Tíminn - 25.09.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.09.1959, Blaðsíða 4
8 DO Morgunúti 8 30 Fréttir. ' 8.40 Tónl 10.10 Veðu- fr 12.00 Hádegls útv 12 25 Fr. eg 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút- varp 12.25 Fréttir og tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútv. 16.00 Fréttir, titk. 16.30 Veðurfró. 19.00 Tónl'. 19.25 Veðurfr. 19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Samvinna karla og kvenna — sam- felld dagskrá Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna. Erindi, upplestur og tónleikar (Anna Sigurðardóttir undirbýr dagskrána). 21.30 íslenzkir kórar flytja kórverk eftir innlenda og erlenda höfunda. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Þögn hafsins“ efth- Verco-rs í þýð- ingu Sigfúsar Daðasonar II. lestur (Guðrún Helgadóttir). 22.30 Létt lög: a) Yma Sumae syngur, b) Hljómsveit Stanieys Blaek leikur. 23.00 Dagskrár- íok. 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 8.40 Tóni. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Há- degisútvarp. 12.25 Fréttir og tilkynn ingar. 13.00 Óskalög sjúklinga (Br.vn dís Sigurjónsdóttir). 14.15 ..Laugar dagslögin". 16.00 Fréttir og tilkynn ingar. 16.30 Veðurfregnir. 18.15 Skák þáttur (Baldur Mölier). 19.00 Tónv stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsosn). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum. 19.45 Tiíkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónfeikar: Norskir dansar op. 35 eftir Grieg. Hljómsveitin „Philharmonía“ ielkur. Walter Siisskind stjórnar. 20.40 Leikrit: „Fyrsta leikrit Fanneyj ar“ eftir G Bernard Shaw. (Áður flutt 1955). Þýðandi: Ragnar Jóhann- ■esson. Leikstjóri: Lárus Pálsson, Jón Sigurbjörnsson, Valdemar Helgason, Baldvin Halldórsson, Gestur Pálsson, Xnga Þórðardóttir, Steindór Hjörleifs- «on, Jón Aðils, Haraldur Björnsson. Regína Þórðardóttir, Herdís Þorvalds dóttir, Guðrún Stephensen og Rúrik Hanaldsson. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrár iok. • Föstedagur 25. sept. Firminus. Tungl í suðri kl 7,30. Árdegisháflæði kl. 11,56. — Öllum er heimill aðgangur, Tékknesk ísl. menningarsambandið heldur skemmtun föstudagskvöldið 25. þ. m. kl. 8.30 i Tjarnarkaffi. — Tékkneska listafólkið, sem hér er nú statt, mun skemmta með söng og hljóðfæraleik, enn fremur verða ferðaþættir frá Tékkóslóvakíu fhittir af Atla Ólafssyni, kvikmynd og dans. Nýlega hafa opinberað trúlofun síua, ungfrú Ragna Ólafsdóttir verzl- inarmær, Hvolsvelli og Einar Bene- liktsson, skrifstofumaður, Hvol'svelli. Kennsla Kennsla í falmáli. Ef ykkur langar tii að iæra talmál erlendra þjóða í fámennum flokkúm, þá getið þið látið innrita ykkur í Málaskóla Halldórs Þorsteinssonar. Innritun fer fram daglega frá kl. 5—7 í Kennaraskólanum og í síma 1—32—71. Kennsía hefst 8. okt. Fra happdrættinu KAUPIÐ MIÐA í HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS SKRIFSTOFA HAPPDRÆTTISINS er í Framsóknarhúsinu, Fríkirkju- vegi 7 VERÐMÆTI VINNINGA er um 200 þúsund krónur ★ SÍMI: 2 49 1 4 Leiðrétting ÍAissagt var í fréttum af bruna að Hamri í Húnavatnssýslu Hér í blað- ínu í gær, að bæirnir Hamar og Ásair væru í Torfalækjarhreppi. Þeir HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNAR- aru yztu bæir í Svínavatnshreppi. FL.OKKSINS er happdrætti ársins. sgmgmwfflmmmttmmmwitmmwmwmmiiitiaimwmt Orðsending frá Húsnæðismálastofnun ríkisins Mikil brögð hafa verið að því að mjög ófullkomnar og jafnvel algerlega óhæfar teikningar hafa borizt með lánbeiðnum til Húsnæðismálastofnunar ríkisins. í samræmi við kröfur tímans um bætta húsagerð, hefur húsnæðismálastjórn ákveðið, að eftir n.k. áramót verði íbúðarlán aðeins veitt þeim, sem byggja eftir teikningum arkitekta, verkfræðinga eða iðnfræðinga, encia liafi bygging eigi hafizt fyrir þann tíma. Rétt til að gera teikningar að húsum þeim, er stofnunin lánar út á, hafi einnig þeir menn ófag- lærðir, er undanfarið hafa gert húsateikningar, enda hljóti þeir viðurkenningu húsnæðismála- stofnunarinnar. Með umsókn um slíka viðurkenn- ingu leggi þeir minnst 2 sýnishorn af teikning'- um, er hlotið hafa samþykki viðkomandi bygg- irjganefnda fyrir 1. ágúst 1959. Húsnæðismálastofnun ríkisins Stúlka, eða kona óskast á sveitaheimili í Borgar firði. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 32306. ttttJttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttm Bókamenn Nýkomið mikið af eigulegum bókum. Fornbókaverzlunin, Klappar- stíg 20B. (Inngangur frá Klapparstíg) Gútnmístimpla r Smáprentun rllsgóti/ 50:- Reykjavik 10615 HEKLA vestur um land í hringferð liinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskes Raufarhafn- ar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á mánudag. mttttttttttttttt»mmmittttttmimitttt Karðmannaföt Unglingaföt, flestar stærðir. NQTAÐ OG NÝTT Vesturgötu 16 msncn. Söluskálinn Klapparstíg 11 hefur ávallt alls konar notuð hús- gögn, vel með farin og margt fleira við mjög sanngjörnu verði. Sími 12926. immmwmtmmttttttKttttttKttttmmmwmttjwwmtttmmmttttttttmm! Faðir okkar Stefán Péfursson andaðlst 23. þ. m. í Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi. Fyrir hönd vandamanna. Björgvln Stefánsson, Kristinn Stefánsson. immmmtttmmtttttmtmttttKmtmmtmtttmtmmtttttttttmmtmttttttttta f/LCS? IW.L -SMD/ÍU7£ /A/{1. 7rjf.(?) Bless, piltar, þakka ykkur fyrir að kenna mér að spýta á bakborða. DEt-NI T í MIN N, föstudaginn 25. september 1959. Mlnjasafn bwjarins. Safndeildin Skúlatúnl l opln dag lega kl. 2—4. Arbæjarsöfn opln fcl. i—ö. Báðar deildir lokaðar á mánudögum Bsjarbókasafn Reykfavlkur, Aðalsafnið, ÞlngholtsstræO 29A Otlánadeild opin alla virka daga kl Pfentarar SvartlisYarskemmfunin hin árlega stórskemmti- lega og vínsæla verSur I Pramsóknarhúsinu 1augardagskvöldi3 26. september og muni<5 a0 ráSstafa ykkur ekki anna0 t>a0 kvöldr bví bar verSur fjörið m. a. Karl Gu0- mundsson, Bteinunn Bjarnadóttir o. fl. Dansaft fram eftir nóttu. 14—22, nema laugardaga fcl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fuUorðna alla vlrka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaea 10—12 og 18—16 Útibúið Hólmgarðl 34: Otlánsdeild fyrir fullorðna opin mánudaga kl 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 19—17. Útlánsdeild og lesstofa fyrir börn opin mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útláns- deild fyrir börn og fullorðna opin alla vlrka daga nema laugardaga kl 17,30—19,30. Útibúið Efstasundi 26. Útlánsdeild lr fyrir börn og fuliorðna opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl Hvað kostar undlr bróftn? tnnanbæjar 20 gr. kr. 1,00 tnnanlands og til útl Flngbréf til Norðurl., 'sjóleiðis) 20 — — 2,23 Norð-vestur og 20 — — 3.50 Mlð-Ev-épu 40 — — 6>i0 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A.-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf tll landa 8 — — 3,';,ð atan Evrópu 10 — — 4.33 18-------BAÍ. «0-------6,43 Ath. Penlnga má ekld tendfc i ai- 17—19. Handíða- og myndlistaskólinn. Vegna innritunar nemenda, er ski if stofa skólans í Skipholti 1 opin alla virkadaga til mánaðarmóta kl. 6—7 síðdegis. Starfsskrá fyrir naesta vct- ur og eyðublað fyrir umsóknir um skólavist fást þar og I bókaverzlim Lárusar Blöndal. Valdimar Björnsson FLYTUR FYRIRLESTUR UM VESTUR- 1 ÍSLENDINGA 1 Valdimar Björnsson, fjármálaráðherra, flytur fyrir lestur á vegum ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGSINS í veitingahúsinu Lído, n. k. sunnudag, 27. sept- ember, kl. 3 e.h. Húsið verður opnað kl. 2,30 e.h. Fyrirlestur Valdimars mun fjalla um Vestur-ís- lendinga, viðhorf þeirra og sambandið við ísland. Aðgangur að fyrirlestrinum er ókeypis og öllura heimill meðan húsrúm leyfir. ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ ttttmttttttttttmttttmmttKmttttttttttttttttmttttmmmtttttmttmmmmmg mtKtKmtttttmttttmttttmmKtttttmmtmtttttmm»ttmmmttttmttmma Áskriftarsíminn er 1-23-23 '■ ittmmmmmtmmtmtttmmtttttttttmttmmttmtmtmttmmttmttmttmtti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.