Tíminn - 25.09.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.09.1959, Blaðsíða 2
I IWINN, fostudaguin 25. september 195$* Bókauppboð í dag' I dag klukkan 5 e.h. hefst npp- -böö á fágætum og eftirsóttum bók um hjá Lístmunauppboði Sigurð 'ir’iBenediktssonar. XJppboðið verð ir.haldið í Sjálfstæðishúsirub litla .alrtum, og er þetta fyrsta uppboð tiigurSaj.’ á bessiPiausti, :UI.O(' " - 'inarrá. bóka, sem þar • 'éfífn oónar -upp, eru Sýslumanna esíir .Benediktssónar, „Feðg- aijfaifcí* ■’ttí.r sáma höfund, Ferða- r,)ðk V-.or-vaÍdar Thoroddsens, Ann- áljff Biörns á Skarðsá, prentaðir : firappséy, rnagi.sterritgerð Gríms Tjtornstns iiffl Lörd Byron, Gátur, pfilLCr tsi; skeémtanir eftir Jón .V£h£sort, ;pg Gl. Daviðsson, og lifeiJtshíplPT . iSökiHTevfV i: boðið upp af tíma- vftuó Hfcö B' '.nda og.Tímarit Bók iné'aiitáfeuasv'S og Arbók Ferða : éiáásins.' . ..... ; •TrSí.f-r-.v _ tf'dílaaTii (Framhald af 12. gfðu). An-ás-flátiti''::. sem sprakk, til ■ un'gísius. .Tá" i 3. október næst- [comanoi, en 'pá verður tunglið í skemmstri íjarlægð frá jörðu. Átti rt'laugin að bera með sér gerfitnngl, sem skyidi ienda á braut umhverfis ’tunglið, og átti það að vera útbúið tækjum til að sjónvarpa hina óþekkt-u bakhlið tunglsins. Sættir munu takast — segir de Gaulle NTB—Caíais 21 sept. — De Gaulle Frakklandsfiorseti sagSi í ræðu í Calais í dag, a'ð Frakkar yi'ðu að taka virkan þátt í lausn deilumálanna milli áusturs og vesturs. Sagði hann að Frakkar yrðu að verða þess verðugir, að fullt tillit yrði tekið til þeirra í sáttargerðum stórveldanna. Sættir hlytu að takast fyrr eða síðar, því að manrikyriið ætti ekki annarra kosta völ. Styrjöld myndi hafa í för með sér allsherjartor- tímingu. De Gaulle vék að við- læðum þeirra Eisenhowers og Krustjoffs og sagði að vel gæti verið að þeir kæmu sér saman um lausn heimsvandamálanna, en samkomulag þeirra á milli væri ekki nóg. Þrð yrði að tryggja að allar þjóðir tækju tillit til þess. Systkinin í Skíðaskálanum Frú Jóhanna G. Bjarnadóttir, fyrrym húsfreyja í Viðey á Kollafir'ði, og nú til heimilis a3 Skipasundi 79, er 65 ára í dag. Hún dvelst um þessar mundir að Skálholti. Kosningaskrifstofa B-!istans er í Framsóknarhúsinu II. hæð og er opin frá ki. 9,30—18.30 alla virka daga. Áríðandi er að stuðningsmenn listans athugi eftirfar- Trvdi: 1.. Hvort þeir séu á kjörskrá. 2. Tilkynni ef þeir verða fjarverandi á kiördag. eða aðrir sem þeir þekkja. 3. Gefi uppiýsingar um fóik er dvelur erlendis, t.d. námsfólk. 4. Hafi samband við skrifstofuna varðandi starf á kjördag. Sími: Vegna kjörskrár 12942 — — Annarra uppl. 19285 — — — 15564 B-USTINN Fíokksstarfiö uti á iandi HúsnætSismálastjórn (Framhald af 1. síðu) og fremst sú, að undanfarið hefur það verið altítt, að ófullkomnar og jafnvel óhæfar teikningar fylgdu lánaumsóknum til stofnunarinnar, hafa þær oft verið sniðnar eftir ■eldri húsum, járnateikningar og lagnateikningar vantað o.s.frv. Haía menn því oft fengið lakari hús ■qn þurft hefði að vera, fyrir sama fjármagn. Hefur því húsnæðismála stjórn ákveðið að veita þeim einum lán, sem byggja eftir teikningum verkfræðinga, iðnfræðinga og arki- tekta eða þeirra ófaglærðra manna, ■er hafa hlotið viðurkenningu stofn- unarinnar. Samkeppni Stjórn húsnæðismálastofnunar- innar skýrði blaðamönnum frá ’ þessu í gær. Þá var einnig frá því ; sagt, að stofnunin hafi samið við j Arkitektafélag íslands, Verkfræð- I ingafélag íslands og Iðnfræðinga- félag íslands um þátttöku í sam- keppni um teikningar að smáhús- um. Verða þær, sem viðurkenn- ingu hljóta, gefnar út í heftum á þriggja ára fresti, til að ekki verði stöðvun í teikningum stofnunarinn- ar. — Á morgun verður nánar sagt frá starfsemi Húsnæðismálastofn- un'ar rikisins, hér í blaðinu. (Framhald af 12. slðuj Þreytt — Við hættum um mánaðamótin sagði Steingrímur, og lokum núna á sunnudagskvöldið. Við flytjum til Reykjavíkur. — Hver er ástæðan? — Við erum orðin þreytt á þessu. Þetta hefur verið erfiður rekstur, sérstaklega á veturna. Rafmagnsleysið hefur líka gert olckur erfitt fyrir. Skammdegið og veturnir. — Hvað hyggist þið fyrir í Reykjavík? —Það er nokkuð óákveðið, Við höfum Golfskálann að einhverju leyti til að byrja með. Svo seljum við veizlumat eins og við höfum gert undanfarin ár. —- Hvernig hefu,. skíðaskálinn borið sig? — Ágætlega. Sérstaklega á sumrin. Þá hefur alltaf verið mikið að gera. Á veturna er þetta stopult. Það getur verið mikið að gera ef vegurinn er opinn, Sem sagt, þag er undir duttlungum veðurfarsins komið. — Er búið að ráða hér nýja menn? I — Já, ég held það. Tvo unga menn. Eg veit ekki betur. — Ekki hverjir það eru? — Ekki fyrir vist. — Ætli ■ þeir hafi einhverja reynslu í þessum efnum? — Eg hugsa það. Einhverja að minnsta kosti. — Telur þú ekki, að mikla reynslu og hagsýni þurfi til að reka þennan skála? — Það er ágætt fyrir unga J menn að reyna sig á því. — Eg heyrði minnzt á einhvern •stórlax í Reykjavík, sem hefði komið því inn lijá Skíðafélaginu að byggja hér stórhýsi. — Eitthvað heyrði maðu,. tim það í fyrra vetur, en það hefur verið hljótt um þag núna. 500 í mat l KOSNINGA 5KRIFSTOFURNAR Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kos» inganna úti á landi er í Edduhúsinu, Lindargötu 9a, 3. hæð. Stuðnmgsmenn Fram- sóknarflokksins eru beðuir að hafa samband við skrif- stófúna sem allra fyrst og gefa^upplýsingar um kjós- endur, sem dveljast utan kjörstaðar, innan iands eða trtan/ á kosningadag. — Símíir: 16066 — 14327 — 19613. XOSNINGASKRIFSTOFAN Á AKUREVRI Fraivtsóknarfélögin á Akur- eyri- hafa opnað kosninga- skrlfstofu í Hafnarstræt 95, og eru símar hennar: 1443 og 2406. Þá hafa félögin efnt til 50 kr. veltu til fjársöfn- unár í kosningasjóðinn, og eru stuðningsmenn hvattir ti| að koma í skrifstofura og taka þátt i veltunni, KOSNINGASKRIFSTOFA . Á SELFOSSI Framsóknarfélögin í Árnes sýslu hafa opnað kosninga- skrifstofu að Austurvegi 21, Selfossi, og er sí»i hennar 100. Flokksmenn eru beðnir að hafa sam- band við skrifslofuna sem ailra fyrst og gefa uppiýs- ingar um kjósendur, sem dvelja utan kjörstaðar inn- anlands eða utan. KÓPAVOGUR Fulltrúaráðsfundur og hverfisstjórnafundur í kosn ingaskrifstofunni, Álfhóls- vegi 11, föstudag 25. sept. kl. 8,30. Áríðandi mái á dagskrá. Mætið stundvíslega. HAFNARFJÖRÐUR Framsóknarflokkurinn efn- ir til kjósendafundar í Góð- templarahúsinu sunnudag 27. sept kl. 4 e. h. Ræðumenn verða Her- mann Jónasson, fyrrv. for- sætisráðherra, Guðmundur Þorláksson og Jón Skafta- son. Ailt stuðninasfólk vel- komið meðan húsrúm ieyfir. KEFLAVÍK—SUÐURNES Framsóknarflokkurinn efn ir til kjósendafundar í Ung mennafélagshúsinu í Kefla vík mánudag 28. sept. ki 9 e. h. Ræðumenn verða Ey steinn Jónsson, fyrrv. fjár málaráðherra, Valtýr Guð jónsson og Jór Skaftason Allt stuðningsfólk vel komið meðan húsrúm leyfir. í Leitarmannakofi (Framhald a£ 1. síðu) Evindarstaðaheiði. Er þelta all- mikil bygging hlaðin úr einangruð um hraunsteini með járnþaki. Gólf ílötur er um 30 ferm., vegghæð 2 m og ris 1,50 m. Ætlazt er til, að þarna geti 20 gangnamenn hafzt við. Er þarna ráðin bót á brýnni þörf húsaskjóls fyrir gangnamenn á þessum stað, því gamli kofinn var orðinn mjög ófullnægjandi skýii, 180 vinnustundir Þinna við hina nýju byggingu var um 180 klst., og sáu þeir Jón Tryggvason, Ártúnum, og Sigurjón GUðmundsson, Fössum, fyrirsvars- menn fjallskila í sveitinni, sáu um bygginguna og unnu riiest að henni. G.H. Umferíarmálin (Framhald af 12. síBu) Þá sagði lögreglustjóri, að lögreglan myndi nú gera ajllt, sem í hennar valdi stæði til að herða á eftirlit- inu og ganga hart fram í því að kæra þá sem orsaka hættu með ógætilesum og ó- löglegum akstri. Dómstól- arnir myndu og herða á refs ingum og beita ökuleyfis- sviftingu meira en gert hef- ur verið. I Bréf til ökumanna Umferðanefnd mun um næstu mánaðamót hafa lokið því verki að senda hverjum atvinnubíl- stjóra bréf, þar sem skorað er á þá að hafa samvinnu við opin- f bera aðila um umferðarmenningu og auknar slysavarnir. Úrdráttur úr umferðárlögum og flejri ábend inga,. fylgja. Aðrir bífreiðaeig- endur munu .fá slík bréf síðar, en hér er um miklar póstsendingar að ræða- Tryggingarfélögin hafa slutt þessar bréfasendingar fjár- hagslega. Bréf tii ailra ökumanna: Ljósabúnaður sé í iagi.. Umferðarnefnd Reykjuvíkur sendir um þessar mundir bréf til allra atvinnubifreiðarstjóra i Reykjavík. Bréfið er áminping um fyllztu aðgætni við akstur og áskorun um samvinnu til að skapa umferðarmenningu. Þar er að finna' úrdrátt úr umferðarlögunum og' nokkrar vís- bendingar, er varða miklu um umferðaröryg'gi. í dag' og neestu daga verða birtir kaflar úr þessu bréfi. 1. Tala árekstra og slysa hækkar venjulega, þegar haust kemur með myrkri og misjöfnum veðurskilyrð- um. Þá þurfa ökumenn að sýna sérstaka varúð. Gæta ber þess, að ljósabúnaður sé 1 fullkomnu lagi. Óheim- ilt er að nota háa ljósgeisla á vel lýstum vegi eða þegar ekið er á móti öðru ökutæki Hefur slíkt atferii oft valdið slysum. Áríðaudi er og, að ökumenn haldi rúðum vel hreinum og möðulausum. þannig að útsýni úr bifreiðinni sé nægjanlega gott. — Þú átt sjálfsagt riiargar 'Skemmtilegar minningar eftir 17 ára starf hér í skálanum? — Já, méP hefur nú alltaf fund izt skemmtilegast á veturna þótt þeir hafi oft verið þungir í skauti, Einkum þegar fólk hefur verið að brjótast yfir fjallið í ófærð. Það hefur verið skemmtilegt að geta hjálpað því, þegar það hefur ko'm ið hrakið og kalt á næturnar. Fyrir tveimur árum borðuðu hór 500 manns sömu nóttina. Þá sofnuð um við ekki dúr. Daginn áður voru hér fleiri hundruð manns á skíðum, en svo varð ófært skyndilega.- — Hafið þið oft átt svona vöku nætur? —• Mjög oft á veturna. En þrátt fyrir erfiðleikana hefur okkur fundizt þetta skemmtilegasta stax-fið. Við höfum þurft að lána þessu fólki mikið af fötum; það hefur oft verið illa klætt. Einu sinni þurftum við að lána af okk- ur öll utanyfirfötin — og skóna líka. Þá var skíðamót á Kolviðar- hóli, margt fólk og mikil ófærð. Við ætluðum að fara á mótið, en m'ðum að hætta vig það, því við vorum búih að lána af okkur fötin. Svo koma hér gangnamenn á haustin. Við höfum mjög gamam af þeim. Eg kann nú bezt við þá af öllum gestum sem koma. Þeir komu hér fjörutíu um helgina síð ■ustu og voru í tvær nætur. Engin óregla — góður beini — Eg hef heyrt að ykkur hafi tekizt að bægja óregllb frá skál- anum. — Já, þag kemur yfirleitt ekki fyrtr, að fólk hafi hér slíkt í frammi. Svo getur verið, að sum um finnist ég einum of strangur með þetta, en ég kæri mig ekkert um svoleiðis gesti. — Þá hefup maður heyrt að maf urinn hjá ykkur hafi líkað vel. — Við höfum að minnsta kosti oft haldið veizlur fyrir fólk úr bænum og selt veizlumat þar. — Hvað getið þið tekið á móti mörgum til gistingar? — Það eru milli 50 og 60, sem geta sofið hér. — Er ekki þefcta hils í fullu lagi til þessara nota? — O, jú. Herbergin eru náttúr lega orðin gamaldags. — Teldii- þii rétt að endurbyggja eða breyta þessu húsi? — Það þyrfti að byggja við það. Aðstaða fyrir skíðafólk er mjög slæm. Ekkert svefnpoka- pláss og ekkert fyrii* unglinga, ■sem eru með mat með sér. Það er nauðsynlegt að fá svefnpoka- pláss fyrir skíðafólkjð og þá, sem búa sig með nesti að heiman. Þeir eiga ekki að þurfa að^kaupa dýrar veitingar. Svo: væri æskilegt ag hafa nokkur góð herbergi fyrir þá sem vilja hvíla sig hér nokkra daga og jafnvel um lengri tíma. — Margir sem gera það? — Já, þó nokkrir, vanalega á hverju ári. Menn sem þurfa að vinna og vera í friði, koma hér líka með verkefni. Rithofundar og aðrir. Halldór Kiljan Laxness var hér lengi áður en hann byggði á Gljúfrasteini. — Og hefu,. skrifað hér? — Þó nokkrar sínar bækur. Margir þakklátir Ingibjörg, systir Steingríms, tekur í sama streng og bróðiP hennar og segir, að ■skemmtilegast af öllu haíi sér þótt að taka á móti hi'öktum ferðamönnum og liðsinna þeim. Hún segir þau hafa verið heppin nieð reksturinn og sérstaklega með starfsfólkið, sem þau hafa haldið mörgu hvérjú frá ári til árs. Hún er lærð mat- reiðslukona og á heiðurinn af þeim góða mat, sem þau systkin hafa jafnan haft á boðstólum. Hún segist nú yfirgefa þetta starf með nokkurri' effcirsjá. Margir munu vera þeim systkin um þakklátir fyrU' góðar viðtökur í skíðaskálanum og myndu ef- laust vilja láta það í ljós nú, er þau yfirgefa þann stáð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.