Tíminn - 20.08.1959, Blaðsíða 10
10
T í M I N N, fimmtudaginn 20 ágúst 1959,
Vestmannaeyjar og Akureyri
keppa til úrslita
IBV vann Reyni 3—0
Fáir af þeim 4—600 unn-
eiidum knattspyrnunnar, er
komu til a?5 sjá Vestmanna-
eyinga og Sandgei'Singa
keppa til undanúrslita í 2.
dcildarkeppninni munu hafa
gengið frá því sem vísu fyrir
leikinn að Vestmannaeyingar
myndu fara með sigur af
hólmi. Flestir bjuggust við
sigri Sandgerðinga. Að visu
var lítið vitað um styrk Vest-
mannaeyinga, því lítið hafði
heyrzt um keppni þeirra sem
gætu borið um styrkleika
þeirra. Aftur á móti eru Sand-
gerðingar mjög keppnisvanir
og hafa oft staðið sig með
hinni mestu prýði.
Fyrstu mír.útur le;l;sins ætluðu
að sanna þetta álit meginþorrans.
Þá voru það Sandgerðingarnir,
sem áttu" yfirburði í öllum tilþrif-
um til leiks og ef þeim hefði
heppnazt að skora á 10. mín., er
þeir fvlgdu fast eftir upphlaupi,
len markmanni Vestmannaeying-
sr.na tókst að slá knöttinn yfir,
þó er ekki að vita. hvernig farið
hefði.
Feimnin og taugaóstyrkurinn
fór fljótlega af Vestmannaeying-
unum og á 14. mín. sér maður
fyrst að þeir kunna si'tthvað til með
knöttinn og vita hver styzta leið
sé að markinu. Þeir ná góðu upp-
hlaupi og marktækifæri en skjóta
yfir. Þ'etta er þó aðeins byrjunin,
því nú virðast þeir allt í einu
Ikomnir á strik og á 17. mín. skora
þeir fyrsta mark leiksins. Hægri
innherji, Ársæll Ársælsson, skaut
föstu skoti af stuttu færi að mark
inu. Markmaður Reynis var vel
.staðsettur til að verja knöttinn, en
knötturinn hitti varnarleikmann
og hrökk af honum i mark, án
þess að markmaður hefði nokkur
tök á að verja. Eftir þetta mark
faka Vestmannaeyingar leikinn að
mestu í sínar hendur. Nokkuð ör-
yggi og ákveðni fer að myndast
í leiki þeirra. Tilraunir til sam-
leiks verða aðalsvipur leiksins og
góð knattmeðferð lcemitr í ljós hjá
mörgum leikmannanna. Sandgerð-
ÍsEand - Noregur á morgun
Umdeift
landslið
Asbjörn Hansen, markm.
(Sarpsborg), Edgar Falck,
hægri bakv. (Viking), Roald
Muggerud, vinstri bakv. (Lyn),
Arnold Johannessen, hægri
framv. (Pors), Thorbjörn
Svenssen, miSvörSur (Sande-
fjord), Svein Bergersen,
vinstri framv. (Lilleström),
Björn Borgen, hægri úthr.
(Lyn), Age Sörensen, hægri
innhr. (Valerengen), Rolf
Björn Backe, miðframhr.
(Gjövik/Lyn), Hans Sperre,
vinstri innhr. (Sandef jord),
Harald Hennum, vinstri úthr.
(Frigg).
Varamenn: Sverre Ander-
sen, Viking, Arne Bakker,
Asker, Arne Natland, Eik,
Kjeld Krisíiansen, Asker,
Steinar Johannessen, Frigg.
Ekki er gert ráð fyrir að
neinar breytingar verði á lið-
inu, en þó má búast við að
Hans Sperre verði ekki með
vegna meiðsla í fæti og kem-
ur þá annar hvor Kjell Krist-
iansen eða Steinar Johannes-
sen inn í hans stað, —
ingar ná sór aftur á móti aldrei
upp. Skyttan Eiríkur hittir ekki
knöttinn fyrir opnu marki á 25.
mín. Gunnlaugur er miður sín og
Vilhjálmur hyggst vinna leikinn
með handapati.
Vel skorað mark
Annað markið, sem Vestmanna-'
eyingar skora gæti hvaða meistara
flokkslið sem er verið hreykið af.
Knötturinn er gefinn út á vinstra
kant og útherjinn gefur fasta
„spíss-spyrnu“ að vítateigshorninu,
þar sem vinstri innh. Guðmundur
Þórarinsson kemur hlaupandi að
’knettinum og spyrnir viðstöðulaust
föstu og öruggu skoti í mark
Reynis. Næstu mín. sækja Vest-|
mannaeyingar mjög fast að Reyni
og eru oft við að skora, en tekst
þó ekki. Sandgerðingar hrista þó
þessa sókn af sér síðustu mín. hálf
leiksins, en dugnaður varnar IBV
bægir allri hættu frá og endar hálf
leikurinn með sigri IBV 2:0..
Síðari hálfleikur var aðeins bú-
inn að standa í sjö mín. er Vest-
mannaeyingar skora sitt þriðja
mark. Var það gert úr þvögu og
Ársæll Ársælsson var sá er kom
síðast við knöltinn. Við þetta mark
virtust Sandgerðigar missa allan
mátt höfðu Vestmannaeyingarn-
ir yfirhönd allan leikinn út.
Marktækifæri sköpuðust þó ekki i
þessum hálfleik eins og í þeim
fyrra og fór leikurinn fram meira
á miðjum vellinum. Lauk þessum
leik því rneð sigri Vestmannaey-
inga 3:0.
Lið Vestmanneyinga er skipað
sterklegum o,g myndarlegum mönn-
um. Augðljóst er að liðiff vantar
keppnisreynslu. Knattmeðferð er
ekki mikil hjá megin þorra liðsins,
þótt hún sé góð hjá einstaka liðs-
manni, en liðið vinnur þann galla
upp með einlægum tilraunum til
samleiks. Áberandi beztu menn
liðsins eru Guðmundur Þórarins-
son v. innherji og markmaðurinn
Sveinn Ólafsson. Framlína liðsins
er betri helmingur þess, en auk
markmannsins lofar miðframvörð-
urinn góðu i vörninni.
Jákvætt handbragS
Glöggt er að kunnáttumaður hef
ur þjálfað liðið og auðséð a'ð hann
hefur leikið með þeim við æfing-
ar. Sannaði þetta viðleitni sú til
samleiks er leikmenn sýndu.
■Sérstaklega voru áberandi góð-
ar sendingar út á kantana og fyrir
gjafir útherjanna til samherja
sinna. Þjálíari Vestmannaeying-
anna hefur verið tvö sl. sumur hinn
kiinni og dáði knattspyrnumaður
Ellert Sölvason og er vissulega á-
nægjulegt að sjá þetta jákvæða
handbragð hans á liðinu.
Dómari var Baldur Þórðarson
og þótt hann hefði mátt fara fyrr
í svörtu skyrtuna, þá sýndi hann að
hann er í mikilli framför sem dóm
ari. GAME.
Leikm inn fer fram á Ullevalfleikvell-
inum í Osló. Val norska landsliðs-
ins mætir gagnrýni
Val norsku Landsliðsnefndarinnar á liði því er hún stillir
upp til að mæta íslenzka landsliðinu á Ullevallleikvellinum
í Osfó á morgun, hefur vakið miklar og grimmar deilur í
Noregi. Flestir voru þó á því að breytingar þyrfti að gera
á norska landsliðinu, ef vænta ætti betri árangurs en liðið
hefur náð í síðustu leikjum sínum á móti Danmörku og sér-
staldega er liðið tapaði hér heima í sumar. Norsk blöð, svo
og almannarómur, eru sammála um að landsliðsnefndin hafi
gengið of langt.
völdu séu þeir beztu af þeim
tutlugu sem valdir voru í fyrstu.
fslenzka liðið.
En hefur ekki komið frétt um
hverjir koma til með ag leika fyrir
ísland í landsleiknum á morgun.
En gera má ráð fyrir ag liðið
verði hig sama og á móti Dönum.
Ef um breytingar verða að ræða
verður gerð grein fyrir því hér á
síðunni á morgun.
Fimrn nýliðar eru í liðinu. Hans
Hennum, sem hefur leikið í stöðu
miðframherja í liðinu er nú settur
út á vinstri kannt og einn af betri
sóknarmönnum Noregs Roald
Muggerud er settur í bakvarðar
stöðu. Það sem áhugamenn og
blöð gagnrýna hvað mest í vali
Landsliðsnefndarinnar er val Har
alds Hennum sem útherja og Ro
ald Muggerud sem bakvarðar. Eor
maður norsku landsliðsnefndarinn
ar svarar þessari gagnrýni eftir
farandi:
"4 í,- .
að Muggerud er mun betri varnar
leikmaður, en sóknar og skoðun
landsliðsnefndar er hin sama. Ro
ald Muggerud er mjög efnilegur
bakvörður.
I
l Formaður landsliðsnefndarinnar
Tho,. Hernes ber engan kvíðboga
fyrir að valið hafi tekizt vel.
— Við vonum að þetta komi til
með að vera gott !ið. Við hyggj-
um að við höfum fundið réttu
mennina. Leikmenn með hina réttu
skapgerð. iSamstillta menn gædd
um óbilandi viljakrafti til að leika
vel og ná árangri í landsleik. ís
land er mjög erfiður andstæðing
ur, en þrátt fyrir það vonum við
að leikmenn okkar standi sig. Við
erum alla vegana ekki taugaóstyrk
ari fyrir þennan leik, heldur en
vig höfum verið fyrir aðra lands
leiki, sem við höfum leikið í sum-
ar.
Thorbjörn Svensen, fyrirliði von
ar hið bezta. — Þetta gengur
vonandi ágætlega, segir hann. Leik
urinn á morgun verður sá 85. í
röðinni, sem Thorbjörn leikur meg
norska landsliðinu. Hann telur það
mjög eðlilegt að val liðsins hafi
komig nokkuð á óvart, en það sé
bara staðreind að hinir ellefu i;t
Thorbjörn Svensen
85 landsleiki.
Madsen var með...
Eftir skeytum og öðrum frétt
um, sem borizt hafa frá lands
leiknum við Dani í Idrætspark
en í Kaupmannahöfn á þriðju
daginn, hafa inei'ðsli landsliös
mannanna dönsku þeirra Ole
Madsen og Bent Hansen ekki
verið ems alvarleg og dönsk
blöð vildu meina, því þeir voru
báðir með í landsleiknum. Bent
Hansen virðist hafa átt góðan
leik, eins og lians er venja. Ole
Madsen hefur aftúr á móti ekki
(Framhald á 11. síðu)
Kvennamótiðíúti-
handknattleik
íslandsmótið í úti-handknattleik
kvenna verður háð hór í Reykja-
vík um næstu helgi. Fer mótið
;fra,m á hinum nýja leikvangi
íþrótafélagsiniS Ármann við Sig-
tún. Er þetta fyrsta mótið, sem háð
er á leikvanginum. Keppni mótsins
hefst á laugardag, heldur síðan á-
fram á sunnudag og lýkur á-mánu-
I dag. Fjögur félög taka þátt í mót-
, inu, — öll úr Reykjavík — Ár-
! mann, K.R., Valur og Víkingur.
i Unnendur handknattleíks harma
því mjög að ekkert utanbæjarfé-
lag skuli taka þátt í móiinu. Sú var
tíðin, að glansi þessa móts ljómaði
f utanbæjarstúikum öðrum fremur.
Ilafa þar verig fremstir í flokki
Hafnfirðingar, ísfirðingar og Vest-
mannaeyingar, og var íslandsmótið
í fyrra háð í Vestmannaeyjum, en
þá urðu KR-stúlkurnar sigurveg-
I arar.
Arnold Johannessen,
Pors, er einn af efnilegustu fram-
vörðum Noregs og hefur leikiö í
Pressuliðinu.
— Það virðist sem við í lands
liðsnefndinni séum ekki svo íkja
snjallir. En gagnrýninni er fyrst
til ag svara með þeirri staðreynd
að Rolf Björn Backer er ekki af
neinni tilviljun valinn sem mið
framvörður, til þess höfum við séð
félag hans leika of oft og höfum
því haft góðan tíma til yfirvegun
ar, hvag val hans snertir. Harald
Hennum er ekki lengur sá gegnum
brotsmaður Frigg liðsins sem hann
var áður. Með vali hans sem út
herja teljum við að megi nýta
beztu hæfileika hans, svo framar
lega sem samherjar hans gefa hon
um sendingar, sem hann getur bezt
unnig úr.
Blöðin gagnrýna mikið val Roald
Muggerrud sem bakvarðar, en val
hans í þá stöðu var heldur enginn
tilviljun. Bæði hann sjálfur og
forráðamenn Lyn hafa komizt að
þeirri niðurstöðu frá fyrri leikjum
Norsku blöhlnsegja..
Norsku blöðin eru mjög gagnrýnin á val norsku landsliðs-
nefndarinnar, og greina má á umsögn þeirra um valið, að
þau hefðu búizt við nolckru öðru.
MORGENPOSTEN: Við vonum innilega að landsliðsnefndin
liafi náð að velja réttu mennina. Menn sem komi til með að
verða menn framtíðarinnar í norska landsliðinu. Flestir munu
samináia uni að ekki er liægl að ætlast íil að þetta lið smelli
saman við fyrstu tilraun.
MORGENBLADET: Landsliðsnefndin leggur þungar byrðar
á herðar finun nýliðum. En mesta undrun vekur þó val Ro-
alds Muggerud, sem bakvarðar. Þótt við séum allir af vilja
gerðir getum við ekki lagt blessun okkar yfir þelta val nefnd-
arinnar....
AFTENPOSTEN: Landsliðsnefndin hefur tekið afleiðingar
síðustu landsleikja til greina, er liún valdi landsliðið sem mæta
á íslandi, og komist að þeirri niðurstöðu að róttækra breytinga
var þörf . . . En það sem við vonuðum eftir fyrst um stór
breytingar á liðinu var að ræða, var að sjá Erik Johansen,
vinstri innlir. Gjövik/Lyn með í valinu . . Og okkar áfit er
að það sé allt að því lilægilegt að velja Roald Muggerud sem
bakvörð.
ARBEIDERBLADET: Val landsliðsnefndarinnar er í þetta
sinn undravert. Sóknarleikmaðurinn Roald Muggerud er stillt
upp sem vinstri bakierði og nýliðar eru í famvuðarstöðttmim
og nýir menn skipa sömuleiðis „sóknar-tríóið". Þetta val mun
óefað vekja sérstaka athygli á leiknum í Ulleval. Hver veit
nema eittlivað óvænt muni ske.
Álit VG er stutt og laggott: Okkur var Ijóst að breytinga
var þörf, en landsliðsnefndin átti að láta sér nægja að gera
þrjár til fjórar breytingar. Við erum sérstaklega óánægðir
með val Roald Muggerud, sem bakvarðar. Harald Ilennum sem
vinstri útherja og Hans Sperre (vegna þess að hann er raeidd-
ur) sem innherja.
Rolf Björn Back
frá Gjörvik-Lyn leikur sinn fyrsta
landsleik, sem miðherji Norska lands
iiðsins. Hann hefur átt marga góða
leiki í sumar. Beztu eiginleikar hans
eru hraði og marksæknl, í ár hefur
hann skorað 30 mörk fyrir félag sitt.