Tíminn - 16.08.1959, Qupperneq 11

Tíminn - 16.08.1959, Qupperneq 11
T í M I N N, sunnudagiun 16. ágúst 1959. 11 Nýja b«ó Sími n 5 44 Drottningin unga (Die Junge Keiserin) Glæsileg og hrífandi ný þýzk lit- myhd um ástir og heimilislíf aust- urrísku keisarahjónanna Elisabet- ar og Franz Joseph. Aðallilutverk: Romy Schneider Karíheins Böhm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Prinsessan ©g galdrakarlinn F.alleg og • skemmtileg ævintýra- teiknimynd í litum, kínverskir töframenn og fl. Sýnd kl. 3. Tjarnarbíó Síml 22 1 40 Læknir á lausum kili (Doctor at large) Þetta er ein af þessum bráðskemmti- legu iæknismyndum frá J. Arthur Eank. Myndin er tekin í Eastman litum, og hefur hvarvetna hlotið mikl ar- vinsældir. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Donald Sinden James Robertson Justice Sýnd kl. 5. 7 o£ 9. Hver var mafturinn? (Who done it) Gainanmyndin sprenglilægilega. Aðathlutverk: Benny Hill Belinda Lee Endursýnd kl. 3 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI **ími 50 1 84 FætSingarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni (ítalska kvennagullið) Giovanna Ralli (ítölsk fegurðardroltning) Sýnd kl. 9. Svikarínn og konurnar han» Aðalhlutverk George Sanders Yonne De Carol 7sa Zsa Gabor . Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. Land Faróánna Stórfengleg cinemaScope mynd Sýnd kl. 5. í fótspor Hróa Hatar Sýnd >.!. 3. Síml 111 82 Lemmy lemur frá sér Hörkuspénnandi, ný, frönsk-anierísk sakamáriamynd. sem vakið hefur geysiathýgli. og talin er ein af allra beztu Lemmy mýndunum.’ Bddie Constantine Nadia Gray Sýnd ki % 7 og!» r Bönnuð innan 18 ára. Danskur.-' r'extj , . r BaVnasýnfng- icl. ^3 ■■ í Ru?i riddarinn Kópavogs-bíó Síml 10 1 85 Konur í fangelsi (Girls In Prlson) Amerísk mynd. Óvenjulega sterk og raunsæ mynd, er sýnir mörg tauga- æsandi atriði úr lífi kvenna bak við lás og slá. Joan Taylor Richard Denning Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi Sýnd kl. 7 og 9. SkrímsIiS í fiötrum (Framhald af Skrimslið f Svarta lóni) Spennandi amerísk ævintýramynd. Sýnd kl. 5. Litli og Stóri Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 — Góð bilastæði — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Gamla Bíó Síml 11 475 Mogambo Spennandi og skemmtileg amerísk stórmynd í litum. tekin í frumskóg- um Afríku. Clark Gable Ava Gardner Grace Kellv S«nd kl. 5, 7 og 9. Tarzan í hættu Sýnd 'iKl. 3. Hafnarbíó Síml 1 64 44 Mikilmenniíi (The Great Man) Austurbæjarbíó Simi 11 3 84 Bölvun Frankensteins (The Curse of Frankenstein) Hrollvekjandi og ofsalega spennandi, ný, ensk-amerísk kvikmynd í litum. Peter Cushing Hazel Court Ath.: Myndin er alls ekki fyrir tauga veiklað fólk. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glófaxi Sýnd kl. 3 Hafnarfjarðarbíó Sími 502 49 Syngjandi ekillinn (Natchöffören) Skemmtileg og fögur ítölsk söngva- mynd. Síðasta myndin með hinum fræga tenoi'söngvara Benjamino Gigli. Sýnd ld. 7 og 9. KínahliSiÖ (China Gate) Amerisk CinemaScope-kvikmynd Aðalhlutverkin leika: Gene Barry Angle Dickinson og negrasöngvarinn Nat „King" Cole Sýnd kl. 5 Hrci höttur og kappar hans Ævintýramynd í litum, gerð af Walt Disney. Snd kl. 3 i—v; <=ra - : - J ' LIHDAR.GÖTU 2 5 -5IHI 13743 | kamP€P nt Raflagnir—Vi3ger®í Síml 1-85-58 Bílvelta (Framhald á 2 síðu). og sárum sínum. Voru allir piltarn ir 'býsna illa útlílandi, bólgnir og blóðugir mjög. Á Litla-Hraun Lögreglan flutti piltana þegar til Selfoss þar sem hugað var að meiðslum þeirra. Höfðu þeir allir hlotið skrámur og skurði á höfuð og einn var að auki lamstraður í baki. Meðan gert var að sárum þeirra voru piltarnir enn furðu drukknir, og voru þeir síðan flutt- ir á Litla-Hraun og geymir þar um nóttina. Minnisleysi f gær voru þeir enn í umsjá lækna og lögreglu á Selfo.ssi. Við yfirheyrslur kváðust þeir muna ó- gerla eftir ferðum sínum um nótt- ina áður og ekkert eftir slysinu sjálfu eða aðdraganda þess. Hitt kom á daginn að bílinn höfðu þeir haft að láni, og verður þetta nætur ævintýri þeim trúlega minnisstætt 'eftir að bílverðið hefur bætzt ofan á brennivínskostnað, sektir og sárafar. Þriíja tungliÖ Framhald af 12. síBul tóku þrepin við hvert af öðru eins og ætlazt hafði verið til. Loftbelgur Þegar gervihnötturinn átti að losna frá síðasta þrepinu, átti um leið að losna sérstakur belgur fyllt ur gasi, og átti hann að vera ótengd ur gervitunglinu. Belgur þessi var gerður af örþunnu alúmíni og átti auðveldlega að sjást með berum augum frá jörðu. Belgurinn átti að veita upplýsingar um mótstöðu loftsins og rakastigið í háloftunum Gervihnötturinn var iítill, og vóg aðeins 38 kg. Umferðartíminn átti að verða um tvær klukkustundir, en gert var ráð fyrir að hann yrði skammlífur — en þó ekki svo sem raun varð á. Fundu ekki hylkið Herflugvélar og skip í námunda við Hawai-eyjarnar á Kyrrahafi halda enn áfram að leita að hylk- inu, sem koma átti svífandi niður þar um slóðir í fallhlíf frá næst- síðasta gervitunglinu, sem Banda- ríkjamenn skutu. Flugu flugvélar með net til að veiða útbúnaðinn í, en til vara áttu herskip að veiða gripinn upp úr sjó. Enginn árang- ur hefur enn áðst, og hafa menn ekki orðið varir við hylkið. Heyrð- ust engin hljóðmerki frá hylkinu, sem átti að svífa niður í fallhlíf. Skip eru enn að leita í sjónum, en vonlítið er falið um árangur. Hylki eins og þetta eru ætluð til að flytja menn heila til jarðar úr geimferð- um síðar meir. Afbragðs vel gerð, ný, amerísk kvik- mynd eftir metsölubók Al Morgans. Jose Ferrer Julia London Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjömtibíó Sími 18 0 36 Myrkraverk (The Garment Jungle) ílörkuspennandi og hrikaleg, ný, amorísk mynd. Lee J. Cöbb I Kerwin Matthews Sýnd kí. 5, 7 oe 9 Bönnuð bömum. Konungur sjóræningjanna : I Spennandi sjóræningjaniynd með John Derek Sýnd kl. 5. • Sprenghláegilegar gamanmyndir með Shamp, Larry og Moe Sýnd ki. S. Athugið Höfum til sölu flestar tegund- ir bifreiða og úrval landbún- aðarvéla. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. — Sími 23£36 SHOGH0J FOLKEHBJSKOLE pr. Freder/cJ* Sex mánaða vetrarnámskeið, nóvember—apríl fyrir æsku- fólk. Ker.narar og nemendur frá öllum Norðurlöndum, einn- ig frá íslandi._ — Fjölbreyttar námsgreinar. íslendingum gef- inn kostur á að sækja um styrk. - Misskilningur Krustjoífs NTB—Washington 15. ágúst. Nix on varaforseti sagði í gær, að það væri staðföst trú Krustjoffs forsætisráðherra, að' Bandaríkin byggju' við hnignandi efnajhags- kerfi, og Bandaríkjamenn ættu innbyrðis i miklum deilum um ut anríki.smál. Teldi Krustjoff, að af þessum sökum hlytu Bandaríkin að veikjnst út á vi'ð. Taldi Nixon, að ef heimsókn Krustjoffs til Bandaríkjanna yrði til a'ð leiða liann í allan sannleika um styrk og ákvarðanarfestu bandarísku þjóðarinnar, væri þa'ð mjög mik ilsverður árangur. Kvað Nixon eng an mann heppilegri en Eisenhow er til að sannfæra Krustjoff um þessar staðreyndir. Þótt Banda- ríkjamenn ótluðu/st óEriið', yrði Krustjoff einnig ag vera þitt jafn ljþát* að þeir vildu ekki kaupa hann hvaða verði sém væri. Nixon liyaty-til, a'ð tekið yröi,; sem bezt á. máti Ki’u^tjóff. hvarvetna. . ÁuglýsitÍ í Tímanum Hreindýrin (Framhald af 1. síðu) og freskt fjalldrapabragð, oghéldu menn, að nógur markaður myndí verða fyrir jötið. Sú hefur ekki orðið raunin á. Á Austurlandi, eii þamgað fellur þráðin, segjast menxi fijótt verða leiðir á kjötinu, þeg ar það er haft rnjög oft á borðum á vissum árstímum, enda þótt ljóm andi gott sé að smakka þkð viS og við. Og það er mikið kjöt' sem til fellur af hundniðum hreindýra Men nhafa reynt ag koma kjötinu á markað víðar, meðal annars til Iteykjavíkur, en þaið hefur gongið misjafniega. Þó hefur Hótel Borg oft keypt mikið af læirum, en þau eru bezt til matar. Annað hreinakjöt hefur hótelið ekkl keypt. Kannast eflaust margir við að hafa borðað hreindýrakjöt 6 Borginni. Sá hængur er á, að veiðin. er mjög fyrirhafnarfrek, og oft farai veiðimenn inn á öræfi án þess að hitta á eitt cinaista dýr. Einnig er örðugt a'ð koma kjötinu óskemmdu til byggða um vegleysur og fjöll Menn fara á jeppum það sem hægt er, en þeir komaist ekki um aliit, þótt góðir séu. Verða veiðimenn- irnir oft að skilja hráð eftir, og hún bíður svo dögum skiptir, áS ur en þeir hafa tök á að fcema henni til byggða. Hlé um fengitímann Þegar tíðin er góð, halda dýriíi sig mest á vissum svæ'ðum, undir Snæfelli í Kringilsárranai og þar á milli. En þegar fer að kólna breytast lifnaðarhættir dýranna, Þá dreifa þau sér vítt um afrétti og óbyggðir, og er þá miklu örð ugra að fást við veiðiskapinn. Ak fært er inn undir Snæfell, en aldrei hefur bifreig komið í Kring ilsárrana. Veiðitímanum er skipt í tvennt vegna þess, að eftir miðj an september fer fengitíminn að hefjast. Dýrin eru vel feit langt fram á vetur, ef tíðarfairið er sæmilegt. Hestaþíóínaður Framhaio ai > óðu) alhliðið á hestagirðingunni, sem er fast við afleggjaramn heim að bænum. Tveir menn voru þá komnir inn í girðinguna og sá bóndinn þá leiða þann jarpa burtu. Hvarflaði þá að houm að hringjai að Haðastöðum til að grennslast fyrir um þessa bifreið, en hætti viö það og taldi aSS þarna væri allt með felldu. Síðan hefur ekki spurzt til hestsins þrátt fyrir eft irgrennslan. Lögreglan í Reykja vík og Hafnarfirði hafa fengið mál ið til rannsóknar. Eigandinn telur líklegt, að þjóf arnir hafi haft með sér reiðtygi, lagt á hestinn og farig með hann upp á heiði, en þaðan eru opnar leiðir. Fleiri hverfa Á sama tíma hurfu þrír hestar úr girðingu frá Teigi. Folaldsmeri var í girðingunni og gerði það hvarfið þeim mun tortryggilegra. Að tveim dögum liðnum fannst einn hestanna í reiðileysi vestur á Seltjarnarnesi. Hesturinn var að norðan, en búinn að vera á Ála- fossi. Þykir ólíklegt, að hann hafi tekið þessa stefnu og farig af sjálfsdá'ðum gegnum bæinn vest ur á nes. Hinir fundust við Saurbæ á Kjal arnesi og höfðu staiðnæmzt þar við girðingu; Þeir eru báðir frá Akranesi og líklegt að þeir hafi ætlað þangað. Þá eru fjórir dagar siðan hryssu með veturgömlu tryppi var sakn ag frá L&ixnesi. Hestur sem gekk nieð hryssunni og tryppið komu heim undir bæinn og héldu heima menn, að hryssan hefði farið í -skurð og grandast meg öðrum hætti. Hún 'hefur livergi fundist þrátt fyrir mikla leit. Þýzkir hrossakaupmenn fara nú um lamdið og geyma hesta viðs vegar. Taldi eigandi hestslns, sem stolið var frá Hclgadal, líklegt áð þjófarnir ^ætu átt kaup við ■þá éða 'k'omið hestirtum út í fj ’ir lægari landshlutum. 18 hestar á u •að flytjast: til Hollands í gær, og fór .eigandinn að rannsaka þaiin hóp, en árangunslaust.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.