Tíminn - 27.06.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.06.1959, Blaðsíða 7
1 r ð* X 10 um ko sningarnar styðjast við lieimafenginn afla í mörgum greinum. Þeirri reynslu eigum við ekki að varpa fra okkur. Allir flokkar eru sammáfa um að auka þingmannatölu Reykja. víkur og annarra þéttbýlla staða en það á að gerast án þess að svipta aðra landshluta fornhelg. um rétti. En hver yrðu áhrifin á vcl. ferð byggðarlaganna, ef sú breyt- iug næði fram að ganga, sem fyrirhuguð er mcð þeim tillög- um, um breytta skipan kjördæm. anna, sem um er kosið á sunnu. daginn? Efast nokkur sá, sem til þekk. ir, um það, að afleiðingin yrði ekki veitt til framleiðslutækja í smáþorpum og sveilum? Efast nokkur um, að þegar búið væri að liöggva á það persónusam- band, sem þingmenn Iiafa fram til þessa liaft við kjósendur sína, þá yrðu allt önnur sjónarmið efst á baugi lijá mörguin þeim, sem kosningu hlytu eftir hinni nýju kjördæmaskipan? Fjöldi Reykvíkinga liefur ann- aðhvort alizt upp í sveituin eða sjávarþorpum og fengið þroska sinn við þá fjölbreytni í starfs. háttum, sem þar ríkir. Uppruna sínum gleymir enginn. Átthaga. tryggðin er einn sterkasti þá.ttur inn í skapgerð liverrar heiL brigðrar manneskju. Hvort sein við dveljum allan aldur þar sem við slitum barnsskónum eða flytj um búferlum í önnur byggðarlög, höfum við sömu skyldur við þjóð félagið, en allmjög fer það eftir því, hvernig bernskuumhverfið mótaði okkur, hvort við rækjum þær skyldur vel eða illa. Talar það ekki sinu máli, að foreldrar kaupstaðarbarna kapp- kosta að koma þeim í sumardvöl í sveit og telja börnunum það þroskavænlegt? Er ekki nauð_ synlegt að búa svo áfram að ís- lenzkum sveitum, að þangað ^ megi sækja marga þá aflvaka, sem ekki finnast annars staðar? Borgarmenning er nauðsynleg og sjálfsögð, en hún er ckki ein. Iilít. Reykvíkingar ættu öðrum fremur að vilja hag sveitanna. Þeir eru stærsti hópurinn, sem þarfnast þeirra, ekki aðeins vegna uppeldisáhrifanna, sem mörg af börnum þeirra njóta ár. Iega í skjóli sveitanna. Varla mun nokkur sá af okkur, sem erum uppalin í sveit, mega hugsa til þess, að fyrir vanhugs- að stundarflan verði málum svo skipað, að á æskustöðvum okkar stöðvist sú framþróun, sem nú blasir við, ef haldið verður í horfi svo sem stefnt hefur verið undanfarin ár. ViII nokkurt okk ar leggja hönd að slíku verki? Kosningarnar á sunnudaginn snúast eingöngu um kjördæma. málið. Þær eru ekki kosningar um flokkssjónarmið. íslenzkir. kjóscmlur hafa áður sýnt, að þeir láta ekki þrælbinda sig á flokksklafa, ef persónuleg sann. færing segir þeim, að önnur sjón. armið séu verðugri fylgis, og má í því sambandi nefna kosningu forseta íslands. Einnig nú skyldu menn varast að láta flokksfor. ystu leiða sig, heldur liugleiða af gaumgæfni þær afleiðingar, sem þessi skammsýna breyting á stjórnarskránni myndi leiða yfir landið, hvílíkur gróðurreitur sundrungarafla myndi þá skap. ast á sjálfri löggjafarsamkundu þjóðarinnar. Vörpum ekki frá okkur feng. inni reynslu um það, að ef heilla. vænleg framþróun á að efla liag íslenzku þjóðarinnar, þá verður jafnvægið í byggð landsins að haldast, eftir því sem landkostir framast leyfa. Illjóta ekki glæsi. legir möguleikar að bíða þess lands, sem nær eingöngu fram. leiðir matvæli, í heiini, sem hefur mestar á.hyggjur af mannfjölgun og matarskorti, samtímis því sem samstarf og samhjálp þjóða verð- ur æ víðtækari, þrátt fyrir allar blikur, sem á lofti eru? Er ekki skynsamlegra að viðhalda og endurbæta þau skilyrði, sem þeg ar eru fyrir hendi til aukinnar framleiðslu um mestan hluta landsins, í stað þess að stöðva þá þróun? Góðir lesendur! Munið að á hverjum ykkar, sem rétt hefur til að greiða atkvæði uin kjör- dæmamálið, hvílir inikil ábyrgð. Látið ekki það moldviðri blinda ykkur, sem þyrlað er upp í sam bandi við þessar kosningar. Þær fjalla um kjördæmamálið eitt. Hugleiðið gaumgæfilega þær af leiðingar, sem þessi stjórnar- skrárbreyting myndi hafa fyrir þjóðina og greiðið atkvæði sam- kvæmt því, en ekki eftir því, hvar þið skipið ykkur í stjórn. málaflokka um önnur mál. Öllu frelsi fylgir ábyrgð — sú á.byrgð að taka sjálfstæðar á. kvarðanir, eu fylgja ekki vilja- laust annarra skipun. Fögnum því, að frelsið hefur lagt okkur þann dýrmæta rétt í hendur, að mega með atkvæði okkar liafa áhrif á velferðarmál þjóðarinnar. Verjum það frelsi með því að stúðla að því, að ekki verði af slíkri léttúð stigið spor, sem lík- legt er til að þrengja kosti okk ar á svo margan veg. Ólöf Ólafsdóttir: Skerðir rétt einstaklingsins Ég er algjörlega andvíg kjör. dæmabreytingunni vegua þess, að hún er skerðing á rétti ein- staklinga til að velja og hafna. Það má ekki svipta fólkið á Iands byggðinni rétti sínum til að velja sér frambjóðendur og þingmenn eftir eigin vali. Hlutfallskosning. ar í stórum kjördæmum munu ræna fólkið slíku valfrelsi. Ef breytingin kæmist í kring, myndi fljótlega verða gengið á rétt hér- aðanna og þau vcrða áhrifalaus. ari en áður. Ennfremur myndi breytingin valda því, að nýir flokkar yrðu myndaðir og öng- þveiti af því hljótast í stjórnmál. um þjóðarinnar. Það myndi draga úr atvinnu og framförum úti um land, auka fólksstrauminn til Iteykjavíkur og þar af leið. andi þrengja afkomu. og atvinnu- möguleika þar. Hin tápmikla æska fslands má ekki bíða Iinekki við, að Iandið smækki og úr framföruni dragi, því að hún mun sannarlega þurfa á öllu landi sínu að halda í framtíðinni. María Guðmundsdóttir: Þyrmum héraða- og kaupstaða- kjördæmunum Seint fæst ég til að trúa því að brýna nauðsyn beri til að sain. eina t. d. Vestur-Húnavatnssýslu og Siglufjörð í eitt kjördæmi og Vestmannaeyjar og Suðurlands. undirlendi í annað. Fjölgun þingmanna þéttbýlis. ins er nauðsyn og réttlætismál, en riðlun sýslukjördæmanna er af öðrum og óhcilli toga spunnin. Reykvíkingar, látuin ekki villa okkur núna. Réttlætinu fæst full- nægt með tillögu Frainsóknar- manna I kjördæmamálinu. Til. laga þríflokkanna er til orðin vegna stundarhagsmuna atvinnu- pólitíkusa. Kjósum B-listann. Vilborg Þorgeirsdóttir: Einmenningskjör- dæmi styrkasta vörnin Á morgun gengur þjóðin til al. þingiskosninga. Að þeim loknum verður kvatt saman aukaþing, sem mun taka til úrlausnar að- eins eitt mál — kjördæmafrum. varpið. í næstu kosningum verð- ur því kosið um grundvallarlög stjórnskipunar hins íslenzka rík. is. Það mál lilýtur að vera hafið yfir flokkssjónarmið og ágrein- ing flokka um almenn landsmál. Það livílir því mikil ábyrgð á hin um óbreytta kjósanda, þegar liann gengur að kjörborðinu á morgun, og það er áríðandi að Iiann svíki ekki sannfæringu sína í svo afdrifaríku máli, og stjórn. arskráin gerir beinlínis kröfu til þess, að dómgreind hans ráði um það á hvern, veg hann ver at- kvæði sínu, en ekki flokksbönd eða skipanir valdastrcitumanna, því að til þess var þing rofið og efnt til kosninga um þetta örlaga. ríka mál að þjóðin mætti kveða upp sinn endanlcga dóm. Sérhverjum kjósanda ber því skylda til að vita gjörla, hver Iiin raunverulegi ágreiningur er. Það er enginn ágreiningur um fjölda þingmanna þéttbýlisins, eða með hverjum hætti skuli kjósa þingmenn Reykjavíkur. — Það virðist heldur enginn ágrein- ingur um það, hve þingmenn landsbyggðarinnar skuli vera margir. Menn deila aðeins um það, með hvaða liætti þingmenn héraða og kaupstaða úti um land skuli kosnir. Kröftug mótmæli bárust til Alþingis meðan frum. varpið lá fyrir þinginu og and- staðan hefur farið harðnandi með degi hverjum. Engum er kunn. ugt um það, að kjósendur lands- byggðarinnar hafi nokkru sinni kvartað uiii „óheilbrigða" kosn. ingahætti, er þeir hafa valið sér þingmann. Þessar tillögur eru því ekki frá þeim runnar, heldur ; frá valdasjúkum flokksforingjum' sein treysta því að kjósendur séu : svo múlbundnir á flokksklafa j’ sína, að dómgreindin nái ekki að j slíta flokksböndin, enda leggja j forsvarsmenn breytingarinnar of urkapp á að reyna að telja fólki j trú um að kosið sé um öll mál j önnur en kjördæmamálið, en það ; er móðgun við dómgreind þjóðar. | innar. Þeir menn, sein telja sig þurfa að beita slíkum baráttuað-: ferðum í svo örlagaþrungnu máli,1 hljóta að hafa eitthvað óhreint í pokahorninu, sem þeir þurfa að fela fyrir kjósendum. Það hafa margir og mér hæfari' menn leitt sterk rök að því, liver áhrif þessi breyting myndi hafa á lífsbará.ttu þjóðarinar, menningu hennar og stjórnarhætti. Ein. menningskjördæmin hafa hvar- vetna reynzt styrkasta vörnin gegn hópmennsku og múghugsun og þá brjóstvörn skal nú brjóta niður, svo flokksstjórnirnar geti náð fullum völdurn yfir framboð. j um og gætt þess að í þau veljist þeim þægir og auðsveipir menn. Bryndís Sigurjónsdóttir: Bjarnargreiði Reykvíkingum Á morgun gengur þjóðin til kosninga. Það verður aðeins kos- \ ið mn kjördæmamálið — og þáð eitt. Þaö ætti enginn að ganga þess lengur dulinn, hver hinn raunverulegi ágreiningur í mál- inu er. Þaö er eingöngu deilt um það með hvaða hætti kjósa skal þingmenn landsbyggðarinnar. Það liafa verið leidd ólirekjanleg rök að því, að ef hin sjálfstæðu og fornhelgu kjördæmi verða' lögð niður, þá muni það mjög i rýra völd þeirra og lilutur þeirra j verða fyrir borð borinn. Fólks- flóttinn frá sveitum og sjávar- þorpum mun komast í algleym- ing og yrði þetta „réttlætismál" j því bjarnargreiði yið íbúa höfuð f staðarins, og öllum, sem þekkja j ástandið í húsnæðismálum höfuð borgarinnar, ætti að vera ljóst, hvernig ástandið yrði, er upp- lausnaraldan væri skollin yfir. Hefur dreifbýlið misnotað vald sitt? Á sunnudaginn er fyrst og fremst kosið um kjördæma. breytinguna. Það er að vónum, því að Alþingi er rofið vegna liennar. Breyting á núverandi kjör. dæmaskipan verður ekki 'um- flúin. Um þetta eru allir flokk- ar sainmála. En menn greinir á um livort frekar skuli endur. bæta núverandi skipan, eða ger bylta henni. Um núverandi kjördæmaskip an, hefur dreifbýlið og sveitirn ar mcira pólitískt vald, en kjós endafjöldi þeirra er, — eftir höfðatölureglu. En ég spyr alla, sem mál mitt lieyra: Hefur dreifbýlið farið illa með þetta vald? Hefur það skammtað sér betri lífskjör en okkur, sem í þétt býlinu búum? Hefur það verið okkur fjötur um fót á framfarabraut okkar? Hefur það nokkurn tíma meináð okkur að koma út á landsbyggðina og deila kjörum með sér, — og þá m. a., að neyta hins mikla pólitíska rétt ar? Við alþingiskjósendur í Reykjavík, skulum festa okkur vel í minni, að það stendur ekki á dreifbýlinu, að unna Reykja vík réttar til að kjósa eins marga alþingismenn og kjör- dæmabreytingarflokkarnir gera till. um. Allir gera till. um 12 alþm. fyrir Reykjavík. Hver er munurinn? Alls eng inn! En það er gjörbreyting á kjördæmaskipaninni úti um land, sem gerir gæfumuninn, Á henni er þó mjög takmarkað. ur áhugi í öllum flokkum. Menn eru nokkuð fastheldnk við fornar venjur. Húnvetningar festa ekki auga á félagslegri eða hagsmunalegri sainstöðu með Siglfirðingum — frekar en öðrum landsmönnnm. Vestmannaeyingar skilja illa hvaða þjóðarnauðsyn rekur á eftir, að sameina þeirra kjör. dæmi landbúnaðarsveitum Suðurlands, og landbúnaðar. sveitirnar skilja þetta ekki held ur. Og þess er engin von — því í þessu er svo fjarska lítið af djúpliyggni. En hvers vegna erum við að þrengja upp á dreifbýlið, kjör- dæmaskipan, sem það er mjög óánægt með? (Úr ræðu Björns Guðmunds sonar á fundi B.listans í Fram. sóknarhúsinu á mánudaginn). Ólafur, Einar, Emil Meðan stjórn Hermanns Jón assonar sat að völdum, lagði Sjálfstæðisflokkurinn megin- þunga á vítur um liana vegna þátttöku kommúnista í stjórn- inni. Ef til vill liefur þessi á. róður beygt stjórnina, a. m. k. Alþýðuflokkinn. En skamma stund verður liönd höggi fegin. Ekki liðu nema nokkrar vik ur frá stjórnarskiptum, þar til þessir flokkar gerðu öll sín fyrri ummæli kátbrosleg og lítt merk og sýndu allri þjóðinni ofan í hyldýpi óheilinda í sain. bandi við komma-áróðurinn. Ólaf-ur Thors og Emil Jóns- son settu Einar Olgeirsson á milli sín og sórust í fóstbræðra lag um að breyta kjördæma skipuninni okkar. Þeir gengu undir eitt jarðarmen og blönd uðu pólítísku blóði saman, og hétu því að skiljast ekki að málum, fyrr en fram gengi breyting á. grundvallarlögum ísl. þjóðskipuiags, — það er lífs mciði liins ísl. ríkis. Og svo eru Ólafur Thors og Emil og minni spámenn í flokk um þeirra, að skasnma komm- únista fyrir óþjóðhollustu! Hafa menn heyrt meiri óheil indi? (Úr ræðu Björns Guðmunds sonar á fundi B.listans í Fram. s6knarhú:.inu ’ á manúdáginn).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.