Tíminn - 26.08.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.08.1959, Blaðsíða 12
SlökkviliSsmenn að starfi við olíuleiðsluna í gær Olíueldur við höfnina Krustjoff leikur ekki á Eisenhower segir Nixon Sovétríkin hafa broti'ð 50 aHþjóðasamninga Um klukkan 19,14 í gær- kvöldi varð eldur laus niður við Reykjavíkurhöfn. Þar var verið að vinna með logsuðu- tækjum við olíuleiðslu frá B.P., og kviknaði í olíu, sem runnið hafði úr leiðslunni. Þingvallakirkja kundraS ára Hátíðaguðsþjónusía fór fram í Þingváílakirkju s.l. sunnudag í til efni af 100 ára afmæli kirkjunnar um þessar mundir. Var fjölmenni við guðsþjónustuna, og komust ekki allir sem vildu í kirkju. Gunn ai Jóhannesson prófastur þjónaði fyrir altari, en biskupinn yfir ís- landi, Sigurbjörn Einarsson pré- dikaði. Var athöfnin hin hátíðleg a&í:.. — Eftir messu var setið hóf í Valhöll, og var margt manna sam ankomið. Þar rakti sr. Jóhann H. nnesson ságu kirkjunnar, ræður voru fluttar, og ennfremur bárust ki"kjunni margar góðar gjafir í íilefni afmælisins. HéraíSsmót í Mýrasýslu Framsóknarmenn í Mýrasýslu haida héraðsmót að Bifröst í , Borgarfirði sunnudaginn 30. ág. n. k. og hefst niótið kl. 20,30. — ’ Dagskrá: Halldór E Sigurðsson, ! ahnngismaður, Gunnar Gu'ð- r'bjartsson, bóndi, Ásgeir Bjarna- son, aiþingismaður og Daníel ' Ágústínus'son, bæjarstjóri, flytja ' ávörp. — Árni Jónsson, óperu- söngvari, syngur einsöng með undirieik Fritz Weisshappel. — Karl GuðjnundSson leikari, fer með skemmtiþætti. Að; lokum verður dansað með Varð af þessu hinn svartasti reykur, sem ginnti bæjarbúa á vettvang, til þess að forvitnast hvað um væri að vera. Sem betur fór var þetta þó miklu meiri eld- ur en reykur, og átti slökkviliðið auðvelt með að slökkva, er það kom á staðinn. Skemmdir urðu sama sem engar. Þeir sem þustu að sem áhorfendur höfðu ekki ör- endi sem erfiði. Dauft víð Grænland ísafirði 24. ágúst. Togararnir fs- borg og Sólborg lönduðu hér ný iega karfa af Grænlandsmiðum. Var ísborgin með 150 tonn, en Sólborgin með 180. Kvörtuðu skip verjar um tregan afla á miðunum um þessar mundir. Síldarbátarn ir eru sem óðast að koma heim, og leggja upp nætur sínar til þurrk ar. Margir sunnanbátar koma hér einnig við á leiðinni og breiða hér nætur sínar til þerris. Hér er vonzkuveður dag hvern, 5—6 vind stig á norðan og norðaustan. Færa bátar komast ekki á sjó, og rek netabátar hafa heldur ekki get að mikið aðhafzt. GS undirleik hljómsveita,. Jóns Sig urðssonar. — Stjórnin. Framsóknarmenn í SkagafirtJi Héraðsmótinu í Haganesvík, sem fram átti að fara 29. ágúst, er af óviðráðanleigum ástæ'ðum frestað fyrst um sinn. Stjórnin. Héraísmót á Hólmavík N.k. láugardag halda Fram- sóknarmenn í Straudasýsiu liér- aðsmót í Hólinavík. Nána,. aug- lýst síðar. — Stjórnin. Enginn þurrkdagur í ágústmánuði Vík í Mýrdal 24 ágúst. — Hér hefur enginn þurrkdagur koiuið allan ágústmánuð, og' eru stórkostleg vandræði fyrirsjáanleg. Enginn maður hefur enn getað lokið fyrra slætti, og víða er mikið hey óhirt á túnum og orðið mikið skemmt og hrakið Það, seni óslegig er, er orðið svo úr sér sprottið, að það verður hálf ónýtt fóður. Ef ekkert breyt- ist til batnaðar, er stórkostleg vá fyrir dyrum, og ásandið er nærri því verra en óþurrkasumarið 1955. Þurrkarnir, sem fyrir skömmu bæltu mjög fyrir bændum vestar á Suðurlandinú, náðu aldrai hing að austúr. I-Iér voru alltaf skúrir. Veðríð er yfirleiti áttleysa, logn - og aðgerðalítið, og þá er löngum I skúrasamt. Ástandið mun lítið betra austur undan. Ó.J.1 NTB—\A/ashington, 25, ág. Sendimenn frá 10 Arabaríkj- um gengu i dag á fund Christ íans Herters utanrikisráð- herra Bandaríkjanna og kröfð ust þess að Bandaríkjastjórn styddi ákveðið og af festu mál stað frjálsra Serkja í Alsír gegn frönsku ríkisstjórninni. Voru þarna á ferð fulltrúar allra Arabaríkjanna: Líbanon, Saudi-Arabíu, Yemen, Marokko, Libyu, Túnis, írak, Súdan, Sam- Um klukkan 3,30 í fyrrinótt fannst mikið særður maður í Hljómskálagarðinum í Reykja vík, og hafði hann fengið skot kúlu gegnum höfnðið. Hafði kúlan farið inn litlu neðan við gagnauga en út um kinn hinum megin. Lögregla og sjúkral ð voru þeg- ar til kvödd. og var maðurinn fluttur í Landakotsspítalann eftir rannsókn á Slysavarðstofunni. Maðurinn var rænulaus að kalla, er hann fannst, en þó með lífs- marki. Hann var enn lífs um kl. 7 í gærkvöidi, er spurnir voru hafðar af. Pilturinn. sem um ræðir, er 22 ára gamall. Næstum verra en 1955 Athugasemd frá Apótekarafé-' lagi íslands vegna orðsendingar frá íæknadeild Háskóla íslands. í Danmörku er fyrirkomulag lyfjafræðináms þannig, að nem endur stunda undirbúningsnám í tvö ár í apótekum. Að því ioknu taka þeir próf inn á Danmarks (Framhald á 2. síðu) af 52 síðian 1933 NTB—AAinrteapoiis, 25. ág- úst. — Það er engin ástæða til að óttast það, að Eisenhow- er forseti láti Krustjoff leika á sig í þeim viðræðum, sem þeir eiga fyrir höndurr Nix- on varaforssfi sá ástæðu ti! að fullvissa bnndarísk.u þióðina um þetta i ræðu, sem nann hélt í dag, Ávarpaði hann sam.ök uppgjafa hermanna í Bandaríkjunum, sem saman eru komnir i Minneapolis. I-Iann kvað engar samningavið- einaða arabiska lýðveldinu og Jórdaníu. Á eftir gáfu fulltrúarnir út sameiginlega yfirlýsingu og kváðust vænta þess fastlega, að Bandaríkjastjórn styddi málstað Serkja á þingi S.þ. í haust, en þá verður Alsírdeilan enn á dagskrá. í slæmri klípu Talsmaður Herters sagði, að hann hefði engar skuldbindingar gefið sendimönnunum um afstöðu Bandaríkjastjórnar. Hitt vaéri ré’tt', að Bandaríkjastjórn harm- aði mjög hversu styrjöldin hefði (Framhald á 2. síðu). Skotvopn fannst hjá manninum; þar sem hann lá í Hljómskálagarð ínum, og einnjg fundust skotfæri í vasa hans. í ljós kom, að um nóttina hafði verið trotizt inn í verzlunina Goðaborg við Lauga- veg og þaðan höfðu vopnið og skotfærin verið tekin úr sýning- arglugga, sem brotinn hafði verið. ræður fara fram. aðeins skcðana- skipti. Forsetinn myndi af mynd- ugleik og þrótti setia fram sjón- ar-mið frjálsra þjóða. Nixorr kvaðst ekki þeirrar skoðunar, að þessi tvö stórveldi æltu að ráða úeilumálum sínum til lykta á kostnað smáríkianna r.é að þeim forspurðum. Rofið 50 samninga af 52 Þegar Eisenliover hittir Krustjoff mega menn vita, sagðl Nixon, áð forsetinn verður vel minnugur þeirrar staðreyndar, að ai' 52 samningum, sem Sov- étríkin hata gert síSan 1933, liafa þau rofið 50 þeirra. Sjálfur kvaðst hann styðja heim sókn Krustjoffs vegna þess, að Krustjoff hefði gott af að kynn- ast af eigin raun lífskjörum og hugsunarhætti í Bandáríkjunum. Þetta gæti ieitt til bcss að hann cndurskoðaði fyrirfram ákveðna Iileypidóma og hag-affi sér sam- I væmt því í alþjóðasijórnmálum. Slíkt myndi mikill ávinningur fyrir heimsfriðinn. KR tryggöi sér meistaratitil í gær léku KR og Fram a ís- landsmeistaramótinu í knatt- spymu á Lauigardal'svellinum og sigraði KR með einu maj'ki gegn engu. Hefur KR þá aö ölhuu lík- induin tryggt sér íslendsiiieistara titilinn í knattsnyrnu í ár, þótt það eigi tvo leiki eftir — Akranes og Þrótl. Brúargerö á Blautukvisl á Mýrdalssandi er lokið, en nú glímir vegagerðin viö þá erfiöu þraut að veita vatnsflaumnum, sem beljar yfir veginn á sandin um undir brúna. Þessi mynd var tekin, meðan á brúargerðinni stóð. Það er erfitt að gera helda stöpla í lausum sandinum, en Valmundur Björnsson brúar smiður kann öðrum betur til þeirra verka. Hann bindur grjót ið með járneti og reyrir allt sam an með steypujárni. (Ljósm. MS) Framsóknarmenn í Reykjavík! Munií, aS dagleg?. er veitt móítaka í kosninga- sjótiinn frá kl. 9,30 f,h. til 6 e.h. í Framsókn- arhúsinu. FuIItrúaráU Bandaríkin í verstu klípu út af Alsír Fannst með skotsár > 1 nr* ••• • a hotði við 1 jormna Haf($i brotizt inn í skotfæraverzlun og náti þar byssu og skotum 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.