Tíminn - 30.07.1959, Síða 4

Tíminn - 30.07.1959, Síða 4
T f MIN N, fimmtudaginn 30. júlí 1959. EIR KUR V Ð F RLI "» ^ F M j A ÍSJ (Eiríkur fylgir slóð Haralds í gegn- tirtl skóginn. Hann fer að öllu með ■gát, því hann grunar að einhvers Staðar kunni Haraldur að leynast raéð sína menn. Um hádegisbilið heyrir hann hl'jóð fyrir framan sig, og er hann kemur nær, heyrir hann á samtal einhverra, sem hann veit ekki hverjir eru. Ei- ríkur stígur af baki og bindur hest sinn, læðist síðan nær. Skyndilega sér hann hvar Haraid- ur er að tala við manninn, sem færir honum guilið. Eldur brennur úr aug- um Eiríks er hann sér þenrtan auma svikara, og hann segir við sjélfan sig: Þu átt ekki langt eftir, þitt vesæla svín. Fylgisf m«8 tímanum, l««ið Tímann, Benzínafgreiðslur f Reykjavík eru opnar í júlímánuði sem hér segir: Virka daga kl. 7.30—23. Sunnudaga kl. 9.30—11.30 og 13.—23. Föstudapy 30. fúii Abdori.. 211. dagur ársins. Turtgl í suðri kl 9,22 Árdeg- isfiæði kl. 2,02. Síðdegisflæði kl. 14,38. Fréttatilkynhirig frá skrifsfofu Forseta íslands. Forseta íslands hefur bortót sím- skeyti frá prófessor Carlo Schmid, varafoVseta sambandsþings Vestur- Þýzkalands, er hér var á ferð nýlega. Skevtið hljóðar svo: ,;Eftir heimkomu mína langar mig til, herra forseti, að bera fram þakk- ir mínar fýrir aiúðlega gestrisni, sem imér var sýnd á íslandi, og tjá yður aðdáun mína á hinum ósveigjaniega dugnaði og kjarki, sem þjóð yðar sýnir í baráttunni fyrir eigin sjálf- stæði á sviði menningar, stjórnmála og efnahagsmála. Guð blessi ísland. Carlo Schmid “ Reykjavík, 29. júlí 1959. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Guðlaug Runólfsdóttir og Magnús Jónssón, bílstjóri. HeimOi heirra er að Hofteigi 44. Enn fremur ungfrú Fjóla Helga- dóttir og Jón Þórbergur Haraldsson, verkam. Héimili þeinra er að Hring- braut 79. Og ungfrú Gunnlaug Heiðdal Krist jánsdóttir og Karl Ólafur Hinriksson, sjómaður. Heimili þeirra er á Lang- holtsvegi 164. Jón horfði.á nýfæddan bróður sinn, sem öskráði hásöfum í vögg- unni sinni. — Kom hann fró himnaríki, mamma? spurði Jón. — Já væni-minn. — Það er engin furða, þótt þeir vildu ekki hafa hann þar. — Ef þú verður þægur Villl, skal ég gefa þér þessa nýslegnu krónu. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 21 í dag. — Fer til New Yórk kl. 22.30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. — Fer til Osló og Stafangurs kl. 9.45. Aukin starfsemi Loffleiða. Við samanburð á niðurstöðutölum 0 fyrstu sex mánaða ársins 1959 og 0 sama tíma í fyrra kemur í ljós, að 0 starfsemi Loftleiða hefur farið mjög 0 vaxandi. Fárþegaflutningar hafa auk 0 izt um 34,5% og reyndist fjöldi far- Ú þega nú 15.037, en í fyrra 11.181. 0 Vöru- og póstflutningar hafa einnig 0 aukizt, og sætanýtingin reyndist nú 0 betri en í fyrra, eða 71,7% í stað 0 64,5% fyrstu sex mánuði ársins 1958. 0 Mjög annríkt er nú hjá félaginu 0 um þessar mundir og flugvélar þess 0 þéttsetnar á öllum leiðum. Reykjavík, 28. júlí 1959. — A«u ekki heldur skítugan Síðasf |jðinn júnímáno3ur varð fimmkall? Lottleiðum mjög hagstæður. í fyrra héldu Loftleiðir uppi 6 vikulegum áætlunarferðum fram og aftur milli Ameríku og Evrópu. í s.l. maí-mánuði voru ferðimar orðnar níu í viku hverri. í s.l. júnímánuði ! reyndist farþegatala félagsins 4710, ' og er það rúmlega 11 hundruð far- þegum fleira en á sama tímabili í fyrra. Sætanýtingin í þessum mán- uði reyndist nú 81,4%, en í júní- mánuði í fyrra var hún lítið eitt lægri eða 79,1%. Er því auðsætt, að áætlanirnar um hina miklu aukningu ferðaiina hafa staðizt með prýði. | Loftleiðir halda nú uþpi áætlunar- [ ferðum milli ew York og 10 borga í Evrópu, Reykjavikur, Stafangurs, Oslóaa-, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar, Hamborgar, Luxemborgar, Amsterdam, Giasgow og Lundúna. Reykjavík, 28. júlí 1959. Flugfélag íslands h.f. Millilandafiug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kk 08.00 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl'. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glaskow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið, Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Égilsstaða, ísáfjarð- ar,- Kópaskers, Patreksfjarðar', Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Það hlytur að hafa kom.ð morgum undarlega fynr S!on,r að s,a Kabaka , víkur Hornafjarðar, ísafjarðar, Uganda klæddan evrópskum smókingjakka og pilsi, þegar hann tók á móti Kirkjubæéjarklausturs, Vestmanna- ensku drottningarmóðurinni á flugvellinum í Uganda. eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Þú gleymdir að þvo, þar sem skíturinn var mestur. DÆMALAUSI Svo er þaS hattatízkan______ m ■ — Hvað ertu eiginlega með á hausnum??? — Látt'u ekki svona asninn þinn, þetta er nýi hatturinn minn!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.