Tíminn - 26.08.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.08.1959, Blaðsíða 10
10 T í !U IN N, ínigyikudaginn 26 ágM-'t lí)59b ! .. Ármenningarnir syngja á útileiksviðinu í Quimper Ánægjuleg för Ar- menninga til Frakklands Sýndu glímu og fjjó^dansa á hinni árlegu þjóðháííS Kelta P Fyrir nokkru síðan flokkur glímumanna og’ þjóð- kom sjúkrahúsanna og fjölda sjúklinga aö dæma. Flokkurinn sýndi íslenzka - . , ,, ., þjóðdansa og 7 glímumenn sýndu dansaia fia glimufelaginu Al- gi;mu Einnig voru sungin nokkur manni heim úr ferð sinni til ísienzk þjóðiög. Var mjög góður Bretagne-skaga í Frakklandi, rómur gerður að sýningum þessum, en þangað var þeim boðið á eins °2 eftirfarandi blaðaummæli árlega þjóðhátíð Kelta þar í landi. Var ferðin í alla staði hin ánægjulegasta og móttök- ur mjög alúðlegar. bera með sér: Quest-France 25.7.: Hinir íslenzku vinir okkar komu áhorfendum Corn ouaillehátíðahaldanna skemmtilega á óvart með hinum ágætu sýningum sínum í gær. Með íslenzka fánann í fararbroddi gekk hópurinn fram á Eins og frá hefur verið skýrt í dagblöðunum, er upphaf þessarar sýningarpallinn og hófu síðan ferðar það, að fyrir 2 árum síðan skemmtan sína með fögrum íslenzk 'kom hér franskur fornleifafræð um söngvum sem túikuðu vel hinn ingur og blaðateiknari að nafni norræna anda. Söngvarnir voru ým R. U. Creston. Hann er mikill á- ist angurværir, þýðir og þó kraft hugamaður um fangbrogð ýmis- miklir, — eða léttir og fjörugir meö kouar og kom hér m. a. til þess skemmtilegri hrynjandi. í heild var hað hafa kynni af íslenzku glím- kórinn afbragðs góður. Því næst tinni, sem hann telur líkjast að sýndu íslendingarnir fagra þjóðlega ýrnsu leyti keltneskum fangbrögð dansa og sungu undir, eins og al- um, sem iðkuð eru töluvert á gengt er meðal Skandinava. Að lok Rretagne-skaga. Herra Greston um gengu bláklæddir, gjörvilegir iiíom því til leiðar að flokki glimu- glímumenn f-ram á sviðið og sýndu imanna og þjóðdansara var boðið okkur glímu, hin íslenzku fangbrögð, á þjóðhátið Kelta, sem haldin var sem að ýmsu leyti minnir á okkar í bænum Quimper á Bretagne- bretonsku fangbrögð (Taol bez E. 6kaga dagana 23.—26. júlí s Einstætt afrek Ríkarðs Á föstudaginn í Osló Iék Rík arður Jónsson frá Akranesi sinn 25. landsleik í knattspyrnu en það má telja einstætt afrek hjá íslenzkum knattspyrnu maimi, að ná þeim landsleikja fjölda. í hófi eftir leikinn sæmdi Björgvin Scliram for- maður KSÍ Ríkarð gullúri í þakklætisskyni frá knattspyrnu hreyfingunni. En Ríkarður Iæt ur hér áreiðanlega ekki staðar numið, og hann á vonandi eftir að leika fjölmarga landsleiki fyrir ísland á koinandi árum. íslendingar liafa leikið 26. landsleiki í knattspyrnu, og Rík arður hefur verið með í þeim öllum, nema hinum fyrsta, en þá var hann varamaður. Hann var aðeins 17 ára, er hann lék sinn fyrsta landsleik, og það má teljast óvenjulegt, ef ekki eins dæmi, að sami maður leiki alla landsleiki þjóðar sinnar í 13 ár. Það þarf sterkan og góðan mann til. í fyrsta lagi að lialda ætíð stöðu sinni, og í öðru lagi að komast hjá. meiðslum. Að vísu hefur Ríkarður orðið að yfirgefa leikvanginn í lands leikjum, en ávallt getað hafið leik. Til samanburðar má geta þess, að þegar fsland og Noreg ur mættust hér í landsleik 1947 lék Thorbjörn Svensen sinn annan landsleik. Hann lief ur nú leikið 86 landsleiki. Enska deildarkeppnin hófst á laugardaginn — Úlfarnir sigruSu í fyrsta leiknum á útivelli, en Manch. Utd. tapaði á sjáifsmarki Enska deildarkeppnin í knatt- úr býtum í leiknum. Mel Charles spyrnu fyrir keppnistímabilig_1959 — bróði,. hins fræga John Charles, —1960 hófst s.l. laugardag. Úrslit sem leikur á Ítalíu — lék mí sinn í fyrstu leikjunum urðu sem hér fyrsta leik með Arsenal í deildar- segir: I. deild. Arsenal—Sheff. Wed. Birmingham—Wolves Blacburn—Eulham Blackpool—Bolton Chelsea—-Preston Everton—Luton Town Leeds Utd.—Burnley Manch. City—iNottm. For. Newrastle—ToUenham W.B.A.—Mansh. Utd West Ham—Leicester II. deild. Brighton—Aston Villa Bristol R.—Leyton O. Cardiff—Liverpool Hull City—'PlymOuth Ipswich—Huddersfield Middlesbro—Portsmouth Rotherham—Charlton Scunthorpe—Bristol C. Sheff. Utd.—Derby Stoke—‘Sunderland Swansea—Lincoln Til glöggvunar fyrir lesendur keppninni. Hann var keyptur í vor frá Swansea fyrir 45 þúsund pund, 0—1 og er því dýrasti leikmaður Eng- 0—1 lands. Áhorfendur urðu fyrir mikl 4—0 um vonbrigðum með hann í þess 3— 2 um leik. Hinum nýliðanum í deild 4— 4 inni, leikmönnum Fulham, gekk 2—2 ekki eins vel og töpuðu st'órt fyrir 2—3 Blackburn. Þar var mikil barátta 2— 1 milli 'tveggja landsliðsmanna, fyrir 5— 1 liða Blackburn Clayton, og fyrir- 3— 2 liða Fulham Haynes. Clayton fékk 3—0 það hlutverk að gæta Haynes, og gerði það svo vel, að hinn frægi innherji sást varla í leiknum, og 2 eyðilagði það allan leik Lundúna- 2 liðsins Fulham, sem þó hefur verið 1 spáð miklum frama í deildinni, á- 1 samt Arsenal, — og auðvitað fyrst 1—4 og fremst Úlfunum og Manch. 0—0 Utd. 3—3 Lítið er hægt að gera sér grein fyrir styrkleika liðanna eft'ir þessa leiki, en þó má telja víst, að Úlfarn ir og Manch. Utd. séu bezfu liðin, þrátt fyrir það, a_ð hinn marg- reyndi fyrirliði Úlfanna, Billy Wright, (105 landsleiki, sem er 17, 1—1 2—1 3—1 2—1 skal þess getið, að Wolves sigrað: heimsmet) sé hættur að leika með í L deild í yor, en Manc. Utd. varð liðinu. Hann er nú á förum til í öðru sæti. Niður í 2 deild féllu Suður-Afríku, 'þar sem hann mun þá Aston Villa og Portsmouth. — • leika nokkra leiki með þarlendum Upp úr 2. deild komu Sheff. Wed. liðum, og einnig mun hann þjálfa og Fulham, en úr 3. deild Hull, knattspyrnumenn þar. Mane Utd. og Plymouth. ' tapaði leiknum í West Brdmwich í leikjunum á laugardaginn — útborg Birmingham — á sjálfs vakti mesta athygli hinn mikli sig marki, sem fyrirliða liðsins, Foulk ur Tottenham í Newcastle. Varnar es, varð á að skora. iÞó var það menn Newcastle réðu ekkert við verra hjá Liverpool, því tveir leik Jones, útherja Tottenham, sem er menn liðsins skoruðu sjálfsmörk wejgkur landsltðsmaðtir. FleStir áhorfendur voru á Highbury, leik- velli Arsenal í London, tæplega 50 þúsund, en það kom mjög á óvart í leiknum, að nýliðarnir í deildinn: í leiknum í Cardiff. -------— --------- ----------- Gonidec, eini maðurinn, sem 1. Troad). Sýning þessara islenzku vina bjargaðist, þegar franska rannsókh lra She ' Wecl- 'skylclu bera sl°ur Slíkar hátíðir hafa verið haldnar okkar tókst í alla staði fram úr arskipið „Pourquoi pas“ fórst hér um allmörg ár, og leggur fólk af skarandi vel. (Á öðrum stað í sama undan Mýrunum fyrir rúmum 20 tkeltneskum uppruna sig mjög blaði stendur): íslenzku glímumenn árum. Herra Gonidec og kona hans fram um að fjölmenna og þá sem irnir sýndu ekki aðeins mjög falleg : I ........ Ve.gna norrænu kvenna- og ung lingakeppninnar eru sambandsaðil ar FRÍ hvattir til þess að senda allra flest í þjóðbúningum síns brögð, heldur stigu þeir einnig Jióraðs. Quimper er ekki stór borg, tígull'ega eins konar dansskref, sem aðelns um 40 þús. íbúar, en talið er, voru undanfari hverrar atiögu. Ein að á þessum hátíðisdögum komi um iþangað um 200 þús. gestir úr hinum ýmsu héruðum Bretagne-skagans, -.sem hve-rt hefur sinn sérstaka þjóð búning og sérstöku þjóðdansa. Mark mið hátíðahalda þessara er að við Sialda fornum keltneskum venjum, búningum, fangbrögðum, dönsum, söngvum, hljóðfæraslætti og fleira. Var mjög skemmtilegt að sjá hina .ólíkustu þjóðbúninga, marga mjög skrautlega og þjóðdansa af ýmsu tæi, sem sýndir voru frá hverju ihéraði. Einnig sýndu sameiginlegir flokkar skagans, um 1000 manns og iim 1200 manna hljómsveit lék undir og gekk um götur borgarinnar, að sjálfsögðu í þjóöbúningum, og iéku á sekkjapípur sínar. Útlendir gestir á hátíðinni voru að þessi sinni þjóðdansaftokkar frá Spáni (nánar tiltekið Baskar frá San Sebastian), Póllandi, Belgíu og Rúmeníu auk íslenzka fl'okksins. Þessir flokkar voru fjölmennir og —sýndu mjög vel samæfða þjóðdansa nver frá sínu iandi íslenzki flokkurinn hafði 2 sýning %ai á hinu mikla útileiksviði, sem xeist hafði verið á auðu torgi í miðri borginni. Þar komust fyrir milli 20 ag 36 þús. mans í sæti, og var hvert rúm skipað. Enn fremur gengu ■a'Iii' flokkarnir í skrúðgöngu .götur borgarinnar, sem voru Þegar á allt er litið. verður að sem allra fyrst skýrslur um árang tóku mjög innilega á mdttlsíend að ferð þessi hafi tehizt lueð 'ur sumarsins 1 eftirfarandi iþrótta ingunum, m. a. touðu þau flokkn a«ætum ve ■ Þusundlr frauskra gie“' ivi n Arí Irtr A«« n A n ( Invtrfirt ri a T Z um heim til sín og var dvalist þar um stund í góðu yfirlæti. Það eina áhorfenda, sterkum Bretona, sem skyggði þar á, var að bjarg manna og kvenna hafa fengið dá Konur: 100 m. hlaup, 80 m, li'tla innsýn í það sem íslenzkt er grindahlaup, hástökk, langstökk, við þa'ð að sjá sýningar flokksins. kúluvarp og kringlukast. Flest fólk kannaðist við ísland, Unglingar (fæddir 1939 og' síð sem vanur er bretonskum fangbrögð vættur Conidecs, Kristján Þórólfs , .. . . um, varð þá að orði: „Skemmtileg Son, sá er Iagði sig í lífshættu viö fumt V1SS1 ekkl almennilega, hvar ar): 100 m. hlaup, 1500'm. hlaup, í _________________í.i.; það var, en allt var það akaflega langstokk. stangarstokk. kuluvaro íþrótt þetta, en verst, að maður björgunina á sínum tíma, var ekki verður að læra dansa vals áður en maður getur farið að glíma.“ ráð fyrir gert, en því miður gat OuestFrance 28.7. (skrifað eftir Kristján ekki komið því við að seinni _ sýnipguna).: Þá va-r röðin fara út og þyggja hið ágæta heim komin að íslendingunum og unnu boð, og var það mjög harmað af mar þeir strax hylli áhorfenda með frjáls þeim hiónum. mannlegri framkomu sinni, æsku- töfrum og fögrum þjóðbúningum stúlknanna. Þetta er í fyrsta sinn, sem íslenzkur flokkur heimsækir Frakkiand með söngvum sínum, dönsum og þjóðlegum íþróttum Söngvararnnir, ýmist þunglyndislegi'r og angufværir, eða fjörugir eins og hergöngulög, vöktu verðskuldaða hrifningu áhorfenda. Dansarnir, stíl hreinir, fagrir og þó einfaldir, voru stignir undir kraftmiklum söng. Þá sýndu fagurlimaðir glímumenn, klæddir bláum kyrtlum og gyrtir leöurbeltum, glæsileg fangbrögð, og var það áhorfendum mikil og góð skemmlun. Við þökkum þesstim góðu gestum fyrir þessa ágætu sýn ingu. Herra Creston útskýrði glím- una fyrir áhorfendum í gjallar- hornum. Hann bar okkar glímu saman við hin bretonsku fang um' brögð og mun hafa gert það svo troð rækilega, að menn voru bæði i það var, en allt var það ákaflega langstökk, stangarstökk, kúluvarp með i förinni. En svo hafði vejið ,elsk,ulegt og ving'iarnlegt 1 garð ís °g sPj.ótkast. (Þuílorðinsáhöld). ráð fvrir eert. en hví miður ffat lenhmganna og vildi allt fyrir þa^ Fnalsíþrottasamband Islands Pósthólf 1099, Rvík. i Fararstjóri flokksins var Valdi! Örnólfsson, íþróttakennari, (Framhaid S 11. síðu'1 fuOar af fólkl og fagnaðarlæti mik gamni og alvöru farnir að gera ráð dl- Þá var einnlg sýnt fyrir sjúklinga fyrir landskeppni milli landanna í á þrem sjúkrahúsum í borginni, en glímu eftir 1 til 2 ár , ‘þarna virðist vera miðstöð lækna- Úti á Bretagne-skaga í bænum 1 blaðinu * 9ær var skýrt frá velheppnaðri för handknattleiksflokka Vals tll Færeyja. Her er mynd af kvenna 'VÍsindanna á skaganum. Eftir stærð Douarnenez, toýr maður af nafni flokki Vals, ásamt formanni félagsins, Sveini Zöega. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.