Tíminn - 27.06.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.06.1959, Blaðsíða 12
F V E O K I P f HœgviSri ' skýjað síðastliðna nótt, léttskýjað og 14—18 stiga hiti í dag llllllililliliw Reykjavík 11 stig, London 21, K, höfn, 20, Faereyjar 14. Laugarilagur 27. júní 1959. Á kosningaskrifstofu í Kaupmannahöfn au { 1 Hérna he{urðu sjbmennirnir ha{i cip\\b okkur j J koslns^inn ocj qjatdevrion, ) /vel þac> Polii mi'nn /L—_, /<r?j / V < JPR Bjarni Ben. gefur þá skýringu á gjaldeyrissvikum íhaldsins til atkvæða- veióa á Norðurlöndum, að „fjölmennar stéttir, þ. á m. farmenn, hafa verulegan frjálsan gjaldeyri til ráðstöfunar". Víðtækur rannsóknaleiðangur Ægis frá Garðskaga að Melrakkasléttu Lítill árangur af síldarleit. Fjölbreytt rannsóknarstarf um borð Blaðinu hefir borizt skýrsla um rannsóknarleiðangra „Æg- is“ í vor og undanfarin ár,.en rannsóknirnar eru reknar í sam vinnu við Dani, Fære.vinga, Norðmenn og síðari ár Rússa. Að sinni er ekki rúm til'að rekja allt efni hinnar yfirgrips- miklu skýrslu, en drepið skal á nokkur atriði. Leiðangursstjóri var dr. Her_' við síldarleit, þegar henni varð við mann Einarsson, og hefur hann at- komið. hugað árangurinn, sem leitartækJ in láta í té og fylgzt með tilraun- Tveir áfangar um með nýja átusafnara og athug. gíðan segir í skýrslunni: „Við að fiskseiði sem í hann hafa veiðzt. töldum nauðsynlegt að hefja ranrn Honum t:l aðstoðar var Sverrir sóknir 15. maí til þess að ná því Guðmundsson. Verkefnaskipting mark; ag fara þrisvar sinnum yfir var að öðru leyti sem hér segir: rannsóknarsvæðið frá Garðskaga Unnsteinn Stefnásson, efnafræð- að Melrakkaslétlu 180 sjómílur á ingur, hefur annazt alhuganir á hg.f ýf ag vestan og' eins langt og Nýtt og glæsilegt togskip til f jögurra verstöðva á Norð-Austurlandi Kom til Rauíarhafnar í fyrradag og fór þegar á síldveiíar í gær Frá fréttaritara Tímans r á Raufarhöfn 24. júní. Hingað kom í gær nýtt og glæsilegt fiskiskip, 250 lestir að stærð og heitir Jón Trausti Th. 250. Þetta er eitt austur-þýzku togskipanna, sem hafa verið og eru að koma hingað síðustu mánuð- ina. Skipið er farið á síldveið ar. hitastigi, .seltu, súrefni og næring. ■arefnum sjávar með aðstoðar- manni sínum, Bir.gi Halldórssyni. Plöntugróðurinn hefur Þórunn Þórðardóttir rannsakað með geisla virku kolefni, og hefur Hjálmar Vilhjálmsson verið henni til að.'Yar ísinn leyfði að norðan. Ve.gna anna við landhelgisgæzlu var Ægir liins 8 sjómílna hraða, og svifmagnið, sem veiðist með þeim, er yfirleitt nóg til þess að hægt sé að mæla rúmtak þess í millilítrum. Tækið veiðir ekki aðeins rauðátu heldur líka ljósátu og fiskseiði og getur ! því oft skorið úr um vafasamar I lóðningar. í þessum leiðangri hef- i ur rauðátan oft verið nálægt yfir. I borði, en ljósátan dýpra. Á Húna- flóa kom í ljós að ljósátutorfur valda lóðningum á asdictækinu, sem líkjast mjö.g síldarlóðningum. Skilyrði til síldarleitar fyrir vestan land voru svo afleit að af henni er engar ályktanir hægt að draga. Líklegustu síldarlóðningar voru nálægt botni á Látragrunni og undan Látrabjargi. Á norðvest. ursvæði fannst vaðandi síld rétt við ísröndina norður af Horni, og athuganir á hitastigi sýndu glögg hitaskil á litlu svæði þar sem síld- Eigendur skipsins eru fjögur kauptún á Norðausturlandi, Bauf arliöfn, Þórshöfn, Vopnafjörður og Bakkafjörður. Eiga þessir hrepp ar meginhluta hlutafjárins en einnig nokkrir einstaklingar. For maðu,- hlutafélagsins er Hólm- steinn Helgason oddviti á Raufar höfn. og er hann einnig fram- kvæmdastjóri útgerðarfélagsins. Skipsljóri er Einar Sigurjónsson, fyrsti stýrimaður Eyjólfur Krist jánsson og fyrsti vélstjóri Garðar Karlsson. Sigldu þeir skipinu upp. Skipið kom við í Kaupmanna- Uppreisn í Bólivíu NTB-Santa Crus, 26. júní. — Vopnuð uppreisn liefur brotizt út í Santa Crus í Suður-Ameríku ríkinu Bolivíu og var skýrt frá því í fréttatilkynningu frá ríkis- stjórn landsins seint í kvöld. Her inn hefir fengið skipun um að bæla uppreisnina niður. höfn og voru þar sétt' í það siglinga tæki. Eru þau hin fullkomnustu. iSkipið fékk gott veður á heimleið inni, nema mikla þoku síðustu dægrin. Það var hálfan fimmta sólarhring á leiðinni. Það kom hingað um miðjan dag í gær, en í gærkveldi hélt það út aftur og var ferðinni heifið til Akureyrar, þar sem nót og bátar verða teknir en síðan haldið beint á síldarmið in. Ríkir mikil ánægja hér yfir komu þessa skips, sem vafalaust verður mikil lyftlstöng fyrir at- vinnulífið í kauptúnum þeim, sem eiga það. JÁ stoðar. Rauðátumagn, ákvörðun og talningu svifdýra hefur Ingvar Hallgrímsson stundað með aðstoð- armanni sínum, Jóni Magnússyni. Ingvar Pálmason, skipsljóri, hefur annazt samband við veiðiflotann og verið til ráðuneytis og aðstoðar in óð. „Af þessu má draga þá á_ vegar ekki tiitækur fyrr en eftir jyktun, að í byrjun síldarvertíðar hvítasunnu og undirbúningi ekki ber ag hafa sérstakar gælur á hita lokið fyrr en 22. maí. Hmn 23. skilasvæðum, þar sem hitinn hrap maí var lagt úr höfn í Reykjavfk. ar úr g niður { 2 stig. Þessi síld því fyrirsjáanlegt, að ekki virðist ganga austur á bóginn og i yrði hægt að fara nema tvær yfir- leitaði ekki inn í hlýja sjóinn fyr- ferðir.“ Fyrsta áfanga lauk 3. júní ir sunnanj encJa þótt átuskilyrði en óhagstæð veður hömluðu mjög væru þar góg... Miðsvæðið virtist hinum næsta er hófst 6. júní. — gott Leiðangrinum laulc 25. júní og hafði þá tekizt eins og ráðgert var. Hraðfrystihús á Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík hefur nýlega keypt hrað frystihúsið á Drangsnesi af sam vinnufélaginu Björgu. Hraðfrysti húsið var boðið upp til skulda lúkningar. Ánægja mun vera með sölu og kaup á þessu hraðfrysti- húsi. Rannsóknir um borS Enn segir í skýrslunni: „Víð- tækari rannsóknir eru gerðar um borð í Ægi en öðrum rannsókn- um, sem taka þátt í þessu sam. starfi. Við leggjum á það mikla áherzlu að rannsaka öll sýnishorn átusvæði, en engrar síldar varð þar vart. Austursvæðið var sömuleiðis dauflegt, en vart varð við nokkurt hrafl þar á tveimur stöðum. Niðurstöður í júní undanfarin ár hefur orð. ið vart við síld í kalda sjónum fyrir norðan og norðaustan land, og hefur hún þétzt í veiðanlegar 71 maður fórst með fíugvél, er varð fyrir eldingu yfir Ítalíu um borð, sem hægt er að vinna að torfur við hitaskilin, en ógjarnan á sjó, og eru jafnóðum teiknuð leitað í hlýrri sjó. Miklu minna línurit og kort, sern^ sýna niður- hefur borið á þessari síld í ár. — stöður athugananna. I fyrri áfanga „Sennilegast virðist að norður- gerðum ^ við athuganir á 89 stöð. landssvæðið vestan og austanvert. um, en í þeim síðari á 120 stöðum. j«;n slíkra ganga hefur ekki orðið I djúphafi voru sýnishorn tekin vart, þegar þetta er ritað.“ Að lok frá 2000 metra dýpi og með vissu um Segir í skýr.slunni: „Von okk. millibili til yfirborðs. Svo dæmi séu nefnd höfum við safnað 1500 seltusýnishornum. Rannsökuð hafa verið rös'klega 600 súrefnissýnis- horn og jafn mörg fosfatssýnis. horn. Um 500 athuganir hafa ver- Eldingin reif annan vænginn af r SÍS-grýlan og Reykjavík Mbl. er nú alltaf aSS ógna Reykvíkingum með SÍS. Hvað hefur SÍS gert á hluta Reykja- víkur og Reykvíkinga, sem rétt lætir þennan áróður Mbl.? — Þegar Sjálfstæðismenn eru spurðir um þetta, verður þeim jafnan svarafátt. Men geta bezt af þessu séð, að SÍS.áróður Mbl. er aðeins tilbúin Grýla, gerð til þess að draga athygl- ina frá auðvaldi Sjálfstæðis. flokksins og þó alveg sérstak- lega nú til að draga athyglina frá kjördæmamálinu, sem Mbl. vill láta minnast sem allra minnst á. . NTB-Mílanó, 26. júní. — Bandarísk farþegaflugvél frá Transworld Airlines steypt- ist í dag til jarðar í Ítalíu, og fórust allir, sem í vélinni voru, 71 maður talsins. 1»H1 BSIi&lÍÍIllillIifllf. Flugvélin var lostinn eldingu í mi'killi hæð, og steyptist hún torennandi til jarðar, án þess að við neitt yrði ráðið, skammt austan jvið Milano. Vængur rifnaði af Flugvélin tættist sundur, er hún kom æðandi ofan úr loftinu, nærri Vígreifir prentarar NTB—London 26. júní. Starfs- menn sjónvarpsfélags í London beittu í dag slökkvidælum í bar áttu við verkfallsmenn í prentara verkfallinu. Réðust þeir á stöð sjónvarpsins til þess að mótmæla útkomu blaðs fyrirtækisins, TV- Times, sem þeir telja, að prentað sé á ólöglegan hát't. Lögreglan stóð vörð um bygginguna, en um 20 af 500 prenturum tókst að ryðja sér leið inn í bygginguna, þar sem tekið var á móti þeim með vatnsbunum, eins og fyrr segir. því' eins eyðilögð og hugsast’ getur, svo að talið er óhugsandi að nokk ur hafi komizt lífs af. Flugvélin var 4ra hreyfla, af gerðinni Spuer Conslellation. Sjónarvottar skýra frá, að er flugvélin lenti inn í þrumuský, hafi elding rifið af henni annan vængin, en áður en hún kom iður, hafi st’élið einn ig losnað logandi frá. ar er sú að rannsóknir skýri með tíð og tíma hvaða gönguslóðir síld in velur sér og af hvaða orsökum. En ekki tjáir að loka augunum fyrir því að rannsóknunum er enn of þröngur stakkur skorinn, vegna ið gerðar á gróðurmagni. Hila. vönlunar á sérstöku rannsóknar- mælingar hafa verið gerðar á ýms skipi, sem er við rannsóknir á öll. um dýptum frá yfirborði til botns um timum árs.“ á öllum rannsóknarstöðvum. Átu- _________ ____________________ , 'sýnishorn hafa verið tekin á hverri stöð með tveimur aðferðum og sýnishornin rannsökuð. Leitartæki hafa verið í gangi dag og nótt.“ Átusöfnun Sumarið 1956 voru nýir átusafn. arar teknir í notkun á Ægi, og hafa þeir reynzt mjög vel með þeim endurbótum, sem Jaköb Jakobsson og Sverrir Guðmunds- son, hafa gert á þeim. Ætti þetta tæki að vera á hverju síldveiði. skipi. Tækin er hægt að draga með Kauplækkunar- prófessorinn bak við Ragnhildi Eisenhower og Bretadrottning opn- uðu St. Lawrence-skipaleiðina í gær Fóru sfðan i skemmtireisu á skútu drottningar NTB-Montreal, 26. júní. Meðan kirkjuklukkur ómuðu og eimpípur skipa voru blásn ar opnuðu Éisenhower Bandaríkjaforseti og Elísa- bet Bretadrottning formlega St. Lawrence-skipaleiðina, sem tengir vötnin miklu á mörkum Kanada og Banda- ríkjanna við Atlantshaf. Diefenbaker, forsæt'isráðherra Kanada, 5000 boðsgestir og 10000 áhorfendur voru við þessa hátíð- legu athöfn, se maðeins var raun ar að forminu til, því að skip hafa farið um þessa leið síðan 25. apríl. Skemmtisigling Fyrst tók Elísabet á móti Eisen hower á flugvellinum við Monlre al, en síðan óku þau saman að staðnum, þar sem opnunarathöfn in fór fram. Iléldu bæði ræður og lofuðu það samstarf Kanada- manna og Bandaríkjamanna, sem hefði gert þessa stórframkvæmd mögulega. Síðan fóru þau um borð í viðhafnarskip drottningar inna,- til að sigla hluta þessarar skipaleiðar, en hvarvetna dundu við skot og blástrar frá bandarísk um og kanadískum herskipum. „Bjarni sagði, að ég skyldi drepa á dyrnar en þú mættir ekki láta sjá þig fyrr en búið væri að opna vel."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.