Tíminn - 22.07.1959, Síða 4

Tíminn - 22.07.1959, Síða 4
4 TÍMINN, miðvikudaginn 22. júlí 1959. DAGSINS 0 Takið næstu vlko p rólega, sitjið heima g >g látið fara vel un» Ú ?ður á allan hátt 0 Bjóðið fólki helm, p ?n varizt a'ð fara í | boð til kunningja p eða vina. Þér mun< | uð finna það á þess- I um tíma, hve gott p lel.mili þér eigið. SP^ Undrandi skríður Eiríkur fram úr skjóli sínu og heilsar sínum gamla vini og félaga. „Haraldur á von á gullsendingu,“ segir Skjöldurinn, „sem hann ætilar að borga mönnum sínum með.“ „Ég gaf vinunum mínum þrem, sem þú sást hér áðan smá ábendingu um gullið, og nú eru þeir farnir til að stela því frá Haraldi, beint fyrir framan nefið á honum." „Ég má bara ekki vera að Því að fylgja þeim eftir, ogmá heldur ekki vera að því, að útskýra þetta fyrir þér, ég þarf að fara eins fljótt og ég get, til lcastaia Ólafs, því ég hef haft spurnir af því, að Haraldur ætli að láta ræna Ingiríði." v»-. Miðvikudagur 22. júlí i Krossgáta nr. 40 María Magdalena. 203. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 3,14. Árdegisflæði kl. 7,44. Síðdeg- isflæði kl. 19,50. Bæjarbókasafnlð verður lokað vegna sumarteyfa, til þriðjudagsins 4. ágúst. _ n m i s i/ a 8.00 Morgunútv. 8.30 Frétir. 10.10 Veðurfr. 12.50 „Við vinnuna": — Tónleikar af pl. 15.00 Miðdegisútv. 16.00 Fréttir., til- kynningar. 16.30 Veðurfr. 19.00 Þing- fréttir. — Tónleikar. — 19.25 Veður- fregnir. 19.40 Tiikynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einleikur á píanó: Dinu .tipatti leikur verk eftir Chopin. 20.45 „Að tjaldabaki" (Ævar Kvaran leik- ari). 21.05 Tvísöngur: Licia Albanese og Jau Peerce syngja dúetta úr óper- unni „La Ttaviata" eftir Verdi. 21.20 Upplestur: „Læstir dagar", ljóða- flokkur eftir Arnfríði Jónatansdóttur (Vilborg Dagbjartsdóttir). 21.30 Tón- leikar: „Ameríkumaður í París", hljómsveitarverk eftir George Ger- shwin (Hljómsveit Mortons Gould leikur . 21.45 Erindi: Ekvador og Venezuela (Baldur Bjarnason mag- ister). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Tólfkóngavit" eft ír Guðmund Friðjónsson; I (Magnús G-uðmundsson). 22.30 í léttum tón: ai Nilia Pizzi syngur. b) Paul Weston og hljómsveit hans leika. 23.00 Dag- skrárlok. LoftleiSir h.f. Edda er væntan ieg frá Hamborg, Kaupmannah. og Gautaborg kl. 19 í dag . Fer til New York fcl. 20.30. Hekla er væntanleg frá New York fcl. 20.20 í dag. Fer til Oslo og Staf- angurs eftir skamma viðdvöl. Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.45. Saga er væntanleg frá New York kl'. 10.15 i fyrramálið. Fer til Glasgow Og London kl. 11.45. Flugfélag íslands h.f. Mitiilandaflug: Guilfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntan leg aftur til Keykjavíkur kl. 22.40 í kvöid. Flugvél'in fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, Flatey.rar, ísafjarðar, Sauðár- fcróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Lárétt: 1. bær (Rang.), 5. setja þoku- rönd, 7. ... leyfð, 9. friður, 11. hyrrð, 12. hljóm, 13. frétti, 15. ríkjasam- steypa, 16. hestur, 18. fjöl ... Lóðrétt: 1. atvinna, 2. amboð, 3. 3. líkamshluti, 4. efni, 6. lofaði, 8. ró- legur, 10. blóm, 14. tunna, 15. hljóð, 17. í geislum. Lausn á nr. 39 Lárétt: 1. Skjóni, 5. óma, 7. Als, 9. gas, 11. ró, 12. R.L., 13. Rif, 15. áma, 16. Rán, 18. gímald. Lóðrétt: 1 svarri, 2. jós, 3. óm, 4. nag, 6. fsiand, 8. lói, 10. arm, 14. frí, 15. ána, 17. ám. aooKi 20 — 3,50 40--------6,10 4,00 7,10 3,30 4,35 5,40 6,45 5 — 10 HvaS kostar undir bréfln? Innanbæjar 20 gr. kr. 2,00 Iimanlands og til útl. Flngbréf til Norðurl., (sjóleiðis) Norð-vestur og Mið-Evrópu Flugb. ítil Suður- og A.-Evrópu Flugtoréf til landa utan Evrópu Ath. Peninga rná ekki senda í al- mennum bréfum. 444 Boðsmiðar að pressuleik óskast sóttir á íþróttavöllinn, Mel- unum, f. h. á morgun, fimtudag. Væri þer sama þo þu stæðir lcjur? #///'/,' Hættu þessum fíflalátum drengur ... þú ert ekki úti á eyðimörku ... ef þú vilt vatn, þá skaltu bara biðja um það ..... DENNI DÆMALAUSI og ÞETTA segist hafa mest gaman af að leilca stelpur í gamanmyndum. Og síð- ast en ekki sízt þá er h’ún afar vej gift. Maður hennar heitir Píer F-rancesco di Bergolo, greifi, bróð- ursonur kóngs af Umberto. Hjóna band þeirra ku vera með afbrigð- um gott ... og vér efum það ekki. Skipadeild S.I.S. Hvassafeii er í _____ Riga- Arnarfeil ■> - áti að fara frá Gdansk í gær áleiðis til Kalmar, Norr köpin, Ventspils og Leningrad. Jökui fell er í Hamtoorg. Dísarfell kom í morgun til Keflavíkur. Fer þeðan til Norðurlandshafna. Litlafeil er í olíu fiutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 18. iþ. m. frá Umba áleiðis til Boston í Englandi. Hamrafell fór í morgun frá Hafnarfirði áleiðis til Batumi. Sjálfboðaliðar, Skipaútgerð ríkisins. sem vii(ju yinna við Kópavogs- Hekla kom til Reykjavíkur í morg- kirkju, eru beðnir að gjöra svo vel un frá Norðurlöndum. Esja er á Aust ag gefa sig fram við verkstj. á staðn- fjörðum á norðurleið. Herðubreið er um næstu daga. Frá Ferðafélagi Islands ferðir um næstu helgi: Á laugardag 114 dags ferðir í (Þórsmörk, í Landmannalaugar, á Kjalveg. Á sunnudag um sögustaði Njálu. Upplýsingar í skrifstofu félagsins Túngötu 5 væntanleg til Þórshafnar í dag a austurleið. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 14 í dag tii Breiðafjarðaiihafna og Vestfjarða. Þyrill fór frá Reykjavik í gærkvöld óáleiðis til Bergen. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Hújsavíkur, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, og Vestmanna-i eyja (2 ferðir). Byggingarnefnd. Sppgggjggl —— ———- 5 LINDAR.GÖJU 2 5 1 Ml 1574 3 | tína, Palla, Gunna ... komið cj sjáið, nýt met ... En sú ....! Hún heitir Marisa Allasio, er 22 ára gömul og fædd í Torino. Hún var uppgötvuð af ijósmyndara í Róm, er hún gekk þar á skóla fyrir nokkrum árum. Þar með var frægðin tryggð fyrir hana sem kvikmyndadís. Marisa — Er þetta hjá Haraldl, Kristjáni, Guðmundi og Bolfa Guðmundsscn- um h.f.? — Já, þetta er hjá Haraldi, Krisf, jáni, Guðmundi og Bolia Guðmundt sonum h.f. — Get ég fengiS aS fala viS han* Stínu? eirikur víðförli Læknirinn við sjúklingipn, sem vaf kona, (og talaði einum of mikið): — Opnaðu munninn og þegiðp. ■' ÖTEMJAN NR. 89

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.