Tíminn - 06.10.1959, Síða 4
T IMIN N, þriðjudaghm 6. október 1959,
Þriðjudagur 6. okt.
Fídesmessa. 276. dagur ársins.
Tungl í suSri kl. 17,05. Ár-
degisflæSi kl. 8,38. Síðdegis-
flæði kl. 20,43.
8.09 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút-
•. arp. 12.25 Fréttir, tilk. 15.00 Miðdeg-
isúty. 16.00 Fréttir, tilk.). 16.30 Veður-
éregnir. 19.00 Tónleikar 19.25 Veður-
fregnir. 19,40 Tilkynningar. 20.00
Fréftir. 20.30 Erindi frá Vestur-ís-
lendingum': „Það er svo bágt að
Etanöa í stað“ (Valdimar Björnsson
íjánmálaráðherra í Minnesota). 21.10
Frá tónlistarhátíðinni í Helsinki í
vor: „Dóttir Pohojlu11, tónverk fyrir
tópran og hljómsveit. — Aase Nord-
mo-lLövberg syngur með sinfóníu-
cljómsveit finnska útvarpsins; stjórn
Endi Paavo Berglund. 21.25 Upplest-
'ur: „Liiliam“, smásaga eftir Margaret
Lee Runbeck í 'þýðingu Þórunnar
Elftt Magnúsdóttur. (Þýðandi les).
Sl.45 Tónleikar. 22.00 Fréttir og veð-
r.:rfregnir. 22.10 Lög unga fólksins
Kristrún Eymundsdóttir og Guðrún
úvafarsdóttir). 23.05 Ðagskrárlok.
Oslo ki. 19 í dag. — Fer til New York
kl. 20.30.
Hekla er vntanieg frá Glasgow og
London kl. 21 í dag. — Fer til New
York kl. 22.30.
Leiguvélin er væntanleg frá New
York í nótt. — Fer eftir skamma við-
dvöl til Gautaborgar, Kaupmanna-
•hafnar og Hamborgar.
Edda er væntanleg frá New York
kl. 8.15 í fyrramálið. — Fer til Oslo
og Stafangurs kl. 9.45.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Fundur verður í fundarsal kirkj-
unnar í kvöld kl. 8.30 e. h. Rætt verð-
ur um vetrarstarfið o. m. fl. Mætið
sem flestar.
Loftleiðir h.f.
Saga er væntanleg frá Stafangri og
Elugfélag íslands h.f.
Millilandaflug:
Gullfaxi er væntanl. til Reykjavík-
ur kl. 16.00 í dag frá Lundúnum.
Hrímfaxi er væntanl. til Reykja-
víkur kl. 17.10 í dag frá Kaupmanna-
höfn og Glasgow. — Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
09.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
•eyrar, Ðlönduóss, Egilsstaða, Flat-
eyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja
og Þingeyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
í dag 6. okt. 1959, er Guðmundur
Friðrik Guðmundsson, verkstjóri,
Aðalgötu 32, Siglufirði, 60 ára.
Hann hefur unnið um ára raðir
við síldarverksmiðjurnar, fyrst
Gránu, en siðan við Rauðku, eða
í 35 ár. Hann dvelur nú hjá börn-
um sínum í Ytri-Njarðvík.
miitttiimittimtíi.’tiititimatniimta
Kúajörð
á Suður- eða Suðvestur-
landi, í góðu vegasambandi,
óskast til kaups. Tilboð er
tilgreini verð, útborgun o.
fl. sendist blaðinu fyrir 14.
þ. m. merkt „Trúnaðar-
mál. Þagmælsku heitið.
t
)
)
}
}
}
}
}
}
}
)
}
)
}
}
)
)
}
}
}
)
}
}
}
}
}
)
}
)
)
)
)
)
HLJÖMLEIKAR
ÞÝZKRA LISTAMANNA
í filefni 10 ára afmælis Þýzka Alþýðulýðveldisms —
okióber 1959 kl. 19,00.
í Austurbæjarbíói, fimmtudaginn 8.
Einleikur á fiðlu: Werner Scholz
Einleikur á píanó: Dieter
Einsöngur og dúettar: Ina-Marie Jenss og
Max Janssen
Undirleikari: Dieter Brauer
Aögöngumiðar seidir í bókabúðum Lárusar Blöndals, Skólavörðustíg, Kron, Banka-
stræti, Sigfúsar Eymundssonar, Morgunblaðshúsinu, Máls og menningar, Skólavörðu-
stíg, og Austurbæjarbíói.
Hljómleikarnir verða ekki endurteknir.
EIRÍKUR VlÐFÖRLI
Hæ, komdu og sjáðu agalega sfór
ann foss út úr baðkerinu ....
DENNI
DÆMALAUSI
p,..*11'1'1™"1 Ráðskona
Hefi opnað
É'aumastofu mína aftur. Sauma hvers konar dömukjóla, sníð og þræði skólakjóla á ung- linga. Bergljót Ólafsdóttir La/ugarnesvegi 62. Sími 34730. óskast á rólegt heimili úti á landi. Tilboð sendist blað- inu fyrir 10. þ. m. merkt „Heimili 1959‘. tmiitmmmtnmttmmmtmttmnrv
| ....
I Akið varlega - Varizt slysin
KÆRU ÖKUMENN!
jú Akreinakerfið hér í bænum hefur gefið góða raun og mun
i>V verða notað í auknum mæli á næstu árum til þess að greiða fyrir
1| umferðinni. Áður en komið er að gatnamótum, ber ökumanni að
| velja þá akrein, sem hentugust er, miðað við væntanlega akst-
ursstefnu. Ef akrein er merkt með örvum, er skylt að fara eftir
| Þeim í þessum efnum. Óheimilt er að aka yfir óbrotna akreina-
[m iínu, en aka má. yfir brotna línu, ef fullrar varúðar er gætt.
Stefnuljós munu nú vera komin á flestar bifreiðir í Reykja-
ja vík- Þau eru mjög þýðingarmikil tæki til þess að greiða fyrir
j« umferðinni og draga úr slysahættu. En stefnuljósin koma því að-
fe eins að gagni, að þau séu réttilega notuð. Vanræksla á notkun
| þeirra getur valdið slysi og röng stefnubending er beinlínis
|j hættuleg.
Skylt er að gefa merki í tæka tíð urn fyrirhugaða breytingu
f| á akstursstefnu og kemur þá einkum til greina:
@
a) Þegar beygt er á gatnamótum.
b) Þegar skipt er um akrein á vegi.
c) Þegar ekið er af stað frá brún akbrautar.
d) Þegar ekið er út úr hringtorgi.
[J; Gæta ber þess sérstaklega að hætta merkjabendingum, þegar
j" þær eiga ekki lengur við.
ÉBHalliaiMiaillgl!aMiglHg!BllglllBlBllall8BlBB!BHg!Ígi[«IHIlMlÍKll»15llMlHíMiiMliMBll5iiMliggg!':d
r /
□TEMJAN
NR. 136
Varðmenn í Ikastalaturninum verða
virir við mikið rykský út við sjón-
delidarhringinn. Það getur aðeins
Lyít að jþar sé herflokkur á ferð.
Reginn fær strax að vlta, að her-
flokkur sé á leið í áttina að kastalan-
um. „O, ætli það séu svo hættulegir
menn, iþetta er bara þjófaflokkur,
■S^gir Reginn og toætir við, það er
lítill vandi aS útrýma þeim“.
Eirfkur stöðvar menn sína og seg-
ir við þá að vera tiltoúnir að gera
áhlaup á kastalann. Hann veit að það
er enginn vandi að vinna þennan
kastala, þar sem menn eiga ekki von
á honum og hans mönnum.
tof*
timanum
lu!8 Tlw**®