Tíminn - 06.09.1959, Page 7

Tíminn - 06.09.1959, Page 7
T í MI N N, sunnudaginn 6. sfipíember 1959. 7i Arsafmæli iisfeveiSilandlielginnar. — Áiökin viS Breta hafa snáizt Islendingnm í vil. — Olai* r Thors og blaðiummælin. — Næsta hafréttarráðstefna. — Undanþágudrauginn verður J kveða niður. Framboðin í haustkosningunum. — Tvö meginmálin9 sem kosið verður i n, —Þríflokkarnirog byggðastefnan. — Sundmng vinstri manna.— Fyrirætlanir auðstéttarimar SíðastliSinn þriðjudag var ’.iðið rétt ár frá útfæraiu fískveiðiiand helgi íslands í 12 mílur. Þessa af- mælisr var ekki aðeins íækiiega niinnzt í ísienzkum bloðurfl, heldur ■einnig í erlendum blöðum. Ýfir- iteitt voru.. það dómar þéirfa er- lendra blaða, sem gátu þessa af- anælis, að íslendingar hefðú hnft betur, þótt ofbeldi Breta drottn- aði enn á hafinu. Togveiðar Breta undir herskipavernd heföu -gefið slæma .raun. Fieiri og fleiri ríkí , gerðust einnig l'ylgjaivli lólf mílna stefnunni. Hinn íslenzki málstáð- ur hlyti því, að vinna fullan sigur fyrr en síðar. Þótt íslendingar harmi ofbeldi Breta og þyki hart að -verða fyxir því, minntist þjóðin yfirieitt um- xædds afmælis með ánægju og sigurvissu. Öll sólarmerki benda til þess, eins og áður segir, að Bretar séu að fara halloka. Út- færslan hefur þegar. borið góðan árangur sem friðungirráðstöfun. Það má mjög þakka henni hve vel gekk á vetrarvertíðinni, þrátt fyrir hið mikla gæftaieysi framan ai. Allt þetta hlýtur að styrkja þjóðina í þeim ásetningi að láta livergi undan síga, heldur fylgja rs J ^ l J fram markaðri stefnu, unz fullur DaHUanSKa 11110311 sigur er fengin. Landhelgisflugvélin Rán hefur reynzt afburSavél í hinu erfiSa gæzlustarfi landhelgisgæzlunnar á fyrsta ári fólf mílna landhelginnar. Hún er aS vísu gömul en fékk mjög góða og gagngerSa viSgerS fyrir ári og býr aS þvi, þótt bráSiega hljóti aS því aS kcma aS landhelgisgæzlan þurfi betri flugkost. r Bretar og Olafur Mbl. er mjög úrillt.i garð Tím- ans vegna þess, að Tíminn hefur sagt frá þeim ummælum erl. blaða, að Bretar biðu nú eftir. úrslitum þingkosninganna á íslandi, en þá væri búizt við, að Ólafur Thors yrði forsaútisráðherra 'samstjórn- ar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu flokksins í stað Emils Jónssonar. Af þessum ummælum virðist mega ráða, að Bretar búizt þá við ei*n- liverjum breytingum sér í hag. Þá hníga í sama farveg þa.u um- mæli ýmissa erlendra blaða, að nauðsyhlegt sé að Bretar og Islend ingar geri með sér bráðabirgða- sætt áður en hafréttarráðstefnan verður haldinn næsta vor. M.a. bar aðajblað danskra íhaldsmahna ifram þessa kröfu alveg.nýlega,’ eft ir að aðalritstjóri þess liafði vcrið á ferð hér á landi. Mbl. heldur því fram, að Tífnipn sé með þessu að gera Ólaf. Tjiors tortryggilegan. Þetta er misskijn- ingur. Tíminn hefur áðéins ságt frá staðreyndum, án nokkurra full yrðinga frá eigin brjósti. Hitt hlýt ur hins vegar að ýta undir tor- tryggni, ef Ólafur Thors þegir alveg við þessumi’blaðaskrifum. Vitanlega getur enginn nema Ól- afur sjálfur leyst sig uudan tor- tryggni í þessum efnum. Ef hann vill reka af sér. sliðrtiorðið, Verður hann að gefa afdráttarlausa yfirlýsingu um tvö meginat.riði, sem aðrir flokkar. en Sjálfstæðis- flokkurinn hafa hiklaust lýst. yfiif: Enginn bráðabirgðasá'tt vio' Breta kemur til greina á öðrum grundvelli én þeim, að þéir clragi herskip síh burtu og viðurkenni \ í, ye.rlvi óskoraðan rétt fslauds innaii tólf iníina fiskveiðiland- Ekkt kí'inur til luála af hálfu Isfands að sætía sig við tíéítt minna á fyrirhugaðri hafréttar- ráðstefini en undanþágulausa tóif mílna fiskveiðilandhelgi. Ef Olafur lýsir þessu .hvort tveggja skýlaust yfir, skal Tim; ánn veita Mbl. fullan stúðning i því að kveða niður þann to-rtryggi lega orðróm um Öíaf Thors, er inú ský.tur . öðru hvoru vvpp_ koiii í erlendum blöðum. Geri Ölafur þetta hins vegar ekki, býður iiannr tortryggninni heim, . . . þágutiílagan Fyrir íslendinga er nauðsynlegt að gera sér strax ljósa grein fyrir því, hver afstaða þeirra verður á hafréttarráðstefnunni í Genf næsta vetur. Aðrar rikisstjórnir eru nú teknar að undirbúa viðhorf sitt til mála þar og það getur haft nokk- ur áhrif á viðhorf þeirra, að þeim verði gerð ljós afstaða íslnads. Alveg _ sérstaklega er nauðsyn- legt að íslendingar geri það ljóst í tæka tíð, hvert sé viðhorf þeii;ra til hinnar svokölluðu baníiarísku lausnar, er reynt var að þvinga fram á Genfarráðstefnunni í fyrra. Á Genfarráðstefnunni í fyrra, báru Bandaríkin fyrst fram þá til- lögu, að hvert ríki mætti hafa tólf rnílna fiskveiðilandhelgi, án allra undanþá.ga. Síðar breyttu þeir þessari tillögu í það form, að riki, sem áður hefði fi'skað innan 12 mílna fiskveiðilandhelgi annars ríkis, héldi þeim rétti áfram inn að 6 mílna mörkum. Þessi breyt- ingatillögu báru Bandaríkin fram til að fullnægja fiskveiðihagsmun um Breta við ísland, Færeyjar og Grænland. Vegna harðnandi af- .stöðu íslendinga og fleiri þjóða, munu Bandaríkin vart leggja þessa undanþágutillögu sína frarn . óbreytla aftur. Því miður þýðir þetta hins vegar ekki það, að undan þáguleiðin sé úr sögunni. Undanþágu- Ýmsar fregnir, sem verið hafa á kreiki unHanfarið, gætu bent til þess, að Bandaríkin — jafnvel •sum Norðurlandanna — gætu hugsað sér þá málamiðlun á_vænl anlegri Geni'arráðstsfnu. að erlend uni1 þjóðum væri veitt undanþága til fiskyeiða ir.nan tólf mílna fisk véiðiIáhdtíeTg-i viðkomandi þjóðár í einhveriu öðru formi en gert var ráð fyrir i undanþágutiilögu Banda rikjanna á seinustu ráðstefnu. í :þvi sambandi hefur komið til orða, að hinn illræmdi Færeyjasamning ur verði lagður hér til grundvall- ■ar. íslendingar þurfa að Iýsa því yfir strax, að engin slík undan þága konii til greina frá þeirra sjónarmiði og þeir muni aldrei failast á samkomulag, sem felnr í sér einhverja slíka undanþágu, cnda vitanlegt, að fjölmargar aðr ar þjóðir munu ekki gera það. Þessu þurfa íslendingar að lýsa yfir skýrt og skorinort hið allra fyrsta eða áður en t.d. Banda- ríkin og Norðurlönd fara að marka endanlega afstöðu sína. í kosningunum nú í haust þurfa kjósendur að ganga rækiiega eftir viðhorfi flokkanna til afstöðu þeirra á næstu hafréttarráðstefnu, og þó alveg sérstaklega með til- liti til umrædds atriðis. íslenzki málstaðurinn hefur tvímælalaust mikla möguleika til að sigra á næstu hafréttarráðstefnu, en þó því aðeins, að undanþágudraugur- inn verði kveðinn nógu rækilega niður í tæka tíð. Mikilvæg vísbending íslendingar rnega vissulega vænta þess, að þegar nær dregur j hafréttarráðstefnunni, verði gerð, ar ítrekaðar og margháttaðar til- raunir til þess að fá þá til ein- hverra tilslakana og eyðileggja með því að mestu -og öllu þá sigur vænlegu baráttu, sem háð hefur verið á síðastliðnu ári í landhelgis málinu. Við getum bæði átt von á hótunum og blíðmælum. Við get um vel búist við því, að Bretar tefli þá fram Bandaríkjunum til að berjast fyrir einhverri undan- þágulausn og jafnvel verði eitt- hvert Norðurlandanna fongið til að gera það, en þau hafa hingað til oftar dregið meirá taum Breta en íslendinga í þessu máli á alþjóð- legum vettvangi. Það getur því skipt höfuðmáli, að þjóðin fylki sér í kosningunum nú fyrst og fremst um þá nienn, sem hafa reynst traustastir á verðinum í landhelgismálinu og reynst jafn ákveðnir í því að láta hvergi und an og að forðast gönuhlaup. í þeim efnum getur það verið kjós endum ekki lítil vísbending, hvaða flokksleiðtogar og flokkar það eru hér á landi, sem brezka íhalds- stjórnin og brezku útgerðarmenn irnir hafa bersýnilega mestar mæt- ur á og telja Bretum hliðhollasta. Framboðin í haust Undanfarnar vikur haf-a flokkarn ir unnið kappsamlega að því að misjafnlaga, einkum þó hjá Sjálf- stæðisflokknum. í ýmsum kjördæm um hefur staðið hörð barátta inn- an Sjálfstæðisflokksins um upp- ■stillinguna, eins og t.d. í Vestfjarða kjördæmi, Vesturlandskjördæmi og Austurlandskjördæmi, og er enn ekki séð hvernig þeim átökum muni lykta. Hjá Alþýðuflokknum og Alþýðubandalaginu hafa erfið- leikarnir verið mest fólgnir í því að fá menn til framboðs íyrir flokkana. Slíkt er skiljanlegt, þar sem ekki er annað sjáanlegt en að þessir flokkar haldi áfram að tapa í haust, eins og í bæjarstjórn kosningunum í fyrra og þingkosn ingunum í vor. Menn eru að sjálf- sögðu ófúsir til að ganga undir merki þeirra, sem eru að tapa, þegar málstaðurinn er ekki heldur betri en raun ber vitni um. Einhuga ílokkur Eini flokkui'inn, sem þegar hef ur tokið öllum framboðum .sínum er Framsóknarflokkurinn. Því er ekki að leyna, að við framboð flokkanna þarf oft að sýna tilhliðr unarsemi og góðan samstarfsvilja og gildir það ekki sízt, þegar verið er að taka upp nýtt fyrirkomulag. Það er gott dæmi um einhug og styi'k Framsóknarflokksins, hve fljótt og vel honum hefur tekist að leysa frambo'ðsmál flokksins. Slíkt getur aðeins átt sér stað í flokki, þar sem málefnin eru sett hærra en persónuleg sjónarmið. Þeir, sem lægri hlut kunna að bíða, láta það ekki verða að ósætti, því að hjá þeim má sín meira málefna- leg tvarátta en baráttan fyrir per- sónulegri upphefð. Átökin, sem hafa verið innan Sjáifstæðisflokksins um framboðs málin, skýra á sama hátt vel eðli og markmið hans. Þar mega hin persónulegu sjónarmið sín miklu meira en málefnm. Flokkur inn er fyrst og fremst starfræktur til að vinna fyrir einkahagsmuni. Af því markast líka baráttan inn an hans um framboðin. Auðstéttin og strjálbýíið I kosningabaráttunni, sem fram undan er, munu tvö atriði bera ganga frá framboðum sínum við, hæst og um þau mun fyrst og þingkosningarnar í haust. Þessi við| fremst kosið. Annað þessara megin búnaður flokkanna hefur gengið' atriða er það, hvort haldið skuli áfram að efla jafnvægisstefn í byggð landsins, eins og ger í tíð vinstri stjórnarinnar, a hvort dregið skuli úr > framföi.. ,m og framkvæmdum þar, eins -g byrjað hefur verið á í tíð núv. . stjórnar. Hitt þessara 'méginairí'ú er það, hvort völd auðstéttarmn'a>: sem ræður Sjálfstæðisflokknam, skuli eflast eftir kosningar eða ekki. Það er vitað mál, að tiígaiig.ir forystumanna þríflokkanna,, ,stra stóðu að kjördæmabreytingi ; ’á var að verulegu leyti sá að 'drága úr framförum og framký'æmdum * ti um land. Þeir töldu „kapphlaupið um litlu kjördæmin'1,, sem • . ir kölluðu svo, stuðluðu að of miki'li fjárfestingu í viðkomandi byggð.vr- lögum. í því sambandi bentu beir oft á fjárfestinguna á Áustfjórð- um, enda þótt hún hafi nú bjargað síldveiðunum í sumar og < tryggt landinu stórfelld útflutningsverð- mæti. Takmark manna eins og Ólafs Thors, Einars Olgeirsso iar og Emils Jónssonar er að draga sem mest úr þessari „pólitísKu fjárfestingu“, sem þeir' kallá svo. Ólafur Thors telur það fjárrtiágn, sem <til þessara framkvæmda heíur farið, betur komið í fyrirtækjum „aflaklónna*' á Suðurnesjum, eins og td. Faxaverksmiðjunni. Auðstétt in vill fá þetta fjármagn til ráð- stöfunar fyrir sig. Ilenni' firinst það ekki nóg, sem hún hefur. Fyrstu sýmshornin Á Alþingi I vetur, byrjuðu Sjálf stæðisflokkurinn og Alþýðuflokkur inn lítillega á því, sem gerast mun í þessum efnum, ef aiiðstéttin fær aukin völd. Þá voru nokkur lækk uð fjárlög til rafvæðingar, ræktun ar, atvinnuaukningar í kauptúinim o.s.frv. Þetta er þó ekki nerna sýnishorn þess, sem gerast mvn, eftir kosningarnar, ef auðstfc i fær að ráða. ; Ef fólkið úti um land vill v :ld kalla yfir sig stórfelídan nibr r- skurð framfara og franikvæm'a, verður það að snúast hart i þessum fyrirætlunum. Rétta s rrr :.ó er að efla Framsóknarflokkinn, ui* ■einn hefur reynst byggðasteíir, . li og jafnvægisstefnunni trúr. því verður helst hamlað geg- i tjóni, ,sem afnám gömlu kjör anna mun ella reynast sír, inu. Sundrung viiistr aflanna Valdavonir sínar nú og 1 ■ n- tíðinni, byggir auðstéttin eki:. : :t á því, að henni muni tai. J viðhalda og auka sundrungu .! ri ■aflanna. Völd sín hér í Rey; . hefur hún byggt meira á þu s . a nokkru öðru. Annar aðáltii£iv.i, .: tíennar með kjördæmabreyti. g ii var sá, að hinar auknu hi. i kosningar myndu hjálpa . . d auka þessa sundrungu. Gegn þessu á frjálslynt og ... vi ■sinnað fólk í landinu ekki . m eitt svar. Það er að þoka -sðr st' saman í einn sterkan og '<"■ .sn flokk. Þetta gerði það í >u mæli í seinustu þingkcs- ■■ i. Framsóknarflokkurinn eii> i . d álíka 'Sterkur og Alþýðubar.' -3 og Alþýðuflokkurinn til : Hann hefur sýnt í verki, . a er traustasti fylgjandi •d stefnunnar. Hann einn .st:'"e i- dregið með vinstri st;;>"*r. Hann er nú bersýnilega ancts' • ■• ií» urinn, sem auðstéttin óttasi (T'ramhald á 11, sítra)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.