Tíminn - 25.09.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.09.1959, Blaðsíða 7
T í MIN N, föstudaginn 25. september 1959. Björn Stefánsson, kaupfélagsstjóri Auðhringur og ein-l okun — eða uppbýggin Stj órn-endur Morgunblaðsins liafa á þessu ári lagt sérstaka stund á að kynna lesendum sínum sam- vinnustarfsemina í iandinu. Okkur, sem lengi höfum kynnzt samvinnufélögunum eða stárfað hjá þeim —■ koma fræði þessi ann- árlega fyrir sjónir. : Við'eigum erfitt með að trúa, að Sambandið, — heildarsamtök- kaup íélagar.na, —sé' auðhrrngúr, sem hafi það aðalmarkmið að safna und ir sig fjármagni þjóðarinnar’—. og vilji láta lítið eða ekkert koma í staðinn. Jafn erfitt eígúm við með að trúa þeira kenningu, að kaup- félögin séu yfirleitt einokunarfyrir- tæki, sem þröngvi sér upp á lands- fólkið — og þar ráði fáir einstakl- ingar yfir fjármunum og jafnvel hugsun alls þorra félagsmanna. Sennilega hafa- skrifarar Morgun blaðsins sjálfir grun um, að þetta séu dálítið strembin fræði — að minnsta kosti hefur þótt vissara að hafa þau oft yfir. Það hefur jafn- vel ekki þótt næ.gilegt að flytja þennan fróðleik í flestum stjórn- málaleiðurum blaðsins, heldur meira að segja þurft að geta kaup- félaganna á sama hátt í erlendum fréttaþáttum blaðsins. Á s.'l: vori birtist t. d. í Morgunblaðinu frétta- þáttur frá Þýzkalandi eftir Sigurð A. Magnússon. Lýsir hann þar kynn um sínirm af uppbyggingu og vel- sæld Vestur-Berlínar —og þejm áhrifaríka mismun, sem hann hafi kynnzt við komuna yfir til Austur- Berlínarborgar, þar sem hann, seg- ir óskaplega eymd og vonleysi hafa blasað við alls staðar. Og til að gera löndum sínum sem jjósasta eymdina og niðurlægingu alistur- hlutans átti hann í hu^a sijjum; ekki annað orð en kaupfélag heima á íslandi. Hann segirað verzlunar- húsin í austrinu með sínu vpnl.ej’sis „ FRÁ HÖFN í HORNAFIRÐI. Þar hefur samvinnustarfið átt gildan þátt í uppbyggingu hins unga en myndarlega kauptúns. i Björn Stefánsson, kaupfélagsstjóri lega útliti hafi helzt minnt sig á kaupfólag úti á landi hér heima. Sigurður A. Magnússon hefur víst ferðazt mikið um fjarlæg lönd — og skrifað nokkuð fTá-ferðum sinum, Ber ekki úm að sakast, að hann grípi tii dæma að heiman til að skýra frásagnir sínar. En ég leyfi mér að minna hann á,-i að hann þarf að kynnast bétur sínu eigin landi og þjóð til þess að H'oh- um verði ekki fullhált á aö hota skýringardæmi eins- og að framan er getið. Það er, aS kaupféiögin hér úti á landi séu ímynd: þess aumasta og lágkúrulegasta; sem þar sé að finna. Ég er áreiðanlega kunnugri-að- stæðum fólks sums staðar úti á landi hér en Sigurður A. Magnús- son og get gefið honum sannari og réttari mynd af samvinnufélög- unum þar en hann viyði.st hafa.eða vilja hafa. Vil ég með örfáum orðum segja það sannasta og réttasta, sem ég veit um kaupfélögin á Austurlandi, þar sem ég er kunnugastur. Er þá fyrst fyrir Höfn í Hornafirði. Kaup félagið þar, sem er stærsta verzlun in, hefur uppbyggt og annazt nær alla afurðasölu fólksins í Austur- Skaftafellssýslu, starfrækir meðal annars sláturhús, hraðfrystihús, kartöflugeymslu og mjólkursamlag. Á öllum öðrum verzlunarstöðum á Austfjörðum er líka sögu að segja af kaupfélögunum, sem eru þar á hverjum stað, alls staðar stærsta verzlunin og á öllum þessum stöð- um eru kaupfélögin brauðryðjend- ur og þátttakendur í afurðasölu og atvinnuuppbyggingu fólksins. Á Austurlandi hefur fólk um langan aldur lifað nær eingöngu á framleiðslu til lands og sjávar — og lífsafkoman því mest háð því að fá sem öruggastan markað og sannvirði fyrir framleiðsluvörurn- ar. Fólkinu, sem stóð að stofnun kaupfélaganna á Austurlandi, var frá byrjun ljóst, að hlutverk sam- takanna var engu þýðingarminna á sviði afurðasölunnar en útvegun neyzluvarnings, enda hafði það dýr keypta reynslu af samtakaleysinu á þessu sviði. Ég minnist þess, að faðir minn, sem var smáútvegsbóndi á Austur- landi, flutti eitt sumar fyrir nær þrjátíu árum þurrfiskframleiðslu sína á árabát — út fyrir land til næsta fjarðar — til þá nýstofnaðs kaupfélags, sem færði honum um þriðjungi hærra verð fyrir fiskinn ■en hann átti kost á að fá hjá kaup- mönnum á sínum verzlunarstað, þar sem þá var ekki stofnað kaup- félag. Hin „frjálsa" samkeppni tryggði þar lítiö hlut smáfrainleiðendanna, sem réðu engu uin verðið. En kaup menn, sem keyptu framleiðsluvör- ur á þessum árum, höfðu yfirlcitt með sér samtök um fast verð á fiski og landbúnaðarvörum og má hugsa sér hvort sú verðákvörðun hefur eigi mótazt meira af því sjón armiði að tryggja sameiginlega liagsmuni kaupmanna en framleið- enda. Enda varð sú raun á, að hagsbót félagsmanna við stofnun kaupfélag anna fyrir austan varð enn þá áþreifanlegri á sviði afurðasölu en útvegun erlendrar vöru. Þessar umbætur kaupfélaganna á afurðasölumálunum viðurkenndu allir — jafnvel þeir, sem andúð höfðu á kaupfélögunum eða stóðu utan við þau. Augljósust dæmi þess voru, að ýmsir efnabændur, sem fyrstu árin vildu ekki ganga í félögin — leit- uðu hjá þeini eftir upplýsingum um endanlegt afurðaverð — og kröfðu síðan kaupmann sinn um sömu kjör. Kaupfélagsfólkið fyrir austan og víðast hvar úti á landi hefur lagt á það höfuðáherzlu til þessa dags, að samtökin verðu sameiginlegu fjármagni til að byggja upp at- vinnulífið á hverjum stað — engu síður en til neytendaþjónustunnar. Þessi uppbygging hefur víða kost- að mikið fjármagn og stuðningur- inn við framleiðsluna og afurðasöl- una hefur víða verið látinn ganga fyrir byggingu nýtízku verzlunar- húsa. Á seinustu árum er þó að fær ast í það horf að velflest kaupfé- lögin hafa einnig komið upp þokka legum verzlunarbúðum og suiri þeirra glæsilegum búðum á íslenzk an mælikvarða. Þetta allt veit fólkið, sem skipt- ir við kaupfélögin — þó að ritstjór- ar Morgunblaðsins og Sigurður A. Magnússon vilji hugsa sér þetta á annan veg. Ég hefi ekki trú á, að fréttaritari Morgunblaðsins á Hornafirði myndi t. d. vilja .staðfesta, að til- vitunu Sigurðar A. Magnússonar í kaupfélag, sem það aumasfa alls, ætti við Kaupfélag Austur-Skaft- fellinga, sem ég hefi leyft mér að vísa til, að væri að uppbyggingu líkt fjölda annarra kaupfélaga úti á landi. Nei, heimildir Morgunblaðsins um starfsemi kaupfélaganna eru ekki sóttar til fólksins, sem við þau skiptir — heldur eru umsagn- irnar búnar til á skrifstofum blaðs- ins eða gistihúsum erlendis. Sínum augum lítur hver á silfr- ið — og er ekki að undra, þótt þeir sem berjast fyrir hagsmunum ein- staklingsreksturs á verzlun, vilji gjarnan draga úr framsækni keppi nautarins, þ. e. samvinnurekslurs- ins, Hefur bæði fyrr og nú verið reynt að vekja tortryggni á starf- semi kaupfélaganna. Á sínum tíma lagði Björn heitinn Kristjánsson kapp á. að vara mcnn við kaupfélögumim vegna fátækt- ar þeirra. Samábyrgð kaupfélag- anna var þá stöðugt hariipað — og þeir betur stæðu í kaupfélögunum hræddir á því, að þeir yrðu látnir borga fyrir þá fátækari, ef illa færi. Hafði söguburður þessi þá máske einhver tilætiuð áhrif. En nú skilja menn betur og meta nauðsyn ýmis konar samábyrgðar í þjóðfélaginu en á fvrstu tugum þessarar aldar’ — og því reyna talsmenn einstakl- ingsverzlunarinnar að snúa þessari sögu við — það er — að kaupfélög- in séu að verða auðhringur, sem vilji skjóta sér undan samá.byrgð- inni. En finftst mönnum ekki býsna ótrúlegt, að samvinnufélagsskapur inn, sem byggður er upp og hefur á lögum sínum svo lýðræðislegt form, sem frekast er hægt að hugsa sér — þar sem alli’r háía rétt til að vera í félagsskapnum og hver einstakl. hefur þar jafnan rétt til áhrifa og úrslita án nokkurs tillits til efnahags eða annarrar aðstöðu — sé líklegur til að skjóta sér und- an hvers konar samábyrgð eða skyldum við þjóðfélagið. Dómur reynslunnar segir allt annað um kaupfélögin en Morgun- blaðið. Sá hlutlausi dómari segir okkur, að þó að einstökum dugmikl um athafnamönnum hafi tekizt um tíma að byggja upp' óg hæta lífs- afkomu fólks út um dreifðar byggð ir landsins, þá hefur fólkið á flest- um stöðum úti á landi þurft að treysta á eigin samtök í kaupfélög- unum t’l að tryggja hagsbætur sín- ar og varanlega uppbyggingu. Starfssemi kaupfélaganna tak- markast.ekki af einslökum forstöðu mönnum —■ heldur tekur einn við af öðrum og ein kynslóð tekur við öllum ávinningi þeirrar á und- an.' Og fólkið lærir alltaf smá saman af reynslunni — og heldur áfram að byggja upp sín kaupfélög — og það engu að síður — þó að and- stæðingarnir haldi eitthvað áfram aðvörunarhrópum sínum í Mbl. Björn Stefánsson. Jazzklúkburinn fær nýtt késnæSi Stjórnarfundur JAZZKLÚBBS KEYKJAVÍKUR, haldinn 8. þ. m., ákvað að starfseini félagsins skyldi hefjast laugardaginn 26. sept. í Framsóknarhúsinu. Verður mjög vandað til þessa fyrsta fundar vetr arins, og munu þar meðal annars koma fram hljómsveit Björns R. Einarssonar og kvartett Jóns Páls ásamt Viðari Alfreðssyni trompet- leikara. Fundir munu verða hálfmánaðar lega og skiptast á músík og fræðslu fundir, og reynt verður að hafa þá sem fjölbreyttasta. Meðlimum klúbbsins er heimilt að taka með sér einn gest, og einnig verður haf- ir, sala meðlimakorta, sem gilda til áramóta og kosta kr. 50.00. Klúbburinn hefur fengið gott liúsnæði á efri hæð Framsóknar- hússins, þar sem fyrsti fundur hefst kl. 2.30 á laugardag. Á viðavangi Engar skýringar enn Af hálfu forráðamanna P,eykja j víkurbæjar hafa cnn ekki veriði lagðar fram neinar frambærikg-, ar skýringar á því háttalagi nið-; urjöfnunarnefndarinnar áði leggja miklu lægri útsvör á; helztu forystumenn Sjálfstæðis*j fíokksins en þeim ber að greiða samkvæmt tekjuskattsframtaii þeirra. Þetta mál er þó búíð að vera til umræðu í fleiri vikur, svo að ráðamenn Reykjavíkur hafa liaft nægan tíma til , að veita á þessu fullnægjandi skýr- ingar, cf þær væru’ fyrir ítendi. Þessi þögn ráðamanna Reykja víkurbæjar rökstyður vlssitlega þann grun. að ekki sé liægt -að gefa neina frambærilega skýis ingu á útsvarsfríðindum Ólafs, Gunnars og Bjarna, lieldur séá þau eingöngu veitt af pólitísk- um ástæðuin. Þetta sé ei.tt af dæmum þess, hvernig Sjálf- stæðisflokkurinn notar VÖIÍS sía til persónulegra liagsbóta fyrir foringja sína og áðra gæðinga. Af þessu geta menu svo vel dregið þá ályktun, hvernjg á- standið myndi verða í þessura efnum, ef Sjálfstæðisflokkurina fengi aukin völd. Ekki mýnclu fríðindi foringjanna og gæð- inganna minnka við það. r- i Fordœmd biaðaskrif Um langt skeið hafa ekki önn- ur blaðaskrif vakið meiri furðu og andúð cn árásarskrif MbL gegn hinum íslenzku emhættis- mönnum á Keflavíkurflugvelli. Mbl. reynir að kenna þessura mönnum um þá árekstra, seia þar liafa orðið að undanfprmt, enda þótt sök hinna amerísku yfirmanna sé augljós og Bánda- ríkjastjórn hafi nú raunal' við- urkennt hana. Skrif MbL ura þessi mál eru líkust frámkömu dansklunduðustu íslendinga, £t stóðu við lilið danskra i.aup- sýslumanna, þegar íslenzi ir em- bættismenn voru að reyna ið rétta hlut landa sinna. Mbl. hefur sjaldan géiigið öllu lengra í því að sýna , ondl- um aðilum undigrefni og qr w mikið sagt. Hvað segðu múrarar? Með bráðabirgðalöguiiijia. ira afurðaverðið liafa bændur. sætt svipaðri meðferð og eí . mrara- félag Reykjavíkur ætti í :.aúp- deilu, atvimiuj ekendur néiiiiðu samningum og ríkisstjórnin -uot- aði þá svnjun til aíi váet síá óljreytt kaup múrara. Hvc nig myndi Múrarafélaginu ika . siík lagasetning? Og mynui ,ún njóta stuðnings Eggerts : or- steinssonar, sem lengi ■ 3iefu|r verið formaður Múrais íeíagá Reykjavíkur og er nú annar mað ur á lista Alþýðufloiiksii.s i Reykjavík? Af stuðningi ans við bráðabirgðalögin mæ;!. , Ua. það. Launastéitirnar og v., . ðs- félögin mega vel athúga aða fordæmi er verið að si ... eð bráðabirgðalögunum un, i <Ja- sölulögin. Það gæti át, , í ,ð koma þeim í koll síðai að heppnast. Arfurinn frá vinstri stjórninni Alþýðublaðið er að g'iJlh. af því, að afstaða ríkissjóus s.agn- vart bönkunum sé ekki .;iriið lakari um þetta leyti en 4 ,una tíma í fyrra. Blaðið geiur ísess ekki, að þetta er fyrst og ‘remst áð þakka því, að nuv. í’íkís- stjórn tók við ríflegurT tebSKaf* gangi frá vinstri stjóminpi og hefur verið að eyða homsm and- anfarna inánuði. Nú er riann þrotinn og því munu ós'iu- skuidir stórvaxa næstu ,i.; uuð- ina. Má vissulega kalla það Laid hæðni örlaganna, að Mb . r aú stöðugt áð skanima vinstr; : ,,.ra ina, enda þctt stjórn Sjá , st„ ðis flokksins og Alþýðuri' > ásins liafi fyrst og fremst ; ~ j. á tekjuafgangi frá henní,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.