Tíminn - 30.07.1959, Qupperneq 11
TIMIN N, fimmtudaginn 30. júlí 1959.
U
Gamla Bíó
Sími 11 4 75
Rose Marie
Ný amerísk söngvamynd í litum,
tekin í fjöllum Kanada, og gerð
eftir hinum heimsfræga söngleik.
Ann Blyth
Howard Keel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó
Sími 22 1 40
Einn komst undan
(The one that got away)
Sannsöguleg kvikmynd frá J. A.
Rank, um einn ævintýralegasta at- :
burð síðustu heimsstyrjaldar, er
þýzkur stríðsfangi, háttsettur flug-
foringi, Franz von Werra slapp úr
fangabúðum Breta. Sá eini sem
hafði heppnina með sér og gerði
síðan grin að Brezku herstjórninni.
Sagan af Franz von Werra er
næsta ótrúleg — en hún er sönn.
Byggð á samnefndri sögu eftir
' Kendal Burt og James Leasson. —
Aðalhlutverk:
Hardy Kruger
Coiin Cordors
Michael Goodliff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs-bíó
Sími 191 85
Helga, Rúrik og Lárus
sýaa franska gam<uileikinn
Haltu mér,
slepptu mér
í Kópavogsbíó í kvöld kl. 9
Aðgönguiniðasala frá kl. 5
SkrímsIiS í Svartalóni
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðasala hefst kl. 5
Góð bílastæði
Sérstök ferð úr Lsekjargðta o
8.40 OB tll haka frA btólmj k' ” líí
Nýja bíó
Sími 11 5 44
Fannama'Surinn ferlegi
(„The Abominable Snowman'9
Æsispennandi CinemaScope-mynd,
byggð á sögusögnum um Snjó-
manninn hræðiiega í Himalaya-
fjöllum.
Aðalhlutverk:
Forest Tucker,
Maureen Connell
Peter Cushing.
Bönnuð börnum ungri en 14 ára.
Sýnlng kl. 5, 7 og 9
Sími 18 9 36
Fótatak í {>okunni
Fræg amerísk litmynd. Birtist sem
framhaldssaga í Hjemmet undir
nafninu: Fodtrin í tágen.
Jeann Slmons,
Stewart Granger.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
kamDeo nt
‘raflagnir—ViðgerlH'
ííml 141S-5F
Hafnarbíó
Sími 1 64 44
Har^skeyttur
andstæðingur
(Man In the Shadow)
Spennandi, ný amerísk Cinema-
Scope-mynd.
Jeff Chandler,
Orson Welles.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Austurbæjarbíó
Sími 11 3 84
Hin heimsfræga stórmynd:
Hringjarinn
frá Notre Dame
(Notre Dame de Paris)
Alveg sérstaklega spennandi og
stúrfengleg frönsk stórmynd i lit-
um og CinemaScope, byggð á hinni
þekktu sögu eftir Vicíor Hugo. —
— Danskur texti. —
■ AðalhlutVerk:
Gina Lollobrigida,
Anthony Quinn.
Nú er síðasta tækifærið að sjá
þessa stærstu og frægustu kvik-
mynd, sem Frakkar hafa gert til
þessa.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9
Engin sýning kl. 5 og 7
Tripoli-bíó
Sími 1 11 82
Þær, sem selja sig
(Les Clandestines)
Spennandi, ný, frönsk sakamála-
mynd, er fjallar um hið svokallaða
SÍmavændi. — Danskur texti. —
Philíppe Lemaire,
Nicole Courcel.
Sýnd 1. 5, 7 og 9
Bæjarbíó
HAFNARFiRÐl
Sími 50 1 84
Svikarinn
og konurnar hans
Óhemju spennandi mynd byggð á
ævi auðkýfings sem fannst myrtur
í luxusíbúð sinni f New York.
Aðalhlutverk:
George Sanders
Yonne De Carol
Zsa Zsa Gabor
Blaðaummæli:
„Myndin er afburða vel samin
og leikur Georges S. er frá-
bær.“ — Sig. Gr. Morgunbl.
„Myndin er með þeim betri,
sem hér hafa sézt um skeið. —
Dagbl. Vísir.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður
hér á landi. — Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Hafnarfjarðarbtó
Sími 50 2 49
7. vika
Ungar ástir
Hrífandi ný dönsk kvikmynd um
ungar ástir og alVöru lífsins. Með-
al annars sést barnsfæðing i mynd-
inni. Aðalhlutverk leika hinar nýju
stjörnur
' l»ia ■»*.•
Sýnd kl. 9
Ævintýralegur
eltingarleikur
Spennandi nó amerisk CinemaScope
Sýnd kl. 7
Eitthvað þessu líkt mun verða umhorfs á neðstu hæð nýja hússins. Bóka-
verzlunin mun verða til húsa þar.
Sex hæða nýbygging
i Austurstræti 18
Gantla „Eymundsenshúsið<£ örotsð niður í næstu
viku. Békaverzíunin tii bráðahirgéa í Mbhhúsið
Um síðustu helgi var hin efnt til útsölu þar. VerSa þar
gamalkunna bókaverzlun Sig-
gamlar hækur á boðstólam^ og
fúsar Eymundssonar flutt frá ”lu.n £ar kenna margna /rasa'
J Auk þess geta menn þar fengið
Austurstræti 18, en þar hef-
ur hún verið til húsa allt frá
árinu 1920. Verður gamla
húsið nú brotið niður og
keyptar allar útgáfubækur Al-
menna bókafélagsins auk Félags-
bréfa.
Framkvæmdastjóri bókaverzlun-
reist á lóðinni 6 hæða nýtízku ar... Sigíusar Eymundssonar er
, , , ... , . . Bjorn Petursson og formaður fe-
hus en a meðan hefur boka- lagsstjórnart Pétur snæland.
verzlunin flutt í Morgunblaðs- __ ____________________________
húsið.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar var stofnuð af Sigfúsi Ey-
mimdssyni ijósmyndara 1872 og
var fyrst til húsa á horni Austur-
strætis og Lækjargötu, þar sem
skartgripaverzlun Árna B. Björns-
sonar er nú, og sem gamlir Reyk-
víkingar kalla enn Eymundsens-
liorn. Bókaútgáfu hóf Sigfús ekki
Brezkt herskip
(Frainhald ai 12. síðu)
aramenn til hafnar, heldur
livert skip að koma með
menn, eins og venja er.
yrði
sína
Augun í hætíu
Maður sá, sem hér um ræðir,
fyrr en 10—15 árum síðar. Geta mun hafa skaddazt á auga við
má þess að hann mun hafa verið höfuðhögg, svo að hætta var talin
fyrstur manna til að flytja inn á, að hann missti sjónina, ef hann
til sölu peningaskápa, sjálfblek- fengi ekki skjóta læknishjálp.
Þeir gáfu sjálfír
lampannog i
skinnið
Nýlega barst hlaðinu eftirfar-
andi leiðrétting frá forráðamanni
fegurðarsamkeppninnar:
Hr. ritstjóri.
í bÍEJcíi yðar ,föst:udaginn 24.
júlí s.l., birtist á 3. síðu, grein
undir fyrirsögninni: „Grútarlampa
og gæruskinn" o. s. frv., þar aem
staðhæft er, að ungfrú ísland hafi
afhent borgurstjóra Long Beach
hvítt gæruskinn og grútarlampa a3
gjöf frá borgarstjóra Reykjavíkur.
í tilofni fréttar þessairar vill und
irritaður taka fram, að ungfrú ís-
land bar borgarstjóra Long Beach
aðeins kveðjur frá borgarstjóra
Reykjavíkur, en gjafir þær, sem
hún færði borgarstjóramum í Long
Beach voru frá forráðamönnum
keppntnnar hér og svo frá henni
sjálfri.
Virðingarfylist,
Einar A .Jónsson.
V.V.V.V/.V.VAWAVWWi
Bíladekk til sölu
ísoðin: 100x18“, 900x18", 900x
20“, 825x20“, 750x20“, 900x16”,
650x16”, 600X16”, 700x15”,
650x15”.
Sími 22724 — milli 12—1.
\v.waw.v.v.vv.v.v;
Brýn lagfæring
(Framhald ar 6. síðn)
sem þeir eru um langan tíma hún-
ir að borga fyrir. Því veldur skerð
ingarákvæðið. Það er rangt að
svipta menn þannig réttindumi
sem þeir eru búnir að greiða fé
fyrir. Það á alls ekki að vera
refsivert athæfi að kaupa lifeyris-
tryggingu til viðbótar þeim trygg
ingum, sem ákveðnar eru í al-
mannatryggingarlögunum.
Lífeyrissjóður togara-
sjómanna
Á næst siðasta þingi voru sett
lög um lífeyrissjóð togarasjó-
manna. í þeim segir m.a. að þau
unga og ritvélar. Þá seldi hann Flugvélin Rán var á gæzluflugi. réttind‘it er togarasjómenn þar
fyrstur manna póstkort með Is- Ilerskipið sigldi inn á Grundar- éðlast sMi £ engll minnka rétt
landsmyndum, en þær
hafði hann sjálfur tekið.
Bláa augaS
Árið 1909 keypti Pétur Halldórs
son verzlunina, og jók þá strax
bókaútgáfuna. 1919 keypti hann
síðan húsið Austurstræti 18,
breytti því taisvert og flutti verzl
hluta
myndir fjörð og þar settist flugvélin á
sjóinn hjá skipinu og tók mann-
inn.
Napolí
þeirra til lífeyris samkv. lögum
um alm. tryggingar. Þeir halda
áfram að greiða fullt tryggmgar-
gjald til Tryggingarst. ríkisins og
njóta þar óskerts lífeyris á sínum
tíma, þó að þeir fái þá jafnframt
lífeyri frá hinum sérstaka lífeyr-
issjóði.
Þetta er eðlilegt fyrirkomulag
Framhald af 12. síðu)
200 þús. manns, þar af hafa 800
unina þangað síðari hluta árs I þús. ekki vatn frá vatnsleiðslu og siálfsaet að bað éildi einni^
192A Húsið sjálft var byggt af borgarinnar. Vatnsieysið hefur 1 aðía,^sem kaupa® ^gSar
Eyþóri Felixsyni, kaupmanm, og Valdið hinum mestu vandræðum hjá sérsjóðum eða tryggingarfé-
\ar fyrirrennari þess Nærkonu- og stórtjóni. Borgaryfirvöld hafa lögum,
safnað saman 60 stórum tankbíl- Samþykkt frv. hefur engin á-
um, sem flytja vatn látlaust allan brif a péttindi þcirra manna, sem
sólarhringinn. Er því útbýtt við eru þátttakend.ur í lífeyrissjóðum,
vatnshana slökkviliðsins í borg- ,Sem stofnaðir eru með lögum,
inni og hafður þar öflugur lög- OT0 sem UfeyriSsjóði starfsmanna
rcgluvörður, enda komið til á- ríkisins. Þeir njóta eftir sem áð-
floga og illinda, þar sem hver ur ívilnunar í gjöldum til Trygg-
reynir að ná sem mestu vatni. ingarst. ríkisins og hafa heldur
Sérfræðingar taka stöðugt prufu ekki rétt til lífeyris þaðan. Sama
af vatninu til að koma í veg fyrir gildir um menn, sem tryggðir eru
að nest brjótist út í borginni. hjá sérsjóðum er hlotið hafa svo-
Þá seldu allmargir vatn á nefnda viðurkenningu hjá Trygg.
göturn borgarinnar í dag, en st. ríkisins.
ekki var það gefið. Kostuðu 50
lítrarnir 700 lírui'.
húsið svonefnda, sem dró nafn
sitt af því að yfirsetukona bæjar-
ins hafði þar aðsetur sitt. Á ár-
unum 1860—68 var greiðasala í
húsinu, og var þar oft gleðskap-
ur mikill meðal erlendra sjó-
manna. Lenti þá ósjaldan þar í
ryskingum, að því er segir í bók
Jóns Heigasonar biskups um
Reykjavík, og var húsið því einatt
nefnt Bláa augað í spaugi.
Samvinna
Um s.l. áramót náðist samkomu
lag milli eigenda bókaverzlunar-
innar og Almenna bókafélagsins
um að bókafélagið tæki við rekstri
verzlunarinnar og samvinna yrði
um að byggja á lóðinni Austur-
stræti 18. Hefur nú verið veitt fjár
festingarleyfi til þessara fram-
kvæmda og verður hið gamla hús
væntanlega brotið niður í næstu
viku og mun í þess stað rísa 6
hæða nýtízku bygging eins og
áður er getið. Á neðstu hæð bygg
ingarinnar verður bókiaverzlunin
og afgreiðsla Almenna bókafélags-
ins, en á efri hæðunum skrifstof-
ur.
Útsala
Eins og áður er getið, verður
bókaverzlunin rekin í Morgun-
SjálfsögS breyting
Skerðingarákvæðið var síðast
samþ. til ársloka 1960. Ekki er
hægt að segja nú, hvernig um
það fer, þegar þar að kemur, hvort
þetta verður enn framlengt að
öllu eða einhverju leyti. En hvort
sem skerðingarákvæðið verður
framlengt að öðru leyti eða ekki,
þá sýnist sjálfsagt að gera nú
þegsr breytingu, en láta það ekki
dragast lengur. Meðan það er ekki
Sildin
(Framhald af 12. síðu).
in sem hér segir: Daivík 13.602 tn„
Grímsey 982 tn„ Hjalteyri 1677,
Hrísey 1679, Húsavík 3.851, Ólafs-
fjörður 5.598, Raufarhöfn 9.965,
Siglufjörður 91.9288, Skagaströnd
3.142, Vopnafjörður 466, Þórshöfn
65. Alls eru þetta rúmlega 134 gert, dregm' það eðlilega úr við-
þúsund tunnur. leitni manna til þess að satfna fé
Til Ólafsfjarðar komu nokkur með þessum hætti, að kaupa sér
skip í gær, og mun söltnn þar hafa aukatryggingar til elliáramna, og
verið komin í um 6000 tunnur a
báðum stöðvunum samanlcigt. —
Síld kom í gær til Sauðárkróks.
Var það Fjarðaklettur með 900 tn,
það er ekki heppilegt.
Frv. þetta á ekki að geta orðið
ágreiningsmál. Fyrir liggur um-
sögn Tryggingarst. ríkisins um
blaðshúsinu á næstunni og verð- Mun eitthvað af því heifa verið máiið og ætti það að geta f!; tt
ur kappkostað að hraða byggingu saltað en hitt sett í bræðslu. Góð fyrir afgreiðslu þess.
hins nýja húss svo sem auðið ar líkur eru nú taldar til, að síld Málinu vísað til heilbrigðis- cg
verður. Áður en hið gaml: hús fari aið ganga inn á Skgafjörð, að félagsmálanefndar með 20 shlj.
verður lagt að veili, verður þó dómi reyndra síldveiðiskipsjóra. atkv.