Tíminn - 27.06.1959, Síða 11

Tíminn - 27.06.1959, Síða 11
CÍMINN; laugardaginn ZT. júní 1959. d Hver yrði rödd hrópandans? Hver yrði rödd hrópandans fc- lenzka á þingum Sameinuðu þjóð anna ef þar gilti höfðatölureglan. Það hefur verið fært Samein uðu þjóðunum hvað mest til gild is, að þar hefði fulltrúi fámennr ar þjóðar og fátækrar sama rétt til málflutnings og atkvæða- greiðsl'u sem fulltrúi milljónaþjóð ar. Það var álitið er stofnskrá Sam einuðu þjóðanna var samin að sem flestar þjóðir (ekki sem flestir einstaklingar) þyrftu að eiga full trúa þar svo að hin ýmsu sjónar mið og sérhagsmunh- hverrar þjóð ar kæmu sem bezt í ljós. Þetta er vert að hafa í huga þeg ar litið er á þær kjördæmabreyt' ingar sem kjósa áumá sunnudag inn kemur. Með kjördæmafrumvarpinu er farið þveröfugt að við það sem hér að framan er lýst. Ef kjördæma breytingin verður endanlega sam þykkt er dregið mjög úr rétti liinna einstöku héraða til að hafa áhrif á gang mála á lögþinginum, en höfðatölu reglan tekin upp. Og þykir sumum það mikið réttlæt ismál, En- hvað vildu þá þessir sömu menn láta Kinverja,. Rússa, Banda Fjölbreyttar ferðir Ferðaskrifstofu ríkisins Ferðaskrifstofa ríkisins eftnir til fjölmargra lengri og skemmri férða innan lands og utan í sum ar. Tvisvar í viku hverri eru farnar eins dags ferðir til Gull foss og Geysis og tvisvar hring ferð til Þingvalla um Hveragerði Lengri ferðir standa allt að 14 dögum, og fjölmargar styttri ferð ir eru á boðstólum. Nýjung í starfi fevðaskrifstofunnar eru ódýrar helgarferðir í Öræfi. All ar upplýsinga,- eru veittar í síma 11540 og menn beðnir að tilkynna þátttöku sína í tíma. ríkjamenn og Indverja hafa marga fulltrúa á þingum hinna Samein uðu þjóða? .Váeri ekki atkvæði ís lendings heldur lítils virði ef þar væri höfðatöiureglan látin ráða? Hætt er við. Nei, því miður er hægt að full yrða að kjördæmabreytingin er ekki fram komin vegna réttlætis kenndar, heldur vegna pólitískrar sérhagsmunastefnu valdabraskará. Og menn ættu að hugleiða það vel áður en þeir greiða atkvæð': með kjördæmabreytingunni og hafa staðið í þeirri trú að með því séu þeir að hlúa að réttlætinu hvort þeir um leið eru ekki að kalla yfir sig hið mesta ranglæti. Það getur vel verið að Rússar og Ameríkanar haldi að þeir viti hvað okkur íslendingum er fyrir beztu og þeir geti því samið um okkar mál innbyrðis án þess að spyrja okkar álits í skjóli þess að þeir eru stórveldi og hátt yfir okkur hafnir af þeim sökum. Ann að mál er það hvernig okkur myndi líka ráðabrugg þeirra. Það getur líka vel verið að marg ir Reykvíkingar haldi að þeir séu betur færir um að ráða til lykta málefnum Austfirðinga, Vest'firð inga, Norðlendinga og Sunnlend inga en þeir sjálfir. Spuringin er aðeins sú: Hernig mun byggend um þessara héraða líka lagasetn ingar manna sem að öllu eru ó- kunnugir aðstæðum? Nei, ég endurtek, kjördæma- breytingin eins og hún er lögð fyr ir kjósendur er ekki fram komin vegna réttlæiskenndar heldur af þeirri einu ásæðu sem ekki má segjast nefnilega, valdabaráttu nokkurra pólitíkusa. Hér er þitt hlutverk kjósandi góður aið sþyma vi'ö fæti. A. G. Danir bræddir um Við gerum það nú, sem borgarst jór- inn gerði Tveir eru þeir íslendingar, sera mér eru minnisstæðir fyrir hugrekki það, er þeir sýndu á. örlagastund í lífi sínu. Annar þeirra var Gunn- ar á Hliðarenda ,en hinn er Gunnar bcrgarstjóri. Báðir áttu þessir nafnar það sam- eiginlegt, að þola ekki ofríki eða óréttlæti. Þess vegna snerí Gunnar á Hlrðarenda aftur, sem frægt er, þótt h,ann eflaust vissi aö það mundi kosta hann lífið. Eins gerði Gunnar borgarstjóri í forsetakosningunum eftir- minnilegu. Hann sneri aftur eins og nafni hans, þegar hann vildi ekki þola ofrskið í innsta hring flokksins. En sá var munurinn, að síðar- hefndi hélt lífi sínu og lifir vei. Og nú ætlum vjð dreif- býlisbændur og’ allir þeir sem óánægðir erum með kjör dæmamálið, að snúa aftur eins ög nafnarnir gerðu, og þola ekki þetta fádæma of- riki þríflckkanna varðandi afnám kjördæmanna, sem ildrei verður ef við, hvar í Eiofcki sem við erum, stönd- !im vörð um kjördæmin okk- ar. Og það mun 28. júní sýna, að á verðinum var staðið. * Ég er Sjálfstæðismaður og lief ætíð kosið minn flokk, en í þessu kjördæmamáli geri ég það ekki og sný því áftur frá ofríkinu og órétt- lætinu . eins og borgarstjór- inn gerði. Dreifbýlisbóndi. fSeskið Þau mistök urðu hér í blaSinu í gær að méð minningargrein um Magnús Magnússon láðist að láta fylgja mynd þá af honum sem hér birfisf. — Magnús var fæddur 20. júní árið 1900 og lézt 6. júní 1.959. Kópavogs-bíó Síml 19185 ! syndafeni ipemuinctl írönsk saJcamálamame Oanlelle Darrteux Jean-CIaude Pascal Jeanne Moreau Sýnd kl. 9. Heimasætan a Hofi Þýzk gamanmynd í litum. — Marg ir íslenzkir hestar koma fraan f tnyndinni. Sýnd kl. 5 og 7 Aögöngumiöasala frá kl. 3. serstök ferð úr Lækjargötu ki 4.40 og til baka kl. 11.05 frá bíóina f. síðan NTB-London, 23. júní. — Dðnsk sendinefnd hefir ver- ið í Bretlandi undir forystu Jens Otto Kragh að ræða við Breta um áætlanirnar að markaðssamtökum 7 ríkja utan Mai'kaðsbandalagsins. Danir óttast að danskur land- búnaðarvarningur, svo sem fleskið mtini þá eiga örðugt uppdráttar og vilja ckki ganga að samning uin þe::sum, nema fyrirfram sé tryggð aukin sala á fleski til Bretlands. Danska sendinefndin er nú farin heim að sinni en til kynnt er, að þessar viðræður hefj ist að nýju 7. júlí. því er hann bezt vissi, þeim háð- um til gamans. Dómurinn féll á þessa leið: „Þegar karl kyssir konu gegn vilja hennar, er henni fullkomlega heimilt að bíta svo mikið af nefi hans, sem hún framast hefur lyst á“. í nokkrum hlutum heÍTtts eru kossar óþekkt fyrirbrigði, t. d. víða í Afríku, meðal Eskimóa og í sumum héruðum Finnlands. Flestir þeir þjóðflokkar, sem ekki nota munnkossinn, hafá eins konar nefkoss í staðinn. „f upp. hafi kossanna má greina þrána eft ir að finna bragð og iim þess, sem elskaður er,“ segir frægur þjóðfé- i'agsfræðingur. Um og bragðskyn forfeðra okkar var sízt minna en nú gerist. Efttr því sem aldir liðu, fékk munnkossinn betri fótfestu manna á meðal en nefkossinn, þar sem hann gefur ólíkt meiri tæki. færi til fjölbreytni. Sannleikurinn er sá, að síðan Adam 'kyssti Evu í fyrsta sinn, hefur kossinn orðið að mjög sterku afli, afli, sem enginn getur fylli- lega staðist. (Þýtt Esshá). Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur. Breytum og gerum einnig við. Sækjum, sendum. Gólfíeppagerðin h.f. Skúlag. 51. — Sími 17360 eiml U54J NIAGARA Ilin glæsilega og spennandi am eríska litmynd. Myndin er gerði Marilyn Monroe heimsfræga — aörir leikarar Joseph Cotton Jean Peters Bönnuð bömum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Kópavogi Óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð í Kópavogi. Upplýsingar í síma 19523. Tjarnarbíó Slml 22 I 4» Hús íeyndardómanna (The house of secrets) Ein af hinum bráösnjöllu saka- málamyndum frá' J. Arthur Eank. Myndin er tekin í Utum ________og Vista Vision___ Aðalhlutverk: Michaei Cralg, Brenda De Benzte. BönnuS Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó SlmS í@24« Ungar ástir (Ung kærlighed) Hrífandi ný dönsk fcvikmynd om ungar ástix og alvöru lífsins. MeB- al annars sést barnsfæðing í mynd inni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9 Merki Zorro Hin spennandi og skemmtilega mynd með Tyrone Power Sýnd kl. 5. Hafnarbíó Slml 16 4 44 Fósturdóttir götunnar Sönn og álirifarik sænsk stórmynd um líf vændiskonu. Maj-Britt Nilsson Peter Lindgren Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLElKHtSIÐj Betlistúdentínn Sýning í kvöld og annað fcvöld kl. 20: Uppselt Næstu sýningar mánudag, þœíðja- dag og miðvikudag M. 28, Síðustu sýningar. ASgfingutniðasalan opm frt ML lí.15 Ul 20. Sími 19-345. Pantanir if Hirt fyrir ki. 17 dagixm fyrír sýningardag Gamla tno Bíml ii i Övænt málalok (Beyond Reasonable DoubO . Spennandi og vel gerð aaaerfsk sakamálamynd. Dana Andrews Joan Fontaine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tripoli-bío Siml 111 «2 j Gög og Gokke í villta vestrino BrAOskemmtfleg og sprengttíægÞ lt| amerísk gamanmynd meO his vm heimsfrægu leikurum- Stan Laurel 09 Ollver Hardy. Sýnd kl 3, 5, 7 02 9. Allra síðasta sinn. Austurbæjarfoíó Slml ti tii Bravo, Caterine ' (Das einfache Madchen) Sérstaklega skemmtileg og falleg ný þýzk söngva. og gamanmynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur og syngur langvinsælasta söngkona Bvrópu: Caterina Valente Hljómsveit Kurt Edelhagens leíkur Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjömubíó «lm» Landræningjarnir (Utah Plaine) Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerísk mynd um rán og hefnd Rery Calhoun Susan Cummíngs Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Siml »!U Gift ríkum mannl Þýzk úrvalsmynd. Johanna Matz Horst Buchholz Sýnd kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýné áð- ur hér á landi. 5. vika. Liane, nakta stúfikan Sýnd W. 7. Krossinn og strííisöxi i Sýnd kl. 5.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.