Tíminn - 06.10.1959, Side 5

Tíminn - 06.10.1959, Side 5
TÍMINN, þriðjudaginn 6. október 1959. „Skörpust finnst mér breyting in vera síðustu tuttugu árinu | Guðrúnu, húsfreyju að Möðruvöll- um, Kristínu húsfreyju að Vindási |og son, sem andaðist árið 1935, hálf- I þrítugur að aldri. Þá ólu þau upp eitt barn, Odd Jónsson, sem nú býr að Sandi í Kjós. Við kveðjum Jón Bjarnason, þökkum skýr og greinargóð s\rör og óskum honum ■til hamingju með afmælið. — V. A. j Rætt víð Jón Bjarnason, Möíruvöllum í Kjós á 85 ára afmælinu. Jón Bjarnason, fyrrum bóndi að Sandi í Kjós varð 85 ára í gær. Fréttamaður Tím- ans brá sér upp í Kjós og rabbaði við Jón stundarkorn í tilefni þessa merkisafmælis. Jón er ern og hress í máli, en farin að förlast sýn. Jón dvel- urnú hjá dóttur sinni Guðrúnu og manni hennar Guðmundi Sigurðssyni, bónda að Möðru- völlum í Kjós. J Bóndi og sjómaður — Ertu fæddur og uppalinn hér £ Kjósinni, Jón? — Já, ég er fæddur hér í sveit- ínni á bæ, sem nefnist Mýrdals- kot, og hér í Kjósinni hef ég búið al’a mína ævi að undanskildum j bær að þeirra ;tíðar hætti_ Veggir ftorum arum, en þa dvaldi eg i! hla6nir að mestu úr hnaus og torfi Brautarhol'ti á Kjalarnesi. Arið 3882 fluttist ég ag Sandi í Kjós og átti þar héima í sextíu ár. Hóf ég þar búskap laust eftir aklamó.t in, tók við búi af föður mínurn. — Hefurð.u ekki fengizt við iinnur störf en búskap um ævina? og torfþök. Ég er einn af örfáum á lífi, sem nutu kennslu í þessum skóla, scm starfræktur var á ár- unum 1881—1890. Ýmsar orsakir munu hafa legið til þess, að .skólinn hætti að starfa eða lagðist niður. Bygging mun .. du’ 'sl°®®“nsku. Ég ren atta tjjoit hata láið á sjá eða sést að e. a niu vertiðir a skutum fra hún Var ekki til frambúðar eins og Engey og fleu-i stoðum. Sjo- onnur torfhús á Suðurlandi. Ár- inennskan atti vel við mig, en ferúi a þessum tug aldarinnar frá Þ "' ta skutulif var samt hálfgert tg80—1890 var hið erfiðasta, stór- hundalif. Fæði var t.d. fyrir neðan kostlegur fénaðarfeílir vorið 1882, allar^hellur, mygluð rúgbrauð og taiið sigasta stórfellisár á íslandi. Jaiargann. Harðir snjóavetur, sum árin gras- Annars var ég alllaf meira nátt jeysi og misjöfn heyskapartíð. uraður fyrir sögu og fróðleik en ]riskileysi í veiðistöðvum hér við búskap. Faxaflóa, svo að afkoma fólks var # mjög léleg. Skólinn átti andstæð- Framfarir inga ekki þó marga, sem létu þau — Finnst þér ekki miklar fram orð falla, að börn efnamanna væru farir hafa orðið í landbúnaðinum á sveitinni, af því að bygging og frá þínum fyrstu búskaparárum? starfsræksla skólans fékk einhvern — Jú, þær eru orðnar miklar lítilsháttar styrk úr sveitarsjóði. ög verður varla annað nafn gefið en bylting. Við sem munum eftir Áhugamál torfbæjum og bæjarleka, kunnum vel að meta bættan húsakost í sveitum landsins. — Ég tel jarð- ræktarlögin frá 1923 hafi valdið rnestri framför í íslenzkum land búnaði, en skörpust finnst mér breytingin hafa verið síðustu tutt ugu árin. — Hefurðu fengizt eitthvað við opinber mál, Guðmundur? — Já, ég var í nokkur ár í Iireppsnefnd og sóknarnefnd. Ég hef alltaf fylgst vel með því, sem er að gerast í þjóðmálum. — Hvemig var félagslífi háttað hérna í sveitinni á þínum æsku- árum? og svo bindindismál, en ég hef alltaf verið áhugasamur um þau málefni. Drykkjuskap íslendinga tel ég krabbamein í þjóðlífinu og var ég á sínum tíma eindreginn fylgismaður bannlaganna. Tel ég algert áfengisbann æskilegast, þótt erfitt sé kannske að koma því við nú á dögum, sökum breyttra sam- gönguhátta. Aldrei gekk ég samt í stúku, fannst þetta hálfgerð tildur- félög. Vafalaust hefur stúkan samt unnið hið merkasta starf. — Hvernig lízt þér svo á ung- dóminn nú á dögum? — Ég held það sé gott efni í unga fólkinu, þótt. manni finnist það kannske full léttúðugt stund- um. — Hefurðu nokkuð fengizt við skáldskap? — Ja ég hef svolítið fengizt við að semja bögur, byrjaði samt ekki á því fyrr en ég var kominn um áttrætt. — Heldurðu að þú vildir lofa okkur að heyra eitthvað af þessu? — Jú, hérna er nokkuð, sem ég kalla Bindindishvöt: Brennda vínið böl, sem lér. barna og kvenna fjandi, gleðigjafi enginn er ætti að hverfa úr landi. Óhugnaður er það beinn eitur blandið skapar, er afarhlaustur yngissveinn afli og viti tapar. íhugun það eykur mér ættjörð kennir nauða, að fullum helming framieiðir flestan slysadauðá. íslands fjárhag að meini á, .sem þyrfti að stinga, ódrjúgir hjá Eysteini eru blóðpeningar. Æsingar og öfgamál ýmsir þetta kalla. Sannleikans þó sárbeitl stál sízt mun ryð á falla. — Áthugasemd frá & K» K1KIS1NV HEKLA vestur um land 8. þ.m. Tekið í móti flutningi í dai til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flaf eyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðár, fíoIriLUovnAÍnJ Sigjtufjarðar, Dalvíkur, Akureyr- nSKlieitarnema ar. Faseðlar seldir á morgun. — Hver telurðu nú þín helztu áhugamál um ævina? — Þau tel ég einkum þessi: að rúnu Guðmundsdóðttur frá Eyjum bændur setji gætilega á á haustin í Kjós. Eignuðust þau þrjú börn, BALDUR fer á morgun til Sands, Grundar fjarðar, Gilsfjarðar- og Hvamms .fjarðarhafna. Vörumóttaka í dag. I dagblaðinu Vísi, sem út kom j 1 gær, er frét'taklausa sem ber! yfirskriftina: „Hægt að selja 70 i —100 þúsund tunnur af suður-' landssíld“ og undirfyrirsögaina: „Ekkert gert til að leita síldar — fiskileitarnefnd ber við féskorti.“ í fljótu bragði mætfi ætla að hér gasfi að lýta sameiginlegt i fréttasijjall frá síldarútvegsnefnd I -og fiskileitarnefnd um síldveið- ar í Faxaflóa, en svo er þó, ekki, hvað snertir fiskileitarnefnd, iiefndin í heild og ekki heldur ein stakir meðlimir hennar eiga þáft í þessum fréttaflutningi, enda allt það, sem um nefndina er sagt, helber uppspuni og þvættingur, sem ekki verður séð hverjum þjón ar. Nefndin vill henda á ag hún hefur ekki borið við neinum fé- skorti til síldarleitar, og þess vegna aldrei gefið neinar yfirlýs- ingar um að ekki verði „aðhafst neitt að svo stöddu“. Nefndinni er algjörlega ókunnugt um óá- nægju útgerðarmanna „meg' að- gerðarleysi hins opinbera í síldar leitarmálum", enda áætlanir nefnd arinnar um síldarleif samdar með hliðsjón af fyrirætlunum útgerðar manna varðandi byrjunartíma bát og er þv{ að verða lokið og mu£1 annra- Fanney væntanlega geta byrjaö Svo sem vel er kunnugt, hefur síldarleit strax upp úr helginni. m.s. Fanney verið á vegum nefnd Rétt er að geta þess að Fanney arinnar við síldarleit fyrir Norður er nú vel útbúin til síldarleitar og Austurlandi í sumar, en vegna því að á s.l. vori var sett í haru. þess hve bátarnir héldu lengi úti nýtt langdrægt Simrad Asdictæki. varð Fanney einnig síðbúin til af nýjustu og fullkomnustu gerö heimferðar og kom með síðustu og sem reyndist ágætlega við síli skipum nokkru fyrir miðjan sept-! arleitina í sumar, einnig var sett ember. Á þeim tíma. sem síðan er! í skipið nýr Decca-radar og mið- liðinn hefur skipið verið í slipp og J unarstöð seni hvoru tveggja er vélarhreinsun. Eftir hin„ löngu; í góðu lagi og kemur að ómetan- keyrslu sumarsins var óhjákvæmi j iegu gagni til að gera nákvæmar legt að hreinsa vélar skipsins, ef: staðarákvarðanir. BADMINTONSPAÐAR í fjölbreyttu úrvali. SkóIavör'Öustíg 17 það ætti að ganga óhindrað við síldarleitina í haust og vetur, var Jón Bjarnason var kvæntur Guð- Því ®trax hafizt hand« með það’ Reykjavík, 1. okt. Fiskileitar- og veiðitilraunarnefr.d Illugi Guðmundsson. Sívagó læknir eftir Pasternak komin út Út er komin hjá Almenna vestræn lönd, og er þar talin eitt- bókafélaginu september-bók hvert stórbrotnasta skáldverk vorra félapsinc í-iin heimsfrmPa tlma' pólltiskur æsingur og áróð- .... . . . . “^f ur og bann við útgáfu bókarinnar Feiagslif var toluvert. T.d. skaldsaga Sivago lækmr eftir [ ættlandi höfundar, ekkert af því Boi'is Pasternak. Þýðandi er haggar þeirri staðreynd, að hér var stofnað liér svonefnt Bræðra telag skömmu eftir 1890. Það var ískemmti- og fræðifélag. Frum- kvöðull að stofnun þess var And- rós Ólafsson frá Bæ. Ég var einn tif stofnendum þess og er sá eini, scra enn er á lífi. Félag þetta var Ktarfrækt með svipúðu sniði og ungmennafclögin, sem seinna komu til sögunnar. Þegar ung- mennafélag var stofnað hér í sveit- inni leysti þag Bræðrafélagið af hólmi að miklu leyti. — Finnst þér, að breyting hafi orðið á skemmtanalífi unga fólks- ins. — Já, drykkjuskapur yar t.d. ó- Þekktur meðal ungs fólks í mínu ungdæmi. Skólaganga Skúli Bjarkan. Sívagó læknir gerist í Rússlandi og Síberíu á tímabilinu 1900— 1930, mestu umbrotatímum, sem yfir rúsnesku þjóðina hafa dunið. Aðalpersóna sögunnar er Júri Andrejevits Sívagó, læknir og skáld. En þó að aðalsöguþráðurinn séu örlög þess eina manns, gleði hans, ástir og vonbrig'ði og harmar, má se.gja, að hún sé um leið spegil- mynd af reynslu og örlögum rúss- nesku þjóðarinnar á þessum tíma. Bókinni hefur verið líkt við Stríð og frið Toistoys, enda er hún byggð upp á svipaðan hát. Höfund- urinn færir fram á sjónarsviðið mikinn fjölda persóna, og eru ör- _ Hvernig var nú skólagöngu jog þeirra aiira á einhvern hátt þinni háttað, Jón? saman tvinnuð'. Persónurnar eru — Ég gekk í heimavistarbarna at ólíkum uppruna, standa á mis- skólann á Reynivöllum, sem er j0fnu stigi menntunar, og viðbrögð einn elzti skóli landsins. Frum- þeirra við slríði og byltingu eru kvöðlar að byggingu og stofnun 0iik og andstæð. er um að ræða verk, sem eigi fyrnist. Sagan er ekki pólitískt rit, heldur eitt hinna sjaldgæfu snilld- arrita heimsbókmenntanna, sprott- in af ást og þjáningu mikils manns. Bókin vei'ður send umboðsmönn- ■um úti um land næstu daga, en félagsmenn í Reykjavik vitji henn- ar í afgreiðslu félagsins að Tjarnar götu 16. aiK:r:K»tt:»K!Kt:KK»mtKK»KKKn»»:::s»»»»rt»i:tK»»»»K»»nnnwG Sendisveinn óskast allan eða hálfan daginn. PRENTSMIÐJAN EDDA Bíla-haustmarkaður Haustmarkaður okkar hefst í dag. Bjóðum bíla á öllum verðum og af öllum árgerðum. Útborgun frá kr. 2.000,00. — Notið þetta einstaka tækifæri til að eignast bík' BILASTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. ammt»ma»n»m»t»K»»»:»»:»n:tt»t:»t:»H!:::«:»m!:::»t::»n»«Ka •vvvvvvvw* «VV'VN, skólans voru þeir séra Þorkell Bjarnason, þá prestur að Reyni- völlum, og Þórður Guðmundsson, bóndi og hreppstjóri í Laxárnesi. Þeir voru báðir merkir menn og eveitahöfðingjar. Húsnæði skólans var fremur myndarlegur sveita- I lok sögunnar eru birt nokkur kvæði, sem höfundur leggur lækn- inum í munn. Hefur Sigurður A. Magnússon þýt-t þau í óbundið mál. Stærð bókarinnar er 554 bls. Eins og kunnugt er, hefur Sí- vagó læknir farið sigurför um ölí Höfum fiutt skrifstofur okkar í Tryggvagötu 8 H. BENEDIKTSSON Tryggvagötu 8 — Sími 11228. H.F. f f f l f l f, f f l f l f f l ,f »V*VV*V«V»VV«V*Vi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.