Tíminn - 20.08.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.08.1959, Blaðsíða 3
T í MI N N, fimmtiulagiim 20. ágúst 1959. Gerir leikara úr öllum Vitforío de Sica raupar af hreystiverkum sínum Kvenfólk í Englandi: Þarf að greiða ríkinu 25 pund Ki. 24 á miðnætti hinn 14. ágúst gengu í gildi ný lög í London, sem eiga að fría borg ina við þær 20.000 götustúlk- ur, sem hafa „veiðistöðvar" sínar á götum borgarinnar. Þetta er einn. iiður í þeirri viðleitni Breta, að losa borg- ina við þetta, sem er blettur á borginni. Fáir trúa þó á, að þessi nýja löggjöf hafi nokkuf áhrif, önnur en þau að gera lög’-eglumönnum borgarinnar mun erfiðara fyrir í starfi. Hingað til hefur það varðað tveggja sterlingspunda sekt að „gera tilboð*'1 á götunni. En sam- kvæmt þessum nýju lögum hefur fyrir að vera „veiÓilegt‘ á svipinn á götum úti — Nýtt landhelgisstríð göturnar, og það virfeist deginum Ijósara, að lögreglan mun ein- hvern tíma fara mannavilt og snúa sér að virðulegum borgurum, ferðamönnum og öðrum, sem eru þarna á ferð í mesta saklevsi og mest af fórvitni. Scotland Yard hefur farið vand- lega gegnum spjaldskrá sína yfir starfandi götustúlkur en þess ber að gæta, að þegar gengið hefur verið óvéfengjanlega úr skugga um að svo sé er þeirri nýbyrj- uðu „boðið“ með á næstu lög- reglustöð, þar sem kynsystir henn- ar í þjónustu lögregiunnar gefur henni aðvörun og kemur henni í samband við stofnanir, sern geta vísað henni betri vegi. En Sjái hún ekki að sér, og lögregian rétt til að grípa hverja fari aftur á götuna, fær hún sekt þá stúlku, sem slangrar um göt- og nafn sitt skráð í bækur lögregl- una, virðist þeim hún í „veiðihug“. unnar yfir „götusala“. Það er ekki einu sir.ni nauðsyn- legt, að lcarlmenn séu nálægt. Sekt in hefur verið hækkuð í £.5Vz, og varðar fangelsun við annað brot. Fyrir lögreglunni er þetta næst-! um vonlaust verk. Miðborgin er — einkum yfir sumarmánuðina — full af fólki, sem slangrar um Gamlir stéttarfélagar vantrúaðir Sérfræðingar Scotland Yard segja, að innan mánaðar frá gild- istöku laganna verði sölu- rnennska af þessu tagi horfin af Hausaskipti götunum. En fjöldamargar fyrr- verandi portkonur, sem blöðin hafa haft viðtöl við eru á annarri skoðun. Verzlunin muni að vísu hverfa af götunum, en þá haldi hún bara áfram neðanjarðar. Starf ið sem slíkt muni vart bíða telj- andi afhroð. Nýju lögin gefa hótel- og vi.it- ingahúsaeigendum eitthvað til <ið hugsa um. Það virðist íiggja beint við, að verzlunin mur.i að verulegu leyti flytjast þangað Ráð stafanir hafa verið gerðar p ir að lútandi, m.a. með því að senda starfsmenn húsanna út tii að kynna sér helztu andlit úr ]iess- ari stétt. Svart og hvítt að störfum Lögreglan í London hefu’- lengi staðið í ströngu til þess að koma 1 veg fyrir þessa verzlun, sera fer sifellt í vöxt. Margar konur hafa komið frá meginlandinu ti'. þess að stunda iðju sína i London, og eftir að fjöldi hins litaða fólks tók að færast í vöxt. hefur sívax- sndi fjóldi litaðra kvenna verið falar á götunum. Gömlu lögin með tveggja punda sekt höfðu engin hamlandi áhrif. Portkonurnar litu 'bara á þau sem skatt, sem þær yrðu að borga annað slagið Fullvíst er talið, að samband gegnum milliliði og síma aukist til muna við þetta, og sektin við slíkum milligöngum hefur þess vegna verið aukin úr 5 í 7 ára fang elsi. — Ég lifi og hrærist meðal fjöldans og gæti, ef með þyrfti, gert góða grein fyrir hæfileikum mínum og hæfi- leikaskorti á ýmsum sviðum. Ég hef sérstaka persónutöfra, en enginn má hrósa sjálfum' sér, því þá er hann talinn montinn. Ef ég færi að skil- greina hæfileika mína yrði ég talinn illa haldinn af mikil- mennskubrjálæði. Þannig kemst kvikmyndafram- Jeiðandinn Vittorio de Sica að crði. Hann telur sig hafa fundið og þroskað fjöldann allan af kvik- myndastjörnum, og við skulum nota hans eigin orð til þess að kynnast þeim uppfinningum nán- ar: —- .Ég' er sannfærður um að ég geti gert leiuara úr hverjum sem vera skal, til dæmis þér. í hverj- um manni leynast einhverjir hæfi- ieikar, og ég vinn í þeirri trú, svo lengi sem minnsta von er um að þeir finnist. En þegar ég vinn að mynd er ég vandlátur í leikara- vali mínu. Uppgötvanir Ég hef margri meynni hjálpað um dagana. Sumar hef ég beinlínis fundið, öðrum hef ég hjálpað til þroska og vegs, þótt þær hafi verið komnar á brautina áður en þær lentu I mínum höndum. Sophia Loren hafði t.d. leikið svo- lítið áður en ég fékk hana til leiks í kvikmyndinni „Gold in Naples“, en ég þykist hafa náð hennar bezta leik þar. Sophia er mikil leikkona; í her.ni leynist haf sjór hæfileika. Ekki sakar að geta þess, að ég „fann“ Önnu Mangani. Nú skal ég segja ykkur. hvernig ég vinza leikkonur úr fjöldanum: Þegar ég ákvað fyrir íiokkrum árum að taka kvikmyndina „Umb- erto D.“ ákvað ég að fara til Aquila í héraðinu Abruzzo og svip ast þar um meðal stúlknanna, því einhvern veginn hafði ég á tilfinn ingunni, að þar fyndi ég einmitt það sem mig vantað’. Ég auglýsti i héraðsblaðinu að ég yrði á mark- aðstorginu ákveðinn dag á til- teknum tíma gaf nákvæma lýs- ingu á þeim kvenmanni sem mig \antaði og bað allar stúlkur, sem lýsingin gæti átt við, að koma þangað. (Framhald á 8. síðu). Maria Pia Cassiiio Sophia Loren Anna Mangani Betrumbætti kynþokkann Það er kannske óviðeigandi að koma með þessa mynd núna, þegar ístend- ingar eru í 7. himni yfir frammistöðu íslenzka landsliðsins i Kaupmanna höfn. En þessl mynd er táknrænt dæmi um hvað knattspyrnudellan — alveg eins og aðrar deliur — getur gengið langt, þeir sem eru helteknir af ra, henni geta átt á hættu að fá allt sitt útllt þar af. Akiko Kojima, hin nýja miss Univ<?rse, neitaði harð- lega, joegar henni var borið á brýn að hafa gengið undir plastíska aðgerð til þess að ná því fagra brjóstmáli, sem meðal annarra líkamshluta studdi hana til sigurs í nýaf- staðinni fegurðarsamkeppni. Dagblað n.’kkurt í Tókýó hafði haldið því fram, að hún hefði gengið undir læknisaðgerð til þess að ná brjóstmálinu 37 tommur. Aðgerðin var í því fólgin, að sprauta sem svaraði innihaldi eins kaffibolla af plastvökva í þennan fegurðarauka stúlkunnar. — Almáttugur, hrópaði stúlkan við þessa fregn. — Þetta er ekki satt! Þetta er rógur. Tokyoblaðið hélt bví fram, að hún hefði innritazt n sjúkrahús í Tokyo undir fölsku nafni og geng- ið þar undir framangreinda að- gerð, scm hefði staðið eina klukku stund, en nægt til þess að breyta henni í einstæða fegurðardís. Sá sem sagði frá þessu var dr. Shunso Matsui, yfirlæknir Shimashi sjúkrahússins, en hann þekkti stúlkuna aftur af myndum, og gat að sjálfsögðu ekki þagað yfir þessu meistaraverki sínu. Læknirinn komst m.a. þannig Cð orði: Miss Universe innbyrti einn boiia af p!ast: sér tl fegurðarauka — Gaf upp faiskf nafn við iækninn sem gaf siðan ekki þagað yfir meist- araverki sínu Ein af mörgum Ungfrú Kojima er ekkert eins- dæmi. Fjöldinn allur af japönsk- um stúlkum hefur gengið undir slíka aðgerð, þar á meðal flestar frægustu leikkonur Japans. Enginn verSur óbarinn biskup Uppskurðurinn var einfaldur en sársaukafullur, stóð í blaðinu. Að- gerðin er fóilgin í að sprauta plast kenndum vökva í brjóstin með stórri holnál. í þetta fer álíka mikið magn vökva og í einn kaffi- bolla. — Þegar ungfrú Kojima heyrði fregn þessa, vall upp úr henni æðisgenginn orðaflaumur á iapönsku, svo lagði hún af stað til Tokyo með flugvél. Annað japanskt b!að víll gera lítið úr þessu og segir um atburð- inn: — Slíkar aðgerðir eru ekki óalgengar í Japan, þar sem aliur þorri japanskra kvenna er flat- brjósta vegna hins þrönga jap- t anska búnings. Það er vegna vest ,rænna áhrifa, sem þær leggja nú slíkt á sig til þess að ná lengra j út í loftið að framan. 'Mp * Mlss Universe — plastlínan j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.