Tíminn - 19.09.1959, Side 7

Tíminn - 19.09.1959, Side 7
IÍMINN, laugardagur 19. september 1959. 1 Söngleikirnir taka stakkaskiptum og túlka vandamál líðandi stundar Rætt við Guðlaug Rósinkranz, þjóðleikhússtjóra, um afmælisár Þjóðleikhússins og sitthvað markvert á leiksviði nágrannalanda í dag hefst tíunda starfsár Þjóðleikhússins með sýningu á leiknum ,.Tengdasonur ósk- ast“, sem tekið er upp að nýju. Æfingar á hinum fyrstu vetr- arverkefnum standa yfir og allt bendir til að þetta starfs- ár verði tími mikilla verkefna. Af þessu tilefni hitti blaða- maður frá Tímanum Guðlaug Rósinkranz þjóðleikhússtjóra að máli í gær og spurði hann lítillega um starfsemina í dag og einnig um þær nýjungar leiksviðsins sem hann hefði kynnzt í utanför sinni í sumar. — Já, það eru rauuar töluverð umsvif hjá okkur þessa dagana. Ég tel ekki upp þau leikrit, sem ákveðin hafa verið í vetur, enda hefur það birzt í blöðum. Fyrsta nýja leikritið verður Blóðbrúð- kaup eftir Garcia Lo.ca og jóla- leikritið verður Júlíus Cesar. og eru æfingar á því einnig hafnar. Það verður mjög viðamikil sýning. Breytingar standa yfir á skrif- stofuhúsnæði leikhússms, en það var allt of þ' öngt og óhentugt. Þá er og hafin bygging á málarasal og leiktjaldageymslu austan húss- ins, og verður það hús að mestu 3 jörð. Fáum við þá málarasalinn hér í húsinu fyrir baJlettskólann, en ekkert húsnæði er raunar til fyrir hann hér, enda ekki gert ráð fyrir honum, er leikhúsið var teiknað. Hins vegar er ljóst, að án ballett-kennslu hér erum við illa settir, því að heita ma, að ballett sé í hverri óperettu og óperu. Hef ur menntamálaráðherra sýnt góð- an skilning á þörfum Þjóðleikhúss ins til viðbygginga og aukiijs hús- • næðis. . i — Verða einhver hátíðahöld í | vor á tíu ára afmælin u? — Já, ýmislegt er ráðgert í því Frá æfingu í ballett söngleiksliís „West side story", ballettmeistarinn með á æíingunní, sézt fjærst til hægri. Leikendur í „A raisin in the sun" Karl Birger Blomdal sambandi. V ð munum reyna að setja á svið gott íslenzkt leikrit, óperu, ballett og einnig verða kór- hljómleikar, svo að sýnishorn verði af öllum aðalgreinum í starfi Þjóðleikhússins. Hátíðahöld þessi munu fara fram í júní. — Þú hefur heimsótt leikhús erlendis að vsnju í sumar? •— Já, ég tel mér það nauðsyn- legt til þess að fylgjast með b\í helzta, sem er að gerast þar. Lg heimsótti þióðleikhúsin á Norður- löndum og leikhús í fleiri Evróp í löndum að veniu. Það gladdi m;g enn sem fyrr 'að siá, hve mynda - legan fjárstuðning norrænu þjóð- leikhúsin fá. Þar ríkir mikill og góður skilningur á því, Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri að ckki má sníða sta’dseminni of þröngan fjárhagslegan stakk. Þjóðleikhúsin fá frá S—4,5 millj. norskra eða sænskra kióna í víkis- styrk, og Konunglega leikhúsið í Höfn fær hvorki meira né minna en 11 millj. ilanskra króna í ríkis- styrk á ári. Við höfum 3 millj. ísl. króna hér, og þykir leikhússtjórun um á Norðuiiöndum bað að von- um undralágt. Ég sá ýmis ný og athyglisverð verk á sviði. Eg vil fyrst og fremst nefna óperettuna My Fair Lady, sem alls staðar er nú sýnd við n>ikla hrifningu og stöðuga >að- sókn. Ég sá mjög góð;. UDpfærslu af henni í Stokkhólmi Við höfum athugað möguleika á því að koma henni á svið hér, en bar er ýmis vandi á ferðum. Máliö er „slang“, sem erfiít verður að finna hlið- slæðu á íslenzku án þess að verkið rnissi safa sinn og fync.ni. Höfund- arlaun eru miög há og sviðsetning yrði mjög kostnaðarsöm. Ýmislegt fleira er erfitt viðureignar, þótt sannarlega væri æskilegt að geta ráðizt í sýningu þessarar óperettu. Ég sagði við Lars Smidt, sem hefur einkaumboð á verki þessu, að það yrði ekki hægt að finna rnáli þvi, sem talað er í óperett- unni, hliðstæðu á íslenzku. því að þar töluðu allir jafnhreint mál. Hann hló viö og kvað sér sannar- lega leika hug á að koma og kynn- ast þjóð, þar sem allir töluðu hreint og ,,klassískt“ mál. Ég bað hann vera velkominn ásarnt konu isinni Ingrid Bergman og _ mjmdi þeim verða vel fagnað á íslandi. Féllu þessi gamanmál þar niður, hvað sem úr verður en hann kvaðst áreiðanlega ætla að láta verða af því að heimsækja ísland bráðlega. My Fair Lady er sýnd í London alllaf við húsfylli og var um dag- inn uppselt fram í nóvember. f New York verður ekkert lát á að- sókninni. (Framhald á 9. síðu) Á víðavangi Einum leyft en öðrum bannað. Aðafritstjóri Mbl. er nú ný- kominn úr siglingu og hefur skrifað góða ferðasögu í blaj sitt. Á ferð sinni sá Bjarni sitt hvað merkilegt og fróðlegt, skoi aði ýnisar borgir og komst jafn vel alla lcið til Leniagrád. Meira mun hann nú ekki hafa séð af Kússlandi og sleppur hann því vonandi óskemmdur úr þessu ferðalagi. En í sambandi við þessa för ritstjórans til Rússiands rifjast það upp, að fyrir ekki löngu fór þangáð þingmannanefnd frá íslandi. Var svo til ætlazt, að til . fararinnar veldust þ’.ngmenn úr öllum stjórnmálafiokkum og höfðu Sjálfstæðismenn ákveðið að senda Pétur Ottesen. En á síð ustu stundu var kippt í spottann. Sjálfstæðisflokkurinn gat ekki verið þekktur fyrir að senda nokkurn mann t’il þessa óguð, lega Garðaríkis. Og Pétur varð að sitja heima. Þetta var ill nieð- ferð á Pétri Þingmennirnir Iétu' hið bezta yfir förinni. Þeir hafá sagt að liún yrði sér á ýmsatt liátt ógleymanleg. En íhaldið svipti einn sinn bezta niamn sennilega einasta tækifæfinu sem hann eignast ti> þess að sjá sig um í ríki Péturs mikla, sem Bjarni talar um. En svb hefur Bjarni smekk í sér tíí þess að undirstrika niðurlægingu Péturs með því áð fara sjálfuí til þessa sama lands. VJð. gum um af ferðfrelsi á íslandi. Það virðist a. m. k. ekki ótakmarkað í flokki hins frjálsa framtaks. Látalæti. Þjóðviljamenn þykjast nú vera ólmir í að mynda vinstri stjórn eftir kosningar og eru liinir verstu út í Framsóknar- menn fyrir að vilja eklti bindast samlökum um ]>að nú þegar. Vel mega þó Þjóðviljamtnn vita. að ekki er sérstök ástæða til fyrir Framsóknarmenn að treysta þeim álltof vel. Kommúnistar lögðust gegn myndun vinstri stjórnar sumarið 1956 þö að þeir yrðu þá að Iáta í minni pokarin fyrir Alþýðubandalagsmönuum. Þeir sátu síðan á svikráðum Við vinstri stjcrnina alia tið og voru hvenær sem var reiðubúnir til að fella tiana. Þeim tÓKSt það að lokum. Þá reyndu þeir að komast í stjórn með íhaídinu, vissu sem \ ar’, að „þar bíþa vin ir í varpa“., en það mistókst. Síð an bundust þeir samtökujp við íhaldið og Alþýðuflokkimi um að korna á kjördæaiabre ÍHgu, sem þeir sjálfir sö"ðtt að ætti að verða til þess að miniika á- hrif þess flokks, sem þeiv eru nú að mælast til að inyiu t neð þeirn stjórn. Fyrir þetta í'rfim- ferði ailt fengu þei> verjþ'skuid aða ráðningu í síðustu kosning um. Framsóknarinenn tinriti á, komnutnistar töpuðii ÞaÖ : ik í Iandinu, sem af eirlægnt vilí vinstri stjórn sá, að ltjá >eim. var hvorki halds né trausss. að leita. Þennan dóm óttast oeív og þeir óttast einnig, að hauu verði ennþá harðari í kcmandi osn ingunt. Þess vegna reýna ýeir nú að breiða yfir sig •' Síri blæju — fvrir kosningar. Tungur tvær Þáð er ákaflega liætt við að þessi viðleytni komnuinista komi fyt'ir lítið. Framsókniarflokkur- inn van á í kosninguniuii af því að frjálslyndum kjósendum er að verða það æ ljósara, að Framsóknarmönnunt er eiuum treystandi til þess að ssanda vörð ttni vinstri liugsjónina. Og það dregm ekki út toriryggni vinstri mauna gegn kominunist um að þeir leggja nú á það allt kapp, að þoka Alþvðubandalags mönnunum til liliðar. Hanriifoal er rekin úr sæti í Reykjavik og sendur í fullkoinið vonlevsi á Vestfirði. Þannig á að losa sig við hann. Og Iiver skyír 1 aka Framhald á bls. J.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.