Tíminn - 22.07.1959, Síða 1

Tíminn - 22.07.1959, Síða 1
kermingar Machiavelli — fyrirlestur Schmid prófessors, — bls. 7 t8. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 22. júlí 195!). Þá riðu hetjur um héruð, bls. 3 Japanar rétta úr kútnum, bls. 6 Kolin í Póllandi, bls. 7 íþróttir, bls. 10 152. blað. ForsetatogSig uröar og Gísia Þegar eftir að þingfundi lauk TTgær, hófust sunmingar þríflokk anna, sem að kjördæmabreyting- unni standa, um kosningu forseta þing’sins, og stóðu fundir og þóf fram á kvöld. Sjálfstæðisflokkur- inn mun hafa boði'5 Alþýðubanda l iginu-að kjósa Einar Olgeirsson forseta neðri deildar, en hins vegar mælzt til þess að liann fengi bæði forseta efri deildar og sameinaðs þirigs og Alþýðuflokk urinn þar með eng’in aðalfor- seta. Þetta mun stafa af því heimilisvandamáli hjá Sjálfstæð isflokknum að þar berji:s.t þeir um forsetatign Gísli Jónsson og Sigurður Bjarnáson, enda hafa báðir verið forsetar áður. Hyggst íhaldið leyai vandann me'ð því að fá tvær forsetastöður. Hins vegar styður Alþýðubandalagið forsetakjör Eggerts Þorsteinsson ar í efri deild fyrir Alþýðuflokk inn. Stó-5 í þe’ssu þófi í gærkveldi. Myndir þessar voru teknar við þingsetninguna í gær. Sjást þing- menn þar ganga frá messu í dóm- kirkjunni tii þinghússins. Til vinstri sjást: Björn Pálsson, Her- mann Jónasson, Halldór Sigurðs- son, frú Ragnhildur Helgadóttir o. fl. Til hægri sjást forseti ís- lands og biskupinn. . Kjördæma- frumvarpiS lagt fram Lagt var fram á Alþingi í gær, aðalmál þessa aukaþing’s, frum- varp til laga um breyting á stjórn arskránni, þar sem öll kjördæmi landsins eru lögð niður nema Reykjavík og .tekin upp nokkur stór kjördæmi með hlutfalls- kosningum. Er frumvarpið sam hijóði frumvarpi því, sem 'sam þykkt var á þinginu í vor oig lagt fyrir þingið samkvæmt 79. grein stjórnarskrárinnar. Állir þingmenn komnir til þings - öll kjörbréf samþykkt Rosningu forseta og ritara þingsins, svo og kosningu til efri deildar, frestað Altarið ■ bendir til himins og Drottinn segir: Fylg þú fnér, en jafnframt: farðu til mannsitts, vertu með honum. Ef þú ert ósátt- ur við bróður þinn þá sættstu við • . ,, , „ , ,, , , . , hann. Kristindómurinn er fólginn Alþingi var sett t gær. Er þetta aukaþing hið 94. siðan Al- j einu orði; hjálp Að hjálpast & þingi var endurreist. Svo bar við, sem óvenjulegt má telja, guði og hjálpast að, það er ríki að allir þingmenn, 52 að tölu, voru mættir til við þingsetn- guðs. Aðra þjónustu kærir guð inguna. Á þessu þingi sitja 15 þingmenn, sem ekki áttu sæti 'sig ekki um> Þarf hana ekki’ Vlil á síðasta Þingi, Þar af 7 sem setjast þar nú í fyrsta sinn og unnu þingmannseið sinn. Aldursforseti, Pall Zophomasson j. adþingishúsinu, allsst'aðar. í aug stjórnaði fundi í gær. Kjörbréf voru afgreidd og samþykkt Um guðs eru aliir dagar helgir! öll en kosningum var frestað Þingsetning hófst að venju með guðsþjónustu í dómkirkjunni og prédikaði herra biskupinn, séra Sigurbjörn Einarsson. Fóru.st hon' um m.a. orð á þessa leið: Alþingishúsið og dómkirkjan stítida hlið við hlið í hjarta gömlu Víkingaskip Ólafs helga fundin við Sótasker hjá Stokkhólmi? NTB-Stokkhólmi 21. júlí. Stórmerkar fornleifar hafa fundizt í Svíþjóð — leifar þriggja víkingaskipa, sem lík- ur benda til að hafi eitt sinn verið í eigu Ólafs konungs' helga, hafa fundizt skammt sunnan við Stokkhólmsborg. Hinn nafnkunni, sænski leik- maður á sviði fornleifa, And- ers Franzén, fann skipin. Var hefur áður getið sér orð fyrir að veitzt tiltölulega vel, og með þvi Stórmerkur fornleifafundur. Fornar ís- lenzkar heimildir um orrustu þar árið 1007 vísuðu veginn, svo og gömul ör- nefni og munnmælasögur mál. Franzón, sem skipin fann, Stokkhólm. Eitt þeirra hefur varð- ríkisfornleifafræðingi Svía í dag tilkvnnt um fundinn Um leið hefur norskum yfirvöld- um verið tilkynnt., að senni- lega sé um norsk skip að’ ræða frá árinu 1007. Fundur þessi hefur um nokk- finna skip frá urn 1600, er forð- að leggja leið sína í víkingaskips- um sökk á hitiu forna skipalægi • húsið á Bvggðey við Osló hefur Stokkhóims. Verið er nú að reyna að ná því skipi heilu úr'sjó. Fundust á sjávarbotni Franzén skýrði svo frá í dag, að hann hefði fundið skipin ó sjávarbotni í Landfjærden við urt skeið verið hið mesta leyndar- Hæringe nokkru fyrir sunnan finnandmn komizt að raun um, að hvað byggingarlag og mál snert ir er það nauðalíM Ásubergsskip- inu og sýnir náinn skyldleika við hin fornu norsku víkingaskip, enda þótt það sé varla drekaskip. Franzén fann skipin eftii að (FramhHrt é 2. HCuJ. Reykjavíkur. Grunnur þeirra lAllt lífið á að vera guðsþjónusta. er Vilji guðs er hið góða, fagra og einn og hinn sami, enda þurfa fullkomna og gildir alllsstaðar. báðar ‘Stofnanirnar eina og sömu j undirstöðu. Við komum samatn hér j í guðshúsinu með þær kvaðir og . skyldur, s'em við höfum tekizt á í hendur hver og einn gagnvart guði og samfélaginu. Frammi fyr- ir altari guðs ert þú ávallt einn, ekki þingmdður, ekki leiðtogi, að- eins maður og því frjáls og óháður öllu nema samvizku þinni. Páll Zóphóníasson aldursforseti, í torsetastól Talað er um að virðing þverri með þjóðinni, m.a. fyrir Alþingi. Er það af því a'5 þingmenn séu ekki jafn mikilhæfir og áðúr? Tæplega. Ef þetta er rétt þá staf- ar það af því, að rúmlielgin vex með þjóðinni. Ef til vill talar dæmið um ÞLngvelli þar skýru niáli. Fyrir rúmúm hundrað ár- um fór Jónas Hialligrímsson um þann stað og varð gagutckin lotningu og helgum tilfinningum. Þingvöllur er sá sami og áður. En liér kemur í ljós bilið milli helgi oig rúmhelgi. Fólkið, sem lifir í landinu nú á vi5 langtuni betri ytri kjör að búa en Jónías. Hvað vantar? Það er eitthvað bilað þegar tilfinningin fyrir helg inni hverfur úr liuga einsh klings ins. Þess vegna á engin rödd brýnna erindi en sú, 'sem talar frá altarinu, röddin, sem vill bæta manninn. Vér biðjum um blessun guðs til þess að hjálpa osos til að leysa vandamál þjóðarinnar á hamingju ríkan hátt. Lesið forsetabréf Að aflokinni guðsþjónustu gengu þingmenn til Alþingshúss. Forseti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson, gekk í ræðustól, Iste uppi forsetabréf um að þingið væri sett og bað þingmenn minnast 'fósturjarðarinnar með því að rísa úr sætum. Gerðu þingmenn svo en forsætisráðherra mælti: ,,Heill fonsetal vorum og fósturjörð". — (Framh. á 11. síðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.