Tíminn - 27.06.1959, Qupperneq 4

Tíminn - 27.06.1959, Qupperneq 4
TÍMIN N, laugardaginn 27. júní 1959. Laugardagur 27. iúní SiÖ sofendur. 178 dagur árs- ins. Tungl í suSri kl. 6,59 Ár- degisflæöi kl. 11,25. SíSdegis- FlæSi kl. 22,26. LögreglustöSin hefir síma 111 66 Slökkviliðið hefir síma 111 00 Slysavarðstofan hefi rsíma 150 60 •> ' ; -a 8.00 Morunútvarp 8.30 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12 •Hádegisútvarp — 12.25 Fréttir, tilk. 13.00 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig urjónsdóttir). 14.00 Laugardagslögin. 16.00 Frétti-r og tilkyningar. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþátt- ur toarna og unglinga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tilkynning-1 ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: Alessandro Valente syngur ariur eft irPuccini, Mayerbeer og Verdi. 20.45 Upplestur: „Sjötíu þúsund Assyríu. menn“, smásaga eftir Saroyan. 21.15 Tónleikar: Fiðluleikararnir David og Igor Oistrakh leika spænskan dans eftir Sarasate og iþrjár etýður eftir Vieniavski. 21.30 Leikrit: „Hentugt húsnæði" efti.r Yves Mirande og Henri Caen. Leikstjóri Rúrík Haralds son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dag- skrárlok. Skipadeild SIS. Hvassafell er í Keflavík, Arnarfell er á Hornafirði. Jökulfell fer í dag frá Rotterdam áleiðis til Hull og Reykjavíkur. Disarfell losar á Vest- fjörðum. Litlafelí er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Helgafell er í Reykja vík. Hamrafell fór frá Reykjavík 23. þ. m. áleiðis til Arúba. Skipaútgerð ríklstns. Hekla fer frá Reýkjavík kl. 10 í kvöld til Norðurlands. Esja er Reykjavík. Herðubreið kemur til Reyíkjavíkur í dag að vestan úr ihring ferð. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á hádegi í dag vestur um íand til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Breiðafjarðar- höfnum. .... svo þegar við hittumst eftir 17 ár, þá þarf það endilega að vera svona . . . — Já, svo þér voruð að biðja um hó'nd dóttur minnar? Verðlaun fyrir prófritgerðir í barnaskólum Reykjavikur. Svo sem venja hefur verið til uud- anfarin ár, hafa verðiaun verið veitt úr verðlaunasjóði Hallgríms Jónsson ar, fyrnim skólastjóra fyrir beztu ritgerð ið ibarnapróf 1959. Að þessu sinni hafa þessi börn hlotið verðlaun: 1. Ólafía Sveinsdóttir, IBreiðagerði 7 2. Hrefna Hektorsdóttir, Álfheimum 3. 4. Karl Ö. Karlsson, Hólmgarði 36, og Pétur Guðjónsson, Garða- stræti 39. Lárétt: 1. nafn á söguöld 5. hesta, 7. að lit, 9. blekking, 11. tjón, 12. átt 13. els-kar, 15. gróðurhólmi, 16. gera ærðan, 18. smáir hlutir. Lóðrétt: 1. mannsnafn, 2. slegið gras, 3 tveir sérhljóðar, 4. var fær um, 6. staur, 8. ofbeldisverk, 10. stutt- nefni, 14. dugleg að læra, 15. kjör, 17. ... í gróðið. Lausn á krossgátu nr. 25. Lárétt: 1. hrukka, 5. pár, 7. esp, 9. áll, 11. ká, 12. AA, 13. kró, 15. ögn, 16. rán, 18. mandla. Lóðrétt: 1. hlekki, 2. upp, 3. ká, 4. krá, 6. Blanda, 8. sár, 10. lag, 14. óra, 15. önd 17. án. — Hvernig dettur ykkur í hug að ég sitji . . . þetta er þó betra en flenging . . . DENNI DÆMALAUSI Styrkur frá NATO. Samkvæmt upplýsingum frá Norð- ur-Atlantshafsbandalaginu hefir það veitt Gunnari G. Schram, lögfræð.. ingi, fræðimannastyrk á þessu ári. Styrkurinn er veittur til rannsókna á fiskmarkaði Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna með sérstöku tilliti til' viðsikiptahagsmuna fslands. Keflavík Kosningaskrifstofa Fram- sóknarfélaganna i Keflavík er að Framnesvegi 12. Skrif- stofan er opin alla daga. Sími 864. Kópavogur Kosningaskrifstofa Fram- sóknarfélaganna í Kópavogi er að Álfhólsvegi 11. Skrif- stofan er opin alla daga frá kl. 2 til 7 og frá 8,0—10,30 e. h. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Örn Frið. riksson sóknarprestur á Skútustöð- um messar. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Magnús Guðmundsson frá Ólafsvík. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 10 f. h. Séra Garða.r Þorsteinsson. Lágafellssókn. Messa ikl. 2 e. h. Séra Jón Árni Sigurðsson prestur í Grindavík pré- dikar. Séra Bjarni Sigurðsson. Neskirkja. Messa :kl. 11 f. h. séra Jón ísfeld prófastur prédika.r. Séra Jón Thor- arensen. Fríkirkjan. Messa 3d. 2 e. h. Séra Stefán Lár- usson Vatnsenda prédikar. Óháði söfnuðurinn. Messa kl. 2 e. h. Eftir messu verð ur skýrt frá fyrirhugaðri skemmti- ferð safnaðarfól.ks og fleiru sem söfnuðinn varðar. Séra Emil Björns son. Laugarnesprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 2 e. h. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. • Af hverju henti maðurinn sér niður af 11. hæð? - Hann var orðinn leiður á öllu þessu stigarápi. Þetta skeði i Naushólsvík í fyrradag. — Mamma, má ég fara að synda? —. Nei, það er allt of djúpt fyrir þig, drengur. — Af ihyerju má pabbi þá synda? — Hann er tryggður, vinur. — Eg gleymdi einni flösku af brenniyini í $trætó í morgun. — Var henni skilað til lögregl- unnar? — Nei en manninum var skilað þángað. — Lögregluþjónn, hvar er hornið? — Þú stendur á því maður. —- Það hlaut að vera, ég fann það hvergi. •Frúin; — Getur þú hvergi fengið vinnu? Flakkarinn: — Nei, frú mín góð. Hvar sem ég reyni er beðið um með- mælabréf. Frúin: Getur þú ekki fengið það? Flakkarinn: — Nei, húsbóndinn minn dó fyrir 30 árum. — Þjónn, ég fann skyrtuhnapp í súpunni. — Þakka yður fyrir skilvísina, ég er nýbúinn að týna honum. — Fyrirgefið að ég skuli hafa hellt vatni yfir yður. — Það gerir ekkert til, fötin voru hvort eð er of stór. GullverB ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,93 pappírskr, Sölugengl 1 Sterlingspund . ...... kr. 48,70 1 Bandaríkjadollar .... — 16,33 1 Kanadadollar .......— 16,96 100 Gyllini .............. —431,10 100 danskar kr..........—286,30 100 norskar kr..........—228,50 100 sænskar kr..........—315,50 100 finnsk mörk .......... — 8,10 1000 franskir frankar .... — 38,80 100 belgiskir frankar .... — 38,86 100 svissn. frankar ...... — 376,00 100 tékkneskar kr. ...... —226,fi7 100 vestur-þýzk mörk .... —391.30 1000 Lírur ............... — 26,03 BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR SÍMI — 12308 Aðalsafnið, Þingholtssfrætl 29A, Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga U. 13—i 16. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13— Ið. Útibúið Hóimgarðl 34 ÚtlánsdeUd f. fullorðna: Mánudagai kl 17—21, miðvikudaga og föstudaga, Id. 17—19. Útlánsdeild og lesstofa f. bðrn: Mánudaga, miðvikudaga og lösta daga kl. 17—19. Útibúið Hofsvailagöfu 16 Útlánsdeild f. börn og fullorðna: Alla virka daga, nema Iaugardaga kl 17.30—1930 Útibúið Efstasundl 26 Útlánsdeild f. börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstu daga Id. 17—19. EIR KUR V ÐFÖRLI ) / □TEMJAN NR. 72 Fangelsisdyrnar eru rifnar upp. — Eiríkur konungur, Sveinn og Ólafur biðja þig að koma á fund einn nú þegar. Eirlkur flýtur sér á þeirra fund. Bak við víggirðinguna athugar hann gang bardagans. — Er Ervin þarna á meðal, spyr Eiríkur. Ef hann er þama verðum við að fara honum til aðstoðar nú þegar. — Nei, •hann er ekki kominn. latill hópur manna, hefur flúið frá hardaganum í áttina að kastalan- um. — Hleypið okkur inn, við verð- um annars drepnir. Eiríkur brosir af ánægju, -það er enginn annar en Óttarjarl, sem nú gefur sig Eiríki á vald. SPA DAGSINS Þér munuð fá ð< | væntan gest í heinj sókn eftir fáeina daga og mun itann segja yður tíðindi., sem koma yður al- veg á óvart. Þau P munu breyta mörgts Ú fyrir yður til góðs. í

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.