Tíminn - 20.08.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.08.1959, Blaðsíða 11
T É MI N N, finuntudaginn 20. ágúst 1959. 11 Nýja bíó Síml 11 5 44 Drottningin unga (Die Junge Keiserin) Glæsileg og hrífandi ný þýzk lit- mynd um ástir og heimilislif aust- urrísku keisarahjónanna Elisabet- ar og Franz Joseph. Aöalhlulverk: Romy Schneider Karlheins Böhm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22 1 40 Læknir á lausum kili i (Doctor at iarge) Þetta er ein af þessum bráðskemmti- legu læknismyndum frá J. Arthur Rank. Myndin er tekin í Eastman litum, og hefur hvarvetna hlotið mikl ar vinsældir. Dirk Bogarde, Donald Sinden James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 ofi 9. Bæiarhíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 Fæftingarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki. Marcello Mastroianni (ítalska kvennagullið) Giovanna Ralli (ítölsk fegurðardrotlning) Sýnd kl. 7 og 9. Tripoii-bíó Síml 1 11 82 Lemmy lemur frá sér Hörkuspennandi, ný, frönsk-amerísk sakamálamynd. sem vakið hefur geysiathygli og talin er ein af allra beztu Lemmy myndunum. Eddie Constantine Nadia Gray Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti Alira síSasta sinn. Hafttarbíó 5íml 1 64 44 Þú skalt eigi mann deyða (Red Light) Spennandi og viðburðarik amerisk sakamálamynd. George Raft Virginia Mayo Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Síml 50 2 49 Syngjandi ekillittn (Natchöffören) Skemmtileg og fögur ítölsic söngva- mynd. Síðasta myndin með hinum fræga tenorsöngvara Benjamino Glgll. Sýnd kl. 9. Kínahli'ðiíS (China Gate) Amerisk CinemaScope-kvikmynd Aðalhlutverkin leika: Gene Barry Ang.ie Dickinson og negcasöngyarmn Nat’„King" Cole Sýnd kl. 7. Kópavogs-bió Síml 19 1 85 Konur í fangelsi (Girls In Prison) Amerísk mynd. Óvenjulega sterk og raunsæ mynd, er sýnir mörg tauga- æsandi atriði úr lífi kvenna bak við lás og slá. Joan Taylor Richard Denning Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Sýnd kl. 9. Frjálsíþróttanám- Kristleifur bætir skeið KR hefst íslandsmetið í kvöld Frjálsíþróttadeild K.R. gengst fyrir námskei'ði fyrir byrjendur í frjálsíþróttum næsta hálfan mán- uð. Er það sérstaklega ætlað pilt um á sveinaaldri (12—16 ára), en að sjálfsögðu eru allir byrjendur velkomnir á námskeiðið. Aðalkenn ari á námskeiðinu verður Bendikt Jakobsson, þjálfari frjálsíþrótta- manna félagsins, en hann er tví mælalaust einn bezti þjálfari, .sem völ er á hérlendis. Honum til aðstoðar verða beztu frjálsíþrótta menn KR, hver í sinni grein. Námskeiðið hefst á Melavellin um fimmtudagskvöldið 20. ágúst kl. 8.00, en heldur áfram á laugar daginn kl. 2 e. h. í næslu viku verða svo 3—4 æfingar, og eins vikuna 30. ágúst — 5. sept., og verður nárnskeiðstíminn nánar aug lýstur síðar. Að námskeiðinu loknu mun deildin gangast fyrir hópferð til þátttöku í Sveinameistaramóti ís lands, se*m fram fer í Stykkishólmi helgina 5—6. sept. n. ’k. KR-ingarnir Kristleifur Guðbjörns son og Svavar Markússon eru um þessar mundir í Svíþjóð og keppa þar sem gesti,. á ýmsum íþrótta- mótum. í gærkveldi kepptu þeir í Boros. Kristleifur sigraði I 3000 metra hlaupi á nýju íslenzku meti 8:22,7 mín. Svavar varð sjötti í 1000 metra hlaupi á 2:25,8 mín. I Grein Sigrííar Thorlacíus (Framhald af 8. síðu) mjúkum, háum leðurstígvélum og karlmennirnir í vattfóðruðum síð- treyjum með ermar fram yfir fing urgóma og svartar húfur. — Já, þana fannst mér ferðinni raunverulega ljúka. Svo langt er hægt að ferðast, að manni finnist komið á næsta leyti við ísland, þegar komið er til Moskvu — eða svo var um mig að þessu sinni. Hefði Rannveig sjálf fest þessa rt^AVyUV.V.V.V.V.-.V.V.VJ'.V.V’.V.V.V.V.VWiVVWW Þessi gjörvilegi maður er brezki sjóliðsforinginn Rrack- en, sem tekið hefur við af „hetjunni“ Anderson, en hann er horfinn heim til Bretlands. Fullu nafni heitir nýi maður- inn H. H. Bracken, og er 47 ára gamall. Skyldi hann vera eins mikiJ „hetja“ og fyrir- rennari hans? ferðasögu á blað, hefðuð þið efa- laust heyrt margt fleira skemtnti- legt — og vonandi á hún eftir að gera það. Sigríður Thoriaclus. SkrímsliS í fjötrum (Framhald af Skrímslið 1 Svarta lóni) Spennandi amerísk ævintýramynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Góð bílastæði — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og tii baka frá bíóinu kl. 11,05. Gamla Bíó Síml 11 4 75 Mogamko Spennandi og skemmtil'eg amerísk stórmynd í litum, tekin í frum- skógum Afríku Clark Gable Ava Gardner Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Síml 11 3 84 Þrjár þjófóttar frænkur (Meine Tante — Deine Tante) Sprenghlægileg og viðburðarík ný þýzk gamanmynd í litum, er fjall- ar um þrjá karlmenn, sem klæðast kvenmannsfötum og gerast inn- brotsiþjófar. Dahskur texti. Aðalhlutverk: Theo Lingen Hans Moser Georg Thomalla íþrottir (Framhald af 10. síðu). verið jafn harðskeyttur og und anfarið. Aðeins ein breyting virðist hafa verið á landslið inu danska, frá því sem það var fyrst ákveðið, því Jens Pet er Hansen var ekki með í leikn um, en í lians stað Iék Jören Sörensen. Athugið Höfum til sölu flestar tegund- ir bifreiða og úrval landbún- aðarvéla BfLA- OG BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. — Sími 23136 Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í skólann fyrir skólaáriS 1959—1960 og septembernámskeið, fer fram í skrifstofu 8kól- ans, dagana 20. til 27. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 14—19, nema laugar- daginn 22. ágúst kl. 10—12. Skólagjald kr. 400,00 greiðist við innritun. Inntökuskilyrði eru miðskólapróf og að umsækj- andi sé fuúra 15 ára. Skulu umsækjendur sýna prófvottorð frá fyrri skóla við innritun,. Þeim, sem hafið hafa iðnnám og ekki hafa lokið miðskólaprófi, gefst kostur á að þreyta inntöku- próf x»g hefst námskeið til undirbúnings þeim prófum 1. september næst komandi, um leið og námskeið til undh-búnings öðrum haustprófum. Námskeiðsgjöld, kr 100,00 fyrn* hverja náms- grein, greiðist við innritun, á ofangreindum tíma. Skólastjóri WAV.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA'.ll Útför eiginmanns mrns, föður tengdaföSur og afa Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Síml 1B9 36 Kontakt Ferðatrygging er naudsynleg trygging Arinbjörns Þorvarðarsonar Kirkjuvegi 15, Keflavik fer fram frá Keflavíkurkirkju, laugardaginn 22. ágúst, kl. 2 síðd. íngibjörg Pálsdóftir synir, tengdabörn og barnabörn. Öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar Spennandi, ný, norsk kvikmynd fd-á baráttu Norðmanna við Þjóðverja á stríðsárunum, leikin af þátttakend- um sjáifum þeim, sem sluppu lífs af og tekin þar sem atburðirnir gerð- ust. Þessa mynd ættu sem flestir að sjá. Olaf Reed Oisen Hjelm Basberg Sýnd kl. 5, 7 oe 9. Bönnuð börnum innan 12, ára Auglýsi’ð í- lífnanum SNOGH0J tBcsuM i i 1 I c ■ I ■ F01KEHBJSK0LS pr. Frederidm Danmark Sex mánaða vetrarnámskeið, nóvember—apríl fyrir æsku- fólk. Kennarar og nemendur frá öllum Norðiirlóndum, einn- ig frá íslandi._ — Fjölbreyttar námsgreinar. fslendingum gef- inn kostur á að sækjá um styrk Ingibjargar Sigurðardóftur frá Byggðarhorni færum við alúðarþakkir. Börn hinnar látnu. Þökkum sámúðarkveðjur og vinarhug vegna ándláts og jarðar* farar móður okkar og tengdamóðúr Ingibjargar Péfursdóffur fyrrum húsfreyju að Syðri Bár Þorkeii Sigurðsson Kristin Krisfjánsdóttir Pétur Sigurðsson Guðríður Kristjánsdóttir. Halldór. Sigurðsson Margrét GisiadófHr. Þórarinn Sigurðsson Þorbjörg Daníelsdóttir. Guðríður Sigurðardóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.