Tíminn - 30.07.1959, Síða 2
T í MI N N, fiiruntudaginn 30. júlí 1959.
HeHer setur úrslifakostt
er flutt á Laufásveg 2.
i"■"■"■*•"■"■"■"■"■"■"■"■"■"■"■"■"■"■"■%\fl
í
Skiptir engu hvort samkomulag hefur þá
náðst eða ekki
. NTB—Genf, 29. júlí. — Utanríkisráðherrafundi fjór-
veldanna, sem hófst í maíbyrjun í aðalstöðvum S.Þ. í Genf,
íýkur n. k. miðvikudag, hvort sem málsaðilum hefur þá tek-
izt að komast að einhverju samkomulagi etSa ekki. Var þetta
dlkynnt opinberlega af hálfu bandarísku sendinefndarinn-
ar 1 dag.
tail að sitja þar ráðstefnu, sem öll
Tdkynningin var birt skommu j-jjjj Ameríku efna til að vanda.
-ef-ti-r að Gromyko og Herter höfðu Myridi hann fara, hvort sem nokk-
iSceðzt við í þrjár klukkustundir 1 ur niðurstaða væri þá fengin á
'náde-gisverðarboði hjá hinum síðar- rágstefnu utanríkisráðherranna j
íefnda. ega ekki. Gromyko er sagður hafa:
Herfer ákveðinn ífð Þetta gott hetta’ og ekhi ko^
íð með neinar motbarur. Baðir rað-
Ráðherrarnir ræddu álitsgerðir herrarnir lögðu á það áherzlu, að
þær og tillögur, sem ráðherrarnir aut yrgt gert sem unnt er þessa
lögðu fram í gær um Berlínarmálið viku, til þess að finna einhvern
og Þýzkalandsmálið í heild. Herter samningsgrundvöll um Berlínar-
■'ðk fram við Gromyko, að hann og Þýzkalandsmálið.
ir.eldi ekkert það í síðustu tillögum Fréttaritarar eru þeirrar skoðun-
Sovétrikjanna, sem réttlætt gæti ^ ag enn se mjög mikill ágrein-
í'und æðstu manna. Þær yrðu þó at tngur milli deiluaðila o.g ólíklegt,
ihugað,ar rækilega, til þess að að.saman gangi næstu daga. Eisen-
ganga úr skugga um, hvort nokkuð hoWér forseti tók fram í dag, að
íaýít væri í þeim. Tillögur þessar hann teldi árangur ráðstefnunnar
■iafa enn ekki verið birtar. ekki gefa neitt tilefni til að efna
TTl Chile í næstu viku til fundar æðstu manna. Hann til-
Þá tilkynnti Herter Gromyko, að kynnti og, að Herter færi til Chile
'iann færi til Chile n.k. fimmtudag í næstu viku.
Nauðsyn almennrar atkvæðagreiðslu
Hvít bók
í icannveig
hæstaréttarlögmaður, sími 19960.
v.vav.vav.v.v.vvavm%vav.wav.v.\v.w.v.,A
v.v
■ ■ b n n i
a a s i
I u a m
l■■Ba■D■Da■■BB■BB!e■■■i
■s. Bl n ■■ m ■ n. r. m m n n n a n ki jr n H n M
Framh. af 1. síðu.)
flokksins. En blöð þeirra flokka,
sem að frv. stóðu, og frambjóð-
endur þeirra yfirleitt héldu því
íovert á móti fast að kjósendum,
að s'tjórnarskrármálið væri ekkert
hoí'uSmál í kosningunum, heldurj
aðeins eitt af mörgum. sem kjósa
bærnum, og að sumt annað skipti
iHefra máli. m.ö.o., að þessar kosn-
ángar væru í raun og veru ekki
frá'b'rugðnar öðrum kosningum að
ipessu leyti.
Kjördæmamálið og
llokkarnir
Með margföldum ræðutíma og
'olaðakosti á við Framsóknarflokk
inn höfðu bessir flokkar að sjálf-
uögðu góða aðstöðu til að koma á
framfæri áróðri gegn því, að
Lfosningarnar snerust um stjórnar-
skrármálið. Jafnvel þótt um eng-
en slíkan áróður hefði verið að
Fæða, mátti við því búast, að
rnargir flokksmenn kæmust í
vanda, þegar ekki var hægt að
greiða atkvæði gegn málinu nema
með því að greiða um leið at-
kvæði gegn flokki sínum eða fram
hjóðanda hans, og að tryggð við
fiokka mætti sín þá mikils við
kjörborðið. Má af þessu raunar
auðsætt vera, að ákvæði . máls-
gr. 79. gr. stjórnarskrárinnar um
sérstakar alþingiskosningar vegna
itjónarskrárbreytinga né því mið-
ur ekki tilgangi sínum, nema þá
því aðeins að flokkarnir sjálfir
stuðli að því fyrir sitt leyti, en
■ains og fvrr er að vikið, var fjarri
því, að það ætti sér stað almennt
í þetta sinn. Hér þyrftu til að
koma ákvæði sama eðlis og nú
<?ru í 2. málsgr. 79. gr. varðandi
breytingar á kirkjuskipun ríkis-
tns.
Mikil andstaða
Þrátt fyrir þau missmíði, sem
áér var um að ræða, gefa kosn-
’ingaúi'slitin eigi að síður nokkra
oendingu um þá miklu andstöðu,
sem raunverulega er til staðar
með þjóðinni gegn afnámi kjör-
dæmanna og hinum fyrirhuguðu
stóru kjöræmasamsteypum með
hlutfallskosningum. En það er úr
.ausu lofti gripið og hlýtur að
vera hart xmdir að búa fyrir
tjölda kjósenda, þegar því er nú
haldið fram eftir kosningar, að
allt þetta fólk hafi með kosningu
frambjóðenda eða flokks greitt at-
kvæði um þetta mál og að allir
aðrir en 'þeir, sem loisu fram-
bjóðendur eða lista Framsóknar-
flokksins, séu með afnámi kjör-
dæma'nna.
Aukajjingj verði frestað i
! TVlfrihr hlutinn telur, að úr þessu !
sé rétt og skylt að bæta eftir föng
um og að enn sé hægt að tryggjá
það, áð vilji kjósenda í kjördæm-
unum komi fram. Hann telur, að
hægt sé að koma þessu í kring
án þess að fella frumvarpið að'
svo stöddu eða breyta því. Þetta
er hægt með því að fresta auka-
þinginu um hríð og láta fara fram
almenna atkvæðagreiðslu í hverju
kjördæmi um afnám kjördæm- j
anna, það meginatriði, sem aðal- J
lega er andstaða gegn í landinu.
Sú atkvæðagreiðsla er að vísu
ekki lagalega bindandi, en þess er
að vænta, að þingmenn tækju
fullt tillit til hennar við afgreiðslu
málsins, og komið væri í veg
fyrir, að fjöldi kjóse.nda um land
allt, sem kusu flokka sina 28.
júní, lægi óréttilega undir því á-
mæli að hafa viljað leggja kjör-
dæmin niður.
Atkvæðagreiðsla sú, sem hér er
um að ræða, ætti að geta farið
fram sunnudaginn 23 ágúst n.k.,
og e.t.v. fyrr. *Þegar að talningu
atkvæða lokinni í kjördæmunum
gæti aukaþingið komið saman á
mý og afgreitt frv. á einhvern
hátt. Kosningar til A,þirigis gætu
farið fram síðari liluta október-
mánaðar, ef þerra reyndist þörf.
Ef tillaga mimúhlutans verður
samþykkt, mun ríkisstjórnin vænt
anlega afla sér heimildar til þing-
írestunar, ef á þarf að halda,
þar sem málið mundi að öðrum
kosti ekki koma til frekari með-
ferðar á aukaþinginu.
Framhald af 1. síðu.
reynt að hindra íslendinga í fram
kvæmd 12 mílna fiskveiðilandhelg
innar og þeir hafi heldur ekki
reynt að beitaj slíkum ofbeldisað-
gerðum við -neitt annað ríki, sem
tekið hefur upp 12 mílna land-
helgi eins og t.d. Sovétríkin.
„Mér var full alvara"
Loks skal hér rakin að nokkru
frásögn bókarinnaí- af því, er
María Júlía reyndi að taka brezka
togí.rann Lord Lloyd hinn 31.
maí s.l, Gefur hún góða hugmynd
um hugarfar brezku flotaforingj-
anna.
Er fyrst sagt frá því, að María
Júlía skaut jausu skoti að togar-
anum, en herskipið Duncan kom
á vettvang og kom í veg fyrir að
hægt væri að t'aka veiðiþjófinn.
Þriðja júní talaði svo • skipherr-
ann á herskipinu Russel við togar
aaia og sagði m.a.: „Það sem ég
vildi ræða stuttlega við ykkur, er
um það, þegar íslenzki fallbyssu-
báturinn María Júlía s.'l. sunnu-
díig skaut á togarann Lord Lloyd
á svæðinu Spearmint (verndar-
svæði) á aðeins 60 feta færi —
60 til 100 feta færi — kom upp
að kinnung togarans, sneri byss
unni við og skamt, en það var
púðurskot.
Engu að. síður urðiun við all-
skelkaðir og eins og Duncan sá,
þá var það (varðskipið) nálægt
— mjög nálægt. Jæja, ég hlóð
byssurnar mínar og tilkynnti
Maríu Júlíu, að ef hújj ’skyti ýðru
skoti, þá myndi ég hefja skot-
hrí'3 á varðskipið. Það skaut ekki
aftur og hvarf á brott. Svo tæmdi
ég byssurirr mínar til sjávar —
en eins og flestir ykkar vita, þá
merkir það orðalag, að ég' tæmdi
byssurnar án þess að skjóte úr
þeim, en það sýnir að mér var
full alvara. Ég mun ekki láta
þessu fólki, né neinu öðru, liald-
ast uppi með þessa vi,tleysu, að
skjóta á brezk k upskip. í Suni-
um löndum myndi þetta vera kall
að morð — en ég’ skal ekki segja
meira um það.
„Hitta í fyrsta skoti ..."
Sama dag heyrði varðskipið
Þór eftirfarandi skeyti sem her-
skipið Duncan sendi brezku tog-
urunum: „Ef nokkur íslenzkur
Rtllbyssubát'ur reynir að skjóta á
brezka togara, þá munum við hefja
skothríð og hrinda árásinni. Við
munum örugglega hitta í fyrsta
skoti — og þgjð mun nægilegt“.
Erjgina
Dansleikur
um verzlunarmannahelgina Hreííavatni.
HÓTEL BÍFRÖST
■ ■_■■■■■■»■■■■■■ ■■■■■■■ ■_■_■_■_■_■_■ ■■■■■■ ■ ■_■ ■ ■ n ■■_■_■ ■ ■ ■ i
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■
'AVV/AV.V.'.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.VAV.V.V
Viögeröarveggfóöur
Mjög falleg og ódýr veggklæðning úr ekta viði. v
Auðveld í notkun — Rúllustærð: 91,5 cm x 25
metrar. Verð kr. 336.— pr. rúllu.
í
:■ PÁLL ÞORGEIRSSON
:• Laugavegi 22. — Sími 16412.■!
> í
V/.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.W.V.V.V.V.VW.'.W.V/.W,'.
yAV.V.'.V.V.VWAV.VVVW.VV.’.V.V.V.V.W.V.V.V.V.
: á Suðurlandsundirlendinu, með góðum húsum og
í heyskaparlendum, óskast í skiptum fyrir 5 herb.
J| íbúðarhæð í Reykjavík.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl.
1 Málflutningur—Fasteignasala
t Laufásvegi 2. — Sími 19960.
!■
.■.V.V/.V.V.V.V/.V.W.V.V.W.V.V.V.V.W.W.V.V.V.
-/AV.V.V////.W/.VAW.V.VW//AVAWWAVAVU
Í i
Milljóna tjón
NTB—Stokkhólmi, 29. júlí.
Verðmæti að upphæð 10—15
millj. króna eyðilagðist í mi'kl
um eldsvoða í Svíþjóð í morg-
un.
Stórbruni þessi varð í bænum
Vaenersborg. Komst eldur í smíða-
verkstæði, bifreiðaverkstæði og
vöruskemmu, og eyðilögðust þessi
hús með því sem í þeim var. Gey.si-
legur reykjarmökkur steig upp af
brunastaðnum og sást í margra
mílna fjarlægð.
Bágtaðverasvert
ingi í S.-Afríku (
NTB—Höfðaborg og New
York, 29. júlí. Negrastúdent-
inn frá S-Afríku sem ætlaði
að nema næstu 3 ár í Osló,
er horfinn í héimalandi sínu
með undarlegum hætti.
'Það var norska stúdentasamband
ið, sem tryggði honum þriggja ára
námsstyrk í oNregi. Hafði hann
látið í Ijós mikla ánægju yfir að
geta isloppið frá. S-Afríku. Síðan
gerðist það, að yfirvöldin í S.-
Afríku neituðu að árita vegabréf
hans og bönnuðu honum að fara úr
landi. Skrifaði pilturinn, sem heitir
Buekes, þá til nefndar S. þ., er f jall
ar um mál S.-V.-Afríku, og kærði
athæfi þetta. Féllst nefndin á, að
taka málið fyrir n.k. föstudag. Nú
er Buekes horfinn með öllu, og
hefur ekkert frá honum heyrzt. Er
annað hvort, að yfirvöldin hafa tek-
ið hann höndum, eða þá, að hann
fer. huldu höfði og reynir að kpm-
ast úr landi.
VINNUVEITENDASAMBANDS ÍSLANDS í
í
Vér viljum hér með vekja athygli almennings á £
■*
því, að breytt hefur verið um símanúmer hjá oss, £
og er það nú * £
1859 2
í
Vinnuveitemðasamband Isiands ::
W/.V//.V//////////////////.V///////////.V//.V
Fyrsfa síidin kom fsð Djúpuvíkur í gsr
Djúpuvík í gær, — Síld
kom á land til Djúpuvíkur í
dag, og var þaS í fyrsta skipti
á þessu sumri. Víkingur II
frá ísafirði kom þangað með
þessa síld og hafði veitt hana
í reknet, Er nú gert ráð fvrir,
að reknetaveiðar hefjist fyrir
alvöru á Húnaflóa.
I Djúpuvík er stór síldarbræðsla
en síld hefur ekki borizt til henn
ar í fjöldamörg ár. Veir verksmiððj
an ekki búin undir síldarmóttöku
í vor. Síldin á Húnaflóa er ekki
söltunarhæf ennþá, en menn vona,
að hún fairi að skána, Fer liún
mestöll til verksmiðjunnar á
Skagaströnd. Er Víkingur II. var
á leið inn til Djúpuvikur, mætti
hann skipum, er voru á leið til
Skagastrandfjr. Meirihluti aflans
úr Víkingi n. var saltaður, en ann
ars er yfirleitt yffr 40 próseiit
HúnaflÓEJSÍldarinnar úrgangur.
Undanfarna daga hafa verið mikl-
ar þokur í Djúpuvík, en í gær
v£ir komið ágætt veður, og voru
þeir, sem hey áttu laus, að ham-
ast við að ná þeim inm P.S.