Tíminn - 30.08.1959, Page 1

Tíminn - 30.08.1959, Page 1
[lES I D II Mj undralyf bls. 6 13. árgangtir. Reykjavík, sunnudaginn 30. ágúst 1959. í ' £ F Wi I J í spenli Tímans, bls. 3 Auðhringur er lokað fyrirtæki, en samvinnufélög eru öllum opin, bls. 5 Skrifað og skrafað, bls. 7 ííþróttir, bls. 10 185. blaS. nv. * Verksmiðjuskortur á Austfjpröum hefir orðið þjóðinni dýr í sumar ilm þriðjungur á Austfjörðum Fyrir viku voru verksmiðj- urnar eystra búnar að taka á móti síld, sem hér segir: í stimar hafa um 300 þús. mál og tunnur eða uin þriðjungur af síldaraflanum verið unnin verslöðvum ó Austfjörðum sunn an Langaness, og enn meiri hluti aflans veiddur á þeim slóðum. Vopnafjörður 107 þús. mál Seyðisf jörður 56,5----- Neskaupstaður 56,6------ Eskifjörður 15,7 — — Búðir í Fáskr.f. 19----- í vikunni, sem var að líða, er áæílað, að verksmiðjurnar hafi tekið á móti 40—50 þús. málum, en nákvæmar tölur voru ekki fyrir hendi í gær. Hlutur Austfjarða mundi þó enn hærri, ef þar skorti ekki verksmiðjur og þrær, en þar eru engar stórverksmiðjur. --------------------------/ Ný síldarverksmiília vm$ EskiIiörS og stærri þrær við eldri verksmiíjur austan lands er nauftsypjamál, sem vertSur aíi hrinda fram, segir Krist- ján Ingólfsson, skólastjóri á Eskifiríli, en hann hefur fylgzt vel með þess- um málum í suuiar Eitt mesta árásarefni andstöðuflokka Framsóknai-flokks- ins á hendur honum hefur verið það, að hann efldi um of fjárfestingu í hinum strjálbýlli landshlutum. Hafa þeir sagt, að þetta væri ekki þjóðhagsleg fjárfesting og gerð til at- kvæðaveiða, jafnvel kallað hana ,,pólitiska“ fjárfestingu. Meðan á mestu umræðunum um kjördæmamálifj stóð, var títt á, það ben-t, að einmenningskjör- j dæmaskipunin ýtti mjög undir j þessa „pólitísku" fjárfestingu og talið hinu eldra skipulagi til for- j át-tu en jafnframt látið meira en í það skína, að eftir breytinguna j yrði tekin upp önnur stefna í fjár- festingarmálum. Síldarvertíðin í sumar liefur rækilega afsanna'ð þessa kenn- ingu þríflokkanna og sýnt svo að ekki verður um villst, hversu jöfn og skynsamleg dreifing at- vinnutækjanna uin allar byggðir landsins, fámennar sem f jölmenn ' ar ,er ein fær um að tryggja j þjóðinni allri fjárhagslegt og einkuin gjaldeyrislegt öryggi. — Verstöðvarnar á Austfjöi'ðum, þar sem Framsókiuuuienn hafa ofl verið sakaðir um „pólitíska“ fjárfestimgu, munu nú í 'sumar, svo varbúnar sem þær eru að verksmiðjukosti, vinna a.m.k. þriðýung síldaraflans og þaðan verða flutt út sildarverðinæti fyrir hartnær hundrað milljónir króna. í eftirfarandi grein, sem mjög glöggur og kunnur maður á Aust' fjörðum, Kristján Ingólfsson. skóla stjóri, hefur sen-t blaðinu, eru þessi mál einmitt krufin til mergjar. „Síldin sá kvikuli fiskur hefúr átt stóran þátt í hinni tröllauknu uppbyggingu, sem ált liefur sór stað liér á landi síðast liðinn mannsaldur. Vinnsla síldarinnar í landi hefur tekið stórstígum fram íörum, allt frá því 1911, að fyrsta sí Idarveíksmiðjan jlnf sl’arfsemi 'Sina, -til þessa dags. íslendingum var það ljóst snemma á þessari öld, að þeir yrðu að eignast verk- smiðjur til að vinna úr þessu dýrmæta hráefni, og þótt fyrstu verksmiðjurnar væru í upphafi í eigu crlendra manna, þá stóð það ekki til langframa, síldarverk- smiðjurnar urðu alíslenzk eign, og þeim fjölgaði eftir þyí sem tím- inn leið. Þjóðinni var það ljóst, að þessar verksmiðjúr voru henni auðsuppspretta, sem hún varð að leggja sig í líma við að efla, og byggja upp. Fyrstu hérlendu síld- arverksmiðjurnar voru á Vest- fjörðum, en úr því var farið að byggja þær við norðlenzkar hafn- ii. Olli það staðselningu verk- smiðjanna, að síldin Yar þá mest fyrir Norðurlandi. Síldarverk- smiðjur voru og eru dýr fyrir- tæki, og það var ekk; á færi ein- staklinga að byggja upp nægar verksmiðjur til að viina þá síld, sem að landi barst. Eíkið tók því mikinn þátt í þessari uppbygg- ingu. Það bvggði sína fyrstu verk- smiðju árið 1930 og hefur síðan byggt bróðurhlutann af verksmiðj unum. í dag nnin láta nærri að afkastageta allra verksmiðjanná (Framhald á 2. síðu). Síldarvinna á Eski- firði í sumar 1. Beinamjölsverksmiðjunni var i fyrstunni ætlaö að mala bein og vinna fiskúrgang. Nú hefur hún breytt um hátt, og bræöir síld nóttog dag, en hefur samt engan veginn undan. 2. Skilvindur verksmiðjunnar eru að eins tvær. 3. Hafnarkraninn er „löndunar- krabbi'* verksmiðjunnar. Hann landar sildinni up á bíla, sem aka henni í þrærnar. 4. Algeng sjón á Eskifirði i sumar. 5. Það er hvorki hátt til lofts, né vítt til veggja í verksmiðju- húsinu. 6. „Bræla útifyrir". Margir bát- anna eru með afla. — Löng bið hjá þeim siðasta. 7. Mjóeyri við Eskifjörð. —Augu margra hafa í sumar beinzt að Mjóeyrinni, eða Mjóeyrarvik- inni, sem e. t. v. heppilegum staö undir nýja og afkasta- mikla verksmiðju. 8. Konurnar láta ekki sitt eftir liggja við björgun verðmæt- anna. 9. Jón Kjartansson í heimahöfn. — Aflasæl skipshöfn þar um borð. 10. Silfurfiskurinn gefur góðan skilding, en oft litla hvíld og lítinn svefn, meóan á heim- sókn hans stendur. — Ljósm.: Vilberg Guðnason.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.