Tíminn - 20.08.1959, Blaðsíða 8
8
TÍMINN, fimnitudaginil 20 ágíist 1!)59.
Grein Sigríðar Thorlacíusar
(Framhald af 7. síBuj kenningum Gandhis, að ekki verð-
ánauðugir þrælar hjá klaustrun- ur einu sinni vart við andúð í
um og hinum 200 fjölskyldum, sem garð Breta þar í landi.
eiga allt landið. Hirðingjarnir — Eg held að Nehru hafi einnig
hafa •sennilega verið þeir einu, sem brýnt það fyrir löndum sínum, að
kallazt ge.ta frjálsir menn. Öðrum hatur sé ætíð neikvæð tilfinning.
hafa- orðið það mikil viðbrigði að Það mun rétt vera, en þó að á-
koma til Indlands og vinna þar fyr hrif hans séu mikil, er það þó
ir kaupi. fyrst og fremst Gandhi, sem gnæf-
ir 'Sem fjall yfir indversku þjóð-
lífi. Eg ihitti mann í Kashmír, sem
ekki sagðist hafa heyrt nafn Nehru
T- , _ - , » fyrr en á síðastliðnu ári og þegar
Ja, það var akaflega fagurt að , . , . , 5 ...
6 eg spurði hann hvermg það mætti
vera — hann talaði ensku — sagð-
_ ist hann aldrei lesa blöð. enda ó-
lJ£0uL IZJl* læS- aldrel hlUSta á UtVarP °S eÍllU
Berfættir með lamb-
húshettu
sjá til fjailanna frá Darjeeiing um
sóiarupprás, en strax og sólar
sýni. Þó var nú ekki hita fyrir að
fana, þegar ég kom þangað fyrst.
Þegar ég fór frá Cambodia var
þar alltaf 46—48 stiga hiti, í Cal-
cutta yoru um 40 stig, en þegar til
mannfundir, sem hann kæmi á,
væru bænasamkomur Múhameðs-
trúarmanna. En Gandhi og kenning
ar hans þekkti hann vel.
Svo að við bregðum okkur í
Darjeeiing kom yar þar þriggja aðra áu hvert va g
stiga frost. Fekk eg fcvef af þess-
um snöggu veðrabrigðum og varð
að hvíla mig í rúminu nokkra daga.
föður sin, lét gera fyrir um það
bil fimmtán hundruð árum. Á þeim
stað, Sigiriya heitir hann — eru
varðveitt einhver fegurstu hellamál
verfc heimsins. Minna þau mjög á
málverkin í Ajanta, enda sennilega
af sömu rótum runnin, en hafa
varðveitzt enn betur. Þar eru um
22 myndir. í Kandy, hinni gömlu
höfuðborg eyjarinnar, er háskól-
inn og mesta menningarmiðstöð
eyjarinnar. Er háskólinn staðsett-
ur utan sjálfrar borgarinnar og hef
ur feiknamikið landsvæði til um-
ráða. Er það friðsæll staður og
ekkert ætti að þurfa að trufla
námsmennina þar.
Við fljóísins nið
— En við verðum víst að stikla
á stóru, þó af nægu sé að taka.
Hvernig geðjaðist þér að Thai-
iandi?
— Höfuðborgin þar — Bangkok
— er tiltölulega ný, eða frá 18.
öld. Þykir hún betur í sveit sett
við Chag Phraya fljótið, en hin
að leggja undir hálsinn. Gestum
var fært glóðarker og ópíums-
hnoðrar í skál. Hnoðrarnir voru elt
ir milli fingranna, settir á prjón
og brugðið yfir eld, áður en þeir
voru látiiir í pípuna og reyktir.
Byrjendur þurfa ekki nema eina
pípu, síðan æ meira. Þarna lágu
margir menn, sumir eins og dauð-
ir, aðrir eins og í óráði, tautandi
og muldrandi með lokuð augu.
Maðurinn sem steig hjólkerruna,
sem ég fór í, sagðist erfiða allan
daginn til þess að geta fengið eina
ópíumpípu að kvöldi — það var
eini tilgangur lífs hans.
MusteriS bok við
skóginn
Frá Bangkok fiaug ég til Siem
Reap í Cambodia, en þar hefur ver
ið gerður ílugvöllur við smáþorp,
svo að menn geti skoð'að fornmenj
arnar í Angkor. Af óviðráðanlegum
ástæðum var ég þarna lengur cn
fyrirhugað var, eða 10 dag alls og
fór hvern dag að skoða þessi stór-
fenglegu musteri, sem standa inni
í frumskóginum með nokkurra
kílómetra millibili.
Erfitt er að lýsa þessum stað.
Stærst mu-teranna er Angor
þitt til Ceylon?
— Þangað fór ég fyrst og fremst
«s“m rt “SZŒSZl
í *•» “'»»»”-8 Ayutthaya' ,ar.
ið, var hann með voidúga lamb-
Mshettu á höfði og ullartrefil um
iiálsinn, en berfættur. Lá mér við
að tskellihlæja þegar hann var að
Ihlúa að mér í rúminu í þessum
skrúða,
í landi vefaranna
Eg hef alltaf haldið, segir Rann-
veig, aS á íslandi væri fegur.st
landslag í heimi en ég fór að efast
(þegar ég kom til Kashmir. Það er
sá fegursti staður, sem ég hef aug-
ium litið utan íslands.
Kashmír liggur inn í Himalaya-
fjallgarðinn og höfuðborgin Shr-
ingagar er í tvö þúsund metra hæð.
Vötn, fijót og skurðir cru þar aðal
samgönguæðar og í þessum kyrru
vatnsflötum speglast risafjöllin
með jöklum og tindum. Þegar ég
kom þangað voru ávaxtatré að
foyrja að blómstra, en önnur tré
voru ekki laufguð. Þar eru ekki
stórskógar, heldur strjáll trjágróð-
fyílegrf1 raunverule°a er mlhlu geyma einar stórkostlegustu menj- Bangkok minnir dálítið á Kant- Wat. Hefur það verið byggt i fer-
Eg bjá í húsbát eins o* algen“t ar .Mddhatrúar í byggingarlist. on. Eins og þar búa íleiri tugir hyrning, eins og þau öll. en utan
er en ekk! siglir maður þó að 1 Anuradhapura standa enn rúst þúsunda á bátum á fljótinu og það yzta garðsins hefur verið sýki. —
iafnaði um 'vötnin á þeim því að fr irá í)vi á 5- 51(1 i>'rir Krist og þar skemmtilegasta sem séð verður í Yzti garðurinn er tíu km langur
til þess að róa húsbátunum, sem var mikiI borg á fguln rAfka Bangkok, er að vera úti á fljótinu og síðan tekur við hver af öðrum
eru eins og sumarhús þarf cina Indiandskeisara (273—232 f. Kr.) um solaruppras, þegar fljotið og þar til ínnst nsa turnar. Til sam-
V ræðara Menn ferðast á smábát Bs-gt er a® hann bafi sent dóttur borgin vaknar. Við -fljótsbakkana anburðar má geta þess að framhlið
TII vinstri: Ásjóna guðs alheims. Til hægri: Morgunn við Benares.
um, sem 2—4 menn róa.
sína til Ceylon með græðling að standa hús á staurum og lélegir musterisins er 230 metrar að
I Ka«mír er ákafle«a mikill oa 'trenu> sem Buddha sat undir, er rimlastigar liggja þar frá dyrum lengd, en lengd Péturskirkjunnar
fagur Listiðnaður útsaumur, silfur hann iekk vh;run um hina æðstu að fljótsborðinu. Um rismál má um 187 m. — 800 metra langir vegg
ismíði oa tréskurður Er svo’ að sjá ic>'ndaróma lífsins. Það tré er lif- sjá þá góðborgara, sem eiga tann- fletir eru skreyttir höggmyndum
sem Kasmírmenn séu að jafnaði andi 'enn og 'er elzta tre- sem vitað bursta- koma niður stigann, dýfa sem segja margar og merkar sögur,
ha^astir allra Indverja 0.“ eigiu- 'er að grdðnrsett hafi verið af tannburstanum í fljótið og bursta kynnu menn að ráða þær allar. Á-
3eM vilia þeir ekki láta kalla*si® 1Tlanna 'höndum. fennur sínar vendilega, þvo sér og litið er að þessi mannvirki hafi að
Indverja, heldur vera sérstök Leiðiqiarnt í Paradís fÖkkva slðan skjólu,í valnlð og einhverjuum, ókunnum ástfðuin
.io. ™fia marfft sér- l-e,0l9larnT 1 raraais tjera með ser ínn til tehitunar. verið yfirgetin a 14. old og þo að
ikennileVhiá beim o* méð"öðrum . Kannske er það vc2na Þess að Samtímis hefur auðvitað öllum úr- frumbyggjarnir hijóti ailtaf að
Vxtfi pn f indlandf ° ‘vkrítin oa cg er ,von lslenzku hrJostrunum, gangi næturinnar verið kastað í hafa vitað um þau, varð það ekki
„iÁn pr "áð oiá Kasmír ’sem 'mer fannst hin græna Paradís, fljótið. Nú taka alls konar smá- fyrr en árið 1860 sem erlendir
rmnnn X IaTí’í í vinmt eða skAla að Ceylon> ætla æra míg- Már kænur hlaðnar blómum og ávöxt- menn fengu vitneskju um rúslirn-
morfinidaes oa ber bá hver maður fannst akafleSa lciðinlegt °g þreyt Um að síga út úr síkjum o,g hliðar- ar, en þá sá franskur hershöfðingi
íítla körfu sem f er leirker an(l1 ffrðast Þar um dag eftir ám, .gulklæddir Búddhamunkar musteristurnana gnæfa upp úr
f he''snrn kprnm eru "lóandi við- 0g Slá ekkert nema grænan með betliskál í skut róa að hús- frumskóginum. Tilgátur eru um
arkol oebeear menn eru setztir að groður' aka klukkuslundum saman unum og fá sína öimusu — um- það, að byggingar þessar hafi í
bresða beir körfunni undir skikkjú g,eg“ um ífekrurnar' Af skalds°g- ferðin eykst jafnt og þétt og þeg- senn verið grafhýsi og musteri
naf '<Htt bnnniir hpr hver ímðnr um hugsaðl maður ser í gamla daga ar nær dregur miðborginni er hún — grafhýsi konungs, sem hafi lát-
mn <5; ís i að líf á teekru á €eylon hlyti að orðin íafn þétt og á stórborgar- ið tigna sig sem guð.
Er«kki Nepal sérkennilegt land? It &£ . A5a,bongi„ NÉ, 1» venit, ,
, . hrædd um að annað hafi orðið
. .7ar Þ,að lokað land Þar uppi á teningnum í raunveruleik-
tiifynrorfaum arumogþvimargt .mum ,meðan ,samgöngur voru svo
Mr enn frumstætt. Ilofuðborgin að s ja , Evrópufólk var
Kattnandu er að morgu leyti e.ns einar að mánuðum saman. Jafn„
og þorp, þó að hun se stor tim sig. vel mun ,enn yera a]1 erfitt að
Allt í einu blasir við undurfagurt Angkor Thom, þar sem enn standa
musteri, sem Kipling skírði hinu rústir af höllum og musterum frá
fagra nafni Musteri Morgunroðans. 12. -öld. Einni.g þar er geysilega
Það er úr marglitum, gljábrennd- mikið af höggmyndum meðal ann-
um múrsteini. Svo skín á konungs- ars eru þar 16 turnar með fjórum
Einnig þaðan ,sér til Mount Ever- musterin innan mikilla múra, eins andlitum, sem snúa í hinar fjórar
aveijast par. nuu iransxan verx M .k.M : t™, ovn íVmvii höfiiSntHv au „nuiif
* , . , , , , » fræðing þar uppi í fjallahéraði.
Meða! serkenna 1 Nepal er það, Hann var ]3uinn að vera þar tvö
að i stað glers eru utskornar tre- -r sagðist oft hafa ætlað að
grindur i gluggum og hus eru ,missa vitig Hann stóð fyrir brú.
skreytt með sérlega f°grum) ut- arsmigi hafðj auðvitað innienda
skomum sulum og bnkum Skreyt verkamenn. Fyr5r
þá, sem vanir
ingamynztur eru þar hefðbundm ,em ,starfsháttum og starfshraöa
en rnjog fjolbreytt. Vesturlanda er erfitt að venjast
I Nepal eru morg musten, frem þrf að ski lnum ,sé ekki hIýtt) þeg.
ursmá.en sum, eins og musten i ar þær ,eru fnar heldur þegar
jþorpinu Patan, eru þekktum.oll verkamanninum finnst vera komið
og borg í borginni. Þau eru skreyll höfuðáttir og er hvert andlit um
gulli og skærum litum, guium, rauð tveir metrar á hæð. Geta menn sér
um og bláum, og þakið úr gulum,
gljábrenndum múrsteini.
Tilgangur lífsins —
pípa ópíums
Thailand er eitt þeirra ríkja,
sem austur og vestur togast á um,
þess til, að það eigi að tákna Guð
alheimsins — Búddha. Hvar sem
menn eru staddir í musterinu kom
ast þeir ekki frá ásjónu guðdóms-
ins.
Langt úti í frumskóginum- eru
önnur musteri, enn eldri að gerð
af öðru, en skreytingar eru með
itréskurði og mikið lagðar gulli
og í engri borg austraenni hefi ég og þar eru affeSurstn höggmynd-
, . , . „ . .............................. séö slíka gnægð yarnings og í irnar- Þær rustir eru taldar vera
Austurlond fyr:r fegurð. Bygging- rétta angnablikið til að framkvæma Bangkok. Allar hugsanlegar banda- frá 10- old-
arstill þeirra muinir a hann kin’ þær. Frakkinn isa.gðist í fyrstu riskar vörur eru þar á boðstólum Fált manna var á ferli í þessum
I°r»*a’..miUnka0ihafa orðið ofsareiður og skamm- og sjónvarp virðist lífsins æðsta rústum og það fylgdi því einkenni-
azt, en þá hefðu allir verkamenn- hnoss. Al.gengast er að fjölskyld- legur hugblær að reika ein milli
irnir hlegið að sér, svo ekki væri ur búi þar í einu herbergi, opnu þessara risamynda, þessa stórfeng-
. um annað að ræða en að reyna að að götu, svo að aleiga heimilisins legu mannanna verka, sem frum-
Engin anduo a temja sér austurlenzka þolinmæði, blasir við. Ekki ósjaldan er það skógurinn var búinn að hertaka
Útlendingum þótt illa gangi það á stundum. , eitt feiknalega stórt rúm — og o.g sveipa að mestu sínum grænu
Varst þú nokkurn tíma vör við Á Ceylon varð ég að leigja mér sjónvarpstæki. reifum. Tréin höfðu teygt sig yfir
andúð á þér sem útlendingi meðan bíl í þrjá daga, því að engar skipu' Hvergi nema í Bangkok sá ég múrveggi, skotið rótum og grein-
þú dvaidir í Indlandi? lagðar ferðir eru á marga þá staði, ópíumknæpur greinilega merktar um inn í glufur og op, sums stað-
Nei, þess varð ég aidrei vör, og sem forvitnilegast er að heim- og öllum opnar. Kom ég inn í ar náð að kljúfa hinn gráa stein,
fór þá ein allra minna £erða. Efa- sækja. Þar eru m. a. leifar af kletta -eina slíka. Þar voru trébálkar með sem mótaður hafði verið í svo fagr
laust er það mjög vegna áhrifa frá borg, sem konungur einn, sem drap veggjum og postulíns „púði“ til ar myndir. Allt var hulið gróðri
nema turnarnir í innstu görðunum,
þeir stóðu upp úr. En nú er manns
höndin að verki á ný, hinni grænu
hulu er svipt af stöllum og stytt-
um, hið fallna reist og endurbætt.
Hershöfðinginn undir
pilsfaldi
En svo var það einn dag þegar
ég var á leiðinni út að rústunum
í rickehaw-kerrunni, að fjöldi her-
manna með brugðna byssustingi
stöðvar okkur og mér er skipað að
fara úr kerrunni. Hermennirnir -
leituðu þvi næst undir sætinu á
kerrunni. og ég vissi ekki hvers
þeir kynnu að vera að leita, því ég
skildi ekki hermennina og kerru-
sveinninn varð alveg mállaus af
ótta. Þarna varð ég að standa í
brennandi sólarhitanum í þrjá
klukkutima og mátti mig hvergi
hræra, en þegar til borgarinnar
kom, fékk ég loks þær upplýsing-
ar, að ekki hafði verið leitað að
ncinum smágrip, þó skyggnzt væri
undir kerrusætið mitt. Það var ver
ið að leita að hershöfðingja, stjófn
anda Norður-Cambodiu, sem grun-
aður var um að ætla að hrifsa til
sín völd og gerast einráður í rík-
inu. Ekki var nóg með það, þeg-
ar ég svo ætlaði úr landi og var
búin að leigja mér bíl að landa-
mærastöðinni, sem stendur fjaiu'i
allri byggð — og búin að lája
bílinn fara aftur — þá sneitaði
landamæravörðurinn mér um vega
bréfsstimpil og hvort sem ég
reyndi með illu eða góðu, varð ég
að gera sv-o vel að sæta ferð, sejn
mér var af hendingu boðin aftur
til baka.
fckki tjóar að æðrasf
— Það hefur þá verið heldur ó-
friðlegt á þessum slóðum. Hvarfl-
aði aldrei að þér að vera hrædd að
vera þarna alein á ferli?
— Það þýðir ekkert að æðrast
og ég var auðvitað búin að gera
mér það ijóst áður en ég lagði af
stað í ferðina að hverju sem að
höndum bæri yrði ég sjálf að ráða
fram úr og taka með ró.
Jæja, frá Cambodiu fór ég svo
til Rangoon, höfuðborgar í Burma.
Það er stór og óþrifaleg borg og
allt virtist á ringulreið, en þar er
skrautlegasta musteri Austurlanda,
Gulina pagóðan, sem þakin er ut-
an með gulli. Ber hana hátt yfir
borgina. Eg ætlaði mér líka að
fara til hinnar fornu höfuðborgar
ríkisins, Pagan, en var eindregið
ráðið frá því, þar sem óaldarflokk-
ar vaða þar uppi.
Að síðustu kom ég svo til Uzbe-
kistan, mig hafði lengi dreymt um
að komast þangað til ad skoða
Samarkand og Bitkhara. í Bukhara
heimsótti ég m. a. „madrash", eða
múhameðanskan trúarbragðaskóla,
þar sem nemendur dvelja í 4—5
ár að loknu menntaskólanámi. Þéir
sem ætla sér hin æðstu kenni-
mannsheiti fara svo til Kairo, þar
er æðsta menn.tastofnun þeirra trú
arbragða. Þarna bjuggu nemendur
í gluggalausum klefum, alveg eins
og í fornöld. Kakhara finnst mér
vera austurlenzkust og fomhelgust
allra borga í Ráðstjórnarríkjunum,
sem ég hef séð.
Veizla á sokkaleistum
Síðan ferðaðist ég upp Ferghana
dalinn og þó að í húsi væri, fannst
mér sem ég væri gestur í tjaldi
hirðíngja, er ég sat veizlu út á
steppunni, þar sem verið er að
gera miklar áveitur, sem á auga-
bragði breyta visnum steppugróðri
í blómstrandi akra.
Til veizlunnar var boðið í stór-
an sal og- tóku allir stígvélin af fót
um sór áður en þeir stigu inn á
þykkii gólfábreiðurnar, sem huldu
allt gólfið. Raðað var fjölmörgum
koddum fr.am með veggjum og þar
settust gestirnir. Fyrst voru borin
saetindi og te, síðan súpa, þá
hænsnakjöt og með einar fimm eða
sex tegundir af flatbrauði. Eftir
þetta kom svo aðalrétturinn —
piiau — sem borin var fram á
gríðarstóru fati. í honum er kinda-
kjöt, steikt í olíu, gulrófur, gulræt-
ur, tómatar, agúrkur og feiknin
öll af hrísgrjónum. Gestimir voru
allir í þjóðbúningum. stúlkurnar í
hinum litsterku silkikjólum með
útsaumaðar kollhúfur, ógiftu stúlk
urnar með hárið fléttað í 15—20
fléttur, en þær giftu flétta í tvær
fléttur. Karlar og konur Voru. í
(Framhald á 11. síðu)