Tíminn - 19.09.1959, Síða 3
T í M I N N, laugardagur 19. september 1959.
a
Sigurður leggur að bryggju.
I jómfrúrferð með
Sigurði Ólasyni
Frétfamenn síðunnar brugðu
sér um daginn upp að Hafra
vatni en þaðan hafði borizt
njósn um að Sigurður Ó!a-
son, lögfræðingur og sigl-
ingameistari, ætlaði að sjó-
setja nýjan bat og fara á
honum jómfrúferð um vatn-
ið. Bátur þessi er með þeim
ósköpum ger að hann getur
hvorki fúnað né ryðgað,
enda hvorki tii í honum tré
né járn.
Báturinn er gerður úr undraefn-
inu deborín, seni nokkuð var sagt
frá hér í blaðinu fyrir hálfu öðru
elsvararorrustan
ári, þegar Skipasmíðastöð Njarð-
vikur hóf smíði báta og stýrishúsa
úr þessu efni. Bátar þessir eru
á Hafravatiii
★—□—★
smíðaðir í mótum og geta því orð-
ið mjög ódýrir. Það er Bjarni Ein-
arsson, forstjóri skipasmíðastöðvar-
innar, sem dvalið hefur langdvöl-
um í Englandi og kynnt sér smíði
þessara báta. Hafa þeir þegar gefið
góða raun hér á landi, m. a. hafa
verið smíðaðir nótabátar pr þessu
efni og nýttust vel hér við síld-
veiðar og ennfremur stýrishús á
Pétur vinur vor Hoffmann afreksverk að fornu og nýju, jafnt
Salomonsson, færði okkur þaui se,m unnin hafa verið á s->ó
og landi.
um daginn póstkort eitt lit-
* l. ' •* Pétur gat þess, að póstkortin
prerítað er hann hafoi latið væru ekki í verzlunum, heldur
gerá eftir máiverki Guð-
mundar Þorsfeinssonar af
bardaganum fræga í Selvör
nóttina milli Jö. og 11. nóv.
1943. Sá hardagi er frægur
orðinn í sögu ísiands og þarf
ekki að lýsa honum nánar, en
þá réði Pétur niðurlögum
brezkra vígamanna við mik-
inn orðsfír.
Sa.gðist Pétur hafa ferðazt um
landið og sýnt víða málverkið á-
samt ýmsum kjörgxipú'm öðrum, og
hefðu margir orðið til þess að fala
af.honum málverkið. -Pétur .vill þó
•ekkí f<ir|a málverkinu, en hefur
ieyst þéhrian vanda þannig, að nú
geta' .allir, fengið litprentað póst-
kort af málverkinu og má þar
gei’la s'já hvernig orrustan hefur
háð verið.
Segir Pétur að hann hafi nú á
prjónunum mikla áætlun um~ að
láta festa á léreft með litum öll sín honum póstkortið til kaups.
báta. Deborín er furðu létt og því
handhægt og hagkvæmt til notk-
unar við bátasmíði.
Björgunarbelti á alla
Það var rétt fyrir ljósaskiptin,
að við renndum í hlað við sumar-
bústað Sigurðar, kippkorn frá vatn-
inu. Hann var klæddur rosabull-
um miklum og duggarapeysu, og
allur hinn vígalegasti, sat í stofu
ýfir rjúkandi kaffi og nartaði harð-
fisk. I-Iann hafði penna sér í hönd
og var önnum kafinn við að skrifa
varnárræðu í einhverju stórmáli.
— Hingað fer ég oftast til að
hugsa, sagði Sigurður er hann
hafði heilsað okkur alúðlega, hér
er eitthvað betra næði en í Reykja-
vík. Ekkert til að trufla mann nema
Hafravatnsrétt, en hún er nú ekki
nema einu sinni á ári.
Svo löbbuðum við niður í fjöru,
en þar er bátaskýli Sigurðar. Dró
hann fram hlífðarklæði handa okk-
ur landkröbubnum, lét okkur síðan
spenna á okkur björgunarbelti.
— Það fer enginn út í bát hjá
mér nema hann sé búinn björgun-
arvesti, sagði Sigurður, það er
regla. Það er aldrei of varlega farið
Enda hefur aldrei drukknað maður
af mé, og hef ég þó stundum kom-
izt í hann krappan.
Sigurður segist hafa siglt að
staðaldri í rúman áratug. Á æsku-
árum sínum sigldi hann einnig mik
ið, en varð að leggja siglingalist-
ina á hilluna þegar hann fluttist
af æskuslóðum sínum. Hann hefur
siglt á Þingvallavatni, Skorradals-
vatni og Kleifarvatni svo dæmi séu
nefnd. Hann segir að siglingin sp
hreinasta unun og engin íþró'
önnur megni að dreifa drun.
grárra daga.
Getur ekki sokkið
Þetta er litill rauðlitur bátr
með siglutré og utanborðsvél. Þí
þarf ekki nema tvo menn til i
lyfta honum, og þarf raunar hvc
ugur þeirra á að taka, svo fislétti
er báturinn, að engu er líkara e.
hann sé úr pappír. Sigurður sku'
ar honum upp á þakið á fjögun
manna Fordinum sínum eins o.
ekkert væri.
Við klöngrumst út í bátinn, o
,svo er siglt af stað út á vatnið. Þa
tekur óðum að dimma og það e
talsverður öldugangur á vatninr
en báturinn er stöðugur og lipui
það er auðvelt að verjast ágjöf.
— Þessi bátur er með tvöföldun.
botni og getur ekki sokkið, segir
Sigurður, 9 fet á lengd og 4 á
breidd. Hann rúmar 4 menn, auk
nokkurs farangurs og vélin er 5%
hestafla Johnson Sea Norse. Hann
vegur ekki nema 40 kiló óhlaðinn.
0,g kostar ekki nema ....
Það gerðist ekkert sögulegt í sjó-
ferðinni, enda nutum við sigling-
arlistar Sigurðar, ;sem aldrei hefur
hlekkzt á í ferðum sínum.
Og það kæmi okkur ekki á óvart
að þarna væri einmitt kominn
skemmtibátur framtíðarinnar, ó-
dýr, fisléttur og auðveldur í með
förum, og hefur þar að auki þann
kost, að geta ekki sokkið. Og hann
fer óvenjuvel í vatninu.
Tyrknesk böð og
grísk tónlist
Við hittum Kristján Árna-
son á götu um daginn. Tók-
um við fyrsr eftir því að
hann hafði komið sér upp
rauðum hökufoppi. Við
spurðum hann frétta, það er
alltaf eitthvað í fréttum hjá
honum hvort sem hann er
nýkominn af karfaveiðum
við Grænland og Nýfundna-
land eða kominn frá heim-
spekinámi í Grikklandi eða
Sviss.
— Þú varst í Grikklandi? Hvað
er í fréttum þaðan?
— Blaðamenn ættu að vita það
bezt.
— Hvað vakti þar helzt athygli
þína? Hvernig leizt þér á kven-
fólkið?_
— Á þetta að vera eitthvert
hreppstjóravið,tal?
— Við skulum þá sleppa kven-
fólki .tíðarfari og pólitík. Hvaf
hefurðu haft fyrir stafni
— Ég var að læra grísku, svarai
Kristján og kveikir sér í stórri
— Ég var ekkert að leita að
þeim. Þarna er Friðrik Þórðarson
við tungumálanám, hann var -að
stauta sig fram úr georgísku sið-
ast þegar ég vissi.
— Eg las einhvern tíma í blöð
unum að þið hefðuð stofnað félag.
Hvers lags félag var það?
— Er enginn gjaldkeri?
— Nei, það er nefnilega enginn
sjóður. Ekki ennþá. En tilgangur
félagsins er, að kynna íslendingum
býzantíska menningu eins og nafn-
ið bendir til. Balkanskaginn er einn
mei-kasti hluti Evrópu, því þar
gætir áhrifa frá Austurlöndum.
Þarna á skaganum blandast marg-
ar þjóðir, og það verður sérkenni-
iegur blær á menningarlífinu.
Þarna er hin býzantíska menningar-
arfleifð i mestum blóma. og henni
Pétur
—, ég hef vizku
hefði hann þau i pússi sínu og
væri hverjum borgara heimilt að
svífa á sig hvar sem hann sæist á
ferli á nóttu sem de.gi og fala af
Útvarp og
sjónvarp
f Bandaríkjunum hefur næstum
hvert mannsbarn — kornabörn og
gamalmenni meðtalin — út-
varpstæki. Þar eru 892 útvarpstæki
á hverja 1000 íbúa. í Evrópu er
Danmörk hæst með 318 útvarps
tæki á hverja 1000 íbúa, en næst
kemur Andorra með 300 tæki á
1000 íbúa.
„Basic Facts and Figures1' gefur
líka yfirlit yfir sjónvarpsnotkun,
en ó þessu sviði má segja að töl-
urnar séu orðnar úreltar jafnóð
um og þeim er -safnað, svo ör er
þróunin. Samt getur verið fróðlegt
að vita, að árið 1958 voru Banda
ríkin larigt á uridan öðrum þjóð
um í þessum efriuni. Þar voru
hvorki meira né minna en 47 millj.
sjónvarpstæki í notkun. í Suður-
Ameríku var Brazilia hæst með
350.000 sjónvarpstæki, en í Asíu
Japan með 419.000 tæki. í Evrópu
var Bretland enn langt á undan
öllum öðrum með 7.761.000 sjón
varpstæki.
míISTJÁN
— Væringjar engin Iandkynnlng.
pípípu. — Eg stunda nám
við háskólann í Zúrich, heimspeki,
latínu og grísku. Svo skrapp ég til
Aþenu til að glöggva mig á ný-
grískunni og anda að mér stað-
blænum.
Þriggja manna félag.
— Var ekki fatt um landa þarna
suður frá?
★ ★
Spjallað við
Kristján Arnason,
nýkominn f rá
Aþenu
★ ★
— Það er félag, sem á að vinna
að nánari kynnum íslendlnga og
Balkanþjóða og kynna menningu
Balkanskagans hér á landi.
— Hvað heitir þetta félag?
Ri'fai’Tior.
— Ha?
T$v£glvtiov.
— Hvað segirðu, maður, viltu stafa
það fyrir mig?
— Byzantion. Er það ekki ein-
falt mál?
— Jú, loksins. Hvað eru margir
í félaginu?
— Þrír. Friðrik er formaður, ég
er ritari og Helgi Guðmundsson er
meðstjórnandi. Við höfum ekki
fengið lækifæri til að fá fleiri fé-
lagsmenn. Það er ekki hægt um
vik þegar formaðurinn er í Aþenu,
meðstjórnandinn í Reykjavík eða
Osló, og ritarinn á flakki heims-
hornanna á milli.
hefur verið of lítill gaumur gefinn
hér upp á síðkastið.
Engin kennslubók í albönsku.
— Voru ekki Væringjar að flækj
ast þarna eitthvað?
— Jú, en þeir voru engin sér-
stök landkynning, og éiga yfirleitt
ekki upp á pallborðið í okkar fé-
lagi. Þeir unnu sér það helzt til
frægðar, að stinga augun út úr sak-
lausu fólki þarna syðra, og þess
vegna hafa margir nútíma íslend-
ingar áhuga á Miklagarði. En við
erum ekki á þeirri línu.
— Hvernig hafið þið hugsað
ykkur starfsemi íélagsins?
Ætlunin var, að halda hér nám-
skeið í balkönikum málum, ef þátt
taka fæst. Þó er erfitt að útvega
námsbækur, t. d. er vafasamt,
hvort okkur tekst nokkurn tíma að
komast höndum yfir kennslubók í
albönsku. Við ætlum einnig að
kynna tónlist Balkanþjóðanna, sem
er mjög sérstæð og fögur. Okkur
hefur tekizt að viða að okkur all-
miklu plötusafni og nótum í því
skyni. Þessi tónlist verður kynnt
þegar færi gefst. Svo var hugmynd-
in að innleiða ýmsa lífsháttu þess-
ara ágætu þjóða, þegar okkur vex
fiskur um hrygg. Til dæmis eru
'tyrkræsku böðin víðfræg og talin
mjög holl fyrir líkama og sál.
— Hvað geturðu ,sagt mér um
þessar þjóðir í stuttu máli?
— Grikkir eru til dæmis manna
gestrisnastir og örlátastir og góðir
í kynningu. Þeir eru að vísu örir
í lund og nokkuð blóðheitir, en list
rænir og gáfaðir. Pólití'kin myridi
teljast rotin og spiilt, ef hún við-
gengist hér á landi, en Grikkir láta
sér ýmislegt lynda í þeim efnum.
Þeir eru lítið upp á lúterstrú og
sósíaldemókratí o.g svoleiðis.
— Hvað hyggstu fyrir í vetur?
— Ég verð hér um kyrrt.
Kannski fer ég eitthvað í háskól-
ann hér.
Svo kveðjum við Kristján að
sinni.
Það verður gaman að heyra eitt-
hvað frá félaginu í vetur.