Tíminn - 30.07.1959, Síða 5

Tíminn - 30.07.1959, Síða 5
T í MI N N, f immtudaginn 30. júlí 1959. W I Hópför kaupfélagskvenna á Blönduósi tií Akureyrar og Þingeyjarþings Og Kaupfélag Húnvetninga efndi til hópferSar fyrir kon- lir úr Blönduósskauptúni dag- ana 10.—12. júlí s.l. norður og austur um land. 31 kona tók þátt í ferðinni. Far- arstjórar voru Jón Baldurs og Olafur Sv-errisson, kaupfélags- .stjóri. Lagt var af stað að morgni hins 10. í yndislegu veðri, og ekið sem leið liggur til Akureyrar. Fyrsta viðdvölin var á Hótel KEA. Þar tók á móti okkur Hall- ,dór Ásgeirsson, sem bauð okkur til hádegisverðar fyrir hönd Kaup félags Eyfirðinga. Við settumst að ’vel búnu veizluborði og sat Hall- dór Ásgeirsson til borðs með okk- veglega verzlunarhús kaupféiags- ins. í anddyri hússins er eirstytta af Jakobi Hálfdánarsyni sem segja má að sé höfundur samvinnustefn- unnar á íslandi. í þessum húsa- kynnum er og varðveitt bókasafn Þir.geyinga, sem Benedikt Jónsson frá Auðnum stofnaði. í stórum og vistlegum sal var framreiddur mat ur fyrir okkur í boði KÞ. Þar prýða veggi myndi af fyrrverandi kaupfélagsstjórum Suður-Þingey- inga. Undir borðum héldu ræður þeir Karl, Finnur, Jón og Ólafur. Heimamenn sögðu okkur margar hnyttnar og skemmtilegar vísur. Ó- víða á landinu mun vera jafn margt af ljóðelsku og hagmæltu fólki og í Þingeyjarsýslu. Hugsun skýr í formið felld flutt í ræðum snjöllum. Karl og Finnur kveiktu eld í kvennahjörtum öllum. Sálin ofar stund og stað stefndi um himingeima. Allar gleymdum auðvitað eiginmönnum heima. Að borðhaldi loknu var lagt af stað, og ekið fram Reykjahverfi. Á brúninni fyrir ofan Presthvamm vtir litazt um, horft yfir Laxár- virkjun, þetta mikla mannvirkí og hina fögru sveit, Aðaldalinn. En nú þurfti að hafa hraðann á t:l að komast í byggðasafnið á Grenjað- arstað fyrir lokun. Þetta heppnað • ist og var ánægjulegt að sjá, hve vel hefur tekizt rneð uppbyggingu og viðhald á þessu fornfræga höf- uðbóli. Þarna er gott tækifæri til að bera saman gamla og nýja tím- ann, og sjá andstæðurnar, og minn ingarnar frá liðnum tímum vakna í ■hugum þeirra, sem áður hafa dval- •izt á þessum slóðum. Nú var híjld- ið áfram að Laugum, þar sem gista skyldi þessa nótt. Það er gaman að aka þess leið í góðu veðri. — Lndslagið er svo breytilegt á þess um slóðum, þar sem skiptast á vötn, skógar, hraun og gróðurlönd. Á Laugum fengum við hinn bezta beina og öllum leið vel. Á sunnudagsmorgun, síðasta dag ferðarinnar var stillilogn og sól- skin, sem hélzt allan daginn. Allir nutu veðurblíðimnar í þessu yndis lega umhverfi. Farið var í sund- laugina, tekið sólbað við tjörnina, eða reikað um, allt éftir því sem hverjum hentaði bezt. Eftir hádegi var svo lagt af stað heim á leið. Nokkur viðdvöl var við Goðafoss, í Vaglaskógi, Akureyri og Varma- hlið og víðar því tíminn var nægur og veðrið eins og það getur bezt verið um hásumarið. Mikið var um (Framb. á 9. síðu) innmg; Fró Vilborg Einarsdóttir í DAG verður borin til hinztu hvílu frú Vilborg Einarsdóttir, Magnússonar, óðalsbónda á Geit- hellum í Suður-Múlasýslu. Móðir hennar var frú Guðfinna Jóhann- esdóttir Malmqvist, en í föðurætt var hún af svonefndri 'Brimnes- ætt í Fáskrúðsfirði. Samkvæmt kirkjubókum Háls- þinghársóknar var Vilborg fædd að Hamri í þeirri sókn 13. ágúst 1875, en fluttist síðar að Geithell- um með foreldrum sínum. Um tvítugsaldur trúlofaðist hún Tryggva Daníelssyni, bróður Þór- halls Daníelssonar, er lengi var kaupmaður á Hornafirði. Þegar komið var fast að giftingu þeirra varð Vilborg fyrir þeirri þungu sorg að missa unnusta sinn í sjó- inn. Hann var þá að sækja veizlu- föngin sjóleiðis til Djúpavogs. — ur. Var hann kátur og skemmtileg- ur að vand,a. Að borðhaidi loknu bauð Ólafur .Svemsson oKkur að skoða verk- ismiðjuna Getjun, og þaou llestar ikonunar þao gooa boo. Nutum við þair leiðsógu yfirmanna hinna ýmsu deitaa, sem synuu okkur aiit isem þarna var að sja, og var það Ibæði sKemmulegt og íroölegt. Að þvi loKnu var naldiö aí stað táleiðis td Keymhlíðar i Mývatns- tsveit, með nokKurri viðdvol i Vagla jskógi. UKKur UunvetnsKum konum er það nýjung að koma í skóg, því ekkert SKOgiendi er t Hunavacns eýslu, og var það því óbianam a- jiægja að njow þarna veourblíð- unnar og .skogariimsms um stund. Við gistum 1 Reynmlíð a hinu vist lega svettahoteit Peturs Jonssonar og frú Þunoar Gísladottur, og íeng ’um þar hmar beztu vmtokur. Far- íð var i Dimmuborgir um kvóldið, en því miöur var þokuioít og ngn ing. Mývatnssveitin syndi ekKi sína fceztu hltð aö þessu sinni. ' Lagt var af stað fra Keynihlíð að morgni hins 11. eftir að iiaía drukk íð morgunkaffi og keypt nestis- þakka. Þá var veður íremur kalt, en isæmilegt skyggm. Ekið var yfir Mývatnsöræfi, sein í fyrstu virðast endalaus auðn, Hólsfjóll, Axar- fjörð, Kelduhverfi og Keykjaheiði til Húsavíkur. Skoðaður var Detti- foss og Ásbyrgi,- þetta stórbrotna náttúruundur, en veður var frtm lir óhagstætt og dvölin þar ekki eins ánægjuleg ög annars hefði orðið. Þegar til Húsavíkur kom var veðrið gott og sennilcgt þykir mér fið við höfum öll haft það á til- finningunni þegar við keyrðum inn í þennan vinalega bæ, að þarna myndum við eiga skemmtilega kvöldstund. Það var eins og við vissum það fyrir fram að við mynd um komast í þægilega snertingu við þingeyska gestrisni og menn- ingu. . Á Húsavík tóku á móti okkur Finnur Kristjánsson framkvæmda ftjóri Kaupfélags Suður-Þingey- ÍBga Pg frú hans og Karl Kristjáns- son alþingismaður og frú. Skoðuð var hafnargerðin, kirkjan og hið Risastór farþegaþota í smíðtim Nýja, bandaríska farþegaþotan •— DC—8 New Y ork. — Nákvæmar upp- lýsingar um byggingu hinn'i ar risastóru bandarísku farþega þotu, DC—8, hafa verið birt- ar af framleiðendunum, Doug- lasVflugvélaverksmiðjunum. — Þar kemur m. a. margt það fram, er sýnir tæknilegar framfarir, sem orðið hafa á und anförnum árum í gerð stærri flugvéla. DC—8 er önnur farþegaþot- an, sem smíðuð er í Bandaríkj- unum, og gert er ráð fyrir, að hún verði tekin í notkun seint á þessu ári. Hún er 752 smálest- ir að slærð og rúmar 176 far- þega og allt að því sjö smá- lestir af vörum. Lend hennar er 45 metrar og vængjahafið allt að því eins, eða 42 metrar. Vængir flugvélarinnar eru stór ir og rúma 57 smálestir af keró sínolíu, en það er eldsneytið, sem þotur yfirleitt brénna. Það tekur þó ekki meir en 15 til 20 mínútur að fylla eldsneytis- geymana. Vængirnir eru sérstæðir að því leyti, að segja rná, að þeir hafi í raun og veru nokkurn sveigjnaleika, því að þeir geta hreyfzt töluvert upp og niður. Með þessu móti geta vængirnir dregið úr áhrifum loftkviku, .sem flugvélin fer í gegnum, og virka þeir því eins og risavaxn ar fjaðrir. Fyrstu þoturnar af þessari gerð verða útbúnar fjórum svo nefndum Prat Z Whitney JT3 hreyflum, sern framleiða sam- tals .24.000 hestöfl. Ganghraði þeirra verður að meðaltali 896 km. á klst. Rafeindakerfi þeirra verða átján, þar með talinn veður- radar, og verðá þau notuð við ílugstjórn og til að halda sam- bandi við flugstöðvar á jörð- inní, 10.500 til 12.000 metrum fyrir neðan. í loftræstingar- kerfinu eru fjórar þjöppur og er hver þeirra á stærð við kæli eind i meðalst. kæliskáp, en hundrað .sinnum kraftmeiri. Á þriggja mínútna fresti skiptir al gjörlega um loft í farþegaklefa flugvélarinnar og Ioíthitinn„er áð meðaltali 21,1 stig á Celsíus, þótt hitastigið utan hennar geti verið frá —73,3 og allt upp í 37,7 stig ofan við frostmark. í farþegaklefanum er hi-fi- kerfi, sem notað er til þess að útvarpa lilkynningum og tónlist til farþeganna. Við hvert sæti er lestrarljós, hita og kulda- stillir, bjalla til að kalla á flug- þernuna, gangljós, borð og neyð arútgangur. Farþegaklefinn er loftþrýstur, svo að allt að 7000 metra hæð er sami loftþrýsting ur og við sjávarmál. í 10.300 m hæð er loftþrýstingurinn í fár- þegaklefanum sami og í 1500 m hæð, og í 12.000 m hæð er hann sami og í 2.040 m hæð. Flugvélarstélið er geysistórt, rúmlega 12,8 m að hæð. Heitt loft frá hreyflunum streymir gegnum leiðslur, cr liggja eft- ir yzta borði vængjanna, ýfir- bórði stélsins og mótorhlífum til varnar gegn ísingu. Annað heitaloftskerfi heldur hreyíla- innrennsli, loftræstingum og stjórnútbúnaðinum íslausum. Loks eru gluggahlífarnar hitað- ar með rafmagni, og regni og snjó er haldið frá þeim með heitum loftgusum. Það eru fjögur hjól á hvor- um lendingarfæti flugvélarinn- ar, tvö og työ saman. Aftari hjólin eru á hreyfanlegum fæti, svo að auðveldara er að aka á flugbrautinni. Ef þrýstivókva- kerfi flugvélarinnar bilar, fara aðalhjólin og hjólin á flugvélar- nefinu niður af sjálfu sér, þeg- ar nær dregur jörðu, og stafar það af auknum loftþrýstingi. í flugvélinni eru alls 120 tæki .sem öllum er stjórnað af flug áhöfninni. Óþarft er að hafa siglingafræðinga, nema þegar farið er langar leiðir yfir haf. Meðal þeirra, sem fórust með hon um var bróðir Vilborgar, Þormóð- ur að nafni. Þau Vilborg og Tiyggvi eignuðust eina dóttur, Þóru, sem varð barnakennari, en er dáin fyrir mörgum árum. Nokkr um árum síðar, eða nánar tiltekið árið 1902, giftist Vilborg Gisla Sig urðssyni hreppstjóra í Krossgerði á Berufjarðarströnd, þar sem bún bjó með rausn og ráðsnilli um margra ára skeið. Virtist nú sem hamingjusól hennar væri í hádegis stað, en vonum fyrr brá bliku á loft. Fyrsta barn þeirra, stúlku- barn, dó mjög ungt. Tveim árum síðar, vorið 1905, veiktist maður hennar, er hann var við jarðarför móður sinnar, af lömunarveiki, sem leiddi til þess, að hann varð að liggja langtímum í rúminu, Rétti þó síðar við, svo að hann gar. gengið við hækjur innanhúss og' síðar utanhúss, þar sem slétt var, Til að byrja með varð hann alveg máttlaus en fékk smátt og smátt nokkurt líf í líkamann, að undan- tekum vinstri handlegg og hægri fæti, sem aldrei kom aftur líf í, Gísli var gáfumaður mikill og lengst af sískrifandi. Um langt ára bil skrifaöi hann fréttir í blaðið Austra á Seyðisfirði og síðar í Tím ann. Auk þess var hann um langt árabil barnakennari á Berufjarðar- strönd. Var hann þá að jafnaði fluttur á hestum milli dvalarstaða, Hann dó árið 1936. Tveir synir þeirra hjóna, Ingoií • ur og Sigurður, voru komnir und- ir tvítugt, er þeir drukknuðu. Þeir voru að korna úr skeljafjöru og áltu aðeins eftir örlítinn spöl tii heimahafnar er báturtnn fórst. Þessi sorglegi atburður gerðist haustið 1925. Lík þeirra fundust' aldrei. Það má geta nærri, að það hefur tekið á taugar Vilborgar, er hún um lengri tima gekk dag hvern fram með sjónum, leitandi' að líkum sona sinna án árangurs. Þrátt fyrir þessa válegu atburði' var sálarlíf Vilborgar svo heil- sleypt og þróttmikið, að hún dét aldrei bugast. Ilún tók öllu, sem að höndum bar, með kvenlegri hetjudáð, og virtist sætta sig við það hlutskipti, „að drottinn gaf og drottinn tók“. Fjögur börn þeirra Vilborgar og Gísla eru á lífi: Guðfinna- ekk.ja starfar nú í mjólkurbúóinnl á Lau*garvegi 162, Björgvin, bóndi i Krossgerði á Berufjarðarströnd, Málfrður, gift Gunnari Jóhanns- syni, póstmanni, Hagamel 38 og Aðalsteinn kennari í Keflavík. Til Reykjavíkur fluttist Vilborg' í september 1943 og dvaldist eftix' það hjá Málfríði dóttur sinni og1 manni hennar. Þar undi hún hag sínum vel og naut ástríki barna sinna, tengdasonar og ekki sizt barnabarnanna. Sá, sem þessar línur ritar var srnali í Krossgerði sumurin 1903 og 1904 hjá þeim hjónum Vilborgu og Gísla. Þá kynntist ég Vilborgu fyrst, en maður hennar og ég vor um bræðrasynir. Öllu ágætari hús- móður hef ég tæplega átt. Vilborg ■ var stjórnsöm og nokkuð stórlynd, frekar dul í skapi en með afbrigð- urn trygglynd og vinur flestra seir. kynntusl henni að ráði, og mundi lengi og vel þá sem henni féllu i geð. Vorið 1905, fluttist ég af Berú- fjarðarströnd. Við Vilborg hitt- umst ekki aftur fyrr en sumarið i Framhald i ö atSu>

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.