Tíminn - 16.08.1959, Síða 3
TÍMINN, sunnudaginn 16. ágúst 1959.
SITTHVAÐ UM EITTHVAÐ
Mussolini hinn nýi
Romano Musso'iini, yngsti sonur
cinræaisherrans, Benito Musso-
lini, hefur nú kynnt nafnið á ný,
og að þessu sinni sem jazz-píanó-
leikari.
Á jazzhátíð, sem haldin var í
smábænum Fregene, sem er
skammt frá Róm, var Romano
heilsað með litlu minni hrifningu
en ítalar heilsuðu föður hans á
sinum tíma, þótt ástæðan væri
önnur. Að þessu sinni var ástæð-
an „Italian blues“, og hinir hrifnu
voru mest táningar, sem gáfu lítt
um feril föður hans. Fyrir þeim
var Mussolini aðeins nafn frægs
jazzleikara, sem fyrir filviljun var
skyldur einræðisherra. Sumir
þeirra vita eftir foreldrum sínum,
«ð þessi fjölskyldumeðlimur sá
um það einu sinni endur fyrir
löngu, að jazz yrði bannaður, á
þeim forsendum, að hann væri
tiáningarform frumstæðra kyn-
þátta.
Já, tímarnir breytast og menn-
irnir með.
sem gæti þýtt „Green Street, Nor-
wich, Norfolk.“
Bréfum sem berast meo slíkri
áletran er síðan við móttöku á
pósthúsum í Norwich stungið í
bar til gerða vél, sem leggur þau
fyrir- eins konar rafmagnsheila,
sem flokkar þau eflir hverfum.
Talið er, að um 2000 táknum
verði úthlutað í Norwich til að
Vyrja með.
70 kr fyrír hnífssiungu
í Noregi bar svo við ekki alls
fyrir löngu, að hermaður nokkur
í orlofi bergði um of á gæðum
Bakkusar, og missti við það hluta
í-f sínu viti. Svo rammt kvað að
þessum vitskorti hans, að hann
tróðst inn í hús nokkurt, honum
elgerlega óviðkomandi, og tók sér
þar stöðu, allvígalegur með hníf
á lofti, við rúm sjúkrar konu þar
í húsinu. Eitthvað mun hann þó
hafa aðhafzt frekar, því þtss er
getið að konan hafi hlotið áverka
á ennið af hníf hans.
Lögreglunni þótti þetta að von-
um alveg ótækt, handtók manninn
og lét hann svara til saka. Að lok
r.m féll dómur í máli hans, og
var honum gert að greiða um
1200 kr, eða silja inni upp á
\ atn og brauð og aðra fangafæðu
í einn og hálfan mánuð.
Það er af konugreyinu að segja,
að nokkrum dögum eftir að dóm-
ur drengsins féll, barði að dyrurh
hennar einn laganna þjónn. sem
rétti að henni kr. 70 sem skaða-
bætur fyrir skinnsprettuna. Konan
sá sem var, að varla var gustuk
?,ð hafa þessar krónur af yfirvöld-
unum, og bafnaði þeim þegar í
stað. En heyrzt hefur. að hún hafi
fengið bakþanka, og hugsi nú til
þess að reyna að fá skeinu sína
endurmetna og heldur hærra.
Viljinn er fyrir öilu
44 ára gamall flugvirki í Kali-
forníu hefur sannað það, að hann
getur stöðvað hjarta sitt 1 fimm
sckúndur, og sett svo allt í gang
aftur með því að anda að sér.
Læknar telja þetta íyrsta slíkt
tilfelli í sögu læknavísinda.
Læknar hafa getaó sannfærzt
um sannindi þessa með aðstoð
inælitækja, sem mæla hjartslátt-
inn. Indverskir yogar og aðrir sem
hafa iðkað yoga hafa haldið því
fram, að þetta væri hægt með
sterkum vilj og einbeitingu, en
það hefur aldrei fvrr verið sannað.
Flugvélavirki þessi hefur þjáðst
af öndunarfærasjúkdómi í rúm 20
ár. Sjúkdómurinn er nokkuð mis-
munandi, en þegar mest kveður
að honum verður hjartslátturinn
mun hægari en ella, og þar kom
að hann stöðvaðist alveg.
Fyrst, þegar það skeði, komst
hann að raun um, að með því
ð sitja grafkyrr og rólegur, gat
hann kornið hjartanu af stað og
fengið það til að siá með eðlileg-
um hraða.
Þessi maður, sem ræður líkama
sinum betur en flestir aðrir, er
giftur og fjogurra bairna faði,. og
ei í allan máta eðlilegur nema
rneðan á veikindaköstum hans
stendur.
Þegar Louis Armstrcng
lá veikur
á Ítalíu nú fyrr í sumar, urðu
margir til þess að samhryggjast
hojfium á opinberum vettvangi.
Til han-s streymdu skeyti, bréf og
gjafir hvciðanæfa úr heiminum,
hljómsveit hans stóft heiðursvörð
framan við sjúkrastofu hans, og
allt annað var -eftir því.
Ein hjartnæmast kveðjam, af
öllum þeim hjartnæmum, sem 3.
síðan hefur rekizt á, er ljóð eftir
aðdáanda hans að nafni Nick
Kenny. Ljóðið er að vonum ort á
ensku og lítur þannig út:
He wais just a lonley orphan
From a little southern place
Till som friends gave him a
trumpet
And a smile grew on his face!
(Framhald á 8. síðu).
Nýjung í pósimáium
Brezka póstþjónustan mun inn-
an skaroms hefja einstæðar tiiraun
ir með vélræna póstþjónustu.
Þetta skal reynt í Norwich, þar
sem allir íbiiar, félög og fvrirtæki
fá úthlutað ákyeðnum merkjum,
sem allir þeirra tilskrifendur
verða að fylgja trúlega. Merkí
þessi eða tákn eru sex stafir þrír
bókstafir, einn tölustafur, jg aft-
ur einn bókstafur, t.d. „Nor 22 K“,
Allt er gott, sem endar vel
Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst
Við skulum skreppa nokk-
ur ár aftur í tímann, allar göt-
ur til ársins 1945. Þá var Jór-
unn að öllu leyti eðlileg í
vexti, ef til vill heldur grönn,
ef nokkuð var. En eftir stríðið
smátt, og eun ætla ég að losa
mig við 10. Þið getið hugsað ykk-
var hún sem fleiri send til
Danmerkur til þess að hressa ^ jjycrnig ég leit út í fyrra með
svolítið upp á holdafarið. eftir þessi mál: 110—85—122. Nú er
, . .. . „ cg komin í 98—68—98, svo það
hm „mogru ar Noregs. £ mun skárra Hcfði .g ekk- rek.
izt á þessa grein, gengi ég senni-
Fyrsta kvoldið, sem hun bjo hja fega enn me- f;tu ufan ^ m(\rj sem
frændfólki sínu a Danagrund værj tilsvarandi fitumagni í 15 kg
smurði hun brauðsne.ðina næiur- flf kartöflUm.
þunnt, eins og hún var vön lieima
í Noregi. En þá reis frændi henn- Nú eru lesendur þriðju síðunn-
zr upp, tók brauðsneiðina af ar sennilega orðnir allforvitnir
henni, þykksmurði hana og lagði um aðferðina, sem Jórunn hin
linausþykka kjötsneið þar á ofan. norska notaði með svona góðum
Svo rétti hann Jórunni brauðið. árangri. Og Jórunn er svo liugul-
við
Dan-
| — Svona gerum
rnörku, sagði hann.
! Hún aflaði sér skjótlega vina
1 þar neðra, og hvar sem hún kom
var henni hyglað einhverju góðu.
Og þar sem hún var aðeins átta
ára og hafði engar áhyggjur af
holdafari sínu, tróð hún öllu í sig,
1 sem hún haíði lyst á.
j Þegar Jórunn kom heim eftir
sex vikna dvöl sunnan við sundið,
þekkti móðir hennar hana varla.
Enda fékk hún sex kilóum meira
i af Jórunni lieim, en hún
, sent til Danmerkur.
,söm að gefa okkur formúluna,
sem er í stuttu máli þessi:
Frumreglurnar fimm
1. Aldrei brauð.
2. Engar kartöflur.
3. Ekkert milli máltíða.
4. Enginn kvöldmatur.
5. Engin sætindi.
— HugsiS ykkur, þennan kjól fyllti
ég út í fyrir ári!
Og þessu skal framfylgt með
hafði því að snæða aðeins eftirtalið:
Morgunmatur: Mjólkurglas og eitt
I j egg. j
Heldur mikið af svo góðu 1 . . , ....
1 - Síðan hefur yfirvigt verið Hade^smatur: Físk eða kjot eng-
° ar kartoflur, en ef til vilt litils-
háttar grænmeti, annað hvort
einn tómat, smávegis blómkál
eða gulrætur.
-
'Wk’.
■ ' '
,
M
:
!
.
iXgBZ
Jórunn var 89 kíló áður en hún tók að megra sig. í skóla var hún kölluS
fílllnn.
mitt mesta vandamál, segir Jór-
v.nn, sem nú er að verða 22 ára.
— Ég hef safnað og safnað spiki
í gríð og erg, þangað til í fyrra,
en þá var é“ orðin 89 kíló. Þetta
\ar hræðilegt vandamál. Ég gat
ckki keypt tilbúin föt, og gat ekki
látið sjá mig nokkurs staðar á
riannamótum. Auk þess vildi eng-
inn bjóða svona kjötfjalli eitt eða
r.eitt, Það var slæmt. í skólanum
kölluðu þau mig fílinn.
í raun og veru át ég ekki miki'ð.
En ég át það sem sízt. skyldi. Ég
fór til læknis og reyndi allt sem
Um kaffileytið: Eina appelsínu
eða epli, eggjaköku með einu
eggi og eitt glas mjólkur.
Auk þess má borða einn ís á
dag, ef viljinn er fyrir hendi.
Vigt nauðsynleg
Vigt er nauðsynleg til þess að
hressa upp á skapið. Hún segist
ég gat til að megra mig. Ég fékk vigta sig bæði á kvöldin morgn-
töflur, sem áttu að ræna mig mat- ana' Eftir fyrstu 10 kílóin geng‘
arlyst. Mér heppnaðist aldrei að vr r>’rnunin að' vísu hæSar> en
mig, ég varð bara glor- £engur þó' 0g hun er staðráðin 1
megra
hungruð'. Eftir allar þessar mis-
beppnuðu tilraunir hélt ég hrein-
lega að' mér myndi aldrei takast
það.
En allt í einu rakst ég á grein í
norsku kvenriatímariti, þar sem
sagt var frá konu, sem léltist úr
113 kg í 82 á fimm mánuðum.
að léttast enn um 10 kíló, en veit
með vissu að það' muni verða e_rf-
iðara en að losna við þau 20 sem
farin eru.
— En þetta hefur hjálpað, seg-:
ir Jórunn hamingjusöm. — Nú,
get ég látið sjá mig í felldu pilsi. j
Og áður fyrr var ég hræðileg í!
Eí hún gat það, hlaut ég eigi að síðum buxum. Nú þarf ég ekk-j
siður að geta það. Ég byrjaði 8. ert að vera íeimin að fara á skíði, |
október í fýrra, og það er dagur því ég lít aiveg sómasamlega út
sem ég gleymi seint. Síð'an hef í síðbuxum. Og í sumar ætla ég
eg lélzt stöðugt. Fyrstu tvo mán- svo sannarlega að klæðast víðum
uðina léttist ég um 10 kg. næstu sumarkjólum, einum af þeim sem Nú er hún oröin 20 kilóum léHari of
fimm kiló hafa svo farið smátt og fljúga alU í kringum mann. ætlar að léttast enn um 10 kitó. —«