Tíminn - 22.07.1959, Qupperneq 11

Tíminn - 22.07.1959, Qupperneq 11
TÍMINN, miðvikudaginn 22. jiilí lOöfi. II Magnósar Péturssonar, læknis, fyrrv. þingm. Strandamanna minnzt á Alþ. Er fundur hafði verið settur á Alþingi í gær, minntist aldurs- forsefi, Páll Zóphoníasson, látins þingmanns með svofelldum orð- um: „Áður en Alþingi tekur til starfa ilð þessu sinni, skal minnzt nokkrum orðum fyrrverandi al- þingisananns, Magnúsar Pétursson ar læknis, sem lézt í sjúkrahúsi hér í bæ 8. júní síðastliðinn, 78 ár.l að aldri. Magnús Pétursson fæddist 16. maí 1881 á Gunnsteinsstöðum í Langadal í Húnavatnssýslu. For- eldrar hans voru Pétur bóndi þar Pétursson, síðair kaupmaðu,. á Blönduósi, og kona hans, Anna Guðrún Magnúsdóttir bónda í Holti í Svinadal Magnússonar. — Hann liluk stúdentsprófi í Reykja vík árið 1904 og embættisprófi við læknaskólann 1909. Héraðslæknir í Strandahéraði var hann 1909— 1922, en starf./ði í sjúkrahúsum erlelndis veturinn 1909—1910. Árið 1922 varð hann bæjarlæknir í Reýkjavík, en var settur héraðs- læknir í Reykjavíkurhéraði 1931 og skipaður í þ.ið embætti 1932, er bæjarlæknisembættið var lagt niður. Hann lét af embætti sökum aldurs í árslok 1949. Frá 1926 gegridi hann jafnframt embætti sínu, læknisstörfum við berklaj- varnir, fyrst í heilsuverndarstöð Líknar, siðar í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, og þar vann hann fram um síðustu ártimót, cn lét þá af störfum sökum vanheilsu. Magnúsi Péturssyni voru jafn- farmt daglegum embættisstörfum, falin trúnaðtirstörf við heilbrigðis mál þjóðarinnar og félagsmál lækna. Árið 1919 var hann skip- aður í milliþing tnefnd um berkla varnir, sat í stjórnarnefnd ríkis- spítalanna frá 1935 og í lækna- ráði 1942—1951. Hann Vflr for- maðu,- Hjúkrunarfélags Reykjavík ur 1929—1937, og á árunum 1930 —1951 átti hann sæti í stjórn Læknafélags íslands, vrlr formaður þess lengst af eða í 10 ár al'ls, Af landamálum hafði hann einnig nokkur opinber ,'lfskipti. Haam var þingmaðu,- Strandamanna 1914 —1923, sat á 11 þingum alls. í bankriráð íslandsbanka átti hann sæti 1915—1917. Magnús Pétunsson var rúmlega þrítugur, þegar Strandamenn kusu hann til þingsetu, og hann hélt því sæti, meðan hrtnn var búsett- ur meðal þeirra. Á Alþingi lét hann allmikið að sér kveða við umræður og nefndarstörf. Hann átti sæti í menntí.imálanefnd og fjárveitinganefnd og var á mörg- um þingum framsögumaður við afgreiðslu fjárlaga. Hann var kos inn í fullveldisnefnd á þingunum 1917 og 1918 og var formaður þeirrar nefndar. 1919 var hann kosinn í launamálanefnd og gegndi þar einnig formannsstörf- um. Mclgnús Pétursson þótti góður námsmaður á skólaárum sinum. Störf hans að félagsmálum og landsmálum benda til trausts af hálfu þeirra, sem höfðu kynni af honum. Þeir, sem þekktu hann bezt, bera honum það orð, að hann hafi verið prúðmenni í dag fari, glaður í vinclhópi, en dulur í skapi og viðkvæmur. Eg vil biðja þingheim að minn- ast Magnúsar Péturssonar með því að rísa úr sætum“’. (Framh. af i. síðu.) Tóku þingmenn undir þau orð með húrrahróþi. Kjörbréf athuguS Aidursforseti þingsins, Páll Zóphoniasson, tók nú við fundar- -stjórn. Minntist hann í upphafi látins þingmanns, Magnúsar Pét- urssonar, læknis, og risu þing- menri úr sætum í virðingi.irskyni við hann. ' Þá var þeim Skúla Guðmunds- syni og Magnúsi Jónssyni falið að annast skrífarastörf. Þessu næst .yJr þingmönnum skipt í þrjár kjördell.cUr að .vpnju, til athugu.n- ar á kjörbréfum og fundi frestað meðan sú athugun fór fram. Að athugun kjörbréfa lokinni . var fundi fiaim haldið. Tók þá til máli framsögumaður fyrstu kjör deildar, Bernharð Stefánssöh. Kvað hann fram hafa komið íit- hugasemdir við þrjá atkyæðaseðla úr Barþiistrandasýslu. Á aðsend- um seðli vantaði undirskrift kjós endans. Á öðrum stæði nafnið: Gísli’ Sveinsson. í þriðja atvik- inu léki grunur á að viðkomandi kjósandi hefði greitt íltkvæði á tveimur stöðum. En þar sem þessi atkvæði gætu ekki ráðið úrslitum kosningarinnar legði kjördeildin til ,að kjörbréf viðkomandi þing- manns, Gisla Jónssonar, væri tekið gilt, sem og önnur þ iu kjör bréf, er deildin fjallaði um. Fram.sögumaður annarar kjör- deildar var Ólafu,. Jóhalnnesson. Kvað hann vanta kjörbréf Bern- harðs Stefánssonar, en liins vegar lægi fyrir st.lðfest símsekyti frá formanni yfirkjörstjórnar Eyja- fjarðarsýslu um það, að kosning Bernharðs væri lögmæt en þar sem slíkar yfirlýsingrk hefðu áður verið tekna,. gildar af Al- þingi, ’teldi kjördeildin sjálfsagt að svo yrði einnig gert nú. Framsögumaður þriðju kjör- deildar v r Gísli Jónsson. Lýsti liann yfir, að samkvæmt úrskurði um kæm þá, sem fram hefði komið yfir kosningunni í Austur Húnavatnssýslu, tæki kjördeildin kjörbréf Bjöms Pálssonar gilt. Þá hefðu borizt atiiugk semdir viö þrýá atkvæðaseðla úr Skaga firði, en þar sem þeir hefðu eng in árslitaáhiif legði deildin til að gild væru tekin öll þ u kjör- bréf, sein henni Iiöfðu borizt til athugunar. Að lqkum unáirrituðu eftirtald- ir þingmenn, sem ekki hafa áður átt setu á Alþingi, þingmannseið sinn: Björn Pálsson, Guðlaugur Gislason, Jón Árn tson, Matthías Á. Matthíasson, Óskar Jónsson, Þorvaldur Garðar Kristjánsson og Þórarinn Þórarinsson. Fundi v:9r því næst frestað til morguns. Koosningu forseta var frestað , Fráfarandi biskup og kona hans heið- ursféiagar vestur-ísl. kirkjufélagsins Á nýloknu þingi hins Ev- angelíska kirkjufélags Isiend- inga í Ameríku, sem haldið var í Selkirk, Manitoba, Kan- ada, var herra Sigurbjörn Ein- arsson, biskup íslands, ein- róma kjörinn verndari kirkju- félagsins. Hjr. 'Sigurbjörn Einarsson er þriðji íslenzki biskttpinn, sem þann sess hlýtur. Hr. Sigurgeir Sig urðsson, sem ferðaðist mikið vest- an hafs og prédikaði í kirkjum þar, var fyrsti verndari kirkjufé- lagsins, og við lát hans hlaut herra Ásmundur Guðmundsson þann sess. Ásmundur var vel þekktur vestan hafs, þjónaði m. a. íslenzkum söfnuði í Kanada um sinn. Vonir standa til þess með- ;al Vestur-ísliendinga, ,að heirra Sigurbjörn Einarsson muni fara vestur næsta sumar og sitja kirkjuþing þar, en á því þingi verðutr haldið hátíðlegt 75 ára af mæli Hins íslenzka kirkjufélags. Á þessu sama þingi voru þau herra Ásmundur Guðnumdsson og frú Steinunn Magnúsdóttir kjörn- ir heiðursfélagar Kirkjufélagsins, og eru þau fyrstu íslendingarnir austan ála, sem þamn heiður hljóta. Stjórn Kirkjufélagsins skipa nú: Séra Eric il. Sigmar, forseti, séra Valdimar J. Eylands, varaforseti, séra Ólafur Skúlason, ritari og Oscar Björklund, gjaldkeri. Tveir prestar að heiman gengu í Kirkjufélagið á þessu þingi, séra Jón Bjarman, sem verið hefur i prestur í Lunda.r, Man. síðan s.l. j haust, og séra Ingþór Indriðason, 1 sem nýlega var vígður prestur Herðubreiða’rsafnaðar í Langruth, Man. Vonir standa til að fá enn einn prest héðan í haust, og verða þá 5 íslenzkir prestar í þjón ustu kirkjufélagsins. Þeir, sem íyrir voru, eru þeir séra Eiríkur S. Brynjólfsson og séra Ólafur Skúlason. Við hátíðlega athöfn síðasta dag þingsins, sem haldið va að eltíheimilinu Betel á Gimli, af- henti séra Jón Bjarman elliheim- dlinu gjöf frá íslenzka ríkinu og þjóðkirkjunni; málverk eftir Jó- hannes Kjairval. Séra Eric H. Sig-1 mar veitti mfálverkinu móttöku, þakkaði hina höfðinglegu gjöf og hin sterku hræðrabönd, sem tengdu íslendinga beggja megin hafsins. Hrafnistumenn heimsækja hvalstöðina Þeir sem ferðafærir eru af Hi-afnistubúum eðtí um 60 manns, fóru skemmtiferð miðvikudaginn 15. þ.m. og lögðu leið sína um Hvalfjörð. Þegar að hvalveiðistöð- inni kom, var þar fyrir fram- kvæmdíbtjórinn, Loftur Bjarnason og frú og buðu þau hópnum að staldra við um stund, því hval- veiðibátur kæmi innan 2 tíma með 2 hvali^ Fýsti menn að sjá slíka veiði. Á me6;ln beðið var, skoðaði fólkið Hallgrímskirkju í Saurbæ, en að því loknu var hald- ið að Ferstiklu þar sem Loftur og frú buðu öllum hópnum upp á kaffidrykkju. Stóðst á endum, ;f5 er kaffidrykkjunni var lokið, cslaði hvalbáturinn inn fjörðinn og að bryggju með veiðina, lang- reyður á annarri síðunni og búr- hval á hinni. Þótti mönnum þetta allferlegtír skepnur og einkum búr hvalurinn, sem var í stærra lagi. Eftir að hafa séð annan hvrQinn dreginn á land, var ferðinni hald- ið áfram. Fyrir hlýlegar og raiusn arlegar móttökur, biður fólkið blaðið að flytja þeim hjónum, Lofti Bjarnasyni og frú beztu þakk ir og kveðjur. allar tegundir bifreiða og bú- véla í umboðssölu. NÝJA BÍLASALAN Spítalastíg 7. — Sími 10182. óamla bíó Sfml 11 4 7* Skuggi fortíSarinnar (Tensien at Table Rock) Afar spennandi og vel leikin ný am- erísk kvikmynd í litum. Richard Egan Dorothy Malone Cameron Mitchell Sýnd kl. 7 og 9 fjamarbíó Síml 22 1 40 Sígaunastúlkan og aðalsmaSurinn (The Gypsy and the gentleman) Tilkomumikil brezk ævintýramynd í litum: Aðalhlutverk; Melina Mercourl Keith Michell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbtó MG II !“«!» Champion ’l Mest spennandi linefaleikantyiKl, ' sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverkið leikur | hinn vinsæli leika-ri; Kirk Douglas, ] ásamt: Arthur Kennedy, Marilyn Maxwell. Bönnuð börnum innan 16 fira. Endursýnd kl. 9 Engin sýning kl. 5 og 7 Tripoli-bíó j Síml 11 1 8J Víkingarnfe 1 Th» wiktnjt! Ktrn uougm» Tonv Curtls, Ernest Borgnlne, Une' l-eloh t Sýnd kl. 5, 7 og 9 ý Síðasta sinrt. Kópavogs-bíó Síml 191 85 Goubbiah 4. vikz. Elsk mig.úoubbiah KN6STAA6NOE FANTASTISK flot CinemaScopE FILM 100% UNDEnHOtONINO Spelndinct til PÓlSTEPUNKTET Stjórnubió i Sfm! lt*M ^ Stúlkan við fljótfö 1 Nú er síðasta tækifæri> að sjá þessa itölsku stórmynd me® Sophiu Loren, áður en myndin verður send út Sýnd kl. 7 og 9. Grímuklæddi riddarhra Hörkuspennandl amerisk tttmynd meö John Derek. Sýnd kl. 5. Övlðjafnameg, fronsk tt&rmrnú mn Ásft og mannraunlr. Jean Marals, Delia Scala, Kerlma. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnura yngrl en 18 áia. Mýndin hefur ekki áður verið «ýnd hér á landi VeiSibjófarnir með Roy Rogers Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðar frá kl. 5 Góð bllastsðl. Sérstök ferð úr Lækjargðtu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl 11.01 Dauðaleit Framhald af 12. síðu). var lýst eftir honum, og bárust' eftir það tilkynningar frá ýmsum er töldu sig hafa orðið vara við hann. Líkur benda til að ein þeirra hafi haft við rök að styðjast, en hún var frá konu er orðið hafði vör við mann á ferli skítomt sunn an við ICópavogslæk klukkan 4 á mánudagsmórgni. síðar um dag inn leitaði Jón Guðjónsson þar með isporhundi, og telur hann zið hundurinn hafi þar fundið slóð Boga. Rakti liann hana um skeið, en missti af sporinu aftur, og síðrtn hefur ekkert komið fram er gefi vísbendingu um örlög Boga Guðmundssonar. Feröatrygging er nauðsynieg trygging Nýja bíó Síml 11 5 44 Sumar í Neapel (Die Stimme der Sehnsucht) Hrífandi fögur og skemmtileg þýzk litmynd með söngvum og suðrænni sól. Myndin tekin á Kaprí, í Napólí og Salerno. Aðalhlutverk: Waltraut Haas, Chrlstlne Kauf- mann og tenórsöngvarinn Rudolf Schock. (Danskir sKýringartextar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Framsóknarvistar- spilakorí fásí á skrifstofu Framsókn arflokksins i Edduhúsinu Sími 16066 Bæjarbíó HAFNARFIRDI | Siml SO1 84 ) Gift ríkum manni j Þýzk úrvalsmynd. Johanna Matx Horst Buchhols Sýnd kl'. 9 1 Myndin hefur ekla r«r5B Mfmé áE- ur hér ð landi Sumarástir Fjörug amerlsk múslkmynd. 7 uý „rock“ lög. Sýnd kl. 7 Hafnarfjarðarbió Siml 50 2 4* Llngar ástir ! 'llno karllghMP Suzann* Bsch flaui Pagt> Sýnd kl. 9 Hrífandl ný dönsk kvfkmynð cns angar ásttr og alvöru Uftlns Bt4 «1 tnnars sést barnsfæðtng I «7*6 (nnl. ASaUilutverlr leika hlur itjörnu’ Hver hefur sinn dfðful aS draga Spennandi mynd byggð á wlsðgB hnefaleikarans Barney Ross. Sýnd kl. 7 Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.