Tíminn - 16.08.1959, Síða 10

Tíminn - 16.08.1959, Síða 10
10 T í MIN N, sunnudaginn 16. ágúst 1959. ísSandsmétsS í knattspyrnu: Fram sigraði Keflaví með 3 Keflvíkingar léku sinn næst síðasta leik í 1. deild að þessu siniii á Melavellinum í fvrra- 'kvöld og mættu bá Fram. Enn biðu Keflvíkingar lægri hlut, og kemur því síðasti leik ur liðsins, sem er gegn Þrótti, algerlega til að skera úr urn hvort Keflavík eða Þróttur falla niður í 2. deild að þessu sinni. Þróttur á eftir að leika þrjá leiki, og liðið fær vart stig í tveimur þeirra gegn Akranesi og KR. Allhvasst var að norðan, er leik ■ur Keflvíkinga og Fram vsir háð- «u;. Fram lék gegn vindi fyrri hálf — Keflvskingar eiga nú aðeins einn leik eftir í mófinu, gegn Þrótti á heimavelli Orslit í leikjum í 1. deild að undmförnu hafa orðið þessi: Völur—Fram 2-1 Akranes—Keflavík 9>0 Fram—Keflavík 3-1 Staðan í deildinni er nú þannig: 'k L U J T M St KK 6 6 0 0 27-3 12 Fram 8 4 2 2 17-15 10 Valur 8 4 13 14-17 9 Akranes 6 4 0 2 19-9 8 Kcflavík 9 117 10-29 3 Þróttur 7 0 2 5 7-21 2 leik og sýndi þá oft á tíðum skemmtilegan leik. Reynir Karls son, fyrirliði liðsins nokkur uncl anfarin ár, lék nú með í fyrsta skipti í langan tíma, en hann hef ur verið við íþrótttnám í Þýzka- landi. Virtist það hafa mikil á- hríf á leik liðsins, minnsta kosti fýrst í stað, að Reynir skyldi nú leika með, enda má segja, að Fram hcfi vantað þann fyrirliða og sam nefnara, ;sem Reynir var fyrir lið- ið, og þarf þvi ekki að efa að styrk ur Fram mun vaxa í næstu leikj um. Hins vegar kom Reynir of seint, því möguleikar Fraim til sigurs í mótinu eru litlir sem eng ir. Þótt Fram hefði gegn vindi að sækja lá mun meira á Keflvíking um, en Fram tókst þó -ekki að skora nema eitt mark í hálfleiknum og var Dagbjc/i'tur Grímsson þar að verki. Keflvíkingar voru ósam- stilltir, og upphlaup liðsins fá, en þó oft hættuleg, og komst mark Fram því af og til í töluverða hættu, þó ekki tækist Keflvíking um að skora í þessum hálfleik. Síðari hálfleikur Áhorfendur bjuggust almennt við tið Framarar myndu alveg taka leikinn í sínar hendur í síðari hálf leiknum, er þeir léku undan vindi. En raunin varð nu önnur. Fram tókst ekki í þessum hálfleik að ná aftur þeim leikandi létta sam leik, sem oft einkendi leik liðsins fyrri hálfleikinn. Og það fór því svo, tð Keílvíkingum tókst nokkuð fljótlega að jafna. Sigurður Al- bertsson skoraði markið. I Eítir þetta v’arð leikurinn þvæl ingslegur, og virtist tilviljun meira ráða gangi hans en snmleikur af hálfu leikmanna. Framarar voru þó skárri og um miðjan hálfleik inn fengu þeir afar ódýrt mark, er Dygbjartur spyrnti beint á mitt markið, en markmaðurinn Heimir fékk ekki við neitt ráðið. Ragnar Jóhann*sson tryggði Fram svo sigurinn með ágætu marki und ir leikslok. Eins og í fyrri há.fleiknum -kom-st mark Fram af og til í hættu og Keflvíkingar voru sann arlega óheppnir að skora ekki eitt tíl tvö mörk til viðbótar, en eftir gangi leiksins var sigur Fram þó réttlátur. Dómari í leiknum var Grétar Norðfjörð, Þrótti — og virtist stundum frekar að hann væri að stjórna umferð sem lögregluþjónn en ekki að dæma knattspyrnuleik. Skelfing geta leiðinda tilburðir dómara farið í taugar á áhorfend um. —hsím. Sumarmót í bridge verður háð að Bif- röst í Borgarfirði í næstu viku Utanbæjarstúlkur sigruöu í öllum greinum á kvennameistaramótinu. Kristín Harðardóttir, UMSK, lét mikið að sér kveða i mörgum greinum og sigraði m. a. í langstökki. Hún er hér á verölaunapallinum, en til vinstri er Ranrs> veig Laxdal, ÍR, sem varð önnur, og til hægri er Karin Kristjánsdóttir úr Stykkishólmi, sem varð í þriðja sæti. Meistaraflokkur KR hlaut yfirleitt lofsamlega dóma í dönsku blöSunum — En leikmennirnir veröa aö læra aö skjóta á mark. — Ummæli úr Jyllands Posten Bridgesamband- íslands mun að venju gangast f.vrir sumarmóti í bridge — en þau hafa átt miklurn vinsældum að fagna meðal brídgefólks víðs vegar um landið, og þatt- taka aukizt frá ári til árs Að þessu sinni verður mótið haldið 1 Bifröst í Borgarfirði og stendur dagana 21.—2o. ágúst. Föstudagskvöldið 21. ágúst verð ur spiluð tvímenningskeppni og komast í þá keppni mest fjórir íjórtán para riðlar. Daginn eftir verður kynningarkeppni í ein- menning. Mótinu lýkur svo á sunnudag með sveitakcppn1 í hrað keppnisformi og komast mest í þá keppni 22 sveitir. Þriggja manna nefnd hefur und anfarið unnið að undirbuningi mótsins og eru í henni Agnar Jörg ensson, formaður, Sigurbjörg Ás- fcjörnSdóttir og Róbert Sigmunds- son. Þátttakendur í mótinu eru beðnir að hafa samband við ein- hverja af nefndarmönnúm og tilkynna þeim þátttöku — og eins tkaa þeir við pöntunum á her- bergjum í Bifröst. íþróttasíðu Tímans hafa borizt nokkur dönsk blöð, þar sem sagt er frá leikjum meist araflokks KR á Jótlandi. Fyrr hefur verið getið hér á síð- unni um grein, sem birtist í BT, en svo einkennilega vill til, að í öðrum blöðum er mun betur skrifað um KR- inga, og þeir fá yfirleitt á;;ætj dóma í blöðunum. Jyllands Posten segir um fyrsta leikinn, sem KR tapaði fyrir józKU úrvalsliði 5—1. „Eftir leik KR, sem hefur sjö landsliðsmönnum á að skipa, skilur maður vel, að íslenzka landsliðið gat bæði verið liættulegt fyrir danska landsliðið f Reykjavík og unnið það norska, því það kom á óvart hve mikil knattspyrna er í íslendingunum. Með ágætri tækni og auga fyrir samleik gekk knötturinn nákvæm lega frá manni til manns. Hins veg ar var galli hjá liðinu hve smá- spilið var yfirdrifið og þvert.“ Um einstaka leikmenn segir blaðið: „í íslenzka liðinu spilaði markmaðurinn Heimir Guðjónsson sig upp eftir að hafa gefið þriðja markið, og hann lék mjög vel í síðari hálfleik. Hörður Felixson er sterkur miðvörður, og í sóknar- línunni tók maður fyrst og fremst oftir miðherjanum, Þórólfi Beck, Hörður Haraidsson, Á, sést hér koma í mark í 400 m hljupinu á Meistaramótl íslands, en hann sigraði með gíf- urlegum yfirburðum í hlaupinu elns og myndin sýnir. Tíminn 51,0 sek. verður að teljast ágætur, því mjög erf- Itt var að hlaupa hringhlaup vegna roksins. Hinir þrir eru nokkuð jafnlr, en þelr eru frá hægri: Þorkell Ellerts- son, Grétar Þorsteínsson og Gylfl Gunnarsson. Grétar varð annar og Þorkell þrrðji. (Ljósm.: Guðjón Einarsson) t ^ Markahæstu lei k- menn í 1. deil d Þeir leikmenn, sem skorað liafa flest mörk í 1. deild nú þessir: eru Sveinn Jónsson, KR 8 Þórólfur Beck, KR 7 Ríkarður Jón’sson, ÍA 7 Guðm. Óskarsson, Fram 6 Grétar Siigurðsson, Fram 5 Ellert Schram, KR 4 Gunnar Gunnarsson, Val 4 Jón Mngnússon, Þrótti 4 sem hefur frábæra tækni, getur leikið á mótherjana og sendir knöttinn nákvæmlega, en í heild féll leikur hans við það, hve hann lék mikið þvert. Hættulegastur yar hægni útherji landsliðsins, Örn Steinsen, skemmtilegur og fljótur, lítill te-kniker. Slæmt a3 tapa Um síðasta leikinn segir Jyl- lands Posten, sem KR tapaði 1—0 fyrir öðru józku úrvalsliði' „Það var ergilegt fyrir KR að tapa fyrir suður-józka úvalsliðir.u, því það voru íslendingar, sem sýndu betri knattspyrnu og í öllum síðari hálf leiknum voru Jótarnir raunveru- lega spilaðir sundur og saman. Islendingar fengu óteljandi tæki- íæri í þessum hálfleik, og oft voru sóknarmennirnir alveg einir gegn markmanninum, Erling Sörensen, en gátu samt ekki skorað. Mestur syndari var Þórólfur Eeck, sem lék mjög vel á köflum, en þó að hann gæti leikið á tvo, þrjá eða fjóra varnarleikmenn, gaf hann ekki knöttinn og hélt áfram -að leika þverf. Fram og aftur fyrir framan vítateiginn léku ís- lendingarnir, en það virtist hættu laust, því það var mjög sjaldan, sem leikmennirnir reyndu að skjóta á markið. Sömu leikmönnum er hælt og í fyrsta leiknum, Þórólfi, seui lief- ur mikla knattspyrnu í sér. eins og blaðið segir, Herði Felixsyni, og ekld, minnst markmanninum Heimi Guðjónssyni, sem hefur „eijistæðéai Kæfileika til aS hlaupa út úr markinu og brjóta hættuleg upplikiup." Og blaðið segir að lokum; „En liðið á enn margt ó- lært — fýrst óg fremst verða leik- mennirnir læra að skjóta á mark.“ ,■ ■ y '■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.