Tíminn - 16.08.1959, Síða 7

Tíminn - 16.08.1959, Síða 7
T f M I N N, sunnudaginn 16. ágúst 1959, 7 Hver á að verða afstaða vinstri manna eftir kjördæmabyltinguna? Það er nú augljóst að komið er. að •cndanlegri afgreiðslu kjör-j dæmámálsins hér í neðri deild, þar sem þríflokkarnir treysta sérj ekki til þess að leita eftir þjóð- arviljanum í málinu og hafa því fellt tillögu okkar Framsóknar- manna um það. i Mér finnst rétt við endanlega meðferð málsins ihér í deildinni, að það isé rifjað upp, hver sé megin- tilgangur er, sem hefur'vakað fyr- ir helztu forgöngumönnum kjör- dæmabyltingarinnar, foringjum Sjálfstæðisflokksins, með því að knýja hana fram. I sfuttu máli má segja að þessi tilgangur hafi verið þríþættur: I í FYRSTA Xagi er það tilgangur- inn að veikja vald og áhrif strjál- býlisins. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur aldrei getað náð slíkri fqtfestu þar 'sem í þéttbylinu. Þar hefur Framsóknarflokkurinn reynst hon- um ofjarl í stað þess, _sem hann hefur borið hærri hlut í skiptum við Alþýðuflokkinn og Alþýðu- bandaiagið í. höfuðstaðnum. Sjálf- stæ'ðisfkrkkurinn hefur því gefizt upp við að vinna sér fylgi í strjál- býlinu og hyggst í staðinn að kom ast ýfir þann farartálma með því að rýra stórum áhrif þess á skipan Alþingis. f ÖÐRU lagi er það tilgangur Sjálfstæðisflokksins að viðhalda sundrungu vinstri aflanna og atika hana. Erlend reynsla kennir hon- um, að auknar hlutfallskosningar séu rnjög vænlegar til þess. Á undanförnum árum hefur Sjálf- stæðisflokkurin grætt meira á sundrungu vinstri aflanna en á nokkru öðru og á t. d. meirihluta sinn í Reykjavík alveg þessu sund urlyndi að þakka. Það er því skilj- anlegt, .að hann vilji auka þessa sundrung. í ÞRIÐJA lagi er það svo til- gangurinn að knýja fram alveg nýja stjórnarstefnu. Það er ekki úr vegi að gera sér nokkra grein fyrir því, hver hin nýja stjórnar- stefna á að vera. Hin „nýja stefna” í III'NNI bláu bók, sem Sjálf- stæðisfíokkurin gaf út fyrir kosn- ingar í sumar, er rætt mjög borg- inmannlegan um að með kjördæma byltingunni skuli lokið því 30 ára tímabili, er hafi einkennzt af for- ystu Framsóknarfiokksins — það skal lokið iangmesta og glæsileg- asta framfaratímabilinu í allri sögu þjóðarinnar. í staðinn skal hefjast nýtt tímabil — tímabil nýrrar stjór.narstefnu. Til þess að átta sig á henni, er einna fljótleg- ast að kryfja til mergjar vígorðin, sem Sjáífstæðisflokkurinn notar til þess að skreyta hana með í aug um kjösenda, en þau eru þessi: Minni fjárfesting, frjáls verðlags- myndun og afnám hafta. Hvað eiga Sjálfstæðismenn við, þegar þeir tala um að minnka fjárfestinguna? Þeir eiga við það, að framfarirnar í landinu séu of aniklar og að atvinnan í landinu sé of 'mikil. Kaup.geta -almennings sé þar af leiðandi of milcil. Að dómi Sjálfstæðisflokksins þarf að minnka fiamfarir, atvinnu og kaup- getu. Til hvers? Til þess m. a. að veikja afstöðu verkalýðssamtak- anna og efla vald stóratvinnurek- enda. Þegar atvinna minnkar og jafnvel skapast atvinnuieysi, veröa verkamenn háðai’i atvinnurekend- um en ella. Þá geta stóratvinnu- rekendur frekar en ella látið hné fylgja kviði í skiptum við verka- lýðssamtökin. Hvað cigh foringjar Sjálfstæðis- flokksins svo við, er þeir ræða um frjálsa verðlagsmyndun? í fyrsta lagi eiga þeir við það, að afnenia beri öll verðlagshöft eða gera þau gagnslaus í framkvæmd. í öðru lagi eiga þeir við það, að stórlega Útdráttur úr ræðu kjördæmamálsins Þórarins Þórarinssonar við lokaumræðu í neðri deild 31. fyrra mánaðar beri að þrengja starfssvið kaup- fclaga og eru skrif Mbl. og Vísis næg vísbending um þær fyrirætl- anir. Þegar svo er komið, ráða kaupmenirnir einir verðlaginu. Félög þeirra myndu þá setja fa.st- ar reglur um álagningu og verðlag. Samkeppnin væri ekki lengur til. Neytendur væru alveg háðir kaup- mannavaldinu. Það, sem Sjálfstæð isflokkurin á við, þegar hann talar um frjálsa verðlagsmyndun, er al- ræði kaupmanna í verðlagsmálum. Hvað eiga svo Sjálfstæðismenn við, þegar þeir tala um afnám haftanna? Þoir eiga við það að leggja eigi niður Innflutningsskrif- stofuna og slíkar stofnanir. Þá eiga rnenn að halda, áð höftin séu úr sögunni. En það er blekking. Ætl- unin er að láta bankana fram- kvæma þau höft, sem áðurnefndarj stofnanir framkvæma nú. Banka-' 'höfb og bankaeinokun eiga að leysa núverandi höft af hólmi. Svo óþægilegt, sem það kann að vera að húa við núverandi höft, yrðu bankahöftin þó enn verri og miklu meiri hætta á misnotkun. Það sýn- ir okkur reynslan frá þeim tima, þegar bankavaldið var öflugast og einráðast hér á landi. Þá þýddi ■ekki fyrir bændur og verkamenn að biðja um lán og fyrirgreiðslur. Útvaldir gæðingar sátu fyrir. Nið- urstaðan yrði hin sama nú, ef hin „nýja stefna“ Sjálfstæðisflokksins fengi að ráða. Þá yrði bankaeiok- uninni og bankahöftunum einhliða beitt í þágu hinna útvöldu gæðinga Sjálfstæðisflokksins. Stéttin, sem ræður Sjálfstæðisflokknum Nú kunna einhverjir að spyrja: Hvernig getur Sjálfstæðisflokkur- inn, sem telur sig flokk allra stétta, fylgt stefnu sem þeirri, er hér hefur verið lýst? Mikil verðbólga hefur verið á landi hér á undanförnum áratug- um. Henni fylgja margir kvillar. Hún skapar mörg vandamál. Eitt helzta einkenni hennar er það, að hún gerir þann fátæka fátækari og hin ríka ríkari. í skjóli verð- bólgunnar hefur risið hcr upp ný stétt stórgróðamanna, án þess að fólik hafi gert sér það nægilcga ljóst og þá hættu, sem af því stafar. Eins og allar nýríkar stéttir, er þessi stétt verðbólgugróða- manna drottnunargjörn, eigingjörn og ófyrirleitin. Lífsskoðun hennar hefur formaður Sjálfstæðisflokks- ins réttilega markað á þennan hátt: Einkahagsmunir fyrst, flokkshags- munir svo, þjóðarhagsmunir sein- ast. Eilt nýjasta dæmið um af- stöðu hennar og þjóðhollustu, er hið sérkennílega tillag hennar til landhelgisdeilunnar við Breta. ís- lenzka þjóðin deilir þar um lífs- hagsmuni sína við eitt mesta yfir- gangsríki veraldar. Brezka stjórn- in réttlætir ofbeldi sitt með því, að íslendingar fari ekki að með lögum, — ísland sé ekki réttar- ríki. Undir þetta tekur nú verð- bólgugróðastéttin íslenzka með því að kæra til inannréttindanefndar Evrópu yfir því, að hún njóti ekki fullra mannréttinda á íslandi vegna ofríkis Alþingis og rangra dóma Hæstaréttar. Það er ekki ó- nýtt fyrir Breta að fá þetta fram- lag til landhelgisdeilunnar frá rík- ! ustu stéttinni á íslandi. Og hvers ! vegna ræðst stórgróðastéttin í ann að eins fólskuverk gegn þjóðinni og þetta. Eingöngu vegna þess, að henni hefur verið gert skylt að skila nokkru af verðbólgugróðan- um aftiu- til þeirra, sem miður mega sín i þjóðfélaginu. En hvern Þórarinn Þórarinsson ig halda menn að þessi stétt muni þá 'haga sér inn á við, ef hún hefði völdin, þegar hún kemur fram á þennan hátt út á við? Því ætti hver og einn að geta svarað auð- veldlega. Skýringin á framangreindri stefnu Sjálfstæðisflokksins er sú, að það er þessi nýja stórgi’óða- stétt, sem raunverulega stjórnar flokknum og rekur hann ,sem eitt af fyrirtækjum sínum. Ilún á Morg unblaðið. Hún á Vísi. Ilún leggur til féð í flokkssjóðinn. Það er hún, sein heldur um penna Bjarna Bene diktssonar og stjórnar honum. — Stjórnarhættirnir yrðu fyrst o, byltingunni, ef það þokar sér sam- an um e'nn flokk. Enginn rnyndi telja það sterkara fyrir verkalýðinn ef hann skipti sér í fjö.gur pólitisk verkalýðssambönd í stað þess að vera sameinaður í Alþýðusamband- inu. Þett'a sama gildir um fólkið í strjálbýÞnu. Það. veikir sig aðeins á því að skipta sér í marga flokka í stað þess að fyl'kja sér um einn flokk. Fyrir það er iíka auðvelt og eðlilegt að gera það. Aðeins einn flokkur hefur unnið einlæglega fyr ir þá stefnu að gæta réttar strjál- býlisins og tryggja með þvf jafn- vægi í byggð landsins. Framsóknar flokkurinn. Allir hinir flokkarnir hafa unnið meira og minna gegn þeirri stefnu. Þess vegna á fólkið í strjálbýlinu að fylkja sér nú bet- ur um Framsóknarflokkinn en nokkru sinni fyrr og það sama gild ir það fólk í þéttbýlinu, er ann átt- högunum og vill halda jafnvægi í byggð landsins. Þessi samstaða var nauðsynleg fyrir kjördæmabylting una, en er þó cnn nauðsynlegri eft ir hana. Með henni einni verður 'helzt vegið gegn því réttinda- tjóni, sem leiðir af kjördæmabylt- ingunni fyrir strjálbýlið. Sameining vinstri manna Þótt Sjálfstæðisflokkurinn ætli hinum auknu hlutfallskosningum fremst miðaðir við hagsmuni henn auka sundrungu vinstri aflanna, ar, ef Sjálfstæðisflokkurinn fengi völdin. Árásirnar á SÍS þarf það þó ekki að fara svo, ef frjálslynt fólk ög vinstra sinnað j fólk þekkri sinn vitjunartíma. Ein- imitt þessi tilgangur Sjálfstæðis- ! flokksins ætti að opna augu vinstri i manna og hann hefur lika þegar ■ gert það og á þó eftir að gera það Að sjálfsögðu eru forystumenn betur. Um það viínar fylgisaukn- Sjálfstæðisflokksins svo hyggnir, ing Framsóknarflokksins í þctt- að þeir reyna að leyna því eins býlinu í kosningunum í sumar. og þeir hezt geta, að það sé þessi Svar vinstri manna við þessum nýja stétt stórgróðamanna, er ræð fyrirætlunum íhaldsins og verður ur flokknum. Þeir gera því allt, að vera það að þoka sér sem mest sem þeir geta, til þess að draga saman um einn flokk og þessi flokk athyglina frá stórgróðamönnunum ui’ er Framsóknarflokkurinn. og verðbólgubröskurunum. Eitt Rökin, sem mæla með því, eru helzta uppátækið til þess að reyna m. a. þessi: að fela þessa svörtu sauði, er að j Framsóknarflokkurinn einn er halda uppi árásum á samvinnu- nij álíka stór og Alþýðuflokkurinn hreyfinguna og stimpla hana sem 0g Alþýðuþandalagið til samans. eina hættulega auðvaldið í land- j>ag sýna lirslit seinustu kosninga. inu og eiginlega sé helzt ekki neitt Hann er því langstærsti og sterk- annað auðveld til. Samvinnuhreyf asjj fiokkur íhaldsandstæðinga. ingin er miklu öflugri í öðrum 2. Ffamsóknarflokkurinn hefur sýnt það í verki, að hann er traust asti og öflu.gasti andstæðingur í- haldsins. Á sama tíma og Alþýðu- flokkurinn og Alþýðubandaiagið ihafa tapað í viðureigninni við Sjálf stæðisflokkinn í Reykjavík, hefur Sjálfstæðisflokkurinn farið halloka fyrir Framsóknarflokknum í strjál býlinu. Þess vegna hefur flokkur auðstéttarinnar ekki náð meiri 1 hluta í landinu, eins og hann hefur j náð honum í höfuðst'aðnum. Þetta | er fólkinu í þéttbýlinu að verða j betur og betur ljóst, og því fylkir | það sér í vaxandi mæli um Fram- i sóknarflokkinn. J 3. Framsóknarflokkurinn hefur sýnt í verki, að hann er einlægasti fylgjandi vinstri stefnu. Það sást gleggst á því, að hann var einn koma í veg fyrir að þau áform stuðningsflokkur vinstri stjórnar- auðstéttarinnar, sem hér hefur ver innar, er fylgdi henni heill og ó- ið lýst, geti heppnazt? Getur strjál- skiptur. býlið .-!.ái unnið sér -upp réttinda- 4. Framsóknarflokkurin er nú tapiðv Þarf sundrung vinstri afl-j eini andstæðingur Sjálfstæðis- anna endilega að aukast? Er ekki flpkksins, sem er einbeittur og á- hægt að afstýra því, að hin „nýja kveðinn andstæðingur hans. MiUi 'Stjórnarstefna", sem Sjálfstæðis-1 Sjálfstáeðisfiokksins og Alþýðu- flokkurin boðar, verði framkvæmd? • flokksins er nú- svo náið samstarf Jú, visulega er þetta hægt, efiað það getur ekki nánara verið. fólkið þekkir sinn vitjunartíma. Ekki getur því Aiþýðuflokkurinn Fólkið í strjálbýlinu getur að orðið forystuflokkur íhaldsand- verulegu leyti bætt sér upp rétt- stæðinga. Allir vita, að Einar indatapið, sem leiðir af kjördæma-i Olgeirsson stefnir nú ekki að öðru löndum Norðurlanda en hún er hér Hún á þar sína andstæðinga, en engum þar dettur í hug sú firra, að stimpla hana sem auð- hring. Til þess þarf svo mikið blygð unarleysi í fölsun staðreynda, að engir leyfa sér slíkt, nema nauð- staddir þjónar spilltrar auðstéttar, sem eru að reyna að fela hana með því að draga athyglina að ein- hverju öðru. Aukin samstaða í strjálbýlinu Nú er ekki úr vegi að spyrja Eru engir möguieikar til þess að fremur en að komast I flatsæng með íhaldinu og Alþýðuflokknum, en hann virðisl nú ráða mestu um stefnu Alþýðubandalagsins. Al- þýðubandalaginu verður því ekki treyst til forystu gegn íhaldinu. Franisóknarflokkurinn eipn hef- ur öll skilyrði til þess, jið. vinstri menn sameinist um banii‘og“skapi þannig sterkan viástri flokk, er sé fær um að halda Ih'aldsöfl- unum og íhaldsstefnunni í skefj- um. - .■. Seinustu kosningar bentu . þik- laust til þess, að fleiri,. ,o.g_.. fIfiiri vinstri menn gerðu sér .Jþejfja ljósv. Þess vegna eflist Framsóknar- flokkurinn jafnmikið í dreifbýlinu og raun bar vitni um. Öl'l á'staéða er til að ætla, að þessi 'stuðrtirlgur fari enn vaxandi. - > . Stefnan, s-em Framsó'knárflokk- urinn ber fram sem vinstri flokk- ur, er stefnan, sem vinstri ;stjórn- in fylgdi á árunum 1956—58. JÞá voru hér bezt lífskjör, í ^vr^þu. Þá voru Hér meiri framfarir' en nokkru sinni fyrr og síðar. Þá vas sýnd méiri einbeittni í ájálfstæðis- baráttunni. en um langt skeið, þar sem fiskveiðilandhelgim rvat’ færð út í 12 mílur, þótt hin v.oídugustu ríki beitlu sér gegn því. Það eru um slíka umbótastefnu og sjálf- stæðisstefnu, sem vinstri menn. eiga að fylkja sér gegn aftúrhalds. stefnu auðmanna Sjálfstæðisflokks ins. Tvær meigin stefnur Það er glöggt, hver var 'tilgang- ur forkólfa Sjálfstæðisflokksins. með kjördæmabreytingunni. Hún álti að veikja strjálbýlið. Hún átti að sundra vinstri öflunum. Hún átti að tryggja yfirráð nýrrar 1- haldsstefnu. Hún átti að eyðileggja Framsóknarflokkinn. Það vár tal- að um, að hann fengi ekki hema 8—9 þingsæti eftir byltingdná Nú er íhaldið farið að óttast um, að þetta muni -ckki heppnast. Brölt þess hefur vakið fólkið til. nýrrar umhugsunar. Gæfa manna er . oft svo mikil, að þau verk, gern illa er til stofnað, snúast á bejtra veg. Svo getur farið ,hér óg eru jafnvel allar líkur til, að svo fari hér. Úrslit seinustu koshinga sýndu, að Framsóknarflokkúrinn myndi alltaf fá 17 þingsæti eftir byltinguna. Hann þarf ekki.að hæta við sig nema fáum hundruðum at- kvæða til að fá fjögur þingsæti til viðbótar. Þetta stafar af því að fólkið hefur vaknað. Alveg sér- staklega er vinstri möh'huin aö verða ljóst, að þeir-verða að hætta sundrunginni og þoka séri sajnan. í næstu kosningum verður.kosiö um tvær meginstefnur — umbóta- og sjálfstæðisstefnu Framsóknar- flokksins og afturhaldsstefnu .Sjálf stæðisflokksins og fylgifiská' háns. Það er ekki víst, að fögnuður í- haldsins vegna kjördæinabyltingar innar verði jafn mikil að næstu kosnin.gum loknum og hann var, þegar þetta óhappaverk var hafið. Þjóðin er að vakna og það verður ekki til ávinnings fyrir í- haldið. Grænlands- heirosókn Ráðuneytið fyrir Grænland og hin konunglega Grænlandsverziun njóta á ýmsum sviðum mikilvægr- ar aðstoðar íslenzkra stjórnvalda og stofnana. Til þess að tjá þakk- læti Dana fyrir þá hjálp, áem þann ig hefur verið veitt, hefur ráðu- neytið fyrir Grænland nú boðið nokkrum íslenzkum embæltismönn um og fleiri að koma I heimsóka til Grænlands, og mun húá éiga sér stað dagana 18.—19. ágúsi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.