyndir:
Einkafyrirtæki hafa yfir 80% af innflutningsverzlun-
inni, einkafyrirtæki hafa yfir 80% af útflutningsverzl-
uninni og einkafyrirtæki hafa 70% af smásölunni inn-
anlands. Auk þessa er talsvert af verzluninni i höndum
opinberra aðila, t. d. útflutningur síldarafurða, inn-
flutningur áfengis og tóbaks o. s. frv.
Eignir S.Í.S. og kaupfélaganna eru hverfandi litlar
miðaðar við eignir einkafyrirtækja. Fjórir einstaklingar,
sem eru háttsettir í Sjálfstæðisflokknum, eiga samtals
meiri eignir en S.I.S. og 29 gæðingar Sjálfstæðisflokks-
ins eiga samtals fimm sinnum meiri eignir en S.Í.S.
Menn geta bezt ályktað af þessu, hvar auðvaldið á
Islandi er að finna. Það er til þess að leyna þessu höfuð-
auðvaldi og afskiptum þessum af kosningabaráttunni,
sem Mbl. hrópar nú um auðvald S.Í.S. og breiðir út alls
konar lygasögur um kosningaíhlutun þess.
J